Morgunblaðið - 25.06.1976, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JUNI 1976
35
ÞRÓTTARAR HJÁLP
LEGIR VÍKINGUM
Landsliðið I golfi sem fer til Luxemborgar I næstu viku, Geir Svansson,
Tony Bacon golfkennari, Sigurður Thorarensen, Ragnar Olafsson,
Einar Guðnason og Þorbjörn Kjærbo. A myndina vantar Öttar Yngva-
son. (Ljósm. Friðþjófur).
Björgvin gefur ekki kost á sér
ti landsleiksins gegn Luxemborg
LANDSLIÐIÐ ( golfi sem keppir við Luxemborg ytra dagana 3.—4.
júlf var fyrir nokkru valið og skipa það 4 kylfingar úr Golfklúbbi
Reykjavfkur og 2 frá Golfklúbbi Suðurnesja. 1 liðinu verða þeir
Sigurður Thorarensen, Ragnar Ólafsson, Geir Svansson, Óttar Yngva-
son, Einar Guðnason og Þorbjörn Kjærbo.
EFTIR 14 mínútna leik
höfðu Víkingar sett tvö
mörk í viðureigninni við
Þrótt í gærkvöldi og fleiri
mörk voru ekki skoruð í
þessum leik. Víkingarnir
voru vel að 2:0 sigri sínum
komnir og í sem fæstum
ÁSGEIR
ekki með á
móti Finnum
ÁSGEIR Sigurvinsson mun
ekki leika me8 islenzka
landsliðinu gegn Finnum I
Helsinki 14. júli næstkom
andi. KSÍ barst i gær skeyti
frá Standard Liege þar sem
þetta var tilkynnt og sagt að
þar sem Standard ætti að
leika 11. og 17. júlí gæti
Ásgeir ekki einnig leikið með
islenzka landsliðinu þann 14.
Er þetta mikil blóðtaka
fyrir islenzka landsliðið og
auk Ásgeirs er Ijóst að Gisli
Torfason mun ekki leika gegn
Finnunum að sögn Tony
Knapp. Þá er óvist hvort
Ólafur Júliusson getur leikið
leikinn svo Ijóst má vera að
Knapp stendur frammi fyrir
þeim vanda að finna miðju
menn til þessa leiks.
Stórt tap körfuknatt-
leiksmannanna, en eru
þó ánægðir með leikinn
ANNAR leikur körfuknatt-
leikslandsliðsins í for-
keppni ÓL í Hamilton í
Kanada fór fram í fyrra-
kvöld og var gegn Brasilíu-
orðum sagt þá var leikur
þessi tvö núll.
Lítið sást af fallegri knatt-
spyrnu, það var helzt frá Víking-
unum í fyrri hálfleiknum, en sið-
ari hálfleikurinn einkenndist af
miklu miðjuþófi þar sem hvorki
gekk né rak hjá liðunum. Aðstæð-
ur voru erfiðar til þess að sýna
góða knattspyrnu í gærkvöldi, hif-
andi rok og rigning lengst af leik-
tímanum. Það er eins og leiðin-
legt veður fylgi leikjum Víkinga
og Þróttara þegar liðin leika í
Reykjavik.
Fyrra mark leiksins kom strax á
5. minútu leiksins og var það hálf
slysalegt. Vikingar fengu auka-
TÓMAS Tómasson var
kjörinn formaður Blak-
mönnum. Orslitin urðu 100
stig gegn 62 — að sjálf-
sögðu Brasilíumönnum í
vil, en lið þeirra er eitt hið
sterkasta í heiminum.
Voru forystumenn íslenzka
liðsins nokkuð ánægðir
með að fá ekki stærri skell
í leiknum. Jón Sigurðsson
skoraði flest stig fyrir ís-
land, eða 17.
spyrnu rétt fyrir utan vítateig og
var gefið inn i teiginn. Gunnar
Ingvason virtist ætla að skalla
knöttinn yfir markið, en ekki
tókst betur til en svo, að knöttur-
inn fór í mannlaust markið, þar
sem Jón markvörður var kominn
út i teiginn.
