Morgunblaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRUAR 1976
25
VELVAKAÍMOI
Velvakandi svarar í síma 10-100
kl. 14—1 5, frá mánudegi til föstu-’
dags
• Björgun
Morgunblaðinu hefur borizt
skemmtileg og fróðleg frásögn frá
Andrew Godtfred, frá Þórshöfn í
Færeyjum, um björgun lóðsins
frá Hornafirði 1941, sem hann
segist muna ákaflega vel. Er frá-
sögnin skrifuð vegna þess, að 35
ár eru liðin frá atburðinum, sem
hann kveðst lýsa eins og hann
bezt man hann:
0 Fyrir 35 árum
„í heimsstyrjöldinni siðari var
ég í marzmánuði 1941 á leið til
íslands sem skipstjóri á M/S Sil-
ver Spray. Við áttum að fiska við
suðausturströnd islands. Siðdegis
komum við inn undir Hornafjörð.
Sáum við þá að færeyskur kútter
kom út frá Hornafirði. En
skömmu síðar gekk á með éljum,
svo við misstum sjónar á honum.
Við héldum áfram 15 mílur i vest-
urátt og lögðumst við akkeri 3
milur frá landi, þar sem við ætl-
uðum að fiska í snurvoð.
Um kvöldið blés hann upp i
suðaustan storm. Og um hádegi
daginn eftir kom einn af skips-
höfninni auga á litinn bát, sem
kom i átt til okkar. Við urðum
skelfingu lostnir og allir mennirn-
ir sjö komu upp á dekk og bjuggu
sig undir að bjarga bátnum með
manninum. Við héldum að þarna
væri skipbrotsmaður af skipi, sem
orðið hefði fyrir sprengju.
0 Lóðsinn frá
Hornafirði
Þegar báturinn kom meðfram
skipshliðinni, náðum við til hans
og gátum tekið manninn um borð.
Þá náðum við bátnum um borð.
Nú komumst við að raun um að
þetta var lóðsinn frá Hornafirði,
sem gaf okkur eftirfarandi skýr-
ingu: — Hann hafði lóðsað fær-
eyska skipið út kvöldið áður og
síðan róið að eynni, sem vitinn
stendur á, til að bíða aðfallsins, en
í þann mund skall hríðin á. Þegar
hríðinni létti, kom hann auga á
færeyskt skip og hélt að það væri
skip, sem vildi fá lóðs inn til
Hornafjarðar, svo hann reri út að
skipinu. Þá kom í ljós að þetta var
sama skipið, sem hann hafði fylgt
út. Á leiðinni inn aftur hvesstí og
snjóaði svo að hann náði ekki
landi, heldur rak alla nóttina f.
vesturátt.
Það var alveg ótrúlegt að hann
skyldi lifa þetta af í þeim stormi
og kulda sem þarna var. Við færð-
um hann i þurr föt og gáfum
honum eitthvað að drekka og svo
fór hann i koju. Hann náði sér
allvel. Við gátum ekki sent nein
óska þér gððrar skemmtunar ef
þú ætlar að ieggja fyrir þig að
vitja þess staðar oftar.
Eins og hann hefði gefið þá
yfiriýsingu um að hann hefði I
hyggju að verja þarna ævi sinni!
— Hvað gerðist þarna f strfð-
inu?
— Ekkert. Fðlk hugsaði um
sjálft síg, eins og þú ættir að
venja þig á að gera Ifka. Gðði,
vertu ekki að búa þér til rðman-
tfk. Staðurinn skiptir mig engu
máli. Ég skil ekki hvernig þér
hefur dottið f hug að það hefði
einhver áhrif á þig að koma
þangað.
— Ég var forvitinn. Er nokkuð
athugavert við það?
— Forvitni! Hún leiðir mann
aldrei nema f vandræði. Þú hefur
ailtaf verið of forvitinn.
Bærinn sem hann stefndi nú til
var f þrjátfu mflna fjarlægð frá
fæðingarstað hans. Hann hafði
farið frá Parfs með lest og fengið
sér drykk f veitingavagninum
meðan hann beið eftir að skipt
yrði um spor. Það var ákaflega
heitt f veðri og hafði ekki dregið
úr hitanum þétt komið væri fram
yfir hádegi. Hann var orðinn
hálfslæptur og hlakkaði til að
komast á leíðarenda og geta haft
boð frá okkur, þar sem Englend-
ingar höfðu tekið sendistöðina af
okkur. En tveimur dögum seinna
kom framhjá okkur fiskibátur frá
Hornafirði og báðum við hann um
að taka manninn hjá okkur á leið-
inni heim úr veiðiferðinni um
kvöldið.
Ég man að lóðsinn var með sjó-
mannablaðið Viking í vasanum og
þar mátti lesa hrósgrein um hann,
sem skipstjórinn á Esjunni hafði
skrifað. Eftir því sem ég bezt veit
hætti hann sem lóðs eftir þetta,
enda var hann þá 69 ára gamall,
en sonurinn tók við stöðunni og
var lóðs eftir föður sinn.
0 Kornfram-
leiðsla og
menningar
framleiðsla
Húsmóðir skrifar:
„Eftir fjögurra ára blóðugustu
byltingu verldarsögunnar átti að
sýna heiminum blessun marxism-
ans í framkvæmd. Þar sem hægt
var að byrja í náttúruauðugasta
landi heims hefði árangurinn
ekki átt að láta á sér standa. Samt
er það svo i dag að ekki er til svo
aumur maður í kapítalistarikjun-
um, að hann vilji skipta á sínum
kjörum við rússneskan verka-
mann. Hvernig má þetta vera?
Kornforðabúr Evrópu lifir nú á
kornræktinni í Bandaríkjunum.
Samyrkjubúskapurinn er óraun-
hæfur og eru margar ástæður fyr-
ir þvi. 1940 var framleiðsla land-
búnaðarins orðin svipuð og hún
var árið 1913. I Sovétrikjunum
hafa tugir milljóna hektara af
frjósömu landi verið ónytjaðir og
gefið lítið af sér, segir Pravda 12.
marz 1961. Stalín trúði á kenn-
ingu Viljans og kenning hans
bannaði allan áburð. 1929 lýsti
hann því yfir, að dráttarvélar
væru ónothæfar í landbúnaði,
vegna þess hve þær þrýstu á jarð-
veginn. Þeir, sem ekki viður-
kenndu grasræktarkerfi þetta
v%ru lýstir óvinir þjóðarinnar. Ár-
ið 1951 féllu úr hor frá janúar til
marz 1 milljón og 34 þúsund svín,
885 þúsund nautgripir og 846 þús-
und sauðkindur. 1 iðnaðinum var
ástandið miklu betra, en húsnæð-
isskorturinn I borgunum var
hræðilegur, og enn i dag er hann
miklu verri en í nokkru kapítal-
ísku ríki. Þegar ekki var hægt að
sýna marxisku yfirburðina i verki
þá ventu ráðamennirnir sinu
kvæði i kross og eyddu milljóna-
tugum i áróður i öðrum löndum
og allsstaðar fengu þeir kommún-
ista til að syngja lofsönginn. Rúss-
landi lokuðu þeir, þannig að fölk-
ið vissi ekkert um almenning í
öðrum löndum. Almenn menntun,
þar með talin leikhúsmenning,
tónleikahald, kvikmyndagerð og
málaralist, — allt átti að verða
fyrir flokkinn. Bókmenntir urðu
flokksbókmenntir, blöðin mál-
gögn flokksins. „Burt með
óflokksbundna rithöfunda," sagði
Lenín, og litið batnaði það hjá
Stalín með Andrei Idanoff, sem
stjórnaði allri listframleiðslunni.
I október 1961 sagði Furtseva
menntamálaráðherra á flokks-
þinginu, að 780 leikrit af 1114,
sem sýnd hefðu verið það árið,
eða 70% væru helguð baráttu
koipmúnistaflokksins fyrir
kommúnisma. Sjólókoff taldi þau
ekki merkileg og sagði að leir-
burður leikritaskálda uppskæri
lélega áhorfendur, og i þessu er
mesta ólánið fólgið.
Hvernig er hægt að vera komm-
únisti og vita hvernig líf fólksins i
Rússlandi hefur verið. Að ætlast
svo til þess að nokkur maður sem
lifir í lýðfrjálsu landi vilji þetta
fyrir sig og sína.
wMm Kvennadeild
Rauða krossins
heldur hádegisverðarfund að Hótel sögu, uppi.
mánudaginn 23. febrúar kl 12. Elínborg Lárus-
dóttir blindraráðgjafi flytur erindi. Tilkynnið
þátttöku sem fyrst í síma 28222.
Takið með ykkur gesti. Stjórnin.
Frumsýnir.
99 44/100 DAUÐUR
Everyone |^||
is dying
to meet
Harry Crown. I
lOO
oeao?
RICHARD HARRIS
in"99 AND 44/100% DEADfA JOE WIZAN-VASHON PRODUCIION
A EILM BYJOHN FRANKENHEIMER • Co-starring EDMOND O'BRIEN
BRADFORD DILLMAN • JANICE HEIDEN • KATHRINE BAUMANN • DAVID HALL
ANN TURKEL as Buffy • And CHUCK CONNORS as ClawZuckerman
Directed by JOHN FRANKENHEIMER * Writtervby ROBERT DILLON
Music: HENRY MANCINI - 'Easy, Baby" Lyrics by ALAN & MARILYN BERGMAN,
Music by HENRY MANCINI • PANAVISION® COLOR BY DELUXE^S:
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fpp I PMINIAl CUI0ANCISUCCHTI0 (
Hver er genginn af göflunum í þessu húsi? 5000 króna
reikningur fyrir gerð skjaldarmerkis handa Högna.
Stðr-
ÚTSALA
Handklseö' Kjólaefni
porrkur 16S" metravara.
Karlmannaskyrtur kr. 1000.—
Kvenundirkjólar lítil nr. 300 kr
Undirföt 190.— stk.
og margt fleira
Allt selt fyrir ótrúlega lágt verð
Egill lacobsen
Austurstræti 9
i