Morgunblaðið - 24.02.1976, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐ.JUDAGUR 24. FEBRUAR 1976
83000
Okkur vantar aflar stærðir af
íbúðum og einbýlishúsum.
Verðmetum samdægurs.
Við Ægissíðu
4ra herb. ibúð á 1. hæð i góðu
standi. Þar af eitt forstofuher-
bergi. í kjallara góð geymsla
aðild að þvottahúsi og ann-ari
sameign. Bílskúrsréttur. íbúðin
getur losnað fljótlega
Byggingarlóð
undir einbýlishús á emum bezta
stað í Seljahverfi úr erfðafestu-
landi.
Byggingalóð í Mosfells
sveit
Byggmgarlóð sem er um 1250
fm undir einbýlishús (í Helga-
fellslandi). Lóðin er hornlóð innst
i lokaðri götu (botnlanga).
Við Æsufell
Breiðholti III
sem ný 5 — 6 herb. endaíbúð
um 1 20 fm á 2. hæð i háhýsi.
íbúðm skiptist i stóra stofu,
borðstofu, eldhús, tviskipt bað-
herbergi, lagt fyrir þvottavél, 4
svefnherbergi og skáli. Mikil
sameign, sem skapar stórar tekj-
ur, sem renna í hússjóð í kjallara
frystihólf geymsla og sameign i
vönduðu vélaþvottahúsi.
Innbyggður bilskúr. Lóð og
garður frágengm. Malbikað
plan.Laus strax.
Við Miðvang Hafn.
vönduð og falfeg 3ja herb. íbúð
um 90 fm á 2. hæð i blokk Stór
stofa, 2 svenherbergi rúmgott
eldhús með borðkrók, þvottahús
og búr þar innaf Vönduð teppi.
Vandaðar innréttingar. Sérlega
viðáttumikið útsýni. í kjallara
frystihólf og góð geymsla. Hlut-
deild i saunabaði og annarri
sameign. Laus strax.
Einbýlishús við Dranga-
götu Hafn.
embýlishús sem er vandað og
fallegt og er hæð, ris og jarðhæð
með innbyggðum rúmgóðum
bílskúr. í eldhúsi nýlegar
vandaðar innréttingar, stofur
með teppum. Góður frágangur á
öllum herbergjum. Möguleg
skipti á 5 — 6 herb. íbúð. Falleg
lóð.
Við Álfaskeið, Hafn
vönduð 4ra herb. endaibúð á 4.
hæð í blokk. Parket á gólfum.
Bílskúrsréttur.
Við Álfaskeið
vönduð og falleg 2ja herb. ibúð
á 1. hæð i blokk. Stór stofa,
rúmgott eldhús með borðkrók.
Fallegt baðherbergi, suðursvalir.
Bílskúrsréttur.
Húseign við Hverfisgötu
hæð og jarðhæð, sem þarfnast
lagfæringar. Á hæðinni 4 svefn-
herbergi, eldhús og snyrting.
Sérinngangur. Á jarðhæð þvotta-
hús. Sérinngangur og sér hiti. Á
jarðhæð 2 herbergi eldhús og
möguleiki á baðherbergi. Sér-
inngangur. Sérhiti. Eignarlóð.
Hagstætt verð. Laus strax.
Við Barónsstíg
rúmgóð einstaklmgsíbúð með
sérinngangi og sérhita
Við Barónsstig
140 fm iðnaðarhúsnæði sem er
hentugt fyrir vörulager ofl.
Einbýlishús
við Markargrund
Garðabæ
Einbýlishús sem er um 150
ferm. að mestu fullbyggt. Húsið
skiptist í samliggjandi stofur sem
eru um 50 ferm. stórt eldhús,
skáli úr skála gengið upp í svefn-
álmu sem er hjónaherb. tvö
barnaherb. og baðherb. úr skála
gengið mður í kjallara, þar er 3ja
herb. íbúð, eldhús og bað, og
með sérinngangi. Bilskúrsréttur.
Stór lóð. Skipti á 4ra — 5 herb
íbúð koma til greina. Teiknmgar
á skrifstofunni.
Einbýlishús við Framnes-
veg
Litið einbýlishús í góðu standi
ásamt verkstæðisskúr.
Við Kaplaskjólsveg
Stór og vönduð 2ja herb. ibúð á
3. hæð í nýlegri blokk. íbúðm er
stór stofa rúmgott eldhús með
borðkrók, hægt að hafa þvotta-
vél i eldhúsi. Stórt svefnher-
bergi, fallegt baðherb. og skáli. í
kjalara góð geymsla ásamt sam-
eign i þvottahúsi.
Við Hrísateig
Góð 3ja herb. íbúð á efri hæð í
tvibýlishúsi. Stofa tvö svefn-
herb., eldhús með borðkrók.
baðherb. með sturtu. Stór
garður. Bílskúrsréttur. Getur
losnað fljótlega.
Við Raualæk
Góð 3ja herb ibúð um 90 ferm.
á jarðhæð Með sénnngangi og
sér hita
Við Hraunteig
3ja herb. ibúð um 90 ferm. á
jarðhæð. Með sérinngangi og
sér hita
Við IMýbýlaveg Kóp.
Vönduð og falleg 2ja herb. ibúð
um 60 ferm. íbúðin er stór stofa
með útsýni yfir Fossvogsdalinn
rúmgott svefnherb. fallegt bað-
herb. með vönduðum tækjum,
eldhús með fallegum innrétt-
ingum, rúmgóður skáli, ný teppi,
suðursvalir. Á jarðhæð stór
geymsla með glugga. Innbyggð-
ur bilskúr. Sameign i þvottahúsi.
Skipti á 4ra herb. íbúð kemur til
greina.
Við Álfhólsveg Kóp.
Vönduð 4ra herb. íbúð um 100
ferm. á jarðhæð. Með sér
inngangi og sér hita. Íbúðin er
stofa, 3 svefnherb. stórt eldhús
með borðkrók, lagt fyrir þvotta-
vél í eldhúsi. Baðherbergi með
sturtu, búr, sameign í þvotta-
húsi, hitaveita. Laus í mai—júni.
Við írabakka neðra-
Breiðholti
sem ný 3ja herb. íbúð um 90
ferm. á 1. hæð. Verð rúmar 6
millj.
Við Hverfisgötu
2ja herb. íbúð um 50 ferm. á
jarðhæð í steinhúsi. Ibúðin er
vistleg og þægileg, gengið beint
inn. Sér inngangur og sér hiti.
Hagstætt verð.
Við Skipasund
3ja herb. íbúð i kjallara með sér
inngangi og sér hita. Laus eftir
samkomulagi.
Við Bragagötu
3ja herb. íbúð í steinhúsi. Sér
hiti. Laus fljótlega.
Við Einarsnes Skerjafirði
4ra—5 herb. íbúð um 100
ferm. i járnvörðu timburhúsi. Bíl-
skúr um 25 — 30 ferm. upp-
hitaður. Sérinngangur i ibúðina.
Stór eignarlóð. Laus eftir
samkomulagi.
Opið alla daga til kl. 10. e.h.
Geymið auglýsinguna.
FASTEIGNAÚRVAUÐ
CRIV/I! Sílfurteí9i1 Sölustjóri ,
11V11 O ú V O Auóunn Hermannsson
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
usaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Við Þórsgötu
2ja herb. jarðhæð í tvíbýlishúsi.
Sér hiti, sér inngangur. Teppi á
stofu og gangi. íbúðin er i góðu
standi, laus fljótlega.
Við Mánagötu
2ja herb. kjallaraíbúð. Útb. 2,2
millj.
Á Selfossi
5 herb. vönduð sérhæð. Hita-
veita, bilskúr, ræktuð lóð. Útb. 1
millj. Laus strax. Skipti á íbúð i
Reykjavik eða nágrenni koma til
greina.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsími 211 55.
/ \ í
jr<i. jo—18.
p 27750
1
wfraT®
BANKASTR/KTl II StMl 27150
Nýlegar 2ja og 3ja
herb. íbúðir við Asparfell.
Vandaðar innréttingar, mikil
sameign.
Rúmgóð 3ja herb.
íbúð við Eyjabakka um 94
fm. Sérþvottahús.
Vesturbær
falleg 70 fm risíbúð.
3ja herb. íbúð
i kjallara á Seltjarnarnesi.
Útb. 2.4 millj. Verð 4.5 millj.
Hæð og ris
6 herb. við Miðborgina.
Höfum fjársterkan
kaupanda að 4ra til 6 herb.
fasteign.
Glæsilegt einbýlishús
á góðum stað i Smáibúða-
hverfi. Allt ný standsett,
m.a.: harðviðareldhús, flísa-
lögð gestasnyrting, arinn í
stofu, 5 svefnherb. Rúmgóð-
ur bílskúr fylgir. Fallega rækt-
uð lóð. Nánari uppl. í skrif-
stofunni.
Benedikt llalldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Símar: 1 67 67
TilSölu: 1 67 68
Hjarðarhagi
3 herb. ibúð á 3. hæð með
herbergi í risi. Svalir.
Langabrekka
3 herb. íbúð. Inngangur sér, hiti
sér, þvottahús sér. Bilskúr.
Kóngsbakki
4 herb. ibúð á 3. hæð. Sér
þvottahús. Laus strax.
Fossvogur
4 herb. ibúð á 1. hæð. 3 svefn-
herbergi. Sér þvottahús.
Óðinsgata
3ja herb. jarðhæð. Sér hiti og
inngangur. Laus strax.
Kriuhólar
2 herb. góð ibúð á 3. hæð.
Bragagata
2 herb. litil ibúð. Bað gott.
Eínar Sigurðsson. nri.
Ingólfsstræti4,
Til sölu
Kaplaskjólsvegur
2ja herbergja ibúð á 3. hæð i
sambýlishúsi. íbúðin er í ágætu
standi og með miklum skápum.
Suðursvalir. Ágætt útsýni. í
kjallara er sameiginlegt þvotta-
hús með vélum. Útborgun 4
milljónir. Skipti á 3ja eða 4ra
herbergja íbúð víðast hvar i
Reykjavík koma til greina.
Ibúðir óskast
Hef kaupanda
að 3ja herbergja íbúð í sambýlis-
húsi á Melunum eða nágrenni.
Góð útborgun. Skipti á 2ja her-
bergja ibúð á Melunum koma til
greina.
Hef kaupanda
að rúmgóðri 4ra eða 5 herbergja
ibúð á Melunum eða nágrenni.
Nauðsynlegt að stofur séru rúm-
góðar. Mikil útborgun.
Hef kaupanda
að 3ja herbergja íbúð á hæð í
sambýlishúsi hvar sem er fyrir
vestan Elliðaár. Æskilegt að bíl-
skúr fylgi, en ekki skilyrði. Góð
útborgun.
Árnl Stefánsson, hrl.
Suðurgötu 4. Simi 14314
SÍMAH 21150 ■ 21370
í gamla Vesturbænum
4ra herb. hæð í steinhúsi um 110 ferm. vi8 Öldugötu.
Góð, endurnýjuð, teppalögð, nýtt eldhús, sér hita-
veita. Góð lán fylgja.
3ja herb. samþ. kjallaraíbúðir
við Hraunteig, og Ferjuvog, hitaveita og inngangur sér.
Ennfremur 3ja herb. ódýr íbúð i kjallara við Hörpugötu.
4ra herb. hæðir
Við Melabraut neðrr hæð 1 10 ferm. í tvíbýli. Öll eins og
ný. Nýtt bað, nýtt eldhús, bílskúr.
Við Mávahlíð 1. hæð 106 ferm. Forstofuherb.
í Austurbænum
4ra herb. góð, endurnýjuð íbúð við Bergstaðastræti.
Sér hitaveita. Óvenju hagstætt lán fylgir.
Við Bergþórugötu 3ja herb. ibúð um 80 ferm. í
steinhúsi Ný teppalögð.
5 herb. endaíbúð við Hraunbæ
á 3. hæð um 1 20 fm. Harðviður, teppi, tvennar svalir.
Kjallaraherb. útsýni. Sameign fullfrágengin.
Glæsileg raðhús
Við Vesturberg, endaraðhús um 160 ferm. næstum
fullgert. Bílskúr.
