Morgunblaðið - 25.06.1976, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JUNÍ 1976
Leiðinlegir Reykja-
víkurleikar en von um
betri tíð á næstunni
„Fann engan samherja
til að gefa á. svo éa
varð að leika áfram"
— ÉG fékk knöttinn við miðlinu og fann engan samherja til
að gefa hann til, svo ég var tilneyddur til að leika áfram og á
nokkra andstæðinga, sagði Karl Þórðarson, bezti maður
vallarins í leik Akurnesinga og Keflvíkinga á Akranesi á
miðvikudagskvöldið, er hann var spurður um aðdraganda
fyrsta marksins í leiknum.
— Þegar ég var kominn að vitateignum, hélt hann áfram,
kom Ástráður á móti mér og ætlaði að hreinsa frá, en ég fékk
knöttinn i lærið og náði honum aftur og skaut i mannlaust
markið, þar sem Þorsteinn kom út á móti mér. —
Karl lék að þessu smni sinn 101
leik í meistaraflokki og það hefur ekki
gerzt oft að hann hefur getað fagnað
marki, sem hann hefur sjálfur skorað,
eða eins og hann sagði Það má telja
þau á fmgrum annarrar handar Hins
vegar eru margar sendingarnar, sem
hann hefur lagt fyrir fætur samherja
sinna, sem hefur verið skorað úr, enda
Karl Þórðarson fékk sendingu út til
vinstri frá Árna Sveinssyni og brunaði
framhjá Jóni Ólafi. Lék hann að mark-
inu. en þá kom Einar Gunnarsson
aðvífandi, náði knettinum og ætlaði að
gefa hann til Þorstems markvarðar
Karl komst mní sendinguna og ætlaði
að skjóta. en þá krækti Einar fyrir
hægri fótinn á honum, þanmg að hann
tris Jónsdóttir hefur fellt rána og er súr á svipinn. Þaó var heldur ekki yfir miklu aó gleðjast á
Reykjavíkurleikunum. (Ijósm. Frióþjófur).
HRÚTLEIÐINLEGIJM Reykjavíkurleikum í frjálsum íþróttum lauk í f.vrrakvöld og
eins og fyrri dag keppninnar var þá fátt sem vljaði sárafáum áhorfendum. Beztum
árangri náði Bjarni Stefánsson í 400 metra hlaupi er hann setti nýtt vallarmet á 47.8
sekúndum og Ingunn Einarsdóttir, einnig í 400 metra hlaupi, en hún setti nýtt
íslandsmet, fékk tímann 57.2 sek. og bætti eigið met um sex sekúndubrot.
Karl Þórðarson skorar fyrsta markið f leik lA og IBK, en leikurinn var
101. meistaraflokksleikur Karls.
Á því hefur verið tönnlazt í allt
vor að þetta eða hitt frjálsíþrótta-
mótið hafi verið sviplaust vegna
þess hve margir íslenzkir frjáls-
íþróttamenn stundi æfingar og
keppni erlendis. Þannig var þetta
einnig á Reykjavíkurleikunum,
nokkrir beztu mennirnir dvelja
enn við æfingar ytra, en von er á
sumum þeirra heim á næstunni
og væntanlega verða öll þau beztu
með á Kalottkeppninni i byrjun
júlímánaðar. Þá ætti aftur að geta
orðið gaman aö islenzkum frjáls-
íþróttum og sterkir einstaklingar
eins og Erlendur, Hreinn, Óskar,
Sigurður, Bjarni, Agúst, Stefán,
Lilja, Ingunn, Erna, Þórdís og
fleiri ættu að geta sýnt frændum
okkar frá hinum Norðurlöndun-
um að íslenzkar frjálsíþróttir eru
i mikilli framför.
