Morgunblaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1976 9 HJARÐARHAGI 3ja herb. !búð á 3. hæð ásamt herbergi í risi. íbúðin er stofa, 2 svefnherbergi eldhús forstofa og baðherbergi. Verð 6.5 millj. LEIFSGATA 100 ferm. ibúð á 1. hæð (3ja herb. íbúð, sem breytt hefur verið ! 4ra herbergja). Snyrtileg ibúð. Verð 6.5 millj. kr. MARÍUBAKKI 3ja herb. falleg ibúð á 2. hæð. (búðin er stofa með suðursvöl- um, svefnherbergi og barnaher- bergi, bæði með skápum, eldhús með borðkrók og flisalagt bað- herbergi. Þvottaherbergi og geymsla inn af eldhúsi. Verð 6.7 millj. kr. EYJABAKKI 2ja herb. ibúð á 1. hæð ca 70 ferm. (búðin er ein stór stofa, svefnherbergi með skápum, eld- hús og litið herbergi inn af þvi. Falleg ibúð. HRAUNBÆR 3ja herb. ibúð á 2. hæð, um 90 ferm. (búðin er suðurstofa með svölum, svefnherbergi og barna- herbergi, rúmgott eldhús með borðkrók, flisalagt baðherbergi. Falleg ibúð. BLIKAHÓLAR 2ja herb. ibúð á 1. hæð ásamt einu herbergi i kjallara. Verð 4,6 millj. Útb. kr. 3,5 millj. EFSTIHJALLI Ný 2ja herb. ibúð á 2. hæð i tvílyftu húsi. Svalir. Verð 4,8 millj. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ibúð á 1. hæð, um 83 ferm. (búðin er ein stofa, 2 svefnherbergi, eldhús með borð- krók, flisalagt baðherbergi. Sval- ir. 2 falt verksm. gler. HAGAMELUR 4ra herb. neðri hæð í tvílyftu húsi. Endurnýjað eldhús, bað- herbergi, hurðir og karmar einnig endurnýjað. Sér hitalögn. Tvö herbergi i risi fylgja. EINBÝLISHÚS við Háaleitisbraut til sölu. Húsið er hæð með 6 herb. ibúð, glæsi- legu eldhúsi, tveim baðherb. þvottaherb., og miklum skápum. Jarðhæðin er um 80 fm. og er þar stórt anddyri, gestasalerni, geymsluherb. og bilgeymsla. Falleg lóð. RÁNARGATA Steinhús sem er 2 hæðir ris og kjallari. f húsinu eru 3 góðar 3ja herb. ibúðir hver að grunnfleti ca. 80 ferm. Húsið er allt endur- nýjað. Nýtt þak, nýjar raflagnir, nýtt hitakerfi. Selst í einu eða tvennu lagi. Góðir greiðsluskil- málar. NÝJAR ÍBÚÐIR VÆT- ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jánsson hœstaréttarlögmaður Mólflutnings- og innhoimtu- skrifstofa — Fasteignasala Sudurlandsbraut 18 (Hús Ollufélagsins h/f) Simar: 21410 (2 llnur) og 82110. 26600 ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ca 90 fm ibúð á 1. hæð i blokk Suðursvalir, bíl- skúrsréttur. Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. ASPARFELL 2ja herb. ibúð á 1. hæð í háhýsi. Útb. 3.5 millj. BLIKAHÓLAR 2ja herb. ibúð á 1. hæð i háhýsi. Útb. 3.5 millj. ESKIHLÍÐ ■ 3ja herb. ca 100 fm suðurenda ibúð á 3ju hæð i blokk. 2ja herb. ibúð ásamt sameiginl. snyrtingu i risi fylgja. Verð 6.4 millj. Útb. 4.7 millj. EYJABAKKI 4ra herb. ibúð á 3ju hæð (efstu) í blokk. Þvottaherb. og búr í ibúðinni. 45 fm bilskúr fylgir. Mikið útsýni. Verð 9.2 millj. GRUNDARSTÍGUR 4ra herb. 1 00 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 6.0 millj. Útb. 4.0 millj. HALLVEIGARSTÍGUR 5—6 herb. efri hæð og ris í tvibýlishúsi. Verð 8.5 millj. HJALLABRAUT, HAFN. 6 herb. 143 fm ibúð á 3ju hæð i blokk. Þvottaherb. og búr i ibúð- inni. Verð 10.5 millj. Útb. 6.8 millj. HVERFISGATA Steinhús sem er 2 hæðir um 80 fm að grunnfleti og þarfnast standsetningar. Veðbandalaus eign. Verð 7.0 millj. JÖRFABAKKI 4ra herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. og búr i íbúðinni. Herbergi i kjallara. Tvennar sval- ir. Snyrtileg sameign. Verð 8.5 millj. Útb. 5.5—6.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. 