Morgunblaðið - 25.06.1976, Side 26

Morgunblaðið - 25.06.1976, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JUNI 1976 Andrés Jónsson —Minningarorð Fæddur 10. október 1922 Dáinn 18. júnf 1976. Á föstudagsmorEuninn fékk ég þær fregnir í vinnuna, aö hann Addi móóurbróöir minn hefói látizt þá um morguninn. Hann var á leiðinni til vinnu sinnar, þegar hann kenndi lasleika. sem dró hann á örstuttri stundu til bana. Eg trúði naumast fregninni, þegar mér var sögð hún, og í rauninni á ég afskaplega bágt með að trúa henni enn. Ég hafði rætt við Adda frænda i síma kvöldið áður, og þá var hann heil- birgður og hress að vanda. Ég trúði þvi ekki, að svo fljótt gætu skin og skúrir skipzt á í lífi okkar. Ég hélt ekki, að svo fljótt gæti hinn mikli missir dunið yfir, svo óvænt og snögglega. Én enda þótt söknuðurinn ríki nú í huga okkar eftirlifandi ást- vina hans, eru endurminningrnar um hann Adda frænda svo margar og svo þrungnar lífi og ástríki, að þær eru ómetanlegur fjársjóður eftirlifendum. Ég á honum svo ótrúlega mikið að þakka, ekki aðeins vegna min, sem hann var í senn faðir og vinur, heldur og fjölskyldu minnar, eiginkonu og sonar, sem hann reyndist svo vel í hvívetna. Hafi Addi frændi átt sér eitthvert orðtak í lífinu, sem hann lifði eftir í raun og sannleika, þá var það þetta: Að gera jafnan öðrum eitthvað gott. Þessu kynntust allir þeir, sem nutu hjartahlýju hans og umhyggju, og þessu kynntist ég sjálfur svo mætavel. að mér l'innst ég verða að minast sérstaklega á það. Andrés móðurbróðir minn er sá maður í lifi mínu, sem mér finnst ég eiga hvað mest að þakka. Móðir min hélt heímili fyrir þá þrjá bræður sína, Andrés, Finnboga og Leif. Þarna ólst ég upp og fyrir ymissa hluta sakir var það Addi l'rændi, sem átti hvað mestan þátt í að móta drengslundmína af góð- vilja sínum og skilningi. Hann ræddi hin ýmsu mál við mig, skemmtilega og af víðsýni, hann var jafnan skilningsríkur á þarfir minar, og hann Ieiddi mig fyrstu sporin í svo mörgu tilliti. Þeir eiginleikar voru mest áberandi í fari Adda frænda, sem löðuðu börn að honum, engu síður en þá fullorðnu, og sem voru honum að skapi og hann umvafði + Móðir okkar INGIBJORG OLAFSDOTTIR, frá Bólstaðahlíð, Vestmannaeyjum, andaðist að lieimth sínu þriðjudaymn 22 júní Börnin. + KRISTIN ERLENDSDOTTIR frá Sturiu Reykjum erður jarðsunym frá Akraneskirkju lauyardaymn 26 júnr kl 13 30 Aðstandendur + Elskuleg eigmkona mrn, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, SIGURLÍNA SCH. HALLGRÍMSDÓTTIR Stórholti 30 erður jarðsunym laugardaymn 26 júní kl 10 30 frá Foss oyskirkju Knstmn M Þorkelsson Sigþóra Sch. Kristinsdóttir Jón Guðnason Margret Sch. Kristinsdóttir, Þorkell Kristinsson, Hulda Sch. Kristinsdóttir, Anna Sch. Kristinsdóttir, Sigurlína K. Elfasdóttir. Barnabörn og barnabarna Ingolfur Jokulsson Svava Olafsdóttir, Snæbjörn Kristjánsson, Hallgrímur Sch. Kristinsson, Jón Elltonsson. + Inmlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og inarhug ið andlát og útför, INGIMUIMDAR GUOMUNDSSONAR, Skaftafelli 2, Seltjarnarnesi. Olafia Bjarnadóttir, Bjarni Ingimundarson, Elin Gústafsdóttir og barnabörn. Lokað á morgun, laugardag vegna jarðarfarar Sigurlínu Sch. Hallgríms- dóttur Hjólbarðaverkstæðið Múla v/ Suðurlandsbraut. Halldór Gestsson —Minningarorð fólkið með hjartahlýju sinni, það yngra sem það eldra. Sonur minn átti marga ánægjustundina hjá honum, ekki síður en ég á hans aldri. Nú, þegar kveðjustundín rennur upp, er söknuðurinn samt sárastur hjá móður minni, því að ástríki var innilegt með þeim syst- kinum, og ég veit, að þakkir hennar fyrir samveruna eru inni- legar og hlýjar. Addi frændi lét ekkert ógert til að gera öðrum gott, hjálpa öðrum og auðsýna öðrum vináttu. Það er gott að minnast manna eins og Adda frænda, og yfir landamærin miklu, sem aðskilja heimana, fylgja honum hugheilar kveðjur og þakklæti fyrir samverustund- irnar hér á jörðu, frá okkur öllum, sem nutum þeirrar hamingju að kynnast honum. Ingibergur Finnbogi Gunnlaugs- son. «Að hryggjast or jíloðjasl hór um fáa daga að heilsast og kveðjast, það er Iffsins saga“. 5. september 1925, fyrir rúmum 50 árum, fæddist þeim hjónum Elimundu Helgadóttur og Gesti Sigfússyni sonur sem við skirn hlaut nafnið Marías Halldór. Mik- il hefur gleðin verið yfir fyrsta syninum. — Hann fæddist og ólst upp á Isafirði í glöðum systkina- hóp. Síðan tóku störfin við, sem snemma byrjuðu hjá þessari kyn- slóð, og áfram dvaldist hann á Isafirði. Þar stofnaði hann sitt eigið heimili er hann 11. okt 1946 kvæntist eftirlifandi konu sinni, Kristjönu Halldórsdóttur frá Svarthamri. Það var stoltur faðir sem sýndi mér litlu dæturnar sín- ar, sem fæddust 4. apríl fyrir 30 árum. Þau hjón eignuðust 7 börn alls, 3 dætur og 4 syni, sem öll eru upp komin og búin að stofna sín eigin heimili, — nema yngsta dóttirin, Inga, litla, sem er aðeins 15 ára gömul. Þrír synirnir eru búsettir á Isafirði en hin hér í Reykjavík. — Síðustu árin voru þau hjónin einnig búsett hér í borg. Én oft lá leiðin vestur og á síðastliðnu ári fór Haddi vestur, fyrst til að kveðja sjúka móður sýna hinztu kveðju, og síðan í ágúst fylgdi hann föður sínum þessa sömu leið, þá sjálfur búinn að taka þann sjúkdóm sem átti eftir að reynast svo afdrifaríkur. Því kom það okkur ekki á óvart sem bezt þekktum til, er hann 30. marz s.I. fluttist á nýtt tilverustig. En erum við nokkurntíma viðbú- in kveðjustundinni, þó að sjúk- + Maðunnn minn oy faðir okkar GUNNAR HANNESSON, framkvæmdastjóri, Miklubraut 7. lézt á Landakotsspítala. mið. ikudaymn 24 júní Margrét Kristjánsdóttir, Gunnar Kr. Gunnarsson, Hannes Gunnarsson, Kristrún Gunnarsdóttir. + Móðir okkar KIRSTEN POULSEN, sem lést á elli oy hjúkrunarheimilmu Grund 1 9 júní, lauyardagmn 26 júní frá Dómkirkjunm kl 10 30 Edith Moller, Esther Munro, Frtða Thorup. erður jarðsungm + Útför mannsms míns SIGURLINNA PÉTURSSONAR, fer fram frá Garðakirkju laugardagmn 26 júní kl 1 1 f.h. Fyrir hönd barna og annarra andamanna Vilhelmína Ólafsdóttir. + Þökkum mmlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, föður míns, og bróður okkar, HÖSKULDAR SIGURGEIRSSONAR, Sigurgeir Höskuldsson, Guðrún Sigurgeirsdóttir, Bjami Sigurgeirsson, Arnbjöm Sigurgeirsson. + Inrulegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför VALDIMARS GUÐMUNDSSONAR, f.v. skipstjóra og bónda Varmadal Sérstakar þakkir færum við hjúkrunar- og starfsfólki öllu á Hrafmstu fyrir frábæra umönnun og hlýhug I hans garð Unnur Valdimarsdóttir, Jón Jónsson, Hrefna Valdimarsdóttir, Freysteinn Jónsson, Þorsteinn Þórðarson, Vilborg Sigþórsdóttir, Ásta G. Davidson, og barnabörn. dómurinn virðist vera banvænn? Þau voru ekki alltaf rfk af ver- aldlegum gæðum þessi hjón, en erum við ekki ríkari að leiðarlok- um ef við eigum andlegan fjár- sjóð? Ekki förum við til nýrra heimkynna með þessi veraldlegu auðæfi. Þess vegna hefur mér alltaf fundizt þau rík. Ég veit þess vegna, að Jana mín og börnin þeirra eiga svo margar góðar minningar til að orna sér við. Það eigum við lika öll mágafólkið. Ég get ekki hugsað mér hjálplegri mann en Haddi var. Tengdafor- eldrum sínum og öllu mágafólki var hann alltaf veitandi en ekki þiggjandi. Með þessari síðbúnu kveðju langaði mig því að þakka sam- verustundirnar við mig og mína fjölskyldu, því hvað er meira þroskandi og þakkavert en að eiga samferðafólk með jafn glaða og jákvæða lifsskoðun sem Haddi hafði. Sfðasta ferðin vestur var 6. apríl s.l. þá tók fæðingarbærinn Isafjörður móti þessum syni sín- um í sínum fegursta skrúða. Jarð- neskar leifar hans voru lagðar við hlið foreldra hans. Að lokum óskum við Hadda allra guðsblessunar í sínum nýju heimkynnum, einnig konunni hans, börnum og barnabörnum, systkinum og öllum tengdabörn- um hans og öðrum vandamönn- um, ekki sízt yngstu dótturinni, sem var svo dugleg, og litla drengnum sem kom um leið og afi fór. „Margs er að minnast, margs er a<> sakna Guð þerri trega tárin stríð.“ Sigurborg Gfsladóttir. + Eigmmaður minn, DANÍEL ÓLAFSSON, frá Tröllatungu, andaðist á Ingunnarstöðum-23. júní Fyrir hönd aðstandenda, Ragnheiður Árnadóttir. + Móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐNÝ MAGDALENA BORGESEN. fædd Andrésdóttir, 1.6. 1903 sem lézt 18. júní 1976. verður jarðsett frá Bispebjerg Krema torium, Kaupmannahöfn, litla sal kl 16 i dag föstudaginn 25. juni. Ib og Inge, Kurt og Anni, og barnabörn. + Systir mín MARGRÉT JÓNSDÓTTIR frá Hafursstöðum andaðist á hjúkrunarheimilinu Grund 23 júní Aðalheiður Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.