Morgunblaðið - 25.06.1976, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JUNl 1976
Kaupendaþjónustan
Jón Hjálmarsson sölustj.
Benedikt Björnsson Igf.
Til sölu í Hafnarfirði
vandað embýhshús ásamt bilskúr við Erluhraun
Ennfremur i smiðum einbýlishús
fokhelt eða lengra komið Uppl og teikningar í skrifstofunni
Kvöld og helgarsimi 30541
Þingholtsstræti 15
Simi 10-2-20
Verzlunarhusnæði
Til sölu er verzlunarhúsnæði í hornhúsi við
Grettisgötu. Er hér um að ræða tvískipta jarð-
hæð í steinhúsi: 80 fm, verzlunar- og verk-
stæðishúsnæði og um 70 fm verzlunarhús-
næði. Frekari upplýsingar veittar á skrifstof-
unni.
Fastcignatorgid
GRÖFINN11SÍMI: 27444
Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson
Heimasími 17874
Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl.
SÍMAR 21150 - 21370
Úrvals íbúð við Safamýri
á 1 hæð i enda rúmir 100 fm Harðviður teppi Góð
frágengin sameign Bílskúr. Danfoss kerfi.
Urvals íbúð við Skipholt
3ja herb á 4 hæð um 90 fm Harðviður. Teppi Góður
bílskúr. Glæsilegt útsýni.
I Vesturborginni
4ra herb úrvals íbúð í enda á 3 hæð um 1 10 fm Stór
og góð 3 svefnherb. Góð fullgerð sameign.
3ja herb. góðar íbúðir við:
Hringbraut á 2 hæð um 80 fm Ný ibúð með góðri
innréttingu
Laugarnesveg á 2 hæð um 80 fm Góð ibúð með
frágenginni sameign
Ódýrar íbúðir við:
Hofteig og Blönduhlið 3ja herb góðar kjallaraibúðir
með sérinngangi Útborgun kr. 3,5—4 milljónir
Víðihvamm, Kópavogi stór 2ja herb kjallaraíbúð með
nýlegum teppum Góðri eldhúsinnréttingu og sérinn-
gangi Mjög góð kjör.
Raðhús í smíðum
Við Fljótasel og Dalsel stór og vonduð hús fokheld og
lengra komin Góð greiðslukjör. Nánari upplýsingar og
teikning á skrifstofunni
I skiptum
5 herb endaibúð við Dalsel fullbúin undir tréverk
Sameign frágengin, þará meðal bifreiðageymsla Selst f
skiptum fyrir 3ja herb. fbúð í borginni.
Þurfum að útvega
3;a r.arb. íbúð i custurborginni
Góða sérhæð 4ra — 5 herb í borginni, eða nágrenni.
Ný söluskrá heimsend.
AiMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
81066
Álfheimar
2ja herb. 70 fm. ibúð á 5. hæð
Gott útsym
Efstaland
2ja herb. 50 fm íbúð á jarðhæð.
Geitland
2ja herb. 65 fm. góð ibúð á
jarðhæð. Flísalagt bað Góð
teppi Sérgarður
Hraunbær
2ja herb. 60 fm. ágæt íbúð á 2.
hæð.
Álfhólsvegur, Kóp.
3ja herb. 90 fm ibúð á 3. hæð.
íbúðin skiptist i 2 svefnherb., og
stofu gestasnyrting. Búr innaf
eldhúsi.
Álftahólar
3ja herb 75 fm. falleg ibúð á 3
hæð. Sameign fullfrágengm
Jörvabakki
3ja herb. 85 — 90 fm. íbúð á 2.
hæð Sérþvottahús og búr innaf
eldhúsi. íbúð í góðu ástandi.
Tjarnarból
4ra — 5 herb. 110 fm. góð
ibúð á 2. hæð. íbúðin skiptist i 3
góð svefnherbergi, stóra stofu
Ibúð i 1. flokks ástandi.
Bólstaðahlfð
4ra herb. 117 fm. ibúð á 1.
hæð. íbúðin skiptist i 3 svefn-
herb., fataherbergi og góða
stofu. Bílskúrsréttur
Háaleitisbraut
5 — 6 herb 125 fm. íbúð á 2.
hæð. íbúðin skiptist i 4 svefnher-
bergi, góða stofu Bilskúr fylgir.
Miðbraut, Sel.
1 25 fm efri sérhæð. íbúðin er 3
svefnherbergi, góð stofa Ibúð i
góðuástandi. Bilskúr.
Ásbúð, Garðabæ
fmnskt timburhús 125 fm. með
bílskúr. Húsið skiptist i 3 svefn-
herbergi, fataherbergi, rúmgóða
stofu, eldhúd, gufubað, bað og
gestasnyrtingu.
Höfum kaupendur
að fokheldu einbýlishúsi í Garða-
bæ.
Höfum kaupanda
að sumarbústað við Þmgvalla-
vatn eða i Þrastarskógi.
ö HÚSAFELL
FASTEIGNASALA ArmuG42 81066
Luðvik Halldorsson
F“etur Guðmundsson
Bergur Guönason hdl
28611
Álfaskeið
2ja herb. 70 fm ibúð á 1 hæð.
Bílskúrssökklar Verð 6 millj.
Útb 4 millj.
Hringbraut
2ja herb. íbúð 65 fm. á 3. hæð.
Falleg og vönduð eign. Verð 5.7
til 6 millj. Útb. 4.3 til 4.5 millj.
Kársnesbraut
3ja herb. ibúð á 2. hæð 88 fm.
ásamt bilskúr. Verð 8.5 millj
Útb. 6 til 6.5 millj.
Krummahólar
3ja herb. íbúð á 8. hæð. Verð 7
til 7.5 millj. Útb. 5 millj.
Eskihlíð
6 herb. jarðhæð 140 fm. Sér-
staklega vönduð eign. Útb. 6
millj.
Fasteignasalan
Bankastræti 6,
Hús og eignir,
Luðvík Gizurarson hrl,
kvöldsimar 17677 —
Skólavörðustig 3a, 2.hæð.
Símar 22911 og 19255.
Höfum
kaupendur
vegna mikillar eftir-
spurnar vantar okkur til-
finnanlega ibúðir af öll-
um stærðum og gerðum
í borginni og nágrenni. í
mörgum tilfellum allt að
staðgreiðsla. Ath. að
mikið er um eignaskipti
hjá okkur.
Jón Arason hdl.,
málflutnings og
fasteignastofa,
símar 22911 og 19255.
Álftanes
ca. 70 fm einbýlishús (timbur) til sölu ásamt
4000 fm eignarlandi á mjög fallegum stað á
Álftanesi. Um er að ræða fallega eign með
fjölþættum möguleikum. Útborgun ca. 3 millj.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Kristján Stefánsson, lögfræðingur,
Ránargötu 9, sími 16412.
Símar: 1 67 67
Til Sölu: 1 67 68
Samtún
2 herb. íbúð á 1 . hæð Sér hiti.
Krummahólar
2 herb. ibúð ca 55 fm. Bílskýli.
írabakki
3 herb. ibúð á 3. hæð ca 85 fm.
Glæsilegt eldhús. Tvennar svalir.
Útb. skiptanleg.
Tjarnastígur Seltjarna-
nesi
3 til 4 herb. kjallara ibúð ca 90
fm. Nýlegt eldhús Inngangur
sér. Hiti sér. Bilskúrsréttur.
Bólstaðarhlíð
3 herb. ibúð i mjög góðu standi.
Inngangur sér.
Eikjuvogur
3 herb. jarðhæð ca 90 fm. Inn-
gangur sér. Hiti sér.
Ljósheimar
4 herb ibúð ca 104 fm. með 3
svefnherb. með skápum. Nýleg
teppi. Bílskúrsréttur.
Suðurvangur
Hafnarfirði.
Mjög falleg 4 herb ibúð á 2.
hæð. Þvottahús og búr i íbúð-
inni.
Hólagata Ytri-Njarðvík
4 herb. íbúð ca 90 fm. i stein-
húsi. Ný teppi, nýir gluggar.
Nýleg 5 herb. sérhæð
í ágætu standi i Vesturbæ Kópa-
vogi. Þvottahús i ibúðinni. Fall-
egur garður. Bilskúrsréttur.
Einar Sigurðsson. tirl.
Ingólfsstræti4,
28644
Til sölu m.a.
Fossvogur
4ra herb. mjóg góð ibúð á 3.
hæð. Stórar suðursvalir. Sam-
eiginlegt þvottahús i kjallara,
eínnig er tengt fyrir þvottavél á
baði. Góð geymsla Verð 9,5
millj. Útb. 6,5 millj
Asparfell
2ja herb. mjög vönduð íbúð á 7.
hæð. Suðursvalir. Forgangsrétt-
ur að barnaheimili og leikskóla á
1. hæð. Mikil sameign. Verð 6,0
millj. Útb. 4,3 millj.
Æsufell
3ja herb sérlega glæsileg ibúð
ásamt bilskúr. Parket á öllum
gólfum. Vélvædd þvottahús og
þurrkherbergi. Frystihólf i kjall-
ara. Barnaheimili og leikskóli.
Verð 9,4 millj. Útb. 6,4 millj.
Hveragerði
einbýlishús mjög vandað á frá-
genginni lóð. 50 fm bílskúr.
Verð 13,0 millj. Útb. 8—9
millj.
Bolungavik
2ja hæða hús til sölu i Bolunga-
vik. Getur verið hvort heldur ein
eða tvær íbúðir. Grunnflötur 50
fm. Mjög góðir greiðsluskilmálar
ef samið er strax. Skipti á góðum
bil koma til greina.
Nágrenni Reykjavikur
4ra herb. forskalað timburhús á
algírtri eins hektara lóð. Rétt ut-
an Reykjavikur. Laust strax. Verð
3,8 rhillj. Útb. 2,3 millj.
Seljabraut
4ra herb. endaíbúð við Selja-
braut i Breiðholti II. Rúmlega
tilbúin undir tréverk. Suðursval-
ir. Lokuð bílskýli. Verð 7,2 millj.
Útb. 4,4 millj.
Iðnaðarhúsnæði
320 fm iðnaðarhúsnæði á Stór-
Reykjavikursvæðinu. Fullfrá-
gengið utan, fokhelt innan.
Seljendur
Höfum verið beðnir að útvega
1 40— 1 50 fm ibúð i háhýsi. 4ra
herb ibúð ásamt bilskúr við
Eyjabakka. 5 herb. ibúð i Árbæj-
arhverfi, helzt endaibúð.
3ja herb. ibúð i vesturbæ, þó
ekki sk'lyrði Má þaifnast lanfær-
ingar.
iFHIP
Laugaveg 33, slmi 28644
ValgarSur Sigurðsson lögfr.
Heimasími 81814.