106 fm ibúð á 3ju hæð i blokk. Mikil og góð sam- eign, m.a. frystihólf i kjallara. Verð 8.0 millj. KLEPPSVEGUR 2ja—3ja herb. ibúð i háhýsi. Miklar harðviðar innréttingar. Verð ca. 5.7 millj. KÓPAVOGSBRAUT Einbýlishús, múrhúðað, timbur- hús, hæð og ris, 54 fm að grunnfleti. Verð 7.0 millj. LAUFVANGUR 4ra herb. 1 1 2 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Þvottaherb. og búr í ibúðinni. Fullgerð ibúð og sam- eign. Verð 8.5 millj. Útb. 6.0 millj. LEIFSGATA 4ra herb. ca 100 fm ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Góð ibúð. Verð 6.5 millj. Útb. 4.0 millj. MÁNASTÍGUR, HFN. 8 herb. ibúð á tveim hæðum um 225 fm i tvibýlishúsi. Innbyggð- ur bilskúr fylgir. Allt sér Góð eign. Verð 16.5 millj. MIKLABRAUT 4ra herb. 135 fm kjallaraibúð i fjórbýlishúsi. Sér hiti. Sér inng. Verð 6.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 2ja herbergja Höfum í einkasölu 2ja herb. vandaða íbúð á 1. hæð við Maríubakka í Breiðholti I. Svalir í suður. íbúðin eru um 75 fm. Harðviðarinnrétt- ingar. Teppalögð. Sameign öll frágengin með malbikuðum bílastæðum. Laus samkomulag. Verð 5.2 millj. útb. 3.7 millj. Samningar og Fasteignir Austurstræti 10, A 5. hæð, sími 24850, heimasimi 37272. SÍMIfflER 24300 til sölu og sýnis 19. Laust stein- hús í vestur- borginni kjallari, tvær hæðir og rishæð á eignarlóð. í húsinu eru þrjár 3ja herb. íbúðir. Húsið er mikið endurnýjað. T.d. þak, allar leiðsl- ur inni ofl. Ný teppi á íbúðunum. NÝ3JAHERB. ÍBÚÐ um 96 fm með vönduðum innréttingum ásamt bilskúr við Blikahóla. 3JA HERB. ÍBÚÐ um 85 fm jarðhæð með sérinn- gangi, sérhitaveitu og sérþvotta- herbergi við Löngubrekku Bíl- skúr fylgir. Útborgun 3,5 milljón. í HAFNARFIRÐI vönduð rúmgóð 8 herb. íbúð með sérinngangi, sérhitaveitu og sérþvottaherbergi í tvíbýlishúsi. Innbyggður bílskúr á jarðhæð. Möguleg skipti á góðri 5 herb. íbúð í Hafnarfirði. í HAFNARFIRÐI steinhús kjallari, 2 hæðir og ris. Alls 5 herb. ibúð. Þarfnast stand- setningar. Útborgun 1,5—2 milljónir. 2JA HERB. ÍBÚÐIR um 65 fm jarðhæð með sér- inngangi og sérhitaveitu við Unnarbraut. LÍTIÐ EINBÝLISHÚS 3ja herb. ibúð á girtri lóð rétt utan við borgina. Útborgun 1,5—2 millj. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum o.m.fl. \ýja fasteipasalan Laugaveg 1 2 S.mi 24300 utan skrifstofutíma 18546 Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð í Fossvogi eða þar i grennd, má einnig vera Fossvogsmegin i Kópavogi. (búðin þarf ekki að losna fyrr en i september, ef um fullkláraða íbúð er að ræða er útb. 5 millj. Höfum kaupanda að 2ja herb. ibúð i Hraunbæ og i Breiðholti. Útb. 3.5 til 3.6 millj. Höfum kaupendur áð 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðum við Háaleitisbraut og þar i grennd, Fossvogi, Stóragerði, Hvassaleiti, Hliðarhverfi, Heima- hverfi, Kleppsvegi og Vesturbæ. Góðar útborganir. Höfum kaupanda að 4ra eða 5 herb. ibúð i Breið- holti eða Hraunbæ. Útb. 5 til 5.6 millj. Höfum kaupanda að 5 til 6 herb. sérhæð, einbýlis- húsi eða raðhúsi í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ og Hafnar- firði. Góðar útb. Höfum kaupendur að 3ja herb. ibúð i Hraunbæ eða Breiðholti. Útb. 4.5 til 4.7 millj. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðum í Vesturbæ. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. kjallara og risibúðum i Reykja- vik. Góðar útb. Athugið: Okkur berst daglega fjöldi fyrirspurna um ibúðir af öllum stærðum í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði sem okkur vantar á sölu- skrá. mmm trmEiGNii AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆ€ Slmi 24850 og 21970. Heimasimi 37272. SÉRHÆÐ VIÐ LINDARBRAUT Höfum til sölu 5 herb. 140 fm vandaða efri hæð í,tvibýlishúsi við Lindarbraut, Seltjarnarnesi. íbúðin skiptist i 2 stórar stofur óskiptar, 3 svefnherb., eldhús, vandað baðherb. o.fl. Góðar geymslur og sér þvottaherb. Tvennar svalir. Bilskúrsplata þegar komin. Allar nánari uppl. á skrifst. VIÐ EYJABAKKA 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Bilskúr fylgir. Útb. 6 millj. í FOSSVOGI 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Ibúðin