Morgunblaðið - 24.02.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRUAR 1976
11
bókasafn fljótlega á Safnahúsinu
öllu að halda. Ákvörðun i þessu
máli þolir enga bið.
1 nýju húsi Þjóðskjalasafns
þurfa að vera vandaðar geymslur,
með jöfnu hita- og rakastigi allt
árið, þar sem frumrit skjala
geymast svo lengi sem þau
endast. Þetta nýja húsnæði þyrfti
að hafa yfir að ráða 30.000 hillu-
metrum hið minnsta. Þar þarf að
vera húsnæði fyrir hinar nýju
deildir, sem nefndar voru hér að
ofan. Ennfremur þarf rými fyrir
lestrarsal, skrifstofur, viðgerða-
stofu og bókband. Lestrarsalur
þarf að hafa nægilega margar
lesvélar fyrir míkrófilmur.
Viðgerðastofa þarf nú þegar að
fá aukinn tækjakost, húsnæði og
mannafla. 1 núgildandi lögum um
Þjóðskjalasafn segir, að viðgerða-
stofa skjala og handrita skuli
starfa fyrir Þjóðskjalasafn,
Landsbókasafn og Handrita-
stofnun. Handhægast er, að hver
þessara stofnana hafi sína við-
gerðastofu. Talið er, að taka muni
1000 ár að gera við skjöl Þjóð-
skjalasafns — með núverandi
gangi. Húsnæðisskortur safnsins
skapar og erfiðleika við varð-
veizlu skjala.
Húsnæðismál Þjóðskjalasafns
verður að leysa í nánustu framtíð.
Geri „söguþjóðin“ það ekki,
kafnar hún undir nafni.
Lokaorð
I þessari grein hef ég reynt að
sýna fram á, hvílík nauðsyn er að
efla starfsemi Þjóðskjalasafns.
Nú þegar þarf að hefja undirbún-
ing að smíði nýs húss yfir safnið.
Það þarf að víkka söfnunarsvið
sitt og stofna nýjar deildir, til
samræmis vió heimildafram-
leiðslu okkar tíma. Safnið þarf að
endurnýja tæknibúnað sinn, m.a.
þarf það að geta tekið til geymslu
efni úr tölvum, og hafa búnað til
að breyta þvi efni í ritað mál.
Viðgerðastofu þarf að fá aukið
starfslið og tæki.
Lög og reglugerð um Þjóð-
skjalasafn þarf að endurskoða svo
að það hafi lagagrundvöll til að
takast á við ný verkefni.
Þjóðskjalasafn þarf að vera
virkt i skjalasöfnun og skjala-
geymslu, utan og innan veggja
safnsins.
Þó er ótalið eitt verkefni, em
Þjóðskjalasafn (sem og önnur
söfn) á að sinna. Og það er nýting
þeirra gagna, sem safnið á, til
aukinnar þekkingar á þvi sviði,
sem safnið starfar. Þjóðskjalasafn
á að hafa yfir að ráða fjármagni
til að launa með rannsóknamenn,
Sem störfuðu í safninu lengri eða
skemmri tima eða að einstökum
rannsóknaverkefnum, eða þá
menn sem flyttu fyrirlestra í safn-
inu, sem samdir væru samkvæmt
heimildum, sem þar væri að
finna. Söfn eru nefnilega ekki
einungis til þess að safna og varð-
veita. Þau hafa einnig það verk-
efni að nýta þau gögn, sem þau
safna, til áhrifa á þjóðlifið og
mönnum til þekkingarauka. Það
gildir einnig um Þjóðskjalasafn.
Söfn Þjóðskjalasafns eru horn-
steinar Islenzkrar sögu. Það ætti
þvi að vera Alþingi ljúft verk að
leysa úr vanda safnsins, svo það
gæti með sóma leyst af hendi sín
mikilvægu verkefni.
Til sölu
Argentína:
Kosningar i desember
— Peron ekki 1 kjöri
Buenos Aires — 21. febr.
— Reuter.
RlKISSTJÖRN Argentínu hefur
tilkynnt að forsetakosningar fari
fram í landinu 12. desember n.k„
og verði Marfa Estella Peron ekki
í framboði. Yfirlýsingin kemur I
kjölfar mikilla átaka innan rlkis-
stjórnarinnar undanfarna daga,
en aðalágreiningsefnið mun vera
hvaða aðferðum eigi að beita til
að fá forsetann til að gera breyt-
ingar á stjórninni og stefnu sinni.
I gær sögðu sex af fimmtán full-
2ja herb. íbúð með
bílskúr
Stór og vönduð 2ja herb. ibúð á
3. hæð við Dalbraut. Nýtt, tvöfalt
verksmiðjugler i gluggum,
Danfoss kerfi á ofnum.
Vesturbær
2ja herb ibúð i góðu ástandi á
2. hæð á rólegum og góðum
stað i Vesturbænum.
Laugavegur
2ja herb. kjallaraibúð i steinhúsi
við Laugaveg. Sér hiti. Verð 3,5
millj. útb. 2 mill).
Efstasund
3ja herb. nýstandsett íbúð á
jarðhæð við Efstasund.
Hafnarfjörður
3ja herb. snyrtileg ibúð á 1. hæð
við Hólabraut
Vesturbær
4ra herb ibúð á 1. hæð i
þribýlishúsi við Hagamel, ásamt
2 herb. og snyrtingu i risi. Skipti
á góðri 3ja—4ra herb. ibúð i
Vesturbænum koma til greina.
Sérhæð
Glæsileg 5 herb. 146 ferm.
sérhæð, ásamt bilskúr á 1. hæð
við Rauðagerði. Mjög vönduð og
falleg eign. Skipti á 3ja herb.
ibúð i Háaleitishverfi möguleg.
Glæsilegt einbýlishús
Óvenju stórt og glæsilegt
einbýlishús við Markarflöt 220
ferm. efri hæð, 120 ferm.
jarðhæð, 80 ferm. bilskúr. Á
hæðinni eru 5 svefnherb., stof-
ur, 2 snyrtiherb., baðherb.
þvottaherb., eldhús og búr. Á
jarðhæð er skáli, 2 saml. stofur,
herb. Saunabað og sturtuklefar.
Möguleikar á að innrétta sér-
staka ibúð á jarðhæð.
Fullfrágengin ræktuð lóð.
í smíðum — skipti
4ra herb. fokheld íbúð við Fifu-
sel til sölu i skiptum fyrir — 3ja
herb. ibúð, sem ekki þarf að
losna fyrr en eftir 1 ár.
Seljendur ath.
Höfum fjársterka kaupendur að
íbúðum, sérhæðum , raðhúsum
og einbýlishúsum.
Málflutnings &
{f asteig nastofa
Agnar eustalsson. hrl.
Auslurstratl 9
)Simar22870 - 21750 ,
Utan skrifstofutima:
— 41028
trúum I Þjóðarráði perónista af
sér vegna þessa ágreinings, en
talsmaður flokksins sagði, að ráð-
ið mundi samt sem áður leggja
brevtingartillögur sfnar fvrir for-
setann á mánudaginn.
Leiðtogi stjórnarandstöðunnar,
Ricardo Balbin, krefst ákveðið
I smiðum
Mosfellssveit
fokhelt 2ja ibúðahús. Húsið er
142 fm að grunnfleti. Gott verð.
Mosfellssveit
eignarlóð fyrir einbýlishús,
sökklar og fyllltur grunnur ásamt
öllum teikningum. Bygginga-
gjöld greidd.
Fljótasel
raðhús á tveimur hæðum og ris.
Húsið er fokhelt nú þegar og
selst þannig.
Garðabær
einbýlishús um 160 fm ásamt
tvöföldum bílskúr. Húsið er á
einni hæð og afhendist fokhelt
með járni á þaki.