Hæpið er þó að einn fremsti
stökkvarinn okkar geti sýnt það
sem í honum býr. Friðrik Þór Ósk-
arsson varð nefnilega fyrir því
óhappi á seinni degi Reykjavikur-
ieikanna að gömul meiðsli tóku
sig upp og verður hann sennilega
frá keppni um einhvern tíma. Það
er sorglegt fyrir Friðrik ef hann
missir mikinn tíma frá keppni,
vegna þessara meiðsla, en fáir
íþróttamenn hafa lagt eins mikið
á sig við æfingar og einmitt Frið-
rik Þór. Hafði hann ætlað sér að
ná Olympíulágmarkinu á mótum í
Skotlandi eða í Noregi í lok mán-
aðarins en af því verður tæplega.
Bjarni Stefánsson heldur hins
vegar til Skotiands í dag og ekki
er óliklegt að honum takist annað-
hvort þar að ná Ólympíulágmark-
inu eða þá á Bislett-leikunum í
Ósló í næstu viku. Bjarni er
greinilega að komast í mjög góða
þjálfun og er til alls líklegur.
Sigurvegarar á seinni degi
Reykjavíkurleikanna urðu eftir-
talin: Stangarstökk: Valbjörn
Þorláksson 4.20 m. Þrístökk: Frið-
rik Þór Óskarsson 14.50 m. 1500 m
hlaup: Willi Forneck 4:11.1.
Langstökk kvenna: Maria Guð-
johnsen 5.43 m. Kringlukast:
Hreinn Halldórsson 51.96 m. 100
m hlaup kvenna: Ingunn Einars-
dóttir 12.6 sek. 1500 m kvenna:
Thelma Björnsdóttir 5:26.7. 4 x
100 m hlaup kvenna: Sveit IR
50.8. 400 m hlaup kvenna: Ingunn
Einarsdóttir 57.2 sek. 400 m
hlaup: Bjarni Stefánsson 47.8 sek.
—áij
er það aðalsmerki Karls sem knatt-
spyrnumanns að leika fyrir liðið, en
ekki sjálfan sig
Staðan í hálfleik var 1—0 fyrir
Akurnesinga, en eftir gangi leiksins
hefði ekki verið ósanngjarnt, að mörkin
hefðu verið fleiri því tvisvar björguðu
Keflvikingar á linu, auk þess sem Þor-
steinn varði meistaralega
Strax á 1 min siðari hálfleiks komst
Sigþór Ómarsson i dauðafæri, en Þor-
steinn bjargaði vel með úthlaupi Mín
siðar náði Teitur knettinum og skoraði
örugglega með skoti frá vitateig
Á 53 min skoraði Ólafur Júlíusson
með hörkuskoti frá vítateig, eftir hæga
sókn, sem virtist hættulitið Þetta var
eina umtalsverða tækifæri Keflvikinga í
leiknum, ef frá er talið skot Steinars á
62. mín, en þá varði Davið mjög vel.
Eftir markið kom fjörkippur i Keflvík-
inga, en aftur náðu Akurnesingar
undirtökunum og sóttu
Á 68 min dæmdi Óli Ólsen vita-
spyrnu á Keflvíkinga og voru menn
ekki á eitt sáttir um réttmæti hennar
féll við Dómarinn Óli Olsen sagði eftir
leikinn, að hér hefði verið um greiní-
legt brot að ræða og ekkert hægt að
dæma annað en vitaspyrnu Karl
Þórðarson sagði: Ég átti ekki minnstu
möguleika á að skora i þessari stöðu,
enda ætlaði ég aldrei að skjóta á
markið þegar mér var brugðið Ég
ætlaði að gefa knöttinn út i teiginn til
Sigþórs eða Péturs, sem báðir komu
brunandi inn Ég er á þvi, að þarna hafi
verið um vitaspyrnu að ræða, allavega
var erfitt fyrir dómarann að sleppa
þessu og fyrst hann flautaði var ekki
um annað en vitaspyrnu að ræða.