Við Dalsel 72x2 ferm. auk kjallara, í smiðum; bifreiða-
geymsla fullfrágengin
Við Fljótasel stórt og glæsilegt, selst fokhelt, bílskúrs-
réttur.
í Austurborginni
óskast góð 2ja —3ja herb. íbúð.
NÝ SOLUSKRÁ
HEIMSEND.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
d
26933
Raðhúsi Fossvogi
Stórglæsilegt pallaradhús
ásamt bílskúr, húsið skiptist í
stóra stofu húsbóndaherh. 3
svefnherb stórt hobbíherb.,
eign í sérflokki. Hér er um að
ræða hús sem fæst í skiptum
fyrir cjóða 4 — 5 herb. íbúð i
Háaleitis- eða Heimahverfi
Espigerði
Stórylæsileg 108 fm 4ra
herb íbúð á 1 fiæð, sér
þvottahús, bílskýlisréttur, lóð
frág. verð 10.3 rnillj útb.
8.0 millj. Skipti á 3ja herb.
íbúð í Smáibúðarhverfi koma
til greina.
Hraunbær
Stórglæsileg 4 — 5 herb.
ibúð á 2. hæð (endi) sér hiti,
sér þvottahús, suðursvalir,
ibúð í sérflokki, verð 9.0
millj. útb 6.5 millj
Sléttahraun
Hafnarf.
2ja herb 70 fm. vonduð
ibúð á 2 hæð, sér þvottahús,
verð 5.5 millj. útb. 4.0 millj.
H raunbær
40 fm einstaklmgsibúð á
jarðhæð, verð 4.0 millj útb
3.0 millj.
Álfhólsvegur, Kópav.
2ja herb 55 fm íbúð i
kjallara, sér hiti verð 4.3
m111j. útb 3.3 millj
Skrifstofuhúsnæði —
Siðumúla
Skrifstofu- og lagerhúsnæði
við Siðumúla 22 5 fm að
stærð, um er að ræða 100
fm skrifstofuhúsn og 125
fm lagerpláss, selst saman
eða i tvennu lagi, verð og
nánari upplýs, gefnar á skrif-
stofunni
&
&
*
&
&
a
a
&
&
&
a
a
a
a
cS
s
s
s
a
s
s
s
s
s
s
Æ
s
s
s
s
s
s
s
s
s
A
s
s
s
s
s
s
s
A
A
A
A
s
4
a
A
A
A
A
A
A
A
Eigna
markaðurinn
Austurstraeti 6 S(mi 26933.
28440
Til sölu
Asparfell
2ja herb. 60 fm ibúð á 1. hæð.
Miðvangur
2ja herb. 60 fm ibúð ! háhýsi i
Norðurbæ, Hafnarfirði. Verð 5
millj. Útb. 3.8 millj.
Kópavogsbraut
2ja herb. 70 fm kjallaraibúð.
Þórsgata
2ja herb. 50 fm íbúð. Verð 4.5
millj. Útb. 3 míllj.
Lindargata
3ja herb. 70 fm íbúð innarlega
við Lindargötu.
Njálsgata
3ja herb. 80 fm íbúð á 3. hæð i
steinhúsi. Verð 6 millj. Útb. 4
millj.
Viðihvammur
3ja herb. ibúð á hæð. Verð 6.7
millj. Útb. 4.5 til 4.7 millj.
Viðimelur
3ja herb. ibúð á hæð ásamt
bílskúr og 2ja herb. ibúð i
kjallara.
Kársnesbraut
4ra herb. risibúð í þríbýlishúsi.
Verð 6 millj. Útb. 4 millj.
Dúfnahólar
3ja herb. 90 fm ibúð á 2. hæð.
Verð 6.5 millj. Samkomulag
með útb.
Birkigrund
200 fm fokhelt raðhús.
Silfurteigur
3ja herb. stórglæsileg ibúð i
fimmbýlishúsi. Verð 7.5 til 8
millj.
Fifusel
4ra herb. endaíbúð i blokk
fokheld ásamt hita og einangrun.
Verð 5 millj. Útb. 4 millj.
kvöld og heigarsimar
72525 og 28833
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
Simi28440.
kvöld- og helgarsimi 72525