Morgunblaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JUNÍ 1976 7 Þingmenn á kjósendamiðum Þessa dagana þeysa þingmenn um byggSir, landshorna ð milli, og sækja heim háttvirta kjósendur. Þingmenn NorSlendinga eru þar engin undantekning. Þeir gengu m.a. á miS kjósenda sinni á ráS- stefnu FjórSungssam- bands NorSlendinga um sjávarútvegsmðl, sem haldin var á SauSárkróki um sl. helgi. Þar var rætt um stöSu útvegs og fiskiSnaSar ð NorSur- landi, ástand miSa á haf- svæSinu Horn — Langa- nes og hagkvæmustu nýtingu þeirra. Þar ræddust viS fulltruar sjávarútvegsráSuneytis, sérfræSingar frá Haf- rannsóknastofnun og Fiskifélagi islands, sveitarstjórnarmenn af gjörvöllu NorSurlandi og hagsmunaaSilar I sjávar- útvegi (veiSum og vinnslu). ÞaS vakti sérstaka athygli er tveir þing- menn kommúnista, Ragnar Arnalds og Stefán Jónsson, tóku upp tlma ráSstefnuaSila I þjark um landhelgis- samninginn viS Breta. sem alls ekki var á dag- skrá ráSstefnunnar sem sUkur. Fengu þeir og litl- ar undirtektir og ekki stuSning eins einasta heimamanns nyrðra. Þvert á móti sá einn heimamaSur á SauSár- króki, er þar rekur frysti- hús, ástæðu til a8 setja ofan I viS þá þingmenn, og biSja þá a8 iSka þras- gimi slna I annan tlma en þenn, er NorSlend- ingar ræddu hagsmuna- mál sln I sjávarútvegi. Veizluréttur ríkra þjóða Jakob Jakobsson f iskif ræðingur flutti þama fróSlegt erindi um ástand fiskistofna (sjá frásögn I Mbl. I gær) — og möguleika á nýtingu fleiri fisktegunda en þeirra. sem nú væri einkum rói8 á. SagSi hann t.d. kolmunnann Ijúffengasta fisk er synti I sjó, og þa8 væri spá sln, a8 hann yr8i áSur en langir tlmar ItSa veizluréttur rlkra þjóSa. Rannsóknastofa sjávar- útvegsins hefur gert til- raunir me8 vinnslu kol- munna. SagSi sjávarút- vegsrðSherra á ráSstefn- unni a8 sýnishorn af hertum kolmunna hefSi þegar veriS sent til Nigerlu og af kolmunna- marningi til Bandarlkj- anna. Gæfu þessi sýnis- horn ástæSu til nokkurr- ar bjartsýni um vinnsl- una. Loðnan SjávarútvegsráSherra gat þess og a8 I lok þessa mánaSar yrSu send 3 til 4 skip til loSnuleitar út af NorS- vesturlandi, en stefnt væri a8 loSnuveiSi þar slSsumars og haustmán- u8i. Kæmi sllk veiSi sér mjög vel fyrir þau sjávarpláss nyrSra. er búa a8 stórvirkum slldarbræSslum frá slldarárunum, ekki slzt SiglufjörS og Raufar- höfn og raunar fleiri staSi. LoSnuveiSi jslendinga hófst ekki I rlkum mæli fyrr en eftir 1965. 1966 var aflinn kominn yfir 100.000 tonn. Hann fór slSan minnkandi til árs- ins 1968, en á árunum 1969—71 var lo&nuafl- inn um 180.000 tonn. Ári8 1972 komst hann I 270.000 tonn. SlSast liSin tvö ár hefur hann veriS yfir 400.000 tonn. LoSnurannsóknir sýna, a8 sögn fiskifræSinga, a8 afrakstursgeta stofnsins sé mun meiri, enda hefur honum bætzt sterkir árgangar. Fiski- fræSingar telja veiSiþol hans um e8a yfir 300.000 tonn, jafnvel allt a8 800.000 tonn- um. LoSnan er þvl einn af fáum vannýttum fisk- tegundum vi8 island. Úthafsrækja, karfi, spærlingur Þá gat sjávarútvegs- ráSherra þess á rá8- stefnunni a8 gerS yrSu út nokkur skip til tilraunaveiSi á úthafs- rækju, sem vonir væru vi8 bundnar. Þar væru tvlmælalust vannýttir möguleikar, ekki stzt fyrir skip, sem heilfryst gætu rækju um borS. Leigt hefSi veriS a8- stoSar- og leitarskip, sem leiSbeina ætti um veiSisókn I karfa, sem taliS væri a8 þyldi meiri sókn en nú væri, þó fara yrSi hóflega á þeim vett- vangi. Fyrst og fremst væri um a8 ræSa a8 beina veiSisókn frá þorskinum. VerSákvörS- un á karfa, nýgerS, hefBi og þa8 megin markmiS (46% hækkun). Sllkt a8- stoSarskip, á karfamiS- um sparaSi veiSiflotan- um bæ8i tlma og ollu. Spærlingur væri og fisk- ur, sem rannsaka þyrfti betur meS veiSar og vinnslu I huga. Þá þyrfti a8 hyggja a8 grálúSu- miSum, sem gefiS hef8u góSa raun, einkum út af NorSurlandi, fyrr á ár- um, en A-Evrópuflotar hef8u uriS upp á slnum tlma. RáSherrann gat þess a8 fiskileit yr8i for- gangsverkefni hjá Hafrannsóknastofnuninni næstu misserin. Þessari starfsemi hef8i veri8 tryggt verulegt viSbótar- fjármagn (250 m. kr.) er vörugjald hækkaSi sI8- ast sem tekjustofn fyrir landhelgisgæzluna. Verð 1.795 Verð 25.315, 8 rása stereo Isetning samdægurs NÓATÚNI, SÍMI 23800. KLAPPARSTÍG 26, SÍMI 19800. BUÐIRNAR CROWN Hestamannafélagið Dreyri heldur árlegar kappreiðar sínar að Ölver sunnu- daginn 20. júní kl. 14. Knapar komið og kynnist einum besta skeiðvelli landsins. Skráningarsímar eru 1517 og 1485, Akranesi. Gæðingadómar hefjast kl. 20 á laugardagskvöld. Stjórnin Húsbyggjendur Einangrunar- plast Getiim afgreítt einangrunarplast á Stór- Reykjavíkursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆMT VERÐ. GREIÐSLUSKILMÁLAR Borgarplast hf. Borgarnesi sími: 93-7370 Kvöldsími 93-7355. J Dodge Monaco ’71 Glæsileg Dodge Monaco bifreið 4ra dyra árg. 1971, ekin 38 þúsund km, er til sölu. Bifreiðin er sérlega vel með farin. Litur dökkblár með vinyl topp, 8 cyl, 383 cup, sjálfskiptur, power stýri og bremsur. Rafmagnsknúin sæti og rúður. Bifreiðin verður til sýnis í dag oq næstu daqa að Lindarflöt 1 8. Uppl. gefnar í síma 42954. íd lífsíns ••• Crysler Utanborðs inótorar Höfum ó boðstólum hina þekktu amerísku Crysler mótora. Fást i mörgum stærðum og ð hagkvæmu verði. Leitið upplýsinga. — Viðgerða- I og varahlutaþjónusta. ©oíMf feí?c Tryggvagata 10 Slmi: 21915-21286 P.O.Box 5030 Reykjavlk júgsiSa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.