er m.a. stofa og 3 herb. Utb. 6—6,5 millj. VIÐ BÁRUGÖTU 4ra herb. efri hæð um 95 ferm. Útb. 4,5—4,8 millj. VIÐ FLÚÐASEL í SMÍÐUM 4ra herb. fokheld íbúð á 1. hæð, endaibúð. Teikn og allar nánari upplýs. á skrifstofunni. VIÐ ÍRABAKKA 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Útb. 5 millj. VIÐ NJÁLSGÖTU 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Útb. 4 millj. VIÐ KAMBSVEG 3ja herb. góð jarðhæð i nýlegu þribýlishúsi. Sér inng. og sér hiti. Laus strax. VIÐ ÆGISSÍÐU 3ja herb. góð kjallaraibúð (sam- þykkt). Sér inng. Útb. 3,8 millj. VIÐ LÖNGUBREKKU 3ja herb. ibúð á jarðhæð m. bilskúr. Sér inng. og sér hiti. Útb. 3,5—4 millj. VIÐ MARÍUBAKKA Ný mjög vönduð fullfrág. 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Góðar innréttingar, teppi. Sér þvotta- hús og geymsla innaf eldhúsi. Sameign fullfrág. Útb. 4,5 millj. VIÐ BLIKAHÓLA 2ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Laus strax. Útb. 3,5 millj. VIÐ ÁLFHÓLSVEG 2ja herb. góð ibúð i kjallara. Sér inng. og sér hiti. Utb. 2,8—3 millj. VIÐ VESTURBERG 2ja herb. vönduð íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Útb. 3,5 millj. EwnflmioLunm VONARSTRÆTI 12 simi 27711 S<HMSt|6ri: Sverrir Kristinsson EICIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 HÖFUM KAUPANDA að góðri 2ja herbergja ibúð i Rvk á góðum stað. íbúðin þarf ekki að losna á næstunni. Möguleiki á staðgreiðslu. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herbergja ibúð i Rvk. eða Kópav. Góð kjallara- eða risibúð kæmi til greina. Útb. 4,5 millj. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herb. ibúð á hæð i Hliðum eða Háaleitishverfi. Útb. 5,5—6 millj. HÖFUM KAUPANDA að góðri 4ra herb. íbúð í Hlíðum helst sem mest sér. Útb. 6 — 7 millj. HÖFUM KAUPANDA að 5—6 herbergja íbúð. Með allt sér. Góð útborgun i boði. HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi, á Seltjarnarnesi, húsið þarf ekki að vera fullfrá- gengið. Góð útb. HÖFUM ENNFREMUR KAUPENDUR að 3—4 herb. ibúðum tilbúnum undir tréverk og málningu (blokkaríbúðum.) EIGNASALAM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ O C 2-88-88 Við Álfheima 4ra—5 herb. vönduð ibúð i snyrtilegu fjölbýlishúsi. 3 rúm- góð svefnherbergi, stór suður- stofa, sjónvarpshol, m.m. að auki eitt ibúðarherbergi i kjallara. í Heimahverfi 4ra—5 herb. vönduð ibúð i há- hýsi. Ný tæki í eldhúsi. Ný teppi. Stór stofa, rúmgóð herbergi, stórar suðursvalir. Glæsilegt út- sýni. Bilskýlisréttur. Við Víðimel 3ja herb. glæsileg ibúð á 2. hæð. Sérhiti. Sérinngangur. Ný- leg innrétting i eldhúsi. Endur- nýjað baðherb. Nýtt verksmiðju- gler. í norðurbæ Hafnarf. Vönduð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Þvottaherb. og búr inn af eld- húsi. Góð sameign. 2ja herb. íbúðir við Þverbrekku og Efstahjalla. f Kópavogi 4ra herb. ibúð á jarðhæð i þri- býlishúsi. Sérþvottaherb. Sérinn- gangur. Sérhiti. AflALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17. SfMI 28888 kvöld-og helgarsimi 82219. Jörvabakki Úrvals góð 4ra herb. íbúð um 100 fm nettó ásamt einu her- bergi með snyrtingu í kjallara. Sérgeymsla. íbúðin skiptist þannig: 3 svefnherbergi, stofa, eldhús og bað, ásamt þvottaher- bergi og búri innaf eldhúsi. Tvennar svalir. Lóð og bílastæði fullfrágengið. h Fasteignasalan Laugavegi 18a simi 17374 || ■■ Kvöldsími 42618 Sérhæð við Lindarbraut Höfum til sölu 5 herb. 140 fm vandaða efri hæð i tvibýlishúsi við Lindarbraut. Seltjarnarnesi. (búðin skiptist i 2 stórar stofur óskiptar, 3 svefnherb. eldhús, vandað baðherb. o.fl. Góðar geymslur og sér þvottaherb. Tvennar svalir. Bilskúrsplata þegar komin Allar nánari uppl. á skrifst. Eignamiðlunin, Vonarstræti 1 2, Simi 27711

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.