A 14. mínútu leiksins skoruðu
Vikingarnir aftur og var Eirikur
Þorsteinsson nú að verki. Eftir
hornspyrnu Stefáns barst knött-
urinn um í teignum, þar til Eirík-
ur náði að skjóta og inn fór knött-
urinn þó litlu munaði að Guð-
mundi Gfslasyni tækist að bjarga
á línu. Það var enginn glæsibrag-
ur yfir mörkum Víkinga í þessum
leik, en þau færðu liðinu tvö dýr-
mæt stig. I fyrri hálfleiknum
sóttu Vikingar mun meira, enda
léku þeir þá undan vindi. I seinni
hálfleik jafnaðist leikurinn og
skoraði Stefán Halldórsson þá eitt
mark fyrir Viking til viðbótar, en
það var dæmt áf vegna rangstöðu.
Beztu menn liðanna að þessu
Framhald á bls. 20
sambands tslands á árs-
þingi sambandsins um síð-
ustu helgi. Ingimar Jóns-
son, sem verið hefur for-
maður BLÍ undanfarin ár,
gaf ekki kost á sér til end-
urkjörs.
Starfsemi Blaksambandsins
hefur aukizt mjög á undanförnum
árum og þá sömuleiðis kostnaður-
inn, sem er samfara starfseminni.
Talsvert tap varð á rekstri sam-
bandsins siðastliðið ár og nam það
rúmum 700 þúsund krónum.
Stærsti gjaldaliðurinn var kostn-
aður vegna þátttöku landsliðsins i
Islandsmeistarinn Björgvin
Þorsteinsson var valinn til að fara
þessa ferð með landsliðinu, en
hann baðst undan þvi vegna anna.
forkeppni Ólympíuleikanna á
ítalfu.
Mörg mál voru til umræðu á
þinginu og sat það m.a. Hermann
Guðmundsson framkvæmdastjóri
íþróttasambandsins. Kastaðist
nokkuð i kekki á milli Hermanns
og Ingimars Jónssonar á þinginu
er þeir ræddu um Ólympíumál-
efni.
I stjórn Blaksambandsins voru
kjörin þau Tómas Tómasson for-
maður, Guðjón ÓSkarsson gjald-
keri, Guðmundur Pálsson og Þor-
björg Aðalsteinsdóttir. I vara-
stjórn voru kosnir Albert Valde-
marsson, Stefán Tómasson og
Halldór Jónsson.
Björgvin kom heim frá Sviþjóð á
þriðjudaginn en þar tók hann þátt
I sterku móti áhugamanna með
góðum árangri. í haust er svo
ólíklegt annað en að Björgvin
verði i landsliðinu á Norðurlanda-
mótinu og i október er mikil golf-
keppni í Portúgal, sem kalla má
Ólympíuleika kylfinga, og líklegt
er að Björgvin keppi þar.
Landsleikurinn við Luxemborg
er fyrsti landsleikur islenzkra
kylfinga, sem ekki er liður í ein-
hverju stórmóti, eða settur á i
sambandi við Norðurlanda- eða
Evrópumót. Er ætlunin að leikur
sem þessi verði árlegur viðburður
og fari þá til skiptis fram i lönd-
unum. Hafa Flugleiðir stutt við
bakið á Golfsambandinu í sam-
bandi við ferðir fram og til baka.
Helmingur landsliðsins fer utan á
þriðjudaginn, en hinir á fimmtu-
dag. Fararstjórar verða þeir
Konráð Bjarnason og Sverrir Ein-
arsson, en Páll Ásgeir Tryggva-
son, forseti Golfsambandsins,
verður einnig með í förinni.
VlKINGUR: Diðrik Ólafsson 2, Ragnar Gfslason 2, Magnús Þor-
valdsson 2, Helgi Helgason 2, Rðbert Agnarsson 2, Eirfkur
Þorsteinsson 2, Gunnlaugur Kristfinnsson 1, Adolf Guðmundsson
1, Óskar Tómasson 3, Jóhannes Bárðarson 1, Stefán Halldórsson
2.
ÞRÓTTUR: Jón Þorbjörnsson 2, Ottó Hreinsson 1, Asgeir Arna-
son 1, Guðmundur Gfslason 2, Leifur Harðarson 1, Aðalsteinn
örnólfsson 1, Þorvaldur I. Þorvaldsson 1, Halldór Arason 1,
Baldur Hannesson 2, Arsæll Kristjánsson 2, Jóhann Hreiðarsson
2, Sverrir Brynjólfsson 1 (v).
Dