Morgunblaðið - 23.03.1976, Page 1

Morgunblaðið - 23.03.1976, Page 1
64. tbl. 63. árg. ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Foot bætir stöðu sína London. 22. marz. AP. Reuter JAMES Callaghan utanrfkisráðherra virtist enn sigurstranglegastur þegar kosning hófst í dag í þingflokki Verkamannaflokksins um eftirmann Harold Wilsons forsætisráðherra, en Michael Foot atvinnu- málaráðherra, einn helzti foringi vinstri manna í flokknum, virðist eiga vaxandi fylgi að fagna. Andrei Gromyko, utanrfkisráðherra Rússa, ræðir við James Callaghan, utanrfkisráðherra Breta, skömmu eftir komu sfna til Lundúna f gær. GromyHo verður 3 dagaf London og helzta umræðuefni hans og brezkra ráðamanna verður Rhodesfumálið. Áætlun um lausn Rhódesíumálsins London, 22. marz AP. Keuter Margir telja að Foot sigri i fyrstu atkvæðagreiðslunni en án þess að fá hreinan meirihluta sem hann verður að fá til að hljóta kosningu. Líklegt er talið að Callaghan fái hreinan meirihluta í annarri eða þriðju atkvæða- greiðslunni. Úrslit fyrstu at- kvæðagreiðslunnar verða kunn á fimmtudag. Callaghan er miðjumaður í flokknum og leggur á það áherzlu að hann geti sameinað flokkinn Reagan hættur? Washington, 22. marz. Reuter. RONALD Reagan, fyrrum ríkis- stjóri Kaliforniu, stendur frammi fvrir ósigri í forkosningum repúblikana f Norður-Karolfnu á morgun, þeim sjötta fyrir Ford forseta. Ýmsir telja að það verði til þess að hann hætti við baráttu sína fyrir þvi að verða tilnefndur forsetaefni repúblikana. Sömu örlög bíða George Wallace, rfkisstjóra Alabama, i forkosningum demókrata. Stuðningsmenn hans viðurkenna að hann eigi undir högg að sækja í baráttunni við Jimmy Carter, fyrrverandi ríkisstjóra í Georgiu, sem hefur komið starfsmönnum flokksins á óvart með því að ná forystunni í keppninni um til- nefningu forsetaefnis flokksins. Því er spáð að Ford og Carter fái 50—55% atkvæðahvor. Reagan og stuðningsmenn hans segja þó að þeir muni halda áfram baráttunni þrátt fyrir þrýsting frá starfsmönnum Hvíta hússins og öðrum repúblikönum sem segja að hann eigi ekki að sundra flokknum og hjálpa forsetafram- bjóðanda demókrata, hver sem hann verði, með baráttu sinni. Hins vegar hefur Reagan vísað á bug tillögum stuðningsmanna Framhald á bls. 39 HARÐIR bardagar geisuðu um- hverfis hótelin í Beirút í dag eftir blóðugustu nótt borgarastrfðsins sem hefur kostað rúmlega 10.000 mannslff siðan það hófst fvrir um það bil einu ári. Suleiman Fran- jieh forseti neitaði enn að segja af sér og stuðningsmenn hans gerðu harða stórskotahrið að and- stæðingum sfnum. Blóðugustu átökin geisavið hót- elið Holiday Inn, sem vinstrisinn- ar náðu úr höndum falangista i gær. t kvöld var ekki ljóst hvor hópurinn hefði hótelið á valdi sínu. Harðar stórskotaárásir voru og jafnað deilur miðjumanna og vinstri mann. En tveir aðrir áhrifamenn úr miðju flokksins gefa kost á sér, Anthony Crosland umhverfismálaráðherra og Roy Jenkins innanríkisráðherra og það spillir fyrir framboði Callaghans. Michael Foot verður að keppa við annan vinstrimann, Tony Benn orkumálaráðherra, og upp- haflega var talið að það mundi spilla fyrir framboði hans. En nú virðast margir vinstrimenn hafa fylkt sér um Foot þar sem þeir telja hann líklegri til að geta tryggt sér stuðning á breiðum grundvelli en Benn. Sunday Times gerði ljönnun á afstöðu 263 af þeim 317 þing- mönnum sem taka þátt i kosning- unni og samkvæmt henni ætla 64 að kjósa Foot i fyrstu atkvæða- greiðslunni, 41 Callaghan en hinir aðra frambjóðendur. Samkvæmt niðurstöðum Framhald á bls. 39 Bourguíba Gaddafy FJÓRIR lfbýskir leyniþjónustu- starfsmenn hafa verið handteknir f Túnisborg gefið að sök að hafa reynt að ræna eða mvrða Habib Bourguiba forseta eða forsætis- ráðherra landsins og arftaka hans, Hedi Nouira, að þvf er tún- gerðar á hverfi múhameðstrúar- manna og vinstrisinna i norðvest- urhluta Beirút og mikil skelfing JAMES Callaghan utanrfkisráð- herra bauðst til þess í dag að aflétta refsiaðgerðunum gegn Rhódesfu og gaf í skyn að stjórn hvita minnihlutans gæti fengið efnahagsaðstoð frá Bretum ef iska öryggisþjónustan tilkynnti í dag. Áður hafði Bourguiba sakað Moammar Gaddafy ofursta, þjóð- arleiðtoga Líbýu, um tilraun til að ráða sig af dögum til að hefna þess að sameining Libýu og Túnis Framhald á bls. 33 ríkti í borginni. í kvöld höfðu að minnsta kosti eitt hundrað fallið og særzt síðan í gærkvöldi. hún samþvkkti fljótlega myndun stjórnar meirihluta hlökku- manna. Jafnfram ræddi hann deiluna við Andrei Gromvko, utanríkisráðherra Rússa, sem kom i dag til London i þriggja daga heimsókn. Tilhoð Callaghans kom fram þegar hann gerði Neðri málstof- unni grein fyrir nýjum tilraunum Breta til að afstýra kvnþátta- styrjöld í Rhódesíu samtímis því sem óttazt er að kúbönsku herliði og sovéskum hergögnum verði beitt til stuðnings skæruliðaher blökkumanna i Mozambique i baráttu þeirra fvrir þvf að koll- varpa stjórn Ian Smiths forsætis- ráðherra. Callaghan varaði Smith við þvi að hann væri á „braut dauða og tortfmingar." Callaghan sagði í Neðri málstof- unni: „Vegna mótsagnakenndra yfirlýsinga Smiths er mjög litil ástæða til að ætla að hægt verði að Stjórnin samþykkti á fundi sem Franjieh forseti stjórnaði, tillögu sýrlenzkra .milligöngumanna um pólitiskar leiðir til lausnar deil- unni. Ein tillagan er á þá leið að þingið kjósi nýjan forseta sex mánuðum áður en starfstíma Franjieh lýkur. Sex mánuðir eru eftir af kjörtimabili hans. Jafnframt ákvað stjórnin að endurlífga þá tilhögun að sameig- inlegar öryggisnefndir reyni að binda enda á bardagana, og ræddi tillögur um náðun liðhlaupa. Nú er að því spurt hvort vinstri- menn undir forystu Kamal Jun- blatt telja tillögur Sýrlendinga Framhald á bls. 33 semja við hann. Ég er eiginlega ekki vongóður." Viðræður Smith-stjórnarinnar og blökkumannaleiðtogans Joshua Nkomo um nýja stjórnar- skrá fóru út um þúfur fyrir helgi. Samkvæmt tillögum Callaghans á að leysa Rhodesíudeiluna í tveimur áföngum þannig að kosningar til meirihlutastjórnar fari fram innan 18 mánaða eða tveggja ára 1 fyrri áfanga eiga deiluaðilar að viðurkenna mynd- un meirihlutastjórnar, kosningar að fara fram fyrir hinn tilsetta Framhald á bls. 33 ítalir í hægriátt? Róm. 22. marz. Reuter. ARNALDO Forlandi landvarna- ráðherra ttalfu gaf í dag kost á sér sem leiðtogi Kristilega demókrataflokksins og lýsti þvf vfir á þingi flokksins að hann væri mótfallinn hvers konar sam- komulagi við kommúnista. Hann fékk góðar undirteklir þegar hann héll þvi fram, að flokkurinn gæti sigrað i kosning- um ef hann fyigdi hefðbundinni stefnu og berðist gegn aðild kommúnista að ríkisstjórn. Forlani var leiðtogi flokksins i kosningunum 1972 þegar flokkur- inn sveigði til hægri og afstýrði fylgisaukningu nýfasista. Hann sakaði núverandi ritara Framhald á bls. 33 Augliti til auglitis New York, 22. marz. AP. ISRAELSMFINN tóku sæti and- spænis fulitrúum Frelsissamlaka Palestinu (PLO) f Öryggisráðinu í dag og hlustuðu á ásakanir þeirra um „hitleriskar kúgunar- aðgerðir" gegn „fjöldauppreisn" á vesturbakka Jórdanárinnar. Harðir bardagar um hótelin í Beirút eftir blóðuga nótt Beirút, 22. marz. Reuter. ÁTÖKIN: Prestur (þriðji frá vinstri) huggar föður þriggja barna sem féllu í elddflaugaárás múhameðstrúarmanna á afskekkt þorp krist- inna manna f Lfbanon, Kubeytat. Líbýskt tilræði við Bourguiba Túnisborg, 22. marz. AP. Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.