Morgunblaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRUAR 1976 17 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Stúika óskar eftir herb. með aðgangi að baði. Reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 83357 Til sölu Peugeot '73 504 GL E-43000 km. s. 21024. Óska eftir að kaupa 22ja manna Benz árg '71—'73. Tilboð sendist Mbl. merkt: A-2485 og uppl, í sima 33809 til kl. 21. Fiat 124 Til sölu Fiat 124 árgerð 1973. Upplýsingar i sima 99-3635. Vanan „operator" vantar starf við tölvu strax. Upplýsingar i sima 84374. Tveir sjúkraliðar óska eftir atvinnu úti á landi. Þurfa húsnæði. Uppl. i sima 52249, Hafnarf. Atvinna óskast æskilegt við hvers konar mat- reiðslustörf. Góð tilheyrandi menntun og reynsla. Uppl. i sima 71 247. til sölu __fvVl Opið alla daga kl. 9—6 Laugardaga kl. 10—12. Hannyrðabúðin Hafnarfirði, sími 51314. Buxur Terylene dömubuxur margir litir. Framleiðsluverð. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 1 461 6. Álnabær Keflavík Höfum opið í verkfallinu. Notið tímann vel og saumið. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31330. Bleyjur 100 kr. stykkið Rauðhetta, Iðnaðarmanna- húsinu. Teppasalan. Ný teppi Hverfisgötu 49. S. 19692. Siðir kjólar Glæsilegt úrval. Gott verð. Dragtin, Klapparstíg 37. X-kubbar — X-kubbar Allar teg. filmur. Amatör Ijósmyndaverzlun, Laugavegi 55 S. 22718. Húseigendur Tökum að okkur allar viðgerðir og breytingar á fast- eignum. Gerum bindandi til- boð. 5 ára ábyrgð á ýmsum greinum viðgerða. Vin- samlegast gerið verkpantanir fyrir sumarið. Sími 410 70. Hnýtinganámskeið hefjast eftir helgi. Hannyrðabúðin, Hafnarfirði, simi 51314. Loftpressur — Gröfur Leigjum út loftpressur, traktórsgröfur og Broytgröfu. Verkframi h.f., simi 21366. Hreingerningar Hólmbræður simi 35067. Kaupum blý langhæsta verði. Staðgreiðsla. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23 simi 16812. Bilahlutir óskast óskað er eftir varahlutum i Buick Electra árg. '63. Uppl. i sima 18287 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. I.O.O.F. 5 E 1 5721 98'A = 9 II. □ Helgafell 59762197 VI. — 2 I.0.0.F, 1 1 = 15721 9 8 V2 = 9.1. Filadelfía Almennar samkomur i dag kl. 17 og 20.30. Stig Anthin talar. KFUM AD Fundur i kvöld kl. 20.30. Halldór Reynisson stud. theol og Jóhannes Tómasson æskul. ftr. tala um efnið: Kristindómur og fjölmiðlar. Allir karl'menn velkomnir. Farfugladeild Reykjavikur Spilakvöld verður fimmtudaginn 19. febr. kl. 20.30. að Laufás- vegi 41. Félagsvist. Samúel Valberg sýnir myndir frá alþjóðamóti i Sviss. Aðalfundur kvenfélags Eyfirðingafélagsins verður á Hótel Sögu, herbergi 613 fimmtudaginn 1 9. febrúar kl. 8.30. Hjálpræðisherinn i kvöld fimmtudag kl. 20.30. almenn samkoma. Allir vel- komnir. Fundur i kvennadeild Sálarrannsóknafélagsins, fimmtudaginn 19. febrúar kl 20.30 að Hallveigarstöðum St. Andvari nr. 265: Fundur i kvöld kl. 8.30 i Templarahöllinni. Venjuleg 14 kemur í heimsókn Félagar fjölmennið stundvis- lega. Æðstitemplar. Nemendasamband M.A. heldur aðalfund að Hótel Esju i dag fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20.30. Stjórnin ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. 20.2. kl. 20 Vetrarferð í Haukadal. Gullfoss í vetrarskrúða. Gengið á Bjarnarfell, Gist við Geysi. Sundlaug. Kvöldvaka, þorri kvaddur góu heilsað. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Farseðlar á skrif- stofunni. Lækjarg. 6., sími 14606. Útivist. Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu i Morgunblaðinu þann: ............. ... > 1 1 i i i ■l.llll i i i i i l l l l i 150 I I 300 u Íl 1 i i 1 l l l l 1 1 1 I l l I I I 1 l l l i i i 1 i i 1 1 1 1 1 1111 1 1 1 14 1 1 1 4R0 1 1 i i II III 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 600 i i • i 1 1 I 1 l 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 750 11 i i II I II 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 QOO » lj 1 L. 1 1 1 1 1 1 1 i 1 1 1 1 L J 1 1 J L 1 1 11050 * Hver Ifna kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr. NAFN: .. HEIMILI: m—y—~v v v/—v * V 1 V V ‘Athugið Skrifið með prentstöfum og * _ setjið aðeins 1 staf í hvern reit. , Áríðandi er að nafn, heimili og slmi fylgi. . [ r.ú A£/*u r AiAMM TfiA-A X JE./.S.U 2J*- ' > JLZ* ,/A.UA ./. M/J)- " l &°/’AJ/.í.///.e./>/e. ./. S//MÍ Táaa/L < Auglýsingunni er veitt móttaka á e\ ftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: HAFNARFJÖRÐUR: KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2, SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Háaleitisbraut 68, KJGTBÖÐ SUÐURVERS, Stigahlíð45 HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS Álfheimum 74, ÁRBÆJARKJÖR, LJÓSMYNDA- OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64, ' 47 VERZLUN <« ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR, < Suðurgötu 36, KÓPAVOGUR ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku2' BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30 Rofabæ 9, Eða senda i pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. A- ■A..-A.. D UNDANKEPPNI Reykjavíkur- mótsins í sveitakeppni er nú langt á veg komin og er aðeins eftir að spila 2 umferðir. Þrjár sveitir eru í sérflokki í mótinu sveitir Jóns Hjalta- sonar, Stefáns Guðjohnsen og Hjalta Elíassonar. Síðasti spiladagur er á sunnu- daginn kemur en þann dag mun verða sagt nánar frá mót- inu hér í þættinum. XXX Hinni árlegu firmakeppni Prentarafélagsins er nú lokið og sigraói félagsprentsmiðjan að þessu sinni, hlaut 86 stig. Röð sveitanna varð annars þessi: Sveit Þjóðviljans 66 Sveit Gutenberg B 64 Sveit Morgunblaðsins 56 Sveit Gutenberg C 18 I sveit Félagsprentsmiðjunn- ar voru: Halldóra Sveinbjörns- dóttir, Magnús Þorvaldsson, Sigurður Gunnarsson, Björgvin Ölafsson og Sigríður Ölafs- dóttir. Spilað er um farandskjöld sem hefur verið í umferð nokkur undanfarin ár og vinnst til eignar þegar hann hefur unnist fimm sinnum eða þrisvar í röð. Flest árin hefir hann verið í vörslu Morgunblaðsins eða alls þrjú ár. Keppnisstjóri var Guðmundur Grétarsson for- rnaður bridgefélagsins Ásarnir i Kópavogi. XXX Á næstunni hyggst B.S.I. byrja með meistarastiga, sem er í fimm þrepum. Hefir mál þetta verið í undirbúningi i vet- ur og er nú langt á veg komið og verður kynnt í lok þessa mánaðar eða byrjun næsta. Ekki hefir enn verið ákveðið frá hvaða degi kerfió á að virka en ýmsír annmarkar eru á að ákveða daginn sem kerfið tekur gildi. Kerfi þetta verður kynnt itarlega hér i þættinum. XXX Nú er farið að styttast í ein- menningskeppni Islandsmóts- ins, sem jafnframt er firma- keppni en hún hefst 4. mars nk. Annars verður spilað i þrjú kvöld, 4. mars, 8. og 10. mars og hefst keppnin klukkan 20 alla dagana. A.G.R. — Kanadíska reglan Framhald af bls. 11 Bretar ætlast til að við höfum mikla samúð með því, að fiski- menn þeirra og fiskkaupmenn verði atvinnulausir, og við höfum það, enda er aðlögunartiminn orðinn langur. Þeir virðast þó eiga fleiri kosta völ en íslending- ar, ef landi þeirra væri sæmilega stjórnað, og að þeir eigi léttara með að standa undir atvinnuleysi en Islendingar. En hvernig standa þeir og við, ef þeim tekst að eyðileggja ís- lenzk fiskimið? Nú margfalda þeir venjulega sókn sina, og hafa 40—55 togara, en venjulega 9—10 á þessum tíma árs og virðast sækja á uppeldisstöðvar svo að ördeyða verði hér við land, þegar hafréttar-ráðstefnan loks- ins lýkur störfum. 1 bréfi frá mér, sem Sunday Times birti þann 7. des. var helm- ingurinn felldur niður. Sá hluti fjallaði einmitt um þetta mál. Á nokkrum árum er búið að útrýma mörgum tegundum hvala i suður- höfum. Gerðir hafa verið alþjóða- samningar og haldnar friðunar- ráðstefnur til þess að hvölum yrði ekki útrýmt, jafnvel settir eftir- litsmenn á hvert skip, sem áttu að sjá um að ekki væri farið yfir kvóta, og ekki skotnar hvalkýr og kálfar. Ekki var það haldbetra en svo að nú er búið að útrýma mörg- um tegundum þessara dásamlegu dýra. Hvalveiðibátar fyrir marga milljarða ryðga I Suður-Afriku og hvalveiðimenn auðvitað atvinnu- lausir. Við megum búast við því sama. Bretar hafa viðurkennt að hafa veitt hér við land 143.000, þegar kvóti þeirra var 130 þús. tonn. svo hann var fullnýttur fimm vikum áður en samningurinn rann út Auðvitað héldu þeir veiðunum áfram. Það hefnir sin alltaf að misnot a gæði náttúrunnar. Þessi ofveiði dregur úr kaupgetu Breta og eykur atvinnuleysi þar Yið kaupum vörur fyrir það sem við seljum í Bretlandi. Það gefur aukna atvinnu þar í laiuii. þó ef tii vill muni hún ekki miklu. en atvinna minnkar eftir þvi sem kaupgeta Islendinga minnkar. svo hvernig sem Bretar smia sér. eykst atvinnulevsi þar i landi, með því að eyðileggja fiskimið við Island, sem einu sinni voru auð- ug.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.