Morgunblaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JUNl 1976 -------------------------------------------------—■— --------------------r í DAG er 17. júnl, Lýðveldis dagurinn. Fæðingardagur Jóns Sigurðssonar forseta Bótólfsmessa, Dýridagur. 9. vika sumars. 169. dagur árs- ins 1976. Árdegisflóð f Reykjavík er kl. 10.07 og sfðdegisflóð kl. 22.28. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 02.55 og sólarlag kl. 24.03. Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 01.34 og sólarlag kl. 24.56. Tunglið er f suðri f Reykjavfk kl. 05.47. (íslandsalmanakið). Faðirinn elskar soninn og hefir gefið alla hluti í hönd honum. Sá, sem trú- ir á soninn, hefir eilfft Iff, en sá, sem óhlýðnast syn inum. skal ekki sjá Iffið, heldur varir reiði Guðs yf- ir honum. (Jóh. 3, 35—36). ást er . . . ... að hlusta þegjandi á rök hans. TM R»g U.S. Pat. Off.-AH rtghls reserved © ItTSbyLos Angeles Tlmes ÁSTANDIÐ virðist ekki vera eins alvarlegt og Svarta skýrslan segir til um, því að enn er hægt að fá þá STÓRU með því að beita kvenlegum yndisþokka, — þó að þeir eigi að vera útdauðir fyrir löngu að mati fiskifræðinga. ÁRNAD MEILLA 75 ára er í dag frú Guðrún Ingvarsdóttir frá Marka- skarði, ekkja Þorsteins Runólfssonar bónda þar. Guðrún er nú vistkona á Grund. Hún er að heiman. SJÖTUGUR verður á morgun, 18. júni, Hermann Daníelsson, Langholtsvegi 120 A, Rvik. Hann verður að heiman. ÁTTRÆÐ var hinn 14. júni s.l. frú Estiva Jakobs- dóttir, ekkja Jóhannesar Þórarinssonar verkstjóra á Patreksfirði. Hún er nú vistkona á Grund. I dag, 17. júní verður afmælisbarnið á heimili sonar og tengda- dóttur að Ferjubakka 6 hér í borg og tekur á móti ættingjum og vinafólki sínu. 75 ÁRA er I dag Jónatan Stefánsson frá Fjörðum í Grýtubakkahreppi, nú til heimilis í elli- og hjúkrun- arheimilinu Ási í Hvera- gerði, í dag verður afmæl- isbarnið á heimili dóttur og tengdasonar að Hraun- braut 10 í Kópavogi. | FRÁ HÖFNINNI ~~j ÞESSI skip komu eða fóru frá Reykjavíkurhöfn í fyrradag og í gær: Urriða- foss og Brúarfoss komu. Togarinn Narfi kom, en fór skömmu síðar aftur út. I gærmorgun kom Dettifoss frá útlöndum, svo og Hvitá. I gærkvöldi átti Dísarfell að fara á ströndina. Rúss- neska rannsóknarskipið, sem kom á mánudaginn fór, svo og færeyskur bát- ur, sem kom vegna smá- vægilegrar bilunar á mánudaginn. | IV1ESSUF1 KEFLAVÍKURKIRKJA Hátiðarguðþjónusta í dag kl. 2 síðd. Séra Ölafur Odd- ur Jónsson. 1 FRÉT-TIR | ASPRESTAKALL. Safn- afnaðarferðin verður farin kl. 8 árd. á sunnudaginn frá Sunnutorgi. Nánari uppl. er að fá í síma 82525 og 81742. KVENFÉL. Neskirkju, Sumarferð félagsins verð- ur farin laugardaginn 19. júní. Nánari uppi. i síma 16093 og 11079. KVENFÉL. Hreyfils fer i Þórsmerkurför á laugar- daginn kemur 19. júní. Uppl. fá félagskonur á bensínafgr. Hreyfils, sími 85632, fram til hádegis á föstudag. PJÖNUSTR Á morgun, föstudag, ( LyfjabúSinni Iðunni og t Garðsapóteki til kl. 22. Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólar- hringinn. Slmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardógum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögur kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands I Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. o I I/D A U l'l O heimsóknartím- uu U IV llMrl Uj AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30-------- 19.30alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30 Hvita bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15—16 0g 18.30—19.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30----- 20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15— 16.15 og kl. 19.30—20. C n r Al BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR: — AOALSAFN Þing holtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — STOFNUN Áma Magnússonar. Handritasýning i Árnagarði. Sýningin verður opin á þriðjudögum kl. 2—4. Sýningin er helguð landnámi og sögu þjóðar- innar á fyrri öldum. í myndum eru meðal annars sýnd atriði úr islenzku þjóðlifi. eins og það kemur fram i handritaskreytingum. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 siðdegis. Aðgangur er ókeypis. BÚSTAOASAFN, Bústaðakirkju simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga — HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—-19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR hækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 íslma 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNA- SÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóka- safnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laug ard,—sunnud. kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur. timarit er heim- ilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. List- lánadeild (artotek) hefur grafíkmyndir til útl„ og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu- daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIO er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borga rstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú- ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT Nú eru liðin 50 ár frá því að hornsteinn Landspítalans var lagður. Var það einn liður heimsóknar konungshjónanna hingað í júní 1926. Hornsteininn lagði Alexandrine drottning og segir m.a. í frétt af athöfninni að Drottningin hafi múrað yfir er skjalið hafði verið lagt í steininn. Hún hafði siðan mælt nokkur orð. „Mælti hún á íslenzku og var til þess tekið hvað framburður hennar var góður.“ — Þvi má bæta hér við að hinn nýlátni prins, Knud, var einmitt í þessari íslands- ferð með foreldrum sinum. I GENGISSKRÁNING NR. 110 — 15. júní 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 183.60 184.00 1 Sterlingspund 324.95 326.95* 1 Kanadadollar 187.95 188.45* 100 Danskar krónur 3009.90 3018.10* 100 Norskar krónur 3303.50 3312.50* 100 Sænskar krónur 4129.40 4140.70* 100 Finnsk mörk 4707.60 4720.40* 100 Franskir frankar 3878.50 3889.10* 100 Belg. frankar 463.30 464.50* 100 Svissn. frankar 7372.35 7392.45* 100 Gyllini 6702.10 6720.30* 100 V.-þýzk mörk 7124.00 7143.40* 100 Lfrur 21.52 21.58 100 Austurr. Sch. 994.05 996.75* 100 Escudos 593.55 595.15* 100 Pesetar 270.30 271.10 100 Yen 61.22 61.40* 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 183.60 184.00 * Breyting frá síðustu skráningu. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.