Morgunblaðið - 19.03.1976, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 19.03.1976, Qupperneq 22
I 22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1976 Torfhildur Jóns- dóttir — Minning Sigurlína Magnúsdótt- ir — Minningarorð Fædd 20. júll 1918 I)áin 12. marz 1976 Þaú er ekkert rökkur í hufta mér yfir minninnunni um hana Torfhildi i Bólslaöarhlírt 8 hér í l>ori>. Það stendur eftilvill nær mér en flestum öðrum, að undanskild- um dásandenum eftirlifandi ei>t- inmanni hennar, að varðveita þær. Torfhildur var fædd i Norður- hár i Grundarfirði 20. júli 1918. Síðasta ob átjánda harn foreldra sinna, hjónanna í Norður-hár •lóns Klíssonar bónda þar <)>■ Hjálmrósar Olafsdóttur konu hans. Síðar þekktust flestra breiðfirskra kvenna við víðan Breiðafjörð undir nafninu Rósa í Skallahúðum, ojt nóft um það. Andlát .lóns föður hennar har að litlu eftir fæðinnu dótturinnar. F.ftir þáð ólst Torfhildur upp í hópi sinna miirpu systkina í skjóli hinnar dupmiklu móður sinnar til seytján ára aldurs. Atján ára að aldri þann 27. ájjúst 1926 jtiftist hún unnusta sínum o>í eftirlifandi eÍKÍnmanni Berjtþóri Olafssyni trésmíðanema i Reykjavík er sið- ar varð þekktur trésmíðameistari hér í horn op nú eftirlitsmaður með húsabyfípinpum Reykjavik- urborftar. Mér undirritaðri hefur verið safit eftir áreiðanlepum heimild- um að þar hafi farið eitthvert filæsilef'asta hrúðarpar sinnar samtíðar er siðar urðu ein af þekktustu borfturum þessa sívax- andi bæjar Lenfjst lifir i hupskoti mínu minninffin frá mörfíum iiðn- um jólum öf> fjölmörfíum fjöl- skylduboðum. Eft á líka eftir- minnilefjar endurminninftar um þau hjón svo sem eins op þeftar Berpþór var að koma til hennar á sjúkrahúsið síðustu stundirnar hennar hér á jörð, í stríði sem að vísu stóð stutt en var stranfjt. Ef> hefi ekki á æfi minni þekkt ham- íngjusámári hjón meira umvafin af kærleiksríkum börnum og ciðr- um vandamcjnnum. Sambúð þeirra hjóna varði í fjörutíu ár þar til hún andaðíst í örmum eiginmannsins. Þeim hjónum varð fimm barna auðið en þau eru þessi: Olafur skólastjóri á Fáskrúðsfirði; Sigríðut* „Lóa" og Helga, báðar búsettar i Kaliforn- íu, Jón, dáinn 28. september 1964, og Bergþór búsettur í Reykjavík. Torfhildur var sem hún átti kyn til stórbrotin í lund og líferni, göfug i anda og athöfnum en í daglegu lífi fáorð og fáskiptin. En þar sem kom til hennar afskipta var hún ákveðin og afgjörandi, og sópaði þáað henni. Uppeldi barna þeirra hjóna var öðrum til hinnar mestu fyrirmyndar. Þau sýna öll að þau eru ættstór og kynborin, enda af göfugu ætterni. Heimili þeirra hjóna f Bólstaðarhlíðinni var til hinnar mestu fyrirmyndar en það var aðall þeirra að skreyta heimili sitt eiginhandarverkum. Það var mér og fjölskyldu minni mikil gæfa að eiga athvarf á hinu fagra heimili þeírra, þar sem allar stofur á heimilinu eru prýddar fegurstu listaverkum, flest gjörð af iisthögum höndum þeirra hjóna. Heimili þeirra göfugu hjóna var mér og fjölskyldu minni opið og kærleiksfullt. Eg sagði hér að framan að heimili þeirri hjóna hefði staðið opið