Morgunblaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JUNÍ 1976 29 fclk í fréttum Danskir víkingar + Eins og sagt hefur verið frá í fréttum munu íslendingar leggja sitt af mörkum til að halda upp á 200 ára afma'Ii Bandarfkja Norður-Ameríku og ætla að sigla upp Hudson- ána í Nýju-Jórvfk á knerri, sem Norðmenn gáfu þeim, íklæddir „fornmannabúninguni", sem Þjóðleikhúsið leggur til. Danir ætla ekki að láta sinn hlut eftir liggja og senda bæði Peter Skram og skólaskipið Danmark vestur og auk þess víkingaskip, sem 30 ungir menn hafa smíðað í frístundum sfnum. 17.000 vinnustundir hafa farið f smfð- ina og rúmlega hálf milljón króna, en í Bandaríkjunum hefur þeim verið boðin hálf milljón dollara fvrir „Sebbe Als“, sem er nákvæm eftirlík- ing af langskipi. „Þetta byrjaði allt á mjög einfaldan hátt ... Við felldum tvö eikartré,“ segir Carl Otto Larsen, einn af skipasmiðun- um. Hljómsveitin Abba: Vill einhver eignast hlutabréf í þeim? Tjaldvagnar - Kerrur Þakinu ýtt upp og vagninn orðinn að hjólhýsi, tilbúinn til að búa í. Inni er: Svefnrúm fyrir 7 manns, vaskur eldavél með 3 hellum, Ijós skápar, vatnstankur og dæla, kæli- skapur og hitaofn. Að utan: aluminium, þak úr trefjaplasti, undirvagn úr stáli, fjaðrir og 1 3" felgur. Amerísk gæði og útlit. Lokið opnað og tjaldinu velt út á hlið, tilbúin á 72 sekúndum. Inni er svefnpláss fyrir 7—8 manns, sérstakt barnaherbergi, eldhúskrókur og skápar. Að utan stál- og trefjaplast. Undirvagn úr stáli, þverfjöður — demparar og 1 3" felgur (fólksbílafelgur) Innifalið i verðinu er fortjald jafnstórt uppsettum vagninum, toppgrind og yfirbreiðsla yfirvagninn. Þýzk bygging og ending, vagninn þolir rykuga og holótta malarvegi. + Nú verður brátt hægt að kaupa hlutabréf í hljómsveit- inni Abba. Þau fjögur, Agneta, Annifred, Björn og Benny, ætla sem sé að stofna hlutafélag og fá það skráð í kauphöllinni. Reynd^r eiga þau þrjú önnur I.ondon ættum við að geta það lfka“, segja þau. „Tilgangurinn er einmitt að ávaxta það fé sem fyrst og fremst kemur inn fyrir plötusöluna“, er haft eftir um- boðsmanni þeirra, Stikkan Anderson. Þessar fólksbílakerrur eru fyrirliggjandi, með yfir breiðslu, varahjóli og Ijósum. tinmg stærn tólksbílakerrur Ameriskar og Jeppa kerrur. Gísli Jónsson & Co. hf., Sundaborg — Klettagörðum 11, sími 86644. Columbo ásamt konu sinni, Alvce. + Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að segja frá því einu sinni enn, að Peter Falk, öðru nafni Columbo, sé skilinn eftir sextán ára hamingjusamt hjónaband, en hér höfum við sem sagt mvnd af þeim hjónum, Peter og Alyce, sem tekin var á meðan allt lék f lyndi. Fréttirnar um skilnaðinn komu eins og þruma úr heiðskfru lofti yfir kunn- ingja þeirra hjóna og ekki sfð- ur það, að það var Alyce sem krafðist skilnaðar vegna „ósam- þvkkis" þeirra. Peter Falk heldur áfram að leika Columbo þó að hann hafi oft sagzt vera hættur, enda hafa framleiðendur þáttanna stöð-, ugt hækkað við hann launin' eftir þvf sem vinsældir Columbos hafa vaxið. fyrirtæki en nú á að slá þeim öllum saman og eiga þau að nefnast einu nafni Abba Invest. „Úr þvf að Bftlarnir komust inn á gafl f kauphöllinni í Kappreiðar Sindra Hestamannafélagið Sindri í Mýrdal og undir Eyjafjöllum heldur sínar árlegu kappreiðar á Sindravelli við Pétursey laugardaginn 19. júní og hefjast þær kl. 2. Keppt verður í 250 m skeiði, 800 m stökki, 350 m stökki, 250 m folahlaupi og 800 m brokki. Dansleikur kl. 9 um kvöldið hefst dansleikur í Leikskálum í Vík. Hljómsveitin „Hálf sex" leikur. Hestamannafélagið SINDRI. Sumarhúsgögn Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, borð með hillum og hin vinsælu teborð fyrir- liggjandi. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.