Morgunblaðið - 23.03.1976, Side 29

Morgunblaðið - 23.03.1976, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1976 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar —jsmáauglýsingar húsnæöi óskast Ung einhleyp stúlka sem vinnur úti allan daginn óskar eftir 1 —2ja herb. íbúð, helzt í mið- eða austr- bæ. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 10777, eftir kl. 6 í síma 13276. Óska eftir að kaupa traktorsgröfu helzt af gerð- inni M.F.B. 50 eða JCB '73 — '74. Tilboð um verð og kjör leggist inn á Mbl. merkt: „traktorsgrafa — 1 160'. Trésmíðavél hjólsög og sambyggð tré- smíðavél óskast keypt. Uppl. í síma 1 7888 eftir kl. 8. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Til sölu barnafata- og leikfangaverzl- un. Uppl. í síma 15504 eftir hádegi. Til sölu Gosdrykkjasjálfsali einnig plymouth Fury 1968. Uppl. í síma 15890 eftir 19.00 og 84850 milli 8 —19 á dag- inn. Til sölu nýr 16 feta hraðbátur. Upp- lýsingar í síma 32819 eftir kl. 5. Get bætt við mig sprautun á bílum. Föst tilboð. Sími 41 583. Húseigendur Tökum að okkur allar við- gerðir og breytingar á fast- eignum. Gerum bindandi til- boð. 5 ára ábyrgð á ýmsum greinum viðgerða. Vinsam- legast gerið verkpantanir fyrir sumarið. Sími 41070. Raflagnir og viðgerðir Teiknum raflagnir. Ljósafoss, Laugav. 2 7, Símar 82288 — 1 6393. ýmislegt Efnalaug Til leigu er af sérstökum ástæðum mjög góð efnalaug í stórri verzlunarmiðstöð i Rvk. Tilboð sendist Mbl. merkt: Tækifæri — 2406. tilkynningar- —A i.Á. A— Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur fund í félagsheimilinu að Baldursgötu 9 miðviku- daginn 24. marz kl. 8.30. Frú Benný Sigurðardóttir húsmæðrakennari heldur sýnikennslu í gerð smárétta. Fjölmennið. Stjórnin. I.O.O.F. Rb. 1 1 253238V2 Bingó □ Edda 59763237 E 2 Filadelfia Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30 ræðumaður Einar Gíslason. K.F.U.M. Vindáshlíð Aðalfundur K.F.U.K. og sumarstarfsins verður hald- inn í kvöld kl. 20 að Amt- mannsstíg 2 B. Stjórnirnar Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í Kristniboðshúsinu, Laufás- vegi 13 í kvöld kl. 20.30 Helga Steinunn Hróbjarts- dóttir talar. Allir velkomnir. Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Tjarnarbúð mið- vikudaginn 24. mars kl. 21.00. Húsið opnað kl. 20.30 Fundarefni: 1. Sigurður Þórarinsson jarð- fræðingur sýnir litskyggnur frá írlandi og útskýrir þær. 2. Frumsýnd verður litkvik- myndin Þrír svipir Islands, tekin af Magnúsi Magnús- syni rektor Edinborgarhá- skóla þjóðhátíðarárið 1974. Aðgangur ókeypis, en kaffi selt að loknum sýningum. Ferðafélag íslands s. 19533 og 1 1 798. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir <2* V7 Iðja, félag ,g verksmiðjufólks / Iðjufélagar Framhaldsaðalfundur verður haldinn í Tjarnarbúð við Vonarstræti fimmtudaginn 25. mars n.k. kl. 8.30 Dagskrá: Reikningarnir Önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrif- stofu félagsins frá og með þriðjudeginum 23. mars. Félagsstjórn. Kvenstúdentafélag íslands — Félag íslenskra háskólakvenna, Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 29. marz í Þingholti (Hótel Holt) og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Safnaðaraðalfundur verður haldinn sunnudaginn 28. mars n.k. strax að aflokinni messu kl. 3 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Safnaðarstjórnin. Klúbbfundur Heimdallar S.U.S.: Alþýðubandalagið, staða þess og stefna Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubandalagsins kemur á klúbb- fund Heimdallar n.k. fimmtudag 25. marz kl. 1 8 að Hótel Esju Hann mun ræða um ofangreint efni og svara fyrirspurnum. Heimdallarfélagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Heimdallur. Innheimta félagsgjalda Varðar Þeir Varðarfélagar er ferrgið hafa senda giróseðla vegna innheimtu félagsgjafda I 975—19 76 eru vinsamlegast beðnir um að greiða þá hið fyrsta. KEFLAVÍK — REYKJANES Landhelgismálið í tengslum við NATO Heimir F.U.S. heldur fund um ofangreint mál i Sjálfstæðishúsinu í Keflavík fimmtu- daginn 25. mars kl. 20.30. Framsögumenn á fundinum verða Geir Hallgrimsson, forsætisráðherra og Sigur- páll Einarsson. skipstjóri í Grindavík, en Sigurpáll svarar fyrir þá skipstjóra og útgerðarmenn er stóðu fyrir lokun varnar- liðshliðanna. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. | nauöungaruppboö | Opinbert uppboð á vörubirgðum þrotabús verzlunarinnar Stapa h.f., fer fram i Vík í Mýrdal, miðvikudaginn 31. marz 1976 kl. 14. Selt verður: Matvara, tóbak, sælgæti, hreinlætisvörur, snyrtivörur, vefnaðarvör- ur, fatnaður ofl., búsáhöld, gjafavörur, leikföng, ritföng, bækurofl. Sýs/umaður Skaftafellssýslu. Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu í Morgunblaðinu þann: .......................... J---1-1-1-1--1-1--1 Fyrirsögn 1 50 J--1--1-1--1-1--1_I__I_I___I_I_I_I__I_I__I................ 300 -V".y..|>.►i»" ‘ Athugið Skrifið með prentstöfum og < setjið aðeins 1 staf í hvern reit Áriðandi er að nafn, heimili og sími fylgi. ■A....A A w -A ■ A V".......wPy* \/ —v---- "v-y-v i*.*. raiA ............_ o'| ÚíAliUt /M 7AJTA X .IÆS&U Z7j>- ' JA4I ,/AtM ./. 6*/Ua At/A-" i Atoitt A,/, J/Æ/n/jl/. -n A 4 -A« i i I I i i i l l l l Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: J--1--1-1--1--1--1-1--1_I__I__1_I__I__I_I__I_I__I I I I I I I 450 I I I I I I I I L J I I L J___\_I__I_I__I I I I I 600 J--1--1-1--1-i--1 I I I I I I I I I L J 750 J J I I---1-1--1 I t J I i i i I I I—L _J--1__I_I__I_I__I__I_I__I__I__I_I 900 J__I__I I I I I I I I I I I I 11050 Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr. NAFN: ........... HEIMILI: ......... —A..,— ./V——A—A- SÍMI: REYKJAVÍK: _____________________ HAFIMARFJÖRÐUR: KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2, LJÖSMYNDA- SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS 06 GJAFAVÖRUR Háaleitisbraut 68, Reykjavikurvegi 64, KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð 45—47, VERZLUN HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 ÞÓRÐAR ÞÓROARSONAR, , SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS u urgotu 36,________ Álfheimum 74, KÓPAVOGUR_____________ RofatoeT,BK*^B' »n»rT»BÚÐ'Hiallabrekk''2 BORGARBUÐIN, Hófgerði 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavik. A y\ -A*a

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.