Morgunblaðið - 19.03.1976, Page 30

Morgunblaðið - 19.03.1976, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1976 „Skíðaferðimar gera krakkana mikki jákvœðari 99 1>A1) var mai'Kt um manninn i skíðalandinu í krinnum Hvera- dali or bladamenn Mor«un- blaðsins i>ar þar a<) «ar<)i lausi fyrir há<l<>Ki í t;ær. Nemendur úr Kópavotí.sskóla höfóu rennt sér þar á skirtum, þotum op slertum frá þvi snemma um morpuninn op krakkar úr Réttarholtsskölanum voru art feSta á sifí skírtin erta art taka þoturnar út úr bilunum. nema aurtvitart þau sem komin voru af start í spássitúr í t!<’«)a vertrinu eitthvert inn á heirti. I>a<) voru reyndar nemendur fleiri skóla sem noturtu sér blirt- una í pær. I KR-skálanum í Skálafelb var stór hópur, sem þanpart hafrti hrotizt í erfirtri færrt op leirtinlepu vertri á mirt- vikudapinn. Kn virt vorum í Hveradölum, ekki Skálafelli, ot> riibburtum virt ntrkkra þeirra sem máttu vera art því art pera stuttan stan/ á núlli ferrta. Reyndar hafrti hún sapt okkur þart stúlk- an. sent scldi okkur kaffirt. art þart vært alltaf fullt í brekkunum virt Skírtaskálann frá morpni til kviilds á þessum árstíma þepar vel virtraði. Skólakrakkarnir fyrri hluta datisins, en þeir eldri er lirta tæki á kviildirt. Kinn rútubíl- stjóranna sent í Hveradali hafrti komirt ntert stóran hóp. saprti okkur sírtan art þa<) væru á art tíizka 400 manns í Hveradiiium. Kkki perrti hann þart mert art beina fránum sjónum sinum upp í brekkurnar. nei honum var þart nóf> art líta á lanpferrta- <»t! einkahílana, sem stórtu á bílastærtinu. Væru þeir nokk- urn vepinn fullir, já. þá væru um400 manns í Ilveradölum. ',y Magnús Jönasson frá Þingeyri á fullri ferð. Mætti gera meira af þessu Gurtmundur Helgason, Guð- leifur Helgason og Hansína Björgvinsdóttir eru öll kennarar í Kópavogsskóla. A þeirra vegum voru í Hveradöl- um um 70 manns, krakkar í 12 ára bekk, eða sjötta bekk eins og það heitir víst núorrtið. — Nemendur 6. bekkjar fara alltaf einu sinni á vetri í svona ferö sögöu þau, stundum höfum við líka farið með 11 ára krakk- ana, en á því hefur ekki verið nein regla. — Aðalkosturinn við svona ferðir er að mínu mati sá, sagði Guðleifur, að krakkarnir verrta miklu já- kvæðari fyrst á eftir. Hansína tók í sama streng og sagði að miklu meira ætti að gera af slíku. Ekki endilega áð þeytast upp í Hveradali eða Bláfjöll. Alveg nóg væri að ganga á skíðum t.d. fyrir ofan Kópavoginn, eða þá i Kópaseli í -'T*.- Sigtryggur Ólafsson — safnaði fyrir skfðaútbúnaði með þvf að selja blöð. Lækjabotnum, sem Kópavogs- bær ætti. I vetur hefði snjórinn að minnsta kosti verið nægur í ná- lægð Reykjavíkur og Kópavogs. Gaf skóla- bókunum frí Þingeyringurinn Magnús Jónasson var einn þeirra Morgunstund í Hvera- dölum með skíða- fólki á ýmsum aldri Hansfna, Guðleifur og Guðmundur — kennarar I Kópavogsskóla. Hressir krakkar úr Réttarholtsskólanum stilltu sér fúslega upp fyrir Friðþjóf ljósmyndara, en að myndatöku lokinni héldu þeir áfram göngutúrnum I góða veðrinu undir stjórn Sturlu Þorsteinssonar og Þorvalds Jónassonar. Ljósmyndir Friðþjófur Helgason. fyrstu, sem mætti í Hvera- dölum í gærmorgun. Hann stundar nám í viðskiptafræði við Háskólann, en gaf náms- bokunum frí f gær og brá sér á skiði. — Nei, ég er ekki mikill skíðamaður, skíðaíþróttin er lítið stunduð á Þingeyri, en ég kynntist þessu hins vegar á Akureyri þegar ég var þar í menntaskóla, sagði Magnús. — Ég gaf skólabókunum frí, veðrið var alltof gott til að sitja inni, svo er lika fínt aó vera hérna á morgnana þegar fáir eru hérna, eins og fyrst í morgun. Magnús er kunnur frjáls- íþróttamaður. Hefur t.d. hlaup- ið 100 metra hlaup á 10.8 sekúndum (sem þykir gott) og sagði hann að skíðaiðkanir hans væru ekki sízt til að styrkja fæturna fyrir hlaupin. Magnús æfir nú hjá Armanni, en keppti áður fyrir HVI. Lét hann mjög vel af þjálfuninni þar, sagði hana vera þá beztu sem hann hefði kynnzt. Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.