Morgunblaðið - 19.03.1976, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1976
FRÉTTIR
A SIGLUKIRÐI var i gær-
morgun sannkallaó vor í
lofti sagói frcttaritari Mbl.
í símtali. Hafði hitinn verió
milli 6—8 stig logn og sól-
skin.
AÐVENTKIRKJAN
Reykjavík. A morgun laug-
ardag: Biblíurannsókn kl.
9.45. Guöþjónusta kl. 11
árd. Sigurður Bjarnason
prédikar.
SAFNAÐARIIKIMILI að-
ventista Keflavík. A morg-
un laugardag: Bibliurann-
sókn kl. 10 árd. Guöþjón-
usta kl. 11 árd.Olafur Guö-
mundsson prédikar.
SKAFTFELLINGA-
FELAGIÐ efnir til sið-
degiskaffidrykkju fyrir
aldraða Skaftfellinga hér i
Reykjavík í Hreyfilshúsi
við Grensásveg kl. 3 síðd. á
sunnudaginn kemur.
FRlKIRKJAN í Hafnar-
firði. Æskulýðssamkoma
föstudaginn 19. marz kl.
8.30 síðd. Sungið með gítar-
undirleik, stuttir vitnis-
burðir.
I HEIMILISDÝR________|
FYRIR nokkrum dögum
fannst 5—6 mánaða gamall
hvolpur í ofanverðum
Þingholtunum, — litir
hvítur og svartur. Eigand-
inn er heðinn að vitja hans
sem allra fyrst. Uppl. í
síma 33431.
PEIMIMAVIISIIR
L
FRÁ HÖFNINNI
ÞESSI skip komu og fóru
frá Reykjavík í gær: Bv.
Narfi kom af veiðum. Bv.
Engey fór á veiðar og
björgunarskípið Goðinn
kom.
1 Svíþjóð Germund
Ruus, Sveaborgsvágen 10,
43033 Fjárás, Sverige.
Hann er 9 ára frímerkja-
safnari og Kasja Norberg
Petiknás PL 3412, 930 50
Bolinden, Sverige. Hún er
14 ára og leitar að stúlku
14—15 ára.
ot, i
... eins og hjarta sem
vermir.
TM R»o U S. P«t. Otl — Al rtflWa r«s*rv*d
1976 by Los Angelss Tlmss
| BRIDGE 1
ARINJAD
HEILLA
í dag er föstudagurinn 19.
marz. 79. dagur ársins 1 976.
Árdegisflóð er i Reykjavik kl.
08 31 og siðdegisflóS kl
20.53. Sólarupprás á Akur-
eyri er kl. 07.16 og sólarlag
kl. 19.26. Tunglið er i suðri
kl. 04.17. (íslandsalmanakið)
Þvi að ritað er. É9 mun j
eyða speki spekinganna
°g hyggindi hygginda
mannanna mun ég að
engu gjora. (1. Kor. 6, 19
— 20.)
LARKTT: 1. fæða 3.
ullarvinna 4. hljómfall 8.
hótaði 10. la'ðið 11. mclur
12. 2 eins 13. bardagi 15.
orm.
LÖÐRETT: 1. ógl jáandi
(aflur á bak) 2. ullar-
hnoðri 4. (myndskýr) 5.
siðar 6. hollan 7. skin 9.
lélegt tóbak (aflur á bak)
14. á fæti.
lausn á síðustu
LARETT: 1. Sál 3. kl. 4.
evra 8. skemma 10 tevmir
11. ERK 12. R R 13. in 15.
grár.
LÖÐRÉTT: I. skamm 2. ál
4. Ester 5. iker 6. reykir 7.
marra9. MIR 14. ná
Eftirfarandi spil er frá
leiknum milli Bretlands og
Italíu í kvennaflokki í Evr-
ópumótinu 1975.
Norður
S. 10-:i-2
II. A-D-10-8-6
T. K
L.A-10-7-11
Vcstur
S. K-7-K-5
II. K
T. A-10-8-7-4
L. K-5-4
Suðu r
S. A-Cí-4
II. 9-7-3
T. IÍ-Ci-5-2
L. D-9-2
Við annað borðið sátu
brezku dömurnar N-S og
þar varð lokasögnin 2
hjörtu, sagnhafi fékk 9
slagi og 140 fyrir spilið.
Við hitt borðið sátu
ítölsku dömurnar N-S og
þar gengu sagnir þannig:
Austur
S. D-9-8
II. Ci-5-4-2
T. 9-6-3
L. Ci-8-6
GUÐMUNDUR JONSSON,
Esjubraut 30 Akranesi, er
70 ára í dag.
Hann hefur í tæp 30 ár
verið starfsmaður Akra-
nesskaupstaðar, sem garð
yrkjuráðunautur og um-
sjónarmaður bæjarlands-
ins. Auk þess hefur hann
gegnt mörgum öðrum
störfum í þágu bæjarins.
Þá var hann um langt skeið
formaður Starfsmannafé-
lags Akranesskaupstaðar.
Guðmundur er Borgfirð-
ingur að ætt og uppruna og
nam búvisindi sín á
Hvanneyri og síðar i Dan-
mörku. Kona hans er Hild-
ur Guðmundsdóttir frá
Seyðisfirði.
V- N- A- S
lt- lh- P lg
p- 21- P :ih
p- 3g- Allir pass.
„Tundurskeytabátur skal það heita." Ég elska hann. Ég elska
hinn. Ég elska hann — ég.................
Vestur lét út tígul, drep-
ið var með kóngi, hjarta ás
tekinn og kóngurinn féll í.
