Morgunblaðið - 25.06.1976, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 25. JUNI 1976
Kirkjan sleppir
ekki lóð vegna bygg-
ingar rafstöðvar
MALALEITAN Reykjavíkur-
bornar um að þjórtkirkjan afsali
sér 20 ára gömlu fvrirheiti um lórt
á horni Mímisvc-Kar ok Eirfksi'ötu
(virt Asmundarsal) hefur hlotirt
neikværtar undirtektir. Var bréf
frá hiskupi laj>t fram f hornarrárti
sl. þrirtjuda; um art hiskup og
kirkjurárt sæju sér ekki fært art
afsala sér tilkalli til lórtar fvrir
kirkjuhús. sem borj>arst jórn
hefði gefið því fvrirheit um.
Lóð þessa, sem ekki hefur verirt
byjí«t á, huj;rtist borj;in nú nota til
art leysa þann vanda, sem hyj;j;injí
nýrrar artveitustöðvar fyrir Raf-j
maj;nsveitu R.eykjavíki.tr er.
Gamla aðveitustörtin hefur verirt
undir Austurbæjarskólaportinu,
oj; er orrtín úrelt oj; of lítil oj; nú
er naurtsynlej;t, til art tryj;j>ja raf-
maj;n í austurbænum art Krinjdu-
mýrarbraut, art reisa nýja artveitu-
stört, en allir kaplar lij'j'ja art
Austurbæjarskólanum oj; þvi
kostar milljónir art færa störtina.
t.d. mundi kosta 66 milljón kr. til
virtbótar virt byj;j;inj;arkostnart art
fara mert hana á umrædda ló > virt
Mímisvej; oj; Eiríksjjötu. Aftur á
móti arteins 10 milljónir art flytja
hana yfir j;ötuna art Sundhöllinni,
en þar á ríkirt skv. samninj;i art
hyj;j;ja barnaheimili í start
Grænuborj;ar, sem verrtur art
víkja af Landspítalalórtinni vej;na
sjúkrahúshyj;j;inj;a. Kom því
fram sú huj;mynd, eftir art mikirt
hafrti verirt leitart úrrærta, art ef
barnaheimilirt j>æti farirt á lórtina
virt Mimisveg oj; Eiríksgötu, væri
ha*j;t art koma artveitustörtinni
fyrir virt Sundhöllina oj; losna
þannij; virt art byj;j;ja hana á lórt
Austurbæjarskólans, sem mætir
mikilli mótstörtu. En þjórtkirkjan
hafrti fenj;irt fyrirheit um þessa
lórt fyrir þjórtkirkjuhús árirt 1957,
oj; telur sij; nú ekki j;eta sleppt
henni.
Kirkjuhúsirt hyj;j;sl kirkjan
byjíjjja oj; nota fyrir ýmiss konar
skrifstofustarfsemi oj; artstörtu
fyrir kirkjuna, þ.e. fyrir Hjálpar-
stofnun kirkjunnar, Isl. biblíu-
félajíirt, biskupsembættirt, æsku-
lýrtsstarf kirkjunnar, útj;áfustarf-
semi o.fl. þess háttar. Er í bréfi
biskups rakin saj;a málsins, sem
átti sér upptök á prestastefnu
1945, þar sem j;errt var samþykkt
um art koma upp starfsmirtstört
fyrir kirkjuna í Reykjavík.
Prestar söfnurtu í byjtjpnjtarsjórt,
en sturtninj;ur fékkst ekki til við-
bótar frá alþinjji. Fékk þjórtkirkj-
an fyrst lórt virt Miklubraut oj;
húsameistara var falirt art teikna
húsirt árirt 1946, en siðan beindist
áhuj;inn art óskum um art húsirt
yrrti í náj;renni virt Halljjríms-
kirkju oj; var samþykkt mert bréfi
1957, art þart yrði á þessari lórt.
Hún hefur sírtan verirt auð, nema
verirt haldnar þar höj;gmyndasýn-
inj;ar úti. Fjárskortur hefur
valdirt því að kirkjan hefur ekki
enn byj;j;t þar.
Aðveitustört Rafmaj;nsveit-
unnar hafði í skipulaj;snefnd
verið valinn staður á Austur-
bæjarskólalórtinni á horni Barón-
stíj;s oj> Berj;þóruj;ötu
Þessi spennistört hefur verirt reist til bráðabirgrta á Hrútafjarrtarhálsi
og um hana fer rafmagn frá byggrtalfnunni út á sveitalfnur. Ljósm.
Mbl. t.g.
Þátttakendur i Norrænum músikdögum
Norrænum músíkdögum lokið:
A^sóknin hefur
aldrei verið betri
AÐ SÖGN Atla Heimis Sveins-
sonar formanns Tónskáldarárts
Norðurlanda hefur artsókn art
Norrænum músikdögum verirt
framúrskarandi górt, en í gær-
kvöldi voru sírtustu tónleikarn-
ir. Telja aðstandendur Nor-
rænna músíkdaga, að artsóknin
hafi aldrei verirt jafngóð og hér
í Revkjavík, og hafi mert því
sannazt, að nútímatónlist sé
ekki jafnfjarlæg fjöldanum og
ýmsir hafi viljað vera láta hing-
að til.
Akveðið er, að næstu Nor-
rænu músíkdagar verði í Stokk-
hólmi dagana 23.—30. septem-
ber 1978, en frá stríðslokum
hafa þeir verið haldnir annað
hvert ár, til skiptis á Norður-
löndunum. I Stokkhólmi verður
kjörorð Norrænna músíkdaga
„Tónskáldin og fjölmirtlarnir".
Siður er, að gestir annars stað-
ar en frá Norðurlöndunum taki
þátt í músikdögunum. Að þessu
sinni voru það Kanadamenn, en
í Stokkhólmi verða gestir frá
Austur-Þýzkalandi.
Á fundi, áem tónskáldaráðið
hélt ásamt fréttamönnum í gær,
kom m.a. fram, að viðræður
hafa farið fram virt fulltrúa
Menningarsjóðs Norðurlanda
undanfarna daga. Sjóðurinn
hefur hingaó til veitt ráðinu
styrk til að halda Norræna
músíkdaga, en nú hefur ráðið
hug á því, að þessari styrktar-
starfsemi veröi komið á fastan
grundvöll þannig að sjóðurinn
kosti Norræna músíkdaga. í ár
nam styrkurinn 180 þús. dönsk-
um krónum. Þá hafa komið
fram ýmsar hugmyndir um
leiðir til að koma tónlistinni,
sem flutt er á Norrænum
músíkdögum, á framfæri við al-
menning umfram það, sem
hægt er með tónleikahaldi með-
an músíkdagarnir eru. í þvi
sambandi er einkum rætt um
útgáfu hljómplatna, sem kæmu
á markað fljótlega eftir að
músíkdögunum lýkur, og hefur
ráðið hug á þvi að fá Menning-
arsjóð Norðurlanda til að
styrkja slíka útgáfu fjárhags-
lega.
Það kom fram á fundinum í
gær, að ekki er til þess ætlazt að
Norrænir músikdagar séu ein-
hver konar „vörusýning" þar
sem tónskáldunum sjálfum gef-
Atli Heimir Sveinsson formað-
ur Tónskáldarárts Norðurlanda.
ist fyrst og fremst kostur á art
kynnast verkum hvers annars,
heldur er tilgangurinn fyrst og
fremst sá að gefa spegilmynd af
því, sem norræn tónskáld eru
að fást við hverju sinni.
Atli Heimir Sveinsson gegnir
nú formennsku í Tónskáldaráði
Norðurlanda. Hann lætur af
því starfi í haust, en við tekur
Svíi.
Byggðalínan í gagnið
í byriun næstu viku
BYGGÐALtNAN frá Surturlandi
til Norðurlands verrtur að hluta
tekin ( notkun f byrjun næstu
viku. Þá verrtur straumi hleypt á
Ifnuna frá Andakflsárvirkjun art
brártabirgðaspennistöð sem reist
hefur verirt virt Tannstartabakka á
Hrútafjarrtarhálsi. Erá spenni-
störtinni á Ilrútafjarrtarhálsi er
straumi hleypt á sveitalfnur
norður um til Akureyrar. Við það
að straumi er hleypt á þennan
hluta Ifnunnar verður hægt að
draga mjög úr keyrslu díselraf-
stöðva í Laxárvatnsstöð innan við
Blönduós og sparast með þvf
verulegt fé.
Þessa dagana er verirt art ljúka
við aö prófa línuna og spenni-
stöðvar og mæia fjarlægrt síma-
lína frá línunni. Búirt er að
strengja línuna frá Andakílsár-
virkjun norrtur á Hrútafjarðar-
háls og setja upp staura á kaflan-
um frá Hrútarfjarðarhálsi að
Blönduósi. Nú er unnírt að því að
undirbúa strengingu linunnar art
Blönduósi og verið er art setja upp
staura i Langadal og steypa undir-
störtur undir möstur, sem reisa á í
Vatnsskarrti. Þegar er til startar
Hort efstur
TÉKKNESKI stórmeistarinn
Hort hefur tekið forustu á svæðis-
mótinu i Manila eftir jafntefli við
Quinteros frá Argentínu í níundu
umferð og hefur hann nú 7 vinn-
inga. Mecking frá Brasilíu er i
lína frá spennistöð við Varmahlírt
til Akureyrar, sem getur flutt
rafmagn með þeirri spennu, er
byggðalínunni er ætlað að flytja
og þarf því ekki art reisa nýja linu
á þeim kafla. 1 fyrstu verður 66
kílóvatta straumi hleypt á byggða-
línuna en línan er gerð til að
flytja 132 kílóvött.
öðru sæti með 5.5. vinninga en
veikindi urðu til þess að hann
varð að fresta skák sinni í níundu
umferð við Gheorghiu.
í nfundu umferðinni var þaö
helzt til tiðinda, að Kavalek sigr-
aði Ljubojevic, sem nú hefur eftir
sem áður 5 vinninga en Kavalek
hefur hlotið 4 vinninga.