Morgunblaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1976 ( DAG er iimmtudagurinn 19. febrúar, sem er 50. dagur ársins 1976 Árdegisflóð er I Reykjavtk kl. 08.50 og síð- degisflóð kl 21 13. Sólar- upprás er í Reykjavik kl 09.1 2 og sólarlag kl 18.12. Á Akureyri er sólarupprás kl. 09 04 og sólarlag kl 17.30. Tunglið er á suðurlofti yfir Reykjavik kl 04 38. ((slands- almanakið) LÁRÉTT: 1. samst. 3. bar- dagi 5. selur 6. efnisástand 8. belti 9. rösk 11. klútar 12. ending 13. knæpa. LÓÐRÉTT: 1. blaður 2. herðist á 4. verkfæris 6. (myndskýr) 7. sfll 10. at- viksorð Lárétt: 1. SSS 3. TN 5. runa 6. óháð 8. R(J 9. rán 11. aflaði 12. ÐA 13. gil. Lóðrétt: 1. strá 2. snuðraði 4. kannir 6. óraði 7. húfa 10. áð A LAUGARDAGSKVÖLDIÐ verður sfðasta sýning f Þjóðleikhúsinu á leikriti Tennessee Williams SPORVAGNINUM GIRND, en leikritið hefur verið sýnt frá þvf f haust við mjög góðar undirtektir áhorfenda. Þóra Friðriksdóttir, sem fer með aðalhlut- verkið, hefur hún hlotið einróma lof fyrir túlkun sfna. Aðrir helstu leikarar eru: Erlingur Gfslason, Margrét Guðmundsdóttir og Róbert Arnfinnsson. Leikstjóri er Gfsli Alfreðsson. Ég vona að þér sé það ekki móti skapi þó ég sjóði svolitinn þorsktitt með Mr. Hattersley? — Við íslendingar erum nú einu sinni þannig, að við viljum hafa fisk — bragð af þvi sem við borðum! ... að hugsa um hann öllum stundum. TM US Pt OW.-—AI rtghHr#— rvd O 1978 by Loa Angetea T>n— 1 FFtÉTTIH 1 SVONEFND áfrýjunar- nefnd Fél. ísl. bifreiða- eigenda og Bilgreinasam- bandsins tók til starfa sl. þriðjudag. Framvegis verður sáttamaður nefnd- arinnar, eins og hann er nefndur f fréttatilk. frá Fél. isl. bifreiðaeigenda, til viðtals í skrifstofu F.I.B. á þriðjudögum og fimmtu- dögum milli kl. 9.30—11.30 árd. ★ ★ ★ ASTMA — og ofnæmissjúklingar, sem bundizt hafa samtökum hér í Reykjavík hafa beðið Dagbókina að vekja athygli á því, að skrifstofa, sem félagið rekur, er opin hvern fimmtudag milli kl. 5—7 að Suðurgötu 10 — bakhúsi. með sima 22153. Þar liggja frammi alls kon- ar erl. bæklingar til aflestrar fyrir astma- og of- næmissjúklinga, t.d. frá Norðurlöndunum, og þar er hægt að leita leiðbein- inga. Reglulega fundi heldur félagið mánaðar- lega — fyrsta laugardag hvers mánaðar að Norður- brún 1. Hefur verið leitazt við að fá fyrirlesara til að koma á fundi þessa, auk þess sem þá er tekið í spil og skemmt sér. + * * KYNNINGARFUNDI halda þeir hvert fimmtudagskvöld kl. 8 að Óðinsgötu 20 R., sem vinna að kynningu Bahaitrúar- innar hér í borginni. ÁPIMAÐ HEILLA GEFIN hafa verið saman i hjónaband ungfrú Selma Tómasdóttir og Jón Magnússon. Heimili þeirra er að Vesturbergi 70 R. (Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarss.) hafa verið saman í hjónaband ungfrú Ragn- hildur S. Gottskálksdóttir og Ágúst Þórðarson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 32 R. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimarss.) GEFIN hafa verið saman i hjónaband Ólafía G. Ottós- dóttir og Hreinn 0. Sigtryggsson. Heimili þeirra er að Dvergabakka 30 R. (Ljósmyndastofa Þóris.) GEFIN hafa verið saman i hjónaband ungfrú Þóra Margrét Friðriksdóttir og Agúst Borgþórsson. Heimili þeirra er að Heimagötu 30, Vestmanna- eyjum. (Ljósmyndastofa Þóris) PJONUSTR LÆKNAROG LYFJABUÐIR DAGANA 13. til 19. febrúar er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavlk sem hér segir: I Holts Apóteki, en auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. Apótek — Slysa varðstofan I BORGARSPITAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögui. og helgidögum, en hægt er að ná sambsadi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl 17 er læknavakt I slma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er I Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmissklrteini. Q |||VPAU||C HEIMSÓKNARTÍM oJUÍXnHllUu AR: Borgarspltalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- vlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á heigidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartlmi á barnadeild nr alla daga kl. 15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 •og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vlfilsstaðir: Dagiega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QfÍFIU BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUTIM VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mal til 30. september er opið á laugar- dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN. Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17, — BÓKA- BÍLAR, bækistöð I Bústaðasafni, slmi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla- bókasafn, slmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir böm mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. ki. 10—12 islma 36814. — LESSTOFUR ár útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 A. slmi 12308. — Engin barnadeitd er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN (SLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d... er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið I NORRÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið eftir umtali (uppl. I stma 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. — LISTA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnu- daga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTT- ÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30— 4 stðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. In* p I febrúarbyrjun veturinn UHU 1941 geisaði inflúensufarald- ur hér I Reykjavík (frá þvf hefur verið sagt í þessum Iitla ramma áður). En þennan dag, 19. febr. 1941, var farsóttin um garð gengin og samkomubann það, sem verið hafði í gildi, og lokun skóla var úr gildi felld þennan dag. Þá var forsíða Mbl. auglýsingasiða og yfir þvera forsið- una er tilk. frá Sundhöllinni um að þar verði opnað aftur í dag (19. febr.) og bióin tvö: Gamlabío með Nýliðana (Gög og Gokke) og í nýja Bíó A refilstigum, — aðalhlutverk: James Cagney og Ann Sheridan — hófu sýningar á ný. Sú mynd var bönnuð fyrir yngri en 16 ára. I I I I I I I I NR . 33 - 18. febrúar 1976. rJining K1. 13.00 Kaup Sala | 1 Manda rfkjadolla r 170, 90 171,30 1 l Sl<- rlinjtbpund 346,20 347,20 * ' 1 Kanadadolla r 171,75 172,25 * 1 100 Danskar krónur 2790, 85 2799,05 * 1 100 Norska r k róm.r 3101,40 3110,50 * 1 100 S.«-n6kar krónur 3908,70 3920, 20 . 1 100 l-'mnsk rr.ork 4459. 65 4472,75 . 1 100 Kranskir frankar 3823, 65 3834,85 * 1 100 l'flit. frank.ir 437,95 439.25 « | 100 Svihsn. frank.i r 6672,50 6692,10 * i 100 Cyllini 6424,85 6443,65 100 V. - I>Ý7.k nmrk 6679,70 6699.30 * 1 100 LTr ur 22, 19 22, 37 * 1 100 Auslurr. Srli. 937,40 940, 20 100 LCsc udos 619.70 621,50 1 100 Keseta r 257,30 258, 10 1 100 Ycn 56, 62 56,79 ' 1 100 Kcikningskrónur - | Voruskiptalnnd 99,86 100, 14 1 Rcikningsdolla r - 1 Vnruskipt.i li.nd 170, 90 171,30 1 * Hreytinj{ írá sfðugtu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.