vin- um þeirra og öðrum sem sviptir voru umhyggju samborgaranna, en í þeim hópi bar mikið á fólki sem af einhverjum ástæðum fór ekki alfaraleið í þjóðfélaginu, af einum eða öðrum ástæðum. Það sýnir svo ekki verður um villst göfugt sanilíf þeirra hjóna á langri lífsleið. Eg minntist áður á stórbrotið heimili þeirra að það væri hlaðið listaverkum þeirra eigin handa. Mörg báru svipmót ástkærra æskustöðva hennar. Þar ber hæst málverk af altaristöflu í Grundarfjarðarkirkju; er það mynd af Kirkjufeili í Grundar- fiðri sem gnæfir dökkbrýnt og grænblátt útyfir bylgjaðan Breiðafjörð. Þau voru samhent í því sem öðru að sjá að þörf var að hlynna að því sem aðrir tóku ekki eftir. Eg mun lengst æfi minnar minnast hugljúfra stunda fjöl- skyldu minnar á hinu fallega heimili þeirra. Faðir niinn hefur óskað eftir því við mig að ég minntist fyrir sína hönd hugljúfra samvista sinna við þau hjónin um mörg ár á heimili þeirra. Og nú er komið að kveðjustund sem við vinir þeirra hjóna óttuðumst mest að þurfa að fylgja henni svo ungri yfir að landamærunum eilifu. Fari hún heil til framtíðar heim kynnanna, úr þvi að ekki er ann- ars kostur og ég vona að við hitt- umst þar báðar heilar. Þakkir mínar og fjölskyldu minnar bið ég að nái til barna þinna sem og einginmanns þins, að verma þau öll og afkomendur ykkar um öll c'fkomin ár. Þá kynni að rætast óskhyggja mín þess efnis að alfað- ir vermi þau öll i ylríkum faðmi sinum. Það er bjargföst trú mín og von að nú sé Torfhildur i faðmi frelsara sins. Eg man hana til æfiloka, mína kæru göfugu vin- konu og hugsa mér hana aldrei öðru vísi en i faðmi frelsara síns svo langt sem ég skynja. Eg kveð hana að endingu samvista okkar. Margrét Ragnheiður F. 29. apríl 1916. D. 12. marz 1976. Hjördís Þorleifsdóttir Fjeldsted lést á Landspítalanum 12. marz s.l. — Ung að árum giftist hún Bjarna bróður mínum og áttu þau sitt heimili í Reykjavík þar til hann lést árið 1951. — Hjördís og Bjarni eignuðust eina dóttur, Sif, sem er gift Ragnari Jónssyni Heildsala. — Arið 1961 giftist Hjördis Agusti Fjeldsted hrl., og hafa þau átt sitt heimili á Sel- tjarnarnesi. — Mér er það mjög minnistætt er ég sá Hönnu í fyrsta sinn, en þessu nafni var hún alltaf nefnd af vinum sínum, mér fannst hún svo falleg og glæsileg. En það verður nú samt ekki þetta sem efst kemur í huga minn er ég hugleiði okkar löngu og góðu kynni, heldur það að hún var gædd svo mörgum góðum eig- inleikum sem nutu sin vel til hinstu stundar. — Hjönna var frá- bær húsmóðir og á hennar list- ræna heimili var alltaf gott að koma. — Kimnigáfa og hennar létta lund yljaði manni og kom öllum í gott skap er til hennar komu og fáa hefi ég séð skemmta börnum jafn innilega vel og hana. — Það var líka hægt að leita til hennar Hjönnu ef eitthvað bját- aði á, hún gat gefið góð ráð eða jafnvel leyst vandann, hún var jafn sterk í gleði og sorg. — Að gefa af sjálfum sér til uppörvunar öðrum er ekki öllum gefið að geta en það gat hún og gerði i rikum mæii og veit ég að margir eru henni þakklátir fyrir. Arið 1954 veiktist Hjönna af hjartasjúk- dómi og fór hún þá til Danmerkur til hjartauppskurðar sem tókst vel og í nokkur ár gekk hún að sínum húsmóðurstörfum með sömu elju og dugnaði og áður. — En aftur kom að því að hún þurfti að fara til Dahmerkur i ahnan hjartauppskurð sem einnig virtist heppnast vel og vonir voru + Fósturfaðir og stjúpi INGÓLFUR EINARSSON Hrafnistu andaðist i Landakotsspítala 18 marz Elias E. Guðmundsson, Ragnheiður Bjarnadóttir. Fædd22. desember 1896 Dáin 13. marz 1976 „Til moldar oss vígdi hirt mikla vald. hverl mannlff, sem jördin «*lur. Sem hafsjór er rís með fald við fald. þau falla en (íuð þau lelur. því heiðloft ið sjálfl er huliðsljald. sem hæðanna dyrðoss felur.“ K.B. Mér koma oft i hug erindi úr ljóði Einars Benediktssonar, er ég heyri andlátsfregn nákominna ættingja og vina, sem maður hefir þekkt svo langa hríð að það tekur minnisævi manns sjálfs. Þá er eins og renni upp sú staðreynd að allir sem fæðast hljóti og að deyja. Fráfall góðs vinar eða skyldmennis vekur söknuð og trega, sem læknast fljótlega í sannri trú, svo og vekur það virðingu og þökk fyrir allt það er maður varð aðnjótandi í við- kynningu við hinn framliðna. Þetta gildir um frændkonu mína Sigurlínu Magnúsdóttur. Hún var fædd að Hnjóti í örlygs- höfn, Rauðasandshreppi, 22. des. 1896. Var hún hin 10. í röðinrú af þeim 13 alsystkinum er þau eignuðust hjónin Magnús Árna- son og Sigríður Sigurðardóttir, en bundnar við góða heilsu hennar og hamingju á fögru heimili með sínum góða manni. — Sjúkrasaga Hjönnu er að ég held alveg sér- stök þar skiptast á skin og skúrir í mörg ár og hún átti enn eftir að fara i tvær hjartaaðgerðir og þá til Englands en að gefast upp var fjarri henni og í mörg hin siðari ár sýndi hún svo mikinn dugnað og kjark að meðeindæmumér. Að kvarta og kveina var óþekkt fyrir- brigði hjá henni á hverju sem gekk. — Hún trúði á lifið og á Guð sinn sem gaf henni styrk. En hún trúði á fleira. — Hún hafði trú á hæfileikum lækna sinnaog hjúkr- unarfólks bæði hérlendis og er- lendis sem stunduðu hana af kost- gæfni og hún var þessu fólki þakklát og mát það mikils. Það var fleira en þetta sem hér að framan er sagt sem gaf Hjönnu styrk í hinni hörðu baráttu í veik indum hennar, það var ást til þeirra sem næst henni stóðu, til Agústs sem stóð við hlið hennar traustur og einlægur frá þeirra fyrstu kynnum og svo til Sifjar dóttur sinnar og fjölskyldu henn- ar. — Hjönnu á ég sjálfur mikið að þakka, henni mun ég aldrei gleyma. Hjördís Þorleifsdóttir Fjeldsted var fædd 19. april 1916. — Faðir hennar var Þorleifur Þorleifs- dóttir ljósmyndari, sem er eldri reykvíkingum að góðu kunnur. — Móðir hennar var Hansína Sents- íus, mikil dugnaðar kona sem ég kynntist vel. — Hansína var góð kona og rausnarleg heim að sækja sem og var til dóttur hennar Hjönnú. Síðustu árin var hún hjá Hjönnu og þar fór vel um þá ágætu konu. Skúli Þórðarson. hún var sonardóttir sr. Gísla Ölafssonar í Sauðlauksdal. Magnús andaðist 1911, en Sig- ríður 1942. Hinn 7. sept. 1922 giftist Sigur- lína eftirlifandi eiginmanni sín- um Guðmundi Valdemar Elías- syni frá Skápadal í Patreksfirði. Bjuggu þau fyrst á Patreksfirði, en fluttust 1923 til Reykjavikur þar sem þau bjuggu til ársins 1929 en fluttu þá til Hafnarfjarðar að Lækjargötu 14, sem varð heimili þeirra æ síðan. Guðmundur eiginmaður hennar var vélstjóri, aðallega á togurum, allt fram á hin síðustu ár. Þau Sigurlína og Guðmundur eignuðust 8 börn, sem öll eru á lifi. Þau eru: Guðrún Rakel, húsm., gift Björgvin Jónssyni starfsmanni í Straumsvík; Elías, matsveinn, Hafnarfirði; Magnús, blómasali, Reykjavik, kv. Margréti Erlends- dóttur; Hulda Rebekka, húsm., Kópavogi, gift Þórði Jónssyni; Sigursteinn, læknir, Blönduósi, kvæntur Brigitte (f. Leuschner); Guðný Mikkalína, húsm., gift Gerry Miller, loftsk. fr. Cal. U.S.A.; Sigriður Ásta, húsm., gift Harry Lyons, tæknifr. Cal. U.S.A.; Guðmundur Hafþór ógiftur, hefir dvalið hjá foreldr- um sínum og verið þeim stoð og stytta eftir að ellin fór að færast yfir þau og kunna allir hinir nánustu honum bestu þakkir fyrir það, ásamt öllu þvi er hann hefir fyrir foreldra sína gjört. Á yfirstandandi vetri dvaldi hjá þeim hjónum Sigurlínu og Guðmundi 18 ára sonarsonur þeirra. Hafði tekist með honum og ömmu hans gagnkvæmur skilningur og vinátta. Var mikill harmur kveðinn að hinum öldruðu hjónum er hann fórst í sjóslysi í þessum mánuði við skyldustörf. Við Islendingar erum svo mikil fiskimannaþjóð, að fyrir okkur þarf ekki að lýsa starfi eiginkonu sjómannsins. Hún þarf að vera húsbóndi og húsfreýja, móðir, fræðari og siðast en skki sízt for- sjá heimilisins á alla vegu mestan hluta hvers árs. Þessu erindi sínu lauk frændkona mín með sóma, sem sjá má í börnum hennar og öllum þeim er hana þekktu. Mér er ljóst að kveðja mín til frændkonu minnar er lítilfjörleg og lítil iiuggun í þeirri sorg er aðstandendurhennar hafa orðið fyrir, en fullvissa þeirra og mín um góða heimkomu Sigurlínu ætti að verða okkur öllum styrkur. „Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt.“ Hjartanlegar samúðarkveðjur sendi ég eiginmanni börnum, tengda- og barnabörnum og bið þau að minnast að: Af eilifðarljÓKÍ bjarma ber, sem brautina þun^u Kreiðir. Vorl líf, sem svostult ok stopult er, Það slefnir á æóri leiðir. Ofi upphimin fegri en au«að sér, IVIól öllum oss faðminn hreiðir. E.B. Trausti Arnason ÞORSTEINN M. JÓNSSON fyrrum skólastjóri, Eskihllð21, Reykjavík, andaðist í Vífilsstaðasjúkrahúsi 1 7 þ m Sigurjóna Jakobsdóttir. + Móðir okkar og tengdamóðir SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR Þorsteinsgötu 19 Borgarnesi verður jarðsungin frá Borgarneskirkju. laugardaginn 20 marz kl 14 Ferð verður frá Umferðamiðstöðmni kl 9 sama dag Börn og tengdabörn. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÞÓRUNNAR GUOLAUGSDÓTTUR Frá Efra-Hofi Garði Rauðalæk 7. Guðjón Guðmundsson Guðbjörg Guðlaugsdóttir Guðmundur Eyjólfsson Júllus Guðlaugsson Ellen Einarsdóttir Einar V. Guðlaugsson Anna Einarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Hjördís Fjeldsted —Minningarorð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.