Morgunblaðið - 25.06.1976, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 25.06.1976, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JUNI 1976 I KROSSGATA * ■ 15 m skóli 4. snáðinn 6. veitir aflausn 8. fljót 9. venju 11. lesta 14. vesæl 16. bardagi. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. bratta 5. fát 6. et 9. trygga 11. TU 12. auð 13. ar 14. nót 16. ár 17. arinn. LÓÐRFTT: 1. blettina 2. af 3. tálgar 4. TT 7. trú 8. raðar 10. GU 13. ati 15. ór 16. án. FRÉTTIR f FRA HOFNINNI J LÁRFTT: 1. skyldmenni 5. 2 eins 7. kraftur 9. leit 10. kögrið 12. tangi 13. samt. 14. korn 15. tæpa 17. fæða. LÓÐRÉTT: 2. mylja 3. ÞESSI skip hafa komið og farið frá Reykjavíkurhöfn i fyrradag og í gær: Múla- foss fór á ströndina. Á veiðar fóru togararnir Snorri Sturluson og Bjarni Benediktsson. í gærmorg- un kom togarinn Hjörleif- ur af veiðum. Bæjarfoss fór á ströndina og Ljósa- foss kom frá útlöndum. HRÍSLURNAR sem gróð- ursettar voru á Lækjar- torgi í vor, eiga í vök að verjast, vegna skemmdar- varganna sem alltaf leika lausum hala skemmandi og eyðileggjandi. Líklega er t.d. búið að brjóta lítið grindverk kringum tvo grasbletti í Austurstræti, á móts við skrifstofu borgar- stjóra, 15—20 sinnum i vor og sumar. í gærmorgun kom í ljós að búið var að skemma og eyðileggja nokkrar af hríslunum á torginu. Það er spurning hvort það borgi sig að vera að þessum tilraunum, því að sama sagan endurtekur sig sífellt: Skemmdarvarg- arnir sjá fyrir því að ekk- ert fái að vera í friði. BLÖO OG TIMABIT BRÉFASKIPTI í SÍÐUMÚLA Merki krossins, 2. hefti 1976, er komið út. I því er meðal annars þetta að finna: Um framtíð heims- ins, hugleiðing eftir Richardt Hansen cand. theol. Jean-Baptiste Baudoin, 11.1.1831 — 15.11.1875, framhald minn- ingargreinar eftir Hinrik biskup Frehen; Dagbók ófæddrar telpu eftir M. Schwab; Siðgæði kynlífs, útdráttur út hinu um- deilda skjali Vatikansins; Kaþólska kirkjan í Noregi; Konur og þróun; Kvöld- söngur frá 8. öld og auk þess fréttir af starfi kaþólsku kirkjunnar um víða veröld. — Ritið fæst í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og verzlun- inni Kirkjufelli í Ingólfs- stræti. ARIMAO MEILLA SJÖTUGUR er i dag, 25. júní, Engilbert Jónsson byggingafulltrúi í Grinda- vik. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu í dag. í DAG er fostudagurinn 25. júní. sem er 177. dagur árs- ins 1976. Árdegisflóð er i Reykjavik kl. 04.54 og sið degisflóð kl. 17.19 Sólar upprás er i Reykjavík kl. 02.57 og sólarlag kl. 24 03. Á Akureyri er sólarupprás kl 01.34 og sólarlag kl. 24.52. Tunglið er i suðri i Reykjavik kl. 11.45. (islandsalmanak- ið) Ég vil gleðjast og fagna yfir miskunn þinni, yfir þvi að þú hefir litið á eymd mina. (Sálm. 31,8). SEXTUGUR er í dag Magnús Finarsson Hjalta- bakka 12 Rvík. Hann er að heiman í dag. | AHEIT OC3 GJAFIR Áheit og gjafir afhent Morgunblaðinu. Strandakirkja: A.B. 1.000.-, Gamalt áheit N.N. 1.000.-, S.N. 5.000.-, A.M. 200.-, Frá konu 500.-, Rut 1.000.-, Egill Jónsson 2.000.-, N.N. 2.500.-, R.Á. 500.-, Guðrún 1.000.-, E. 1.500.-, Þ.S.G. 300.-, A.S.B. og S.A. 2.000.-, S.S. 1.000.-, S.G. Keflavík 1.000.-, E.Þ. 1.000.-, Skaga- maður 1.000.-, E.S. 1.000.-, S.H.S. 100.-, F.J. 200.-, Jóhannes Brynjólfs- son 500.-, Þ.J. 600.-, H.H. 1.000.-, H.J. 500.-, Ónefnd 2.000.-, H.P. 2.700.-, G.E. 1.000.-, N.N. 500.-. DAGANA frá og með 25. júni til 1. júli er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í borg inni sem hér segir: í Lyfjabúðinni iðunni, en auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 þessa daga, nema sunnudag — Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81 200 — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögur kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. C im/DAUHC heimsOknartím OilUI\nanUO AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — fóstudaga kl. 18 30—19.30. laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30------ 1 9.30 alla daga og kl. 1 3—1 7 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstóðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspítali: Alla daga kl 15—16 og 18.30—19.30 Flókadeild: Alla daga kl 15.30—17. — S0FN Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings- ins kl. 15—.16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30---------- 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15— 16.15 og kl. 19.30—20 BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR: — AÐALSAFN Þing holtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9— 18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudógum. — STOFNUN Árna Magnússonar. Handritasýning í Árnagarði. Sýningin verður opin á þriðjudögum kl. 2—4. Sýningin er helguð landnámi og sögu þjóðar- innar á fyrri öldum. í myndum eru meðal annars sýnd atriði úr islenzku þjóðlifi, eins og það kemur fram i handritaskreytingum. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 síðdegis. Aðgangur er ókeypis BÚSTAÐASAFN. Bústaðakirkju simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga — HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SOL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270 — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni Bóka og talbókaþjónusta viðaldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í sima 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Eng.n barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNA SÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóka safnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kJ. 14—19, laug- ard,—sunnud. kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, timarit er heim- ilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti tímarita hverju sinni. List- lánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útl , og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu- daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 síðd. alla daga nema mánudaga. _ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓOMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 1 30—4 síðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10— 1 9. SAGT er frá því er danska eftirlitsskip- ið Gejser kom til Reykjavíkur en það flutti lík Jóns Magnússonar for- sætisráðherra frá Neskaupstað. Þar segir m.a. á þessa leið, en mannfjöldi var við höfnina er skipið lagðist að bryggju: „Var þá líkið borið í land (á líkbörum, sveipað ísl. fánanum) og báru það foringj- ar af Gejser. Þegar i land kom gengu hermenn undir sorgarfána I broddi lík- fylgdarinnar áleiðis til heimilis forsætis ráðherra (Hverfisgötu 21 — nú Prentara- húsið) BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borga rstof nana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GENGISSKRÁNING NR. 114—22. ,iúníl976. I Eining Kl. 12.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskarkrónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 fiyllini 100 V.-IK/kmörk 100 Lfrur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd Breyting frá sfóustu skráningu. Kaup Sala 183,90 184.30* 326,25 327.25* 189.50 190,00* 2999,80 3008.00* 3305.90 3314,90 4122,45 4133,65 4718,95 4731,75* 3875.20 3885,80* 463.50 464.80* 7393.90 7414.00* 6714.75 6733,05* 6714.75 6733.05* 7134.25 7153.65* 21,69 21.75* 995,65 590,00 270,60 61,47 99,86 998,35* 591,60* 271,40* 61,64* 100.14 183,90 184.30*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.