Morgunblaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JUNÍ 1976 f----------------------------------------> Til leigu 2ja—3ja herb. íbúð við Kleppsveg, jarðhæð Tilboð ásamt upplýsingum um fjölskyldustærð og annað sem máli skiptir, sendist í pósthólf 183, Reykjavík. ffl ffl ■HU&ARAUSTf SKIPA-FASTEIGNA og verdbrefasala 21920 22628 Norðurbær, Hafnarfirði Blómvangur 150 fm. sérhæð í tvíbýlishúsi. íbúðin skiptist í 4 svefnherb., skála, og stofu. Fallegar inn- réttingar. Bílskúr. Verð 1 4,5 millj SKIPA-FASTEIGNA OG VERD&REFASALA Útb. 9 millj. Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júlíusson •HÚ&ANAUSTf 83000 Okkur vantar 3ja herb. íbúð innarlega við Kleppsveg. Útb. 6 millj. Til sölu: Við Álftahóla Vönduð 3ja herb. íbúð á 3. hæð • blokk (kálfi). Allar innréttingar úr harðviði, allt frágengið úti og inni. Við Háaleitisbraut Falleg og vönduð 2ja herb. íbúð 80 —90 ferm. á jarðhæð með sér inngangi, góðum teppum, laus strax. Við Leifsgötu Góð risíbúð, stór stofa, svefn- herb., eldhús og baðherb. Laus eftir samkomulagi. Við Vesturberg Vönduð 3ja herb. endaíbúð um 80 ferm. á 4. hæð í blokk. íbúðin er öll nýmáluð, ný teppi, flísalagt baðherb Laus strax. Verð 6,2—6,5 millj. Við Vesturberg Vönduð 4ra herb. íbúð um 1 10 ferm. á 3. hæð í blokk. Stór stofa, með svölum og útsýni yfir borgina og yfir flóann. 3 svefn- herb., eldhús með borðkrók og þar innaf þvottahús. Flisalagt baðherb. Sjónvarpsskáli. Vönd- uð teppi og suðursvalir. Skipti á 2ja herb. íbúð æskileg. Getur losnað fljótlega. Við Álfaskeið Hafn. Vönduð 2ja herb. íbúð um 70 ferm. (í blokk) Laus fljótlega. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Geymið auglýsinguna. FASTEICNAÚRVALIÐ C||\/|| Qznnn snfurtetgi 1 Sölustjón 11V11 U J U U U Auóunn Hermannsson SÍNIAR 21150 - 21370 Til sölu m.a. Úrvals íbúð með bílskúr 3ja herb á 4. hæð við Skipholt um 90 fm. Urvals íbúð eins og ný. Tvennar svalir. Góður bílskúr. Glæsilegt útsýni. Ný og góð íbúð við Hringbraut 3ja herb á 2. hæð. Vönduð innrétting. Frágengin sameign innanhúss. Ennfremur góð 2ja herb. ibúð á 3. hæð um 60 fm Mikið endurnýjuð Nýtt einbýlishús í Hveragerði ein hæð um 120 fm. Tilbúið undir tréverk innanhúss. Bílskúrsréttur. Frágengin gata, malbikuð. Mikið út sýni. Góð kjör. 4ra herb. ný íbúð við Furugrund i Kópavogi á 2. hæð um 110 fm. Góð íbúð en ekki fullgerð Gott kjallaraherbergi fylgir. Góð sameign Verð aðeins kr. 8 milljónir. Útborgun 5,5—6 milljónir. 3ja herb. ódýrar íbúðir við Langholtsveg á hæð í steinhúsi um 75 fm. Tvíbýlishús, sérhitaveita. Útborgun kr. 3.7 millj. Blönduhlíð kjallari um 90 fm Sérinngangur Útborgun aðeins 3,5 millj. 6 herb. við Eskihlíð um 140 fm í kjallara. Lítið niðurgrafin. Mjög góð íbúð \/|.3 Qr.gshjf.Á f 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð við Bogahlið. Selst í skiptum fyrir góða 2ja herb. íbúð í borginni eða í Kópavogi. Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGHASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 T * í-6—' S i : | I smábátahöfninni á Isafirði er flotbryggja, nýjung sem hefur reynzt mjög vel (bátarnir eru alltaf f sömu hæð og bryggjan). Þarna er mikið um að vera, menn að skrapa og mála báta sína, lag- færa spil, veiðarfæri o.fl. Flestir bátarnir, sem eru um 5—10 tonn. munu fara á handfæri f sumar, þeir sækja allt suður í Breiða- fjörð og inn f Ilúnaflóa. i a mAHfeu FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Tjarnarból 4ra—5 herb. endaíbúð á 3. hæð. Svalir. Falleg og vönduð íbúð. Innbyggður bílskúr. Við Kársnesbraut 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýl- ishúsi. Svalir. Sérþvottahús á hæðinni. Sérstaklega falleg og vönduð íbúð. Við Nýlendugötu húseign með þremur ibúðum. Tveimur 4ra herb. og einni 3ja herb. Húsið selst í einu, tvennu eða þrennu lagi. 3ja herb. Til sölu lít.l 3ja herb. íbúð á 1. hæð í vesturbænum. Sérhiti. Laus strax. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. Fossvogur 95 fm 3ja herb. jarðhæð vandaðar innréttingar. Þvottahús innaf baðherbergi. Verð 8,5 milljónir. Útborgun 6 milljónir. Flókagata 130 fm ibúð á 1. hæð. Sér- inngangur. Tvær stórar sam- liggjandi stofur, 2 svefnherbergi, með skápum. Þarfnast lag- færingar. Útborgun 7—8 milljónir. Ljósheimar 4ra herb. ibúð á 8. hæð Sér- inngangur af svölum. Rúmgóð stofa, 3 svefnherbergi. Útborgun ca. 8 milljónir. Njarðargata 110 fm íbúð á tveim hæðum. Niðri 2 samliggjandi stofur og húsbóndaherbergi, vandað eld- hús. Uppi er stórt hjónaherbergi með skápum. sjónvarpshol og barnaherbergi með skápum. Út- borgun ca. 7 milljónir. Dvergabakki 4ra herb ibúð á 2. hæð 1 1 0 fm. Stór stofa. 3 svefnherbergi. þvottahús mnaf eldhúsi. Út- borgun 6 milljónir. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370. Litli leikklúbburinn í leikferð með „Sabúiu — eyjuna fögru ” LITLI LEIKKLUBBURINN A tsafirði lýkur ellefta starfsári sfnu með frumflutningi á nýju fslenzku verki eftir ungan Bfld- dæling, Hafliða Magnússon. Leikurinn nefnist „Sabfna — eyjan fagra" og er þar átt við Island. Persónur leiksins eru meðal annars útgerðarmaður, bóndi og landeigandi, iðnaðarmaður, sjómaður og verkakona í fisk- vinnu að ógleymdri til- kynningaskyldunni, sem túlkar ákvarðanir og skoðanir þeirra sem með völdin fara. Einnig koma fram í skrímslíki fulltrú- ar fjögurra erlendra ríkja þeir Áslákur Amer, Þórólfur þýzki, Sovétó Rússíón og Brynleifur Brittanius, sem sífellt eru að ergja íbúa með bægslagangi í hafinu umhverfis Sabínu. Stór hluti af texta leiksins er i söngvaformi, sem Hafliði hef- ur einnig samið. Er hljómlistin framreidd af þremur ungum hljómlistarmönnum. Sabína var frumsýnd á Bíldu- dal, en síðan hafa verið tíu sýn- ingar á ísafirði og vlðar á Vest- fjörðum við ágætar undirtektir. Nú ætfar Litli leikklúbburinn að fara í leikferð með Sabínu og sýna Grindvíkingum, Kefl- víkingum, og í fleiri byggðar- lögum sunnanlands leikinn. Leikstjóri er Margrét Óskars- dóttir frá ísafirði. Sabína er þriðja stórverkefni Litla leik- klúbbsins á þessu leikári. Ný aðferð fyrir þá sem vilja hætta að reykja NÝ aðferð hefur veriS fundin upp i Danmörku fyrir þá sem vilja hætta að reykja eða minnka reykingar. Uppfinning þessi hefur þróazt I sam- vinnu viS hinn þekkta tyggigúmmi- framleiSanda Candy Chewing Co.. á þann hátt aS sérstakri efnasamsetn- ingu er bætt út f tvsgigúmmfiB ssm hefur þau áhrif að þú getur ekki reykt meSan áhrifin endast Áhrifin endast i samræmi við óskir þess sem er að reyna að hætta eða minnka reykingar. Ef hann tekur fullan skammt sem eru 4 plötur á dag. reykir hann ekkert. Ef viðkomandi aftur á móti óskar aðeins að minnka reykingar, getur hann t d. tuggið plötu á morgnana en reykt seinni partinn, sem að sjálfsögðu er honum í sjálfsvald sett, með þvi að tyggja ekki eftir hádegi Þetta er ágætt fyrir þá sem eiga erfitt með að hætta af ýmsum orsökum. Tabmint-aðferðin veldur ekki auka- áhrifum eins og oft fylgir notkun lyfja sem þjóna svipuðum tilgangi. Pakkinn endist í þrjá daga (full notk- un 4 stk. pr. dag). sem er hæfileg tilraun Eftir það getur viðkomandi ákveðið hvort hann æskir að halda áfram notkun Tabmint um þriggja vikna skeið, sem læknar í flestum.til- fellum tóbaksávanann Tabmint-tyggigúmmíið er nú fáan- legt í apótekum um land allt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.