Morgunblaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ^FIMMTUDAGUR 17. JUNI 1976 9 Hornafjörður: Humarafli 34 lestum meiri en í fyrrasumar Höfn, Hornafirði — 15. júní. HUMARAFLI Hornaf jarðarbáta frá 15. maí til 15. júnf er orðinn 89 lestir, en var á sama tfma f fyrra 55 lestir. Bátarnir voru þá 12, sem þessar veiðar stunduðu, en eru nú 14, en auk þess er 15. báturinn, Æskan frá Siglufirði, sem nýkeyptur er hingað, að byrja veiðar. Aflinn skiptist þannig að 64,25% fer í fyrsta flokk en 35,75% í annan flokk. Mikil vinna er við hagnýtingu aflans f landi. Þá er einnig á þessum tíma unnið að saltfiskpökkun. Á launaskrá hjá kaupfélaginu eru 273 auk fastra starfsmanna og nokkuð af börnum, sem unnið hafa í skreið. M.s. Máfur frá Hvammstanga iestaði hér nýlega 300 lestir af saltfiski. Sjómannadagurinn var að venju hátíðlegur haldinn. Guðþjónusta var í Hafnarkirkju, sóknarprestur og safnaðarkór Njarðvíkurkirkju önnuðust athöfnina. Tveir aldraðir sjómenn voru heiðraðir, verðlaun voru veitt en fegursta atriðið var hópsigling bátanna út fyrir Hornafjarðarós, fánum skreyttir. — Gunnar. Símar: 1 67 67 TilSölu: 1 67 68 íbúðir tilbúnar undir tré- verk 2, 3 og 4 herbergi við Furu- grund, tilbúnar til afhendingar alveg á næstunni. Timburhús á góðum stað í Vesturbæ, Kópa- vogi, ein hæð og ris. Bílskúr. Nýleg 5 herb. sérhæð í ágætu standi i Vesturbæ, Kópa- vogi. Þvottahús i ibúðinni. Fall- egur garður. Bilskúrsréttur. Brávallagata 4 herb. ibúð ca 1 1 7 fm. á 2. hæð. Nýstandsett. Hólagata Ytri-Njarðvik 4 herb. ibúð ca 90 fm. i stein- húsi. Ný teppi, nýir gluggar. írabakki 3 herb. ibúð á 3. hæð ca 85 fm. Ný teppi. Glæsilegt eldhús. Tvennar svalir. Útb. má skipta verulega. Lundarbrekka Kópavogi 3 herb. ibúð á 1. hæð ca 90 fm. íbúðin er ekki fullbúin. Útb. má skipta verulega. Meistaravellir 4 herb. endaibúð i góðu standi ca 113 fm með 3 svefnherbergjum Eikjuvogur 3 herb. jarðhæð með 3 svefnherbergjum Eikjuvogur 3 herb. jarðhæð ca 90 fm. Inn- gangur sér. Góður garður. Einar Sigurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, 27750 f. I FA8TEIONAH08IÐ BANKASTRÆTI 1 1 II HÆÐ Húseign sunnanmegin i Kópavogi Vorum að fá i einkasölu einbýlishús á tveim hæðum. 7—8 herb. Auðvelt er að hafa tvær ibúðir i húsinu. Innb. bilskúr fylgir. Suðursvalir. Viðsýnt útsýni. Girt og ræktuð lóðl. Húsið getur losnað fljótlega. Litil 2ja herb. ibúð við Laugaveg i steinhúsi á 2. hæð með sér hita. Tvöfalt gler Laus 1. nóvember n.k. fasteignaviðskipti Bankastræti 6, 3. hæð, sími 27500 Til sölu einbýlishús í Kjós með góðum innréttingum, geymslukjallara og ófullgerðum bílskúr. Fjós, hlaða og aðstaða fyrir hesta fylgja eigninni, ásamt einum hektara lands girtum. Hér er um að ræða mjög góða fjárfestingu og eru upplýsingar um eign þessa, aðeins veittar á skrifstofunni. Fyrirtæki og Fasteignir S.F. Fyrirtæki og Fasteignasalan Skipholti 37 Sími 38566 Engjasel 90 fm. íbúð á tveimur hæðum, suðursvalir, bílageymsla og mikil sameign. Lundarbrekka 3ja — 4ra herb. 1 00 fm. falleg íbúð. Eskihlið 4ra — 5 herb. 1 1 4 fm. íbúð Höfum kaupanda að 100 — 200 fm. skrifstofuhúsnæði. Einnig höfum við kaupendur að alls ,konar fyrirtækjum. SIMIIER 24300 1 7 Til kaups óskast nýtízku einbýlishús sem væri ca. 200 fm auk bíl- skúrs. Æskilegast í austurborg- inni. Mjög há útborgun. Höfum kaupanda að einbýlishúsi sem væri 150—170 fm i borginni, Garðabæ, eða á Seltjarnarnesi. Há útborgun. Þurfum að útvega til kaups fyrir félagasamtök einbýlishús i gamla borgarhlut- anum, sem væri ca. 60—100 fm hæð og ris á kjallara. Má vera timburhús og þarfnast lagfær- ingar. Útborgun 8 —10 milljón- ir. Höfum kaupanda að góðri 5 herb. sérhæð í Hlíðar- hverfi eða vesturborginni. Há útborgun. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðarhæð í Breiðholtshverfi. Þarf ekki að losna fyrr en 1 5. okt. n.k. Höfum til sölu Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—8 herb. íbúðir m.a. 5, 6 og 8 herb. séríbúðir. IVýja fasteignasalaa Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkvæmdastj. utan skrifstofutima 18546. EINSTAKLINGSIBÚÐ Mjög skemmtileg lítil tveggja her bergja ibúð í nýlegu sambýlis- húsi i Vesturbænum. Góð geymsla fylgir með íbúðinni og sameiginlegt þvottahús með full- komnum vélasamstæðum. Fyrsta flokks íbúð fyrir ein- stakling á bezta stað í bænum. Verð: 6 millj. útb. 4.5 millj. HRAUNBÆR 80 FM 3ja herb. ibúð á 1. hæð í góðri blokk við Hraunbæinn, Sameign fullfrágengin. Verð: 7.5 millj. útb. 5 millj. LANGHOLTSV. 84 FM Snyrtileg 3ja herbergja íbúð i kjallara í tvíbýlishúsi. fbúðin er i ágætis standi en ósamþykkt. Verð: 5.5 millj. útb. 4.5 millj. LJÓSVALLAG. 80 FM Mjög skemmtileg 3ja herbergja ibúð á 2. hæð við Ljósvallagötu með útsýni yfir gamla bæinn. Mjög góðar innréttingar og ný teppi á ibúðinni. Verð: 8 millj. útb. 6 millj. SÉRHÆÐIR: HLÍÐAHVERFi 165 FM Ágætishæð i rtýlegu tvibýlíshúsi með innbyggðum bílskúr og stórri lóð. Hæðin skiptist i and dyri, stofu, borðstofu, stórt eld- hús, gestasalerni, baðherbergi og 5 svefnherbergi. Verð: 16 millj. útb. 1 1 millj. HAFNARFJÖRÐUR 154 FM Neðri hæð i nýju tvibýlishúsi með góðum bilskúr á góðum stað i norðurbænum. Hæðin skiptist i anddyri 2 stofur, stórt eldhús, gestasalerni, bað- herbergi, 4 svefnherbergi og þvottahús. Verð: 14,5 millj. útb. 9 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA6B S15610 SIGURÐURGEORGSSON HDL. STEFÁNR4SS0NHDL. ENEOKT0LAFSS0NIÖGF VIÐ HVASSALEITI 6 herb. 1 50 ferm. vönduð íbúð á 3. hæð. Bílskúr fylgir. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúð í sama hverfi eða Fossvogi. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. VIÐ ÁLFASKEIÐ 5 herb. gúð íbúð á 2. hæð. Þvottaherb. og geymsla innaf eldhúsi. íbúðin er laus nú þegar. Bilskúrsréttur. Útb. 6.5 millj. VIÐ EYJABAKKA 4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Glæsi- legt útsýni. Útb. 6 millj. VIÐ MIÐBORGINA 4ra herb. hæð í eldra húsi. Verð 6.0 millj. Útb. 3.0 millj. fbúðin þarfnast standsetningar. í SMÍÐUM í SELJA HVERFI Höfum til sölu eina 4ra herb. íbúð, sem afhendist t. u. tréverk og máln. i marz 1977. íbúðin er á 1. hæð við Fifusei (endaibúð). Herb. í kjallara fylgir. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. LÍTIÐ STEINHÚS VIÐ HVERFISGÖTU Höfum til sölu litið steinhús ca 60 fm. samtals. Hér er um að ræða 3 herb. eldhús wc og geymslu. Útb. 4 millj. VIÐ ÚTHLÍÐ 3ja herb góð risibúð. Utb. 4,2 — 4,3 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐ VIÐ KAPLASKJÓLSVEG Höfum til sölu einstaklingsíbúð i kjallara við Kaplaskjólsveg. Utb. 3 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐ í FOSSVOGI Höfum til sölu einstaklingsibúð við Snæland. Útb. 2,5 millj. IÐNAÐAR VERZLUNAR SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI ÓSKAST Höfum fjársterkan kaupanda að gúðu iðnaðar-verzlunar-eða skrif- stofuhúsnæði. Staðgreiðsla kem- ur til greina fyrir rétta eign. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjori Swerrir Kristinsson 28644 Asparfell 2ja herb. íbúð í háhýsi við Asparfell. Vandaðar innréttingar. Suðursvalir. Verð 6 milljúnir. Út- borgun 4,2 milljúnir. Seljabraut 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í Breiðholti, Seljahverfi. Rúmlega tilbúin undir tréverk. Suður- svalir. Lokuð bílskýli. Björt og gúð íbúð. Verð 7,2 milljúnir. Útborgun 4,4 milljúnir. Hofteigur 4ra herb. risíbúð. Verð 7,3 milljónir. Útborgun 4,5 milljónir. Framnesvegur 4ra herb. 1 30 fm mjög góð íbúð á 1. hæð. Allt sér. Mjög hag- stætt verð og greiðsluskilmálar, ef samið er strax. áfiiip Laugavegi 33 simi 28644 utan skrifstofutíma 81814 og 81259 EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 KARLAGATA 2ja herb. kjallaraíbúð. Sér inn- gangur, sér hiti. KLEPPSVEGUR 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 1. hæð. íbúðin er öll í mjög gúðu ástandi. KELDULAND 2ja — 3ja herb. lítil jarðhæð en mjög snotur. Öllu mjög hagan- lega fyrir komið. HÁLEITISBRAUT 3ja herb. 86 ferm. jarðhæð eða lítið niðurgrafin íbúð (aðeins 2 tröppur niður). Tvöfalt verk- smiðjugler i gluggum. Sér inn- gangur, mjög gúð íbúð. KLEPPSVEGUR 4ra — 5 herb. ibúð 125 ferm. mjög glæsileg íbúð á 1. hæð. íbúðin skiftist i mjög stúra stofu með arni, sjúnvarpsskála og 3 svefnherbergi, eldhús og bað, þvottahús og búr á hæðinni (sér) Mjög gúðir skápar eru i íbúðinni, teppi á íbúð og stigagöngum. FAGRAKINN HAFN. Einbýlishús, steinsteypt 8 ára gamalt 120 ferm. allt á einni hæð i skiptum fyrir 4ra herb. ibúð í Reykjavík. í SMÍÐUM ENGJASEL 4ra herb. 104 ferm. íbúð tilbúin undir tréverk og málningu á 2. hæð, þvottahús og búr á hæð- inni. Teikningar á skrifstofunni Afhendinga strax. Verð 7 millj. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Til sölu. Tilbúið undir tréverk. Til sölu er stúr 3ja herbergja ibúð á hæð i 7 ibúða stigahúsi við Dalsel. íbúðin afhendist tilbú- in undir tréverk 1. sept. 1976. Sameign inni fylgir fullgerð og húsið frágengið að utan. Mjög skemmtileg íbúð. Gott útsýni. Suðursvalir. Beðið eftir hús- næðismálastjúrnarláni 2,3 milljúnir. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Áml Slelánsscn, hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314 Kvöldsimi: 34231. FASTEIGNAVER H f Klapparstíg 16, slmar 11411 og 12811. íbúðir óskast Okkur vantar ibúðir og hús af flestum stærðum á söluskrá. Sérstaklega vantar okkur 2ja og 3ja herb. ibúðir. Góðar út- borganir. Skoðum eign- inar samdægurs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.