Morgunblaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JUNÍ 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Vantar fólk til að bera út Morgunblaðið í Holta- og Tangahverfi i júlímánuði. Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, sími 66335 Ritari óskast í launadeild í % hluta stöðu. Umsóknir sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 23. júní n.k. Fjármálaráðuneytið 15. júni 1976. Matsvein og beitingamenn vantar nú þegar á M/B Birgir GK 355 sem mun róa frá Patreksfirði. Upplýsingar um borð í bátnum, sem liggur við Grandagarð eða i sima 94-1305 og 1242 " Framtíðarstarf Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða röskan sendil til starfa nú þegar, bílpróf skilyrði. Gott tækifæri fyrir mann sem vill vinna sig upp hjá fyrirtæki i vexti. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt „Röskur" 2988 Kennarastöður í Neskaupstað Þrjá almenna kennara vantar við barna- skólann i Neskaupstað (æskileg kennslu- grein eðlisfræði) Hand- og myndmennta- kennara vantar við Barna- og Gagnfræða- skólann i Neskaupstað. Uppl. veitir skóla- fulltrúinn í Neskaupstað, simi 97-7630 eða 97-7285 Framtíðarstörf IBM á íslandi óskar eftir að ráða í eftir- farandi störf í tölvudeild. Tölvustjórn. Starfíð er fólgið i stjórn eigin tölvu fyrir- tækisins Framleiðslueftirllt. Starfið er m.a. fólgið í því að fylgjast með gæðum aðsendra og frásendra verkefna. Hér er um fjölbreytiieg framtíðarstörf að ræða. Starfsþjálfun fer fram á vegum fyrirtækisins i upphafi starfs. Æskilegt er að umsækjendur um þessi störf hafi stúdentspróf (ekki skilyrði) og séu á aldrinum 20 — 30 ára. Gangaskráning Hér er um að ræða skráningu á skráningarvélar (götunarvélar). Æskilegur aldur 1 8 — 25 ára. Öll ofangreind störf krefjast árvekni og samvizkusemi en bjóða upp á góð starfs- skilyrði og möguleika til að kynnast um- hverfi tölvutækninnar. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar að Klapparstig 27, 3 hæð /BM á Islandi Klínikstúlka óskast á tannlæknastofu í Kópavogi á morgnana frá 8.30—12.30 Upplýs- ingar um aldur menntun og fyrri störf ásamt búsetu og síma sendist Mbl. sem fyrst merkt „Klinikstúlka : 2989". Trésmiðir óskast til starfa í Reykjavík og Garðabæ. Upp- lýsingar í síma 41 659 og 51 634. Trésmiður óskast Óskum eftir tveimur duglegum trésmið- um við mótauppslátt ca. tvo mánuði. Upplýsingar í simum 31094 og 75343. Húsasmiðir óskast til 5 — 6 mánaða ákvæðisvinnu. Ókeypis far og fæði og húsnæði. Tömrermester Flarald Jensen, Postboks 22, 3922 Nanortalik, Grönland. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblað- ið. Uppl. hjá umboðsmanni í sima 6720. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboð — útboö Útboð Tilboð óskast í byggingu sex leiguíbúða við Vallargötu nr. 8, 10, 12, 14, 1 6 og 1 8 á Þingeyri. Verkið er fólgið í þvi að fullgera þrjú hús frá grunni og þrjú hús frá botnplötu og skila þeim fullfrágengnum. Verkkaupi er leiguíbúðanefnd á Þingeyri. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Þingeyrarhrepps, Vallargötu 3, Þingeyri gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánu- daginn 28. júní, kl. 5:00 e.h. þakkir Kæru vinir! Hjartanlegustu þakkir flyt ég ykkur öll- um, sem á svo margvíslegan hátt heiðruðuð mig á nýliðnu níræðis afmæli mínu. Guð blessi ykkuröll. Elías J. Pálsson. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð að kröfu Magnúsar Sigurðssonar hdl., Jóns G. Briem cand. jur, Axels Kristjánssonar hrl. og inn- heimtumanns rikissjóðs, verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði sem haldið verður að Vatnesvegi 33, Keflavík föstudaginn 25. júní n.k. kl. 1 5.30. Bifreiðarnar Ö-2538, Ford Cortina árg. '71, Ö-743 Fiat árg. '67, Ö-3794 Chevrolet árg. '67, G-5466 Opel árg. '68, Ö-2485 Moskvitch, Ö-646 Volvo vörubifreið árg. '72, Ö- 2032 Merzedes Bens árg. '67, ennfremur Haga þvottavél, Filips frystiskápur og General electric ískápur. Að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Ara Isberg hdl, verður hjólsög teg. VEB 7438 árg. '66, spónlagningarpressa númer 68093, kantlimingarvél Holzher og kílvél HD 20 Austurþýzk eign Tréiðjunnar h.f., selt á nauðungaruppboði sem haldið verður í húsakynnum Tréiðjunnar h.f., Tunguvegi 4, Ytri- Njarðvik föstudaginn 25. júní n.k. kl. 1 7. Uppboðshaldarinn í Keflavik, Njarðvík, Grindavik og Gullbringusýslu. kennsla Námskeið í tréskurði Nokkur pláss laus á tréskurðarnámskeið í júlí n.k. Innritun í síma 2391 1 Hannes F/osason. Frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík Umsóknafrestur um skólavist fyrir nýja nemendur er til 15. ágúst. Inntökuskilyrði í 1. bekk eru: 1 . Gagnfræðapróf eða hliðstætt próf. 2. 24 mánaða hásetatími eftir 15 ára aldur. Þá þurfa umsækjendur að leggja fram augnvottorð frá augnlækni, heilbrigðis- vottorð og sakarvottorð. Fyrir þá sem fullnægja ekki skilyrði 1) er haldin undirbúningsdeild við skólann. Einnig er heimilt að reyna við inntökupróf í 1. bekk í haust. Prófgreinar eru: Stærð- fræði, eðlisfræði, íslenska, enska og danska. Haldin verða stutt námskeið í þessum greinum og hefjast þau 14 sept- ember. Inntökuskilyrði í undirbúningsdeild eru 17 mánaða hásetatími auk fyrrgreindra vottorða. 4. stigs deild (varðskipadeild) verður væntanlega haldin í vetur. 1. bekkjardeildir verða haldnar á eftirtöld- um stöðum ef næg þátttaka fæst: Akur- eyri, ísafirði og Neskaupstað. Skólinn verður settur 1. október kl. 14.00. Skólastjórinti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.