Enn var hjarta látið út, í
þetta sinn hjarta 6, austur
drap, lét út tigul, sagnhafi
drap með drottningu, vest-
ur drap með ási, lét aftur
tígul og sagnhafi fékk slag-
inn á gosann. Nú var spilið
unnið. Sagnhafi lét út
laufa drottningu, vestur
varð að drepa með kóngi,
drepið var í borði með ási,
enn var lauf látið út, aust-
ur fékk á gosann, en átti
ekki tigul og sagnhafi fær
alltaf 9 slagi. — Ekki skipt-
ir máli þótt vestur gefi tíg-
ul drottninguna þegar
austur lætur út tígul þegar
hann komst inn á hjarta
gosann. Þá lætur sagnhafi
út hjarta, drepur í borði,
lætur út laufa 3 og svínar
níunni.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Jóhanna
Þórannsdóttir og Askell
Agnarsson. Heimili þeirra
er að Hjallavegi 3 Njarðv.
(Ljósmyndastofa Suður-
nesja)
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Snjólaug G.
Sturludóttir og Ölafur K.
Ölafsson. Heimili þeirra er
að Melgerði 31 Rvík. (Ljós-
myndastofa Þóris)
Dagana frá og me8 19.—25 marz er kvöld-
og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavlk
sem hér segir: j Reykjavíkur Apóteki en auk
þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 þessa
daga nema sunnudag.
— Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM
er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sámbandi
við lækni á göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20—-21 og á laugardögum frá
kl 9—12 og 16—17, simi 21230 Göngu
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i
sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist i heimilislækni Eftir kl.
1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir'og læknaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNA
VAKT á laugardogum og helgidögum er í
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18.
ÓNÆMISAOGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Vinsamlegast hafið með
ónæmissklrteini.
HEIMSÓKNARTÍM
AR: Borgarspitalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—
-19.30, laugardaga — sunnudaga
kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás-
deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard og sunnud. Heilsuverndar-
stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30
Hvita bandið: Mánud—föstud. «’
19.—19.30. laugard.—sunnud. á sama uma
og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja-
vikjjr: Alla dapa kL 15.30— 16 30
SJÚKRAHÚS
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim-
sóknartimi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—116
og 19—19.30. Fæðingardeild: kl 15—16 og
19.30— 20. Barnaspitali . Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud,-
. -^laugard. kl. 15—16 og 19.30-—20. —
Vifilsstaðir: Daglega kl 15.45—16.15 og kl.
19.30— 20
CnCRJ BORGARBÓKASAFN REYKJA
oUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl 9—22. Laugar
daga kl. 9—18 Sunnudaga kl. 14—18. Frá
1. maí til 30. september er öpið á laugardög-
um til kl 16. Lokað á sunnudögum. —
KJARVALSSTAOIR. Sýning á verkum Ás-
gríms Jónssonar er opin þriðjudaga til föstu-
daga kl. 16—22 og laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá
ókeypis.
BUSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. -—
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagotu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN. Sólheimum 27. simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR,
bækistöð i Bústaðasafní, simi 36270. —
BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka
safn, simi 32975. Opið til almennra útlána
fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl.
13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Böka-
og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og
sjóndapra. Upplýsingar mánud. til fóstud. kl.
10—12 i sima 36814. — LESSTOFUR án
útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla.
— FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir
til skipa, heílsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
— KVENNASÖGUSAFN (SLANDS að
Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d. , er opið
eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN
NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllum
opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bóka-
sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu-
daga kl. 14—19, laugardaga og sunnudag kl.
14—17. Allur safnkostur, bækur, hljóm-
plötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk
á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og
hið sama gildir um nýjustu hefti timarita
hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur
grafikmyndir til útlána, og gilda um útlán
sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA
BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir
umtali (uppl. í síma 84412 kl. 9—10) ÁS-
GRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur
ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNS-
SONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga
kl. 13 30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er
opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er
opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardagr og
sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 slðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við
tilkynninyum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og 1 þeim tilfetlum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
í n/iui seg*r frá dómi í mesta
I iVlDl: skaðabótamáli, sem komið
hafi til kasta Hæstaréttar. Var um að
ræða skaðabætur fyrir kolaskip sem
Kveldúlfstogarinn Skallagrímur sigldi á
— og sökkti hér á ytri höfninni í Reykja-
vík. I undirrétti og í Hæstarétti var Skalla-
grímur talinn bera alla ábyrð á árekstrin-
um og var Kveldúlfi hf. gert að greiða
norskar krónur 388 þús. fyrir skip og farm
þess. Kolaskipið hét Inger Benedicte og
var norskt. I fyrirsvari fyrir Kvelúlf var
þá Olafur Thors, — en skaðabótakröfurn-
ar hljóðuðu upp á alls 550 þús. norskar
krónur.
BILANAVAKT
CENCISbKkANISIG
Kining . Kl. 13. 00 Krtup Srtlrt
1 Bandaríkjadollar 174,50 174,90*
1 SterlinKspund :i:i5.25 336.25*
1 Kanad adollar 176,95 177,45*
100 Danskar krónur 2816,20 2824..10'
100 Norskar krónur 3132.65 3141.65*
100 Sænskar krónur 3958.00 3969.40*
100 Finnsk miirk 4518.20 4531,20*
100 Franskir frankar 3969,60 3717,80*
100 Belg. frankar 438.60 439,80*
100 Svissn. frankar 6739.45 6758,75*
100 Ciyllini 6480.30 6498,90*
100 V.-Þýzk mörk 6781,35 6800,75*
100 Lírur 21.29 21.43*
100 Austurr. Sc h. 945,50 948,20*
100 Escudos 611,60 613,30*
100 Pesetar 260,20 260,90*
100 Yen 58.03 58,20*
100 Heikningskrónur Vöruskiptalönd 99.86 100,14
1 Reikningsdollar *
Vöroskipt aliind 174,50 174,90*
i-