Morgunblaðið - 25.06.1976, Page 23

Morgunblaðið - 25.06.1976, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JUNI 1976 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Góð gróðurmold Til sölu, heimkeyrð í lóðir. Uppl. í símum 42001 og 40199. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl í sima 51468. -yvv- tilkynningar Blindraiðn er að Ingólfsstræti 16, s. 12165. Buxnasett Dragtin, Klapparstíg 37, Verðlistinn, auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzl- un sími 31 330. Oregon pine stigar til sölu. Haukur Magnússon, sími 504 1 6 Jörð Vel hýst jörð til sölu 50 km frá Reykjavík. Tilboð óskast send augl.deild Mbl. fyrir 1. júlí merkt: Jörð — 1233" Enskunám i Englandi Nú eru siðustu forvöð að sækja um námskeið á vegum SCANBRIT sem hefjast 10. júlí Upplýsingar i sima 14029 Austurland Ef einhver vill leigja eyðibýli, sumarbústað eða hús i 1 —2 vikur eftir 1 5. júlí, góðfús- lega hringi i síma 91-53886 eftir kl. 7 e.h. Citroen GS station árg. '74 til sölu. Fallegur einkabill Upl. i síma 51 22 5. Föstud. 25/6 kl. 20 Tindfjallajökull, fararstj. Tryggvi Halldórsson. Skála- gisting. Farseðlar á skrifstof- unni. SIMAR. 11798 og 1 9533. Föstudagur 25. júní kl. 20.00 1. Þórsmerkurferð. 2. Gönguferð á Eiríksjökul Fararstjóri: Astvaldur Guð- mundsson. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Laugardagur 26. júní kl. 13.00 Gönguferð í Seljadal. Auð- veld ganga. Fararstjóri: Einar Ólafsson. Verð kr. 700 gr. v/ bilinn. Sunnudagur 27. júní kl. 09.30 Ferð á sögustaði Njálu. Farar- stjóri: Haraldur Matthíasson menntaskólakennari. Farseðl- ar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3. Símar: 1 9533 og 1 1 798. Farfugladeild Reykjavíkur A Föstudag 25. júni kl. 20 Ferð í Þórsmörk. Upplýsingar á Farfuglaheimilinu, Laufás- vegi 41, sími 24950 Farfuglar ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞÚ .41GLÝSIR l’M ALLT L.4ND ÞEGAR ÞÚ ALGLYSIR I MORGLNBLAÐINU raðauglýsirtgar — raöauglýsingar — raðauglýsingar vinnuvéiar Notaðar vinnuvélar Höfum á söluskrá eftirtaldar vélar. JARÐÝTUR I. H. BTD 20 árg. 1965 m/ripper og U-tönn. I. H. TD 24 I. H. TD 20B árg. 1 965 m/ripper og U-tönn. I. H. TD 25B árg 1970 m/ripper og U-tönn. I. H TD 9B árg. 1 966. I. H. TD 8B árg. 1971. Cat D 7E árg. 1 966 m/ripper og U-tönn. Cat D 4D árg. 1968. TRAKTORSGRÖFUR MF 50 B árg. 1 974. MF 50 árg. 1971. MF 50 árg. 1 972. MF 70 árg. 1974. MF 65 árg. 1 965. JohnDeerárg. 1966. Höfum einnig á söluskrá Bröyt gröfur og mokstursvélar. Getum útvegað diesel lyftara á hagstæðu verði. Leitið upplýsinga. VÉLAR & ÞJÓNUSTA HF. Smiðshöfða 2 1, sími 81850. | ' til sölu_____________________ Vínveitingahús í Reykjavík Af sérstökum ástæðum er til sölu vinsæll skemmtistaður í Reykjavík. Til greina kemur sala á starfseminni eingöngu og þá með leigurétti að húsnæðinu. Auk þess kemur til greina sala á hús- næðinu ásamt starfseminni. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni (ekki í síma). Málflutningsstofa, Sigríður Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Ba/dvinsson hrl. Garðastræti 42, Reykjavík. Til sölu eru steinsteyptar einingar í hús 12x44 metrar hentugt fyrir hvers konar atvinnu- rekstur. Uppl. í síma 96-41674 eftir kl. 19 á kvöldin. Söluturn með góða veltu til sölu í vesturborginni. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. júní merkt: Söluturn — 3927 húsnæöi óskast Iðnaðar- og verzlunarhús- næði 200—400 fm. óskast til kaups eða leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Tilboð merkt: „E-2965", sendist Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld. tilboö — útboö Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, Pick Up bifreið með hjólhýsi og Bronco jeppabifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju- daginn 29. júní kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna. ® ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja dreifikerfi og stofnlögn i Garðabæ 6. áfanga fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Tilboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 10.000 - kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 8. júli 1 976, kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' Tilboð óskast i að byggja 20 bílgeymsluundirstöður að Álfaskeiði 90 — 92, Hafnarfirði. Útboðs- gögn verða afhent á skrifstofu okkar, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðum sé skilað á sama stað eigi síðar, en laugardaginn 3. júlí 1 9 76 kl. 1 4 e.h. Verkfræð iþjónus ta Jóhanns G. Bergþórssonar Strandgötu 1 1, Hafnarfirði símí 533 15. Útboð Stjórn verkamannabústaða í Hafnarfirði óskar eftir tilboðum í byggingu fjölbýlis- húss að Breiðvangi 12, 1 4 og 16 Hafnar- firði. Húsið er boðið út í fokhelt ástand. Tilboðsgögn verða afhent gegn 10.000 kr. skilatryggingu á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði eftir kl. 14.00, föstudaginn 25. júní 1 976. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 1 6.00 e.h. mánud. 12. júlí 1 976. húsnæöi í boöi Húsnæði til sölu á Breiðholtssvæðinu raðhús á tveimur hæðum, með kjallara. Selst í fokheldu ástandi. Uppl. i síma 74095. Hafnarfjörður — Tvær íbúðir Til sölu eru hjá Byggingafélagi alþýðu Hafnarfirði, tvær 3ja herb. íbúðir við Selvogsgötu. Umsóknarfrestur er til 1 . júlí n.k. Upplýsingar í sima 50637, eftir kl 5 á daginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.