Byggingarlóð
Byggingarlóð í Arnarnesi. öll
byggingargjöld greidd.
Til sölu
Raðhús um 300 fm á tveimur
hæðum með innbyggðum bil-
skúr i Kópavogi. Hús i sérflokki.
Smáíbúðahverfi
ný standsett einbýlishús kjallari,
hæð og ris ásamt bilskúr.
Hátún
einstaklingsibúð á 5. hæð ásamt
sérgeymslu og þvottaherb. i
kjallara.
Jörfabakki
Úrvals 4ra herb. ibúð. Þvotta-
herb. og búr á hæðinni, ásamt
herb. i kjallara með sérgeymslu.
Æsufell
yönduð 4ra herb. íbúð. Suður
svalir.
Brávallagata
mjög góð 4ra herb. ibúð. Teppa-
lögð með nýjum innréttingum.
Hraunbær
vönduð 4ra herb. ibúð um 110
fm.
Hverfisgata
2ja herb. ibúð í góðu standi i
steinhúsi. Ný eldhúsinnrétting.
Laufvangur
úrvals góð 2ja herb. íbúð.
Þvottaherb. inn af eldhúsi.
Hafnarfjörður
vandaðar 3ja herb. ibúðir við
Álfaskeið, Miðvang.
Dúfnahólar
rúmgóð 3ja herb. ibúð.
Njálsgata
3ja herb. ibúð á 3. hæð. Nýtt
baðherb. með lögn fyrir þvotta-
vél.
Laugavegur
góð 4ra herb. ibúð á 4. hæð i
nýlegu steinhúsi
Einbýlishús
i Þingholtunum alls 6 til 7 herb.
og bað, steinhús.
stefnubreytingar stjórnarinnar.
Hann lét svo um mælt í gær, aö
stjórnin léti nú reka á reiðanum
og gæti þetta orðið til þess að
herforingjabylting yrði gerð i
landinu.
1 yfirlýsingu stjórnarinnar kom
fram, að þingið ætti að skipa
nefnd til að vinna að tillögum
stjórnarskrárbreytingar hið
fyrsta. Meðal breytinga á stjórn-
arskránni, sem talað er um, er að
lengja kjörtímabil forsetans úr
fjórum árum í sex.
Heimildir í Buenos Aires telja,
að ákvörðun um kosningadaginn
sé tilraun forsetans til að slá á
kröfur um að hún segi af sér nú.
Hafnarfjörður
Til sölu
3ja til 4ra herb risibúð við
Hringbraut. Laus strax.
3ja herb. ibúð við Miðvang.
Laus strax.
3ja herb. ibúð við Öldutún. Laus
fljótlega
3ja til 4ra herb. íbúð við Bröttu-
kinn. Sérinngangur. Laus fljót-
lega
Reykjavík
3ja herb. ibúð við Mariubakka.
Herb. i kjallara fylgir. Laus 1.
júni.
Höfum kaupendur að 2ja herb.
ibúðum
Hrafnkell Ásgeirsson
hrl., Austurgötu 4,
Hafnarfirði, sími 50318.
FASTEIGN ER FRAMTlo
2-88-88
Við Háaleitisbraut
Glæsileg 4ra—5 herb. ibúð,
stórar stofur, 3 rúmgóð svefn-
herb. m.m. Bílskúr. Fullfrá-
gengin sameign.
Við Hlaðbrekku
125 ferm. efri hæð i tvibýlis-
húsi. Sér hiti, sér inngangur,
bílskúrsréttur.
Við Lyngbrekku
114 ferm. jarðhæð í þríbýlis-
húsi. Sér inngangur, sér hiti, sér
þvottaaðstaða. Gott útsýni.
Við Nýbýlaveg
3ja herb. ibúð i fjórbýlishúsi.
Bílskúr.
Við Þverbrekku
2ja herb. ibúð i háhýsi.
Við Víðimel
3ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð
i þríbýlishúsi, sér inngangur.
Hafnarfjörður
3ja herb. vönduð íbúð í Norður-
bæ. Þvottaherb. og búr innaf
eldhúsi. Suðursvalir, gott útsým.
Mikil sameign, þr^á m. frysti-
geymsla og gufubað.
Við Bröttukinn
3ja herb. rúmgóð risíbúð í tvi-
býlishúsi.
AÐALFASTEIGNASALAN
VESTURGÖTU 17, 3. hæð
SÍMI28888
kvöld- og helgarsimi 8221 9.
Seljendur ath.
'Á að nú er að hefjast undirbúningur að marz soluskrá ■£>
* Eignamarkaðsins. Þeir seljendur sem óska eftir að
A skrá eign sína í okkar vinsælu söluskrá hafi samband
sem fyrst.
Á Kaupendur ath. að við heimsendum söluskrá okkar ef $
$ óskað er.
markaðurinn
Austurstræti 6, simi 26933.
Sérhæð til sölu
Höfum í einkasölu ca. 140 fm sérhæð á mjög
góðum stað í Laugarneshverfi. Samliggjandi
stofur, 3 svefnherbergi, eldhús, bað, gesta-
snyrting og þvottaherbergi á hæðinni.
í Vesturbæ — 108 fm risíbuð
á mjög góðum stað, rúmgóð og vel byggð.
Skipti möguleg á stórri 2ja herb. eða 3ja herb.
íbúð innan Elliðaánna, eða í Hraunbæ.
Öldutún í Hafnarfirði
Til sölu mjög góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Allar
innréttingar og teppi nýjar.
Til sölu
góðar 2ja herb. íbúðir við Gaukshóla og Þver-
brekku.
í Vesturbæ
1 35 fm mjög góð íbúð í fjölbýlishúsi.
Opið frá 2 — 5 í dag.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN,
Hafnarstræti 11, símar 20424 og 14120.
KAUPENDAÞJÓNUSTAN-
Safamýri
4ra herb. íbúð 121 fm með góðum bíískúr.
Verð 10.5 til 11 millj.
Jörvabakki
4ra til 5 herb. 120 fm íbúð. Mjög falleg og
vönduð að öllum frágangi. Verð 8.5 millj.
Höfum fjársterka kaupendur að einbýlishúsum í Mos-
fellssveit, Árbæjarhverfi, Garðabæ og sérhæð í
Reykjavik.
EIGNAVAL—
Suðurlandsbraut 10 85740
Til sölu
Raðhús Fossvogi
pallaraðhús 200 fm. Bilskúr.
Ræktuð lóð.
Einbýlishús Kópavogi
fremur lítið en vandað skipti á stærri
eign æskileg.
Raðhús Kópavogi
130—140 fm ibúð einnig þvotta-
hús og geymsla i kjallara. Bilskúrs-
réttur. Skipti æskileg á 3ja—4ra
herb. ibúð, helzt með bilskúr.
Við Miðvang, Hafn.
glæslleg 3ja herb. íbúð. Litil sam-
eign. Fagurt útsýni.
2ja herb.
vandaðar ibúðir við Sléttahraun og
Álfaskeið, Hafnarfirði.
2ja herb. í Hvassaleiti
stóríbúð i kjallara. Sérþvottahús.
2ja herb. við Laugaveg
Litið niðurgrafin kjallaraibúð.
í Breiðholti III
ný 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Bíl-
skúrsréttur.
Við Nýbýlaveg
ný 3ja herb. ibúð ekki fullgerð.
Bilskúr.
Við Lundarbrekku
3ja herb. ný ibúð. Sameign mikil
Gott útsým
í Seljahverfi
fokheld 4ra herb. ibúð. Skipti æski-
leg á 2ja herb ibúð.
Til sölu er gistihús úti á
landi á mjög góðum stað.
Kvöld og helgarsími 30541
Þingholtsstræti 15.
Sími 10-2-20-