Teitur tók vitaspyrnuna og skoraði
örugglega, en síðasta mark leiksins
skoraði svo Sigþór Ómarsson á 72
min með skalla eftir sendingu frá Birni
Lárussyni
Nokkur harka færðist i leikinn undir
lokin og fengu þrir leikmenn að sjá
gula spjaldið, þeir Teitur Þórðarson og
Árni Sveinsson frá Akranesi og Einar
Gunnarsson frá Keflavik
Lið Keflvikinga var slappt i þessum
leik. Aðeins Þorsteinn i markinu, Einar
Gunnarsson, Guðni Kjartansson, þrátt
fyrir að hann haltraði i síðari hálfleik,
og Ólafur Júliusson stóðu upp úr
meðalmennskunni Þá voru varamenn-
irnir Sigurður Björgvinsson og Einar Á
Ólafsson ágætir Ég hef áður minnzt á
það, að það eru ár og dagar siðan ég
hef séð jafnlélegt lið frá Keflavik, en
vonandi er hér um tímabundið ástand
að ræða meðan ungu mennirnir, sem
nýlega hafa komið í liðið, eru að átta
sig á hlutunum
Vera kann, að getuleysí Keflvikinga
hafi gert það að verkum, að Akurnes-
íngar léku einn sinn bezta leik i deild-
inni að þessu sinni Það var mikil
barátta i liðinu og reynt var að leika
saman sem tókst oft á tíðum ágætlega
og bauð uppá skemmtilegar sóknarlot-
ur
Karl Þórðarson var maður dagsins í
þessum leik og lék skinandi vel Þá átti
B|örn Lárusson góðan leik og sömu-
leiðis Jón Gunnlaugsson og Jóhannes
Guðjónsson
Óli Ólsen dæmdi þennan leik og
gerði þaðágætlega
■
bR
Ingunn Einarsdóttir setti tvö Islandsmet á Reykjavfkurleikunum og
ræðir hér við Marfu Guðjohnsen, sem nálgast óðum Islandsmetið f
langstökki.
LYMPÍULEIKAR
| Zy 7&£VUU-ION—-AVA*\ 4K1 iTUDIOS
flV He’//nssT//ij-óu>-
/z*V/ PY*/1/ i-íJV/vV/
'ff-TTL/ c///6Y£/t7A<
//4cDA fYttTO ce/■//**
£á/ se/n s/6/tJt> þró»
•Í/?//6 d tr£//t £/</</
r/e«/F/£/t/£. bíí t</t.
re*/Gj //£/&'j/i//<sJ
'/ sr<f»'/J/J ■ /rt£»A/J
rfe£s>es/pJ/t só/tu
£/ »/s//Y \//qe. ot Y/np/J-
f-Á/J/s/s/ DeetS/s/s/ /to
/J j/Z/Ý FY/TSTA S/s/s/
mee eier/tj///*//// :
" C/ T/d 5, ecT/d $ fFo /IT/Jt
(„H/tFD/ie., H/i/i/i A,
’OFC ocst/t .
099
Sc/ G/tC/rt/U S£sn
Occ/ s/JAO sy/e£r/t /
eFT/A</í.sJ r/sJe u
vstA nó9//AA Uepp/j/
/n/cc/ ty£-ggta af
BFZTtS /?Æ2>dst i/sr\
/J£/sns .
11* É 'BA’JPA/t/SK / S£sj> /M£AAAsJa/ 9s(As/t> *//J/rcOC« /J£/£/lA>,
faf */£ccy rYA//t FAA/n/n/stqOc/jJA
-s/>
/fó*>«/TOL/ð ro//sJ/<£u.y (c/,s a ]
S/aAAO/ OG KA/t / le* Á c/hÓsJ
TAF* ae<terro*/> F/tÁ rs/e-
CAs/H/, tseLLY tSA/S/J As/ssAj/
eoii / tj//sir/jsj/s/ f s ‘J£F‘/Ssj//Jss/
iSeu.Y Árr/ eFr/A As
/C19A FsJ/Z FA/tSAA / .
t>OTT,st /ZA/JS'G/tAC-C,
Ja<9 Me,/nsc/t/t q c£/s(-
KO/JA oe- £4 s/ú tj/tece
F’A/ASFíSA af /nos/Aeo
KNl
SO//J/1 MFciys oe ac/Jj
UAs//Y /3A0sJ< Y/FA*CAdsJ
(Xofsi/ / sr}£c SocJ/t/JA
Aa/í> Y^s~e>