Morgunblaðið - 24.02.1976, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1976
LOFTLEIDIR
SSmBÍLALEIGA
S 2 1190 2 11 88
® 22*0-22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
V______________'
F>'ú
/^BÍLALEIGAN
vSlEYSIR ó|:
CAR Laugavegur 66 ^ (
"EMTAL 24460 l
• 28810 n::
Utvarp og sloreo kasettut.eki , (
FERÐABÍLAR h.f.
Bilaleiga, sími 81260
Fólksbilar — stationbilar —
sendibilar — hópferðabilar
Dansk-íslenzka
félagið 60 ára
t ÞKSSUIYI mánuði cru liðin 60 ðr
frð stofnun fyrsta fðla;;sins, scm
stofnað var bér á landi f þeim
tilgangi að cfla hvcrskonar tengsl
og samskipti Islcndinga við
önnur lönd og þjððir. Slfk félög
cru nú allmörg scm kunnugt cr.
Þctta sextuga fðlag cr Dansk-
fslcnzka félagið, scm cr jafnframl
citt hið fjölmcnnasta þcssara fí-
laga.
1 félagslögunum að stofnun
þess segir m.a. um það: „Markmið
félagsins er að auka þekkingu á
tslandi mcðal Dana og á Dan-
mörku meðal Islendinga . . .“ Að
þessu hefur félagið nú unnið með
ýmsu móti, en þyngst munu á
metunum heimsóknir danskra
listamanna, rithöfunda og fyrir-
lesara til íslands. Eru þessir
gestir félagsins nú orðnir margir.
I tilefni afmælisins hefur
Dansk-íslenzka félagið ákveðið að
efna til hátíðarsamkomu í Nor-
ræna húsinu og hefur boðið til
hennar sem heiðursgesti í tilefni
afmælisins, sellóleikaranum
Erling Blöndal Bengtssyni og
konu hans. Ætlar listamaðurinn
að leika á hljóðfæri sitt við undir-
leik Árna Kristjánssonar pianó-
leikara og fyrrum tónlistarstjóra
Ríkisútvarpsins á afmælishátið-
inni 20. þ.m. Aðrir sem þá koma
fram, verða sendiherra Dana hér
á landi, Sven Aage Nielsen, sem
flytur stutt ávarp. Borðræðu
ætlar Björn Th. Björnsson list-
fræðingur að flytja, en að loknum
tónleikum heiðursgestsins verður
sest að léttum kvöldverói. Hátíðin
hefst kl. 20.30 síðd.
í Dansk-íslenzka félaginu eru
nú um 900 virkir félagsmenn og
er formaður félagsins Torben
Friðríksson forstjóri Innkaupa-
stofnunar Reykjavikurborgar. —
Fyrsti formaður félagsins var þá-
verandi biskup yfir tslandi, Jón
Helgason.
Styður breytingar
á lífeyrissjóða-
löggjöfinni
STYRKTARFÉLAG aldraðra á
Suðurnesjum samþykkti á aðal-
fundi sfnum, sem haldinn var 7.
febrúar s.L, ályktun, þar sem
fagnað er framkomnu frumvarpi
Guémundar H. Garðarssonar, al-
þing'smanns um breytingar á líf-
eyrissjóðalöggjöfinni. Lýsir
fundurinn yfir eindregnum
stuðningi við frumvarpið og skor-
ar á Alþingi að samþykkja frum-
varpið.
Útvarp Reykjavfk
____'_________i___
ÞRIÐJUDKGUR
24. fehrúar
MORGUIMNINN_______________
7.00 Morgunútvarp
Vcðurfrcgnir kl. 7.00, 8.15
og 10.10.
Morgunlcikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Frcttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. daghl.), 9.00 og
10.00.
Morgunba-n kl. 7.55.
Morgunstund harnanna kl.
8.45: Sigurður Gunnarsson
hcldur áfram sögu sinni
„Frændi segir frá“ (8).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
frcltir kl. 9.45. Lctl lög milli
atriða.
Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir
Jakohsson flvtur.
Hin gömlu kvnni kl. 10.25:
Valborg Bentsdóttir scr um
þáttinn.
Morgunlónlcikar kl. 11.00:
Rohcrto Szidon Icikur á
pianó Sónötu nr. 1 í f-rnoll
op. 6 cftir Skrjabín/ Mclos
hljóðfa-raflokkurinn leikur
Kvintett op. 39 I g-moll cftir
I’rokofjeff/ Richard Frisch
og fclagar úr Columbíusin-
fónfuhljómsvcitinni flytja
„Abraham og Isak“, helgi-
ballöðu fvrir baritónrödd og
kammersvcit eftir
Stravinskv.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkvnningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkvnningar.
SÍÐDEGIO_____________________
13.00 Við vinnuna: Tónlcikar.
14.30 Mcrkar konur, frásögu-
þátlur Flínborgar Lárus-
dóttur Jóna Itúna Kvaran
lcikkona lcs fvrri hluta
þriðja þáttar.
15.00 Miðdcgistónlcikar
Fflharmoníusvcit I.undúna
leikur „Cockaignc"-
forlcikinn op. 40 eflir
Edward Elgar; Sir Adrian
Boult stjórnar.
Boman Totcnberg og Opcru-
hljómsveitin í Vfn leika
Fiðlukonscrt eftir Erncsl
Bloch: Vladimír Golsch-
mann stjórnar.
16.00 Frcttir. Tilky nningar.
(16.15 Vcðurfrcgnir). Tón-
lcikar.
16.40 Litli barnatíminn
Sigrún Björnsdóttir
st jórnar.
17.00 Lagiðmitt
Annc-Maric Markan scr um
óskalagaþátt fvrir börn
vngri en tólf ára.
17.30 Framburðarkennsla f
spænsku og þýzku
17.50 Tónleikar. Til-
kvnningar.
18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Til hvers eru skólar?
Arnór Hannibalsson flvtur
fvrra erindi sitt.
20.00 Lög unga fólksins Sverr-
ir Sverrisson kvnnir.
20.50 Frá vmsum hliðum
Guðmundur Arni Stcfáns-
son sér um þátt fvrir
unglinga.
21.30 Sónata III I C-dúr fvrir
cinleiksfiðlu eftir Bach
Itzhak Perlman leikur. —
Frá tólistarhátfðinni í Salz-
burg í ágúst s.l.
21.50 Kristfræði Nýja testa-
mentisins
Dr. Jakob Jónsson flvtur
níunda crindi sitt: Æðsti-
prcstur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfrcgnir.
Lcstur Passiusálma (8).
22.25 Kvöldsagan: „I vcrum",
sjálfsævisaga Thcódórs
Friðrikssonar Gils
Guðmundsson lcs síðara
bindi (22).
22.45 Harmonikulög
Frankie Yankovfc lcikur.
23.00 Á hljóðbcrgi
„Bókin bannaða" Judith
Anderson les söguna af
ekkjunni Júdít úr apokrýf-
um bókum Biblíunnar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
AIIÐMIKUDtkGUR
25. fcbrúar
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
ÞRIÐJUDKGUR
24. fcbrúar 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Skólamál
Iðnfræðsla
Þessi þáttur fjallar um
breytingar á skipulagi iðn-
fræðslunnar. Sýndar verða
myndir úr vcrkdeildum
iðnskólanna f Reykjavfk og
Hafnarfirði og rætt víð
Óskar G uðmundsson fram-
kvæmdastjóra Iðnfræðslu-
ráðs.
Umsjónarmaður er Helgi
Jónasson fræðslustjóri, en
upptökunni stjórnaði
Sigurður Sverrir Pálsson.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15
og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugreinar dagbl.), 9.00
og 10.00
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigurður Gunnarsson
heldur áfram sögu sinni
„Frændi segir frá“ (9).
Tilkvnningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Krossfari á 20. öld kl. 10.25:
Benedikt Arnkelsson flvtur
fvrsta þátt einn um
prédikarann Billv Gramham
Passíusálmalög kl. 10.40:
Sigurveig Hjaltested og
Guðmundur Jónsson svngja;
dr. Páll tsólfsson leikur á
oregl.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Ars Rcdiviva hljómlistar-
flokkurinn leikur Sónötu nr.
6 fvrir flautu, óbó, fagott og
sembal eftir Zelcnka / Pro
Musica Antiqua söng-
flokkurinn í Bruxelles
svngur Sjö franska söngva
eftir Janncquin; Safford
Capc st j. / Sherman Walt og
Zimblcrhljómsveitin lcika
Fagottkonscrt nr. 13 í C-dúr
eftir Vivaldi / Kammer-
sveitin í Stuttgart leikur
Sjakonnu eftir Gluck; Karl
Múnchinger stj.
12.00 Dagskráin Tónleikar
Tilkvnningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkvnningar. Tónleikar.
SIÐDEGIÐ
13.15 Til umhugsunar Þáttur
um áfcngismál í umsjá
Sveins H. Skúlasonar.
21.05 Columbo
Bandariskur sakamála-
mvndaflokkur
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
22.20 Austurþýski togaraflot-
inn
Fyrir nokkru var stór floti
austurþýskra verksmiðju-
togara á Eystrasalti og
eyddi fiskímiðum sænskra
og finnskra sjómanna þar.
1 myndinni er lýst við-
brögðum fiskimanna við
eyðileggingunni.
Þýðandi og þulur Ellert
Sigurbjörnsson.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpið)
23.10 Dagskrárlok
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Hofs-
staðabræður" eftir Jónas
Jónasson frá Hrafnagili Jón
R. Hjálmarsson les (2).
15.00 Miðdegistónleikar
Strosskvartettinn og blás-
arar 1 Fílharmoníuhl jóm-
sveit Vínarborgar leika
Oktctt í F-dúr op. 166 eftir
Franz Schubert.
16.00 Fréttir Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Útvarpssaga barnanna:
„Njósnir að næturþeli" eftir
Guðjón Sveinsson Höfundur
les (9).
17.30 Framburðarkennsla í
dönsku og frönsku
17.50 Tónleikar. Tilkvnning-
ar.
18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir Frcttaauki
Tilkvnningar.
19.35 Ur atvinnulífinu
Rekstrarhagfræðingarnir
Bergþór Konráðsson og
Brvnjólfur Bjarnason sjá
um þáttinn.
20.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur Sigurður
Björnsson syngur lög úr
lagaflokknum „I lundi Ijóðs
og hljóma" eftir Sigurð
Þórðarson. Guðrún
Kristinsd. lcikur á pfanó.
b. Um islenzka þjóðhætti
Frosti Jóhannsson stud.
mag. flvtur þáttinn.
c. Vfsnaþáttur Sigurður
Jönsson frá Haukagili tekur
saman og flvtur.
d. Hann afi minn á Ekru
Torfi Þorsteinsson bóndi í
Haga f Hornafirði segir frá.
e. Þar dali þrýtur Oskar
Iialldórsson lektor flytur
fvrri hluta frásögu Jóns Kr.
Kristjánssonar á Víðivöllum
í Fnjóskadal um skáldin á
Arnarvatni.
f. Kórsöngur Þjóðleikhús-
kórinn svngur íslenzk lög;
Carl Billich' stjórnar og
leikur jafnframt undir á
planó.
21.30 Utvarpssagan: „Kristni-
hald undir Jökli“ eftir
Halldór Laxness Höfundur
les (14).
22.00 Fréttir
Veðurfregnir
Lestur Passfusálma (9).
22.25 Kvöldsagan: „I verum“,
sjálfsævisaga Thcódórs
Friðrikssonar Gils
Guðmundsson les síðara
bindi (23).
22.45 Nútfmatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.30 Fréttir Dagskrárlok.
SKJÁNUM
Iðnfrœðsla
í skólamála
þœttinum
í kvöld
ÞÁTTUH um skóla-
mál, nánar tiltekið um
iðnfræöslu, er á dag-
skrá sjónvarpsins í
kvöld að fréttum og
auglýsingum loknum.
Þátturinn fjallar um
breytingar á skipulagi
iðnfræðslunnar, en
veruleg þróun hefur
orðið í þá átt á síðustu
árum. Veróa sýndar
myndir úr verk-
deildum iðnskólanna í
Keykjavík og Hafnar-
firói og rætt er við
Óskar Guðmundsson,
framkvæmdastjóra
Iðnfræðsluráðs. Helgi
Jónasson fræðslustjóri
er umsjónarmaður
þessa þáttar sem ann-
arra er hafa verió í
vetur, en upptöku
stýrði Sigurður Sverr-
ir Pálsson.
Kort yfir nýju tímaskiptinguna í iðnnámi.
Kmmtustí ó vtku U U « 44
K*nntkiv*kur tt rt * . tt tr
HOmstytmor
T/maskipting bóknáms 1968-71.
•kk 1 btkk t b*kk
Akntnnar grttnar
fogfttmot
40
KtJitkrXoOrl
KtnnUusl Ú vkét : 40
Kmnrakrtttr: MHmtkM