Morgunblaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. jUNt 1976
25
Skákverðlaun afhent
SKAKSAMBAND tslands
efndi til kaffisamsætis f
Hreyfilshúsinu s.I. föstudags-
kvöld. Voru þar afhent verð-
laun í helztu mótum vetrarins,
svo sem Skákþingi tslands og
fyrir deildakeppnina I skák.
Myndin sýnir Einar S. Einars-
son, forseta Sí, afhenda Hauki
Angantýssyni, Skákmeistara
tslands, 1976, verðlaunagrip-
inn. Á minni myndinni er grip-
ur sá, sem keppt er um í
kvennaflokki. Heitir hann
„Skákdrottningin“, og er unn-
in úr Hallormsstaðabirki af
Halldóri Sigurðssyni kennara
og bónda, Miðhúsum, Egils-
stöðum. Tímaritið skák gaf
gripinn, og handhafi hans nú
er Birna Norðdahl. Hún gat
ekki verið viðstödd verðlauna-
afhendinguna vegna veikinda.
Annar gripur var einnig af-
hentur í fyrslta skipti, bikar
fyrir sigur f deildakeppninni.
Skákfélagið Mjölnir hlaut bik-
arinn, en hann er gefinn af
Samvinnubankanum.
Ljósm. Sigurjón Jóhannsson.
Helgi Ölafsson sigraði
í „Skák í hreinu lofti”
HELGI Ólafsson bar sigur úr být-
um f skákmótinu „Skák f hreinu
lofti“, sem Skáksamband tslands
og Taflfélag Reykjavfkur efndu
til. Mót þetta var sem kunnugt er
haldið vegna Winston-
skákkeppninnar. I kvennaflokki
sigraði Margrét Ponzi með 5 vinn-
inga og f flokki 14 ára og yngri
sigraði Jóhann Hjartarson með
6V4 vinning. Heildarverðlaun f
Helgi Ólafsson tekur við verð-
launum sfnum.
mótinu voru 250 þúsund krónur.
Þátttakendur voru 122 og þar af
luku 110 keppni.
Lokastaðan f flokki 15 ára og
eldri varð þessi: Tefldar voru 11
umferðir.
1. Hclgi Ólafsson 9 v 68W
2. Gunnar Gunnarsson 9 v 68
3. Jónas P. Erlingss. 9 v 63W
4. Margeir Pétursson 8Vi v 70
5. Sævar Bjarnason 8Vi v 66Vi
6. Jón L. Árnason 8W v 65Vi
Margrét Ponzi tekur við verðlaun-
um úr heiidi Guðfinns Kjartans-
sonar formanns TR.
Starfsmenn Garða-
bæjar stofna félag
HINN 20. maí s.l. var
stofnað starfsmannafélag
bæjarstarfsmanna í Garða-
bæ.
Samþykkt var á fundinum að
sækja um inngöngu f B.S.R.B.
Kristján Thorlacius, form.
B.S.R.B. kom á fundinn og skýrði
frá samningamálum o.fl.
í stjórn og varastjórn voru
kosin: Jón M. Björgvinsson, aðal-
bókari, formaður, Gísli Valdi-
marsson, forstöðum,, Soffia
Haraldsdóttir, gjaldkéri, Kjartan
Bjarnason, verkstjóri og Erla
Jónsdóttir, bókavörðjlr.
Dregið hefur verið
í happdrætti hestamanna-
félagsins Mána. Vinningur
Mallorka ferð kom á miða
númer 498.