Morgunblaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1976 LOFTLEIDIR &l BÍLALEIGA -Tf 2 11 90 2 11 88 Pu /p* BÍLALEIGAN V&IEYSIR ó;; Laugavegur 66 jí! o 24460 28810 n\\ Ulvurii og stereo kasettut,eki , ( CAR RENTAL Antiq Fjárfesting — Stórt þriggja stóla sófasett, mjög fallegt, til sölu. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugar- dag (21.2) með upplýsingum um útborgunar- og borgunar- möguleika ásamt símanúmeri merkt: ,,Dýrt — 3939". Verksmióiu — útsaia Alafoss Opió þriójudaga 14-19 fimmtudaga 14-21 á útsölunm: Flækjulopi Hespulopi 4 Flækjuband Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur ÁLAFOSS HF MOSFELLSSVEIT Þjófurinn grip- inn í garði brezka sendiráðsins INNBROT var framið í söluturn á. Laufásvegi 2 í fyrrinótt. Haföi þjófurinn á brott með sér nokkur karton af sígarettum og skipti- mynf. Lögreglumenn komust á spor þjófsins og gátu haft upp á honum. Hann var þá í felum í garði brezka sendiráðsins. Ekki fylgdi sögunni hvort hann hefur ætlað að biðja sendiráðið ásjár, en þarna var um utanbæjarmann að ræða. Austur-þýzkur skíðamaður leitar hælis í Austurríki Zeltwen — 17. febr. — Reuter. CLAUS Tuscherer, einn austur- þýzku keppendanna í Ólympíu- leikunum í Innsbruck, hefur leit- að hælis í Austurríki, að því er yfirvöld greindu frá í dag. Hann hyggst ganga að eiga austurríska stúlku, sem hann kynntist fyrir nokkrum mánuðum, en telur ekki líklegt, að hann fái til þess leyfi í ættlandi sínu, að því er hann tjáði austurrísku lögreglunni. Claus Tuscherer varð fimmti í norrænni tvíkeppni á vetrar- ólympíuleikunum, sem lauk í Innsbruck á sunnudaginn var. Útvarp Reykjavlk FIM41TUDKGUR 19. febrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“ (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Peter Katin og Fflharmoníu- sveit Lundúna leika Konsertfantasíu i G-dúr fyrir píanó og hljómsveit op. 56 eftir Tsjafkovský; Sir Adrian Boult stjórnar / Sinfóníu- hljómsveit in Cleveland leik- ur Sinfóníu nr. 10 eftir Mahler; George Szell stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ 14.25 Merkar konur, annar frásöguþáttur Elínborgar Lárusdóttur Jóna Rúna Kvaran leikkona les. 15.00 Miðdegistónleikar: Frönsk tónlist Aimée van de Wiele leikur „La Favorite", sembaltón- verk eftir Francois Cou- perin. Georges Octors og Jenny Solheild leika Sónötu fyrir fiðlu og pfanó (1891) eftir Guillaume Lekeu. Paul de Winter, Mauricevan Gijsel og Belgiska kammer- sveitin leika Divertimento i h-moll fyrir flautu, óbó og strengjasveit eftir Jean- Baptiste Loeillet. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. FÖSTUDbGUR i 20. febrúar 1976. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýs- ingar. 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni Umsjónarmaður. Svala Thorlacius. 21.30 Úr sögu jassins 7. þáttur. I þessum þætti er greint frá þróun jassins á árunum um og eftir heimsstyrjöldina sfðari. Meðal hljómlistar- manna, sem koma fram, má nefna Dizzie Gillespie, Charlie Parker, Stan Getz, Lee Konitz o.fl. V_________________________ (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatími: Ágústa Björnsdóttir stjórnar Kaupstaðir á Islandi: Ölafs- fjörður. Meðal efnis: Baldvin Tryggvason flytur frásögn Ásgríms Hartmannssonar um málefni kaupstaðarins, Ingibjörg Gunnlaugsdóttir les bernskuminningu o.fl. eftir Áðalheiði Karlsdóttur. Ennfremur verða flutt lög eftir Sigursvein D. Kristins- son. 17.30 'Framburðarkennsla i ensku. 17.45 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Þýðandi Jón Skaptason. (Nordvision-Danska sjón- varpið) 22.00 Seint fyrnast fornar ástir (That Certain Feeling) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1956. Aðalhlutverk Bob Hope, Eva Maria Saint og George Sanders. Frægur myndasöguteiknari ræður til sín starfsmann samkvæmt meðmælum einkaritara sfns, sem er fyrrverandi eiginkona nýja starfsmannsins. Þýðandi Brfet Héðinsdóttir. 23.40 Dagskrárlok. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.35 Lesið i vikunni Haraldur Ólafsson talar um bækur og viðburði Ifðandi stundar. 19.50 Samleikur i útvarpssal Duncan Campbell, Kristján Þ. Stephensen og Andre Cauthery leika Tríó f C-dúr fyrir tvö óbó og enskt horn op. 87 eftir Ludwig van Beethoven. 20.15 Leikrit: „Niels Ebbe- sen“ eftir Kaj Munk Þýðandi: Jón Eyþórsson. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Hjörtur Pálsson flytur for- málsorð. Persónur og leikendur: Niels Ebbesen / Rúrik Ilaraldsson, Geirþrúður kona hans / Helga Bachmann, Rut dóttir þeirra / Ánna Kristín Arngrimsdóttir, Faðir Lorens / Gfsli Halldórsson, Ove Haase / Helgi Skúlason, Niels Bugge / Sigurður Karlsson, Troels bóndi / Arni Tryggvason, Vitinghof- en / Gfsli Alfreðsson, Gert greifi / Róbert Arnfinnsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (4). 22.25 Kvöldsagan: „I verum“ sjálfsævisaga Theódórs Frið- rikssonar Gils Guðmundsson les síðara bindi (21). 22.45 Létt músik á siðkvöldi. 23.30 Fréttir Dagskrárlok. I I Ólafsfjörður kynntur í barnatímanum ÞETTA er þriðji þátturinn I kynningu barnatímans á kaup- stöðum landsins, áður voru komnir Sauðárkrókur og Bolungarvík. Þrír innfæddir Ölafsfirðingar koma fram. Baldvin Tryggvason fer með efni eftir Asgrím Hartmanns- son fyrv. bæjarstjóra sem kalla mætti stutt ágrip af sögu Ólafs- fjarðarkaupstaðar fyrr og síðar. Ingibjörg Gunnlaugsdóttir les' tvær smásögur eftir Aðalheiði Karlsdóttur frá Garði en Daníel Williamsson les litla sögu eftir Mikael Mikaelsson. Daníel mun einnig lesa smá pósta úr Viku- blaðinu sem 13 ára gamall drengur á Olafsfirði, Helgi Jónsson, gefur út og ritstýrir. Milli aðriðanna verða flutt lög eftir Sigursvein D. Kristins- son en hann er fæddur og upp- alínn á Olafsfirði sem kunnugt er. Næsti barnatími í þessari kynningu ér Seltjarnarnes- kaupstaður. Frá æfingu á Niels Ebbesen eftir Kaj Munk sem verður í hljóðvarpi kl. 20.15 í kvöld Leikrit eftir Kaj Munk í hljóðvarpi kL 20.15 Fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20.15 verður flutt leikritið „Niels Ebbesen" eftir danska skáldið og prestinn Kaj Munk. Þýðingin er eftir Jón Eyþórsson, en leik- stjóri er Gísli Halldórs- son og leikur hann jafn- framt eitt aðalhlutverk- ið. Með önnur helztu hlutverk fara: Rúrik Haraldsson, Helga Bach- mann og Róbert Arn- finnsson. Hjörtur Páls- son flytur formálsorð að leiknum. „Niels Ebbesen“ hefur sérstöðu vegna þess, aó þaó er eina erlenda leik- ritið sem frumflutt hefur verið í íslenzka útvarp- inu. Handritinu var smyglaó til íslands og verkið flutt í fyrsta sinn hér í apríl 1943. Slíkar voru vinsældir þess, að það var endurtekið í júní sama ár, og loks voru fluttir kaflar úr því í minningardagskrá um Kaj Munk í janúar 1944. „Niels Ebbesen“ fjall- ar um baráttu Dana gegn þýzkum riddurum á 14. öld. Foringi Þjóðverja er Gert, „sköllótti greifinn“, ribbaldi mikill, sem einskis svífst í valda- græðgi sinni. Telja marg- ir, að Hitler og enginn annar sé fyrirmynd höfundar að þeirri per- sónu. Kaj Munk fæddist í Maribo á Lálandi 1898. Hann nam guöfræði og varð prestur í Vedersö á Jótlandi. Framan af ævi var Munk ekki frábitinn einræóisstjórn, en innrás ítala í Eþíópíu og þó einkum Gyðingaofsóknir Hitlers opnuðu augu hans og hann barðist hat- rammlega gegn nasistum á hernámsárunum, bæði í ræðu og riti. Að lokum myrtu þýzku böðlarnir hann i janúar 1944. Munk fór að skrifa leik- rit á skólaárunum og var í fyrstu undir áhrifum frá Pirandello og ex- pressjónistum, en tók síð- an söguleg og þjóðfélags- leg viðfangsefni til með- ferðar. „Orðið“, skrifað 1932, er líklega þekktasta leikrit hans hér á landi. Auk „Niels Ebbesen" hefur útvarpið áður flutt eftir hann þessi leikrit: „Oróið“ (1938), „Fyrir orrustuna við Kanne“ (1948) og „Hann situr viö deigluna“ (1964).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.