Morgunblaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. FEBRUAR 1976 19 t Faðir minn, HELGI ÓLAFSSON, Gunnarsbraut 38, Reykjavlk, lézt að heimili slnu, þriðjudaginn 1 7. þ m. Fyrir hönd fjölskyldu minnar og systkina hins látna. Guðni Helgason. + NÍNA JÓNSDÓTTIR fri Stórhólmi, Háteigsvegi 48, lézt í Landakotsspltala 10. febrúar. Útförin hefur farið fram. Haraldur Stefánsson, Helgi Már Haraldsson, Jóna Ásgeirsdóttir. GuSlaug Bjarnadóttir, Nina Margrét, Barbara Ann. Ásgeir Már. t Maðurinn minn, FRIÐJÓN JÓNSSON, Hofsstöðum verður jarðsunginn frá Boargarneskirkju laugardaginn 21. febrúar kl. 1 3:30. Blóm og kransar afþakkað en vilji einhver minnast hans er bent á Álftársjóð. Bllferð verður sama dag á vegum Sæmundar frá BSI kl. 9:30. Ingibjörg FriSgeirsdóttir. t Maðurinn minn og bróðir okkar, KRISTINN SIGURÐUR SIGURÐSSON rakarameistari. Kaplaskjólsvegi 7 sem andaðist 9. þ.m verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudag- inn 20. þ.m. kl. 1 5 00. Blóm vinsamlega afþökkuð Esther Magnúsdóttir og systur hins látna. t Útför eiginmanns mlns og föður JÓHANNSJÓNSSONAR Hringbraut 11, Hafnarfirði verður gerð frá Frikirkjunni I Hafnarfirði föstudaginn 20. febrúar kl. 2. Ásta Ásmundsdóttir, Guðbjörg Jóhannsdóttir. t Jarðarför bróður míns, MARÍNÓS GUÐMUNDSSONAR, mólara, Langholtsvegi 34 fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 1 9. febrúar kl. 1 5. Kristinn Guðmundsson t Systir okkar, SOFFlA ELÍSABET GUÐMUNDSDÓTTIR, Viðimel 66, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 20. febrúar kl. 1:30 e.h Ólafur GuSmundsson Ögn Guðmundsdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför ELSU MARIU MICHELSEN GnoSarvogi 36, Reykjavik Vaigeir Scheving Kristmundsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför, föður okkar og tengdaföður VALDIMARS ÞORVALDSSONAR, frá SuSureyri I SúgandafirSi. GuSrún Valdimarsdóttir. Þorvaldur Valdimarsson, Benedikt Valdimarsson, GuSmundur Jóhannesson SigrlSurJóhannesdóttir, Jóhanna Jóhannesdóttir, Ólafur Ólafsson, Ingibjörg Georgsdóttir, Ellsabet Thorarensen, Ingveldur Sigfinnsdóttir, Matthlas Hallmannsson Albert Þorgeirsson Ingibjörg ÞórSardóttir. Alda Guðmundsdóttir — Minningarorð I fáeinum síðbúnum minningar- orðum vil ég fyrir mína hönd og fjölskyldu minnar leggja lauf á hinsta hvilustað frú öldu Guðmundsdóttur, Norðurhlíð, þ.e. Hraunbraut 12, Kópavogi. Andlát hennar bar snögglega að, enda þótt hennar nánustu, svo og lækn- um hennar, kæmu úrslitin ekki með öllu á óvart. Alda var fædd 18. jan. 1949, + Fósturfaðir minn BENÓNÝ MAGNÚSSON, frá SúSavlk andaðist I Vlfilsstaðaspltala 17. febrúar. ValgerSur Haraldsdóttir. varð aðeins 27 ára og þremur dög- um betur. Hún var ein í hópi fjögurra systkina, barna hjón- anna Guðmundar Þórðarsonar, sjómanns úr Bolungarvík, og Guðrúnar Guðjónsdóttur, sem ættuð er úr Rangárþingi. Mér og fjölskyldu minni eru sérlega kærar allar minningar um hin frábærlega góðu kynni af öldu litlu þegar hún var barn- fóstra hjá okkur í nokkur sumur, — varla meira en átta ára þegar hún byrjaði. Samviskusemi henn- ar, lagni og ljúfleg framkoma er okkuröllumífersku minni. Stutt- ur spölur er á milli heimilanna; okkar hús í hægfara byggingu með öllum þeim óhrjáleik, sem oft fylgir slíku ástandi sumar eftir sumar hér i Kópavogi. En Norðurhlíð eitt af húsum frum- herjanna, blasti við skammt frá, ásamt rumgóðum og fallegum túnbletti, óskertum eins og hann var þá. Á þessum bletti var börnunum alltaf velkomið að vera, þegar þau vildu. Ég geymi í hug mér alvanalega mynd af börnunum þremur; lítil telpa i miðið leiðir báða bræður sína ennþá yngri. öll eru á leið upp í Norðurhlið. Ég lét þess stundum getið, að ef ég mætti ráða verðlaunaveitingu fyrir glæsi- Framhald á bls. 16 STORGLÆSILEG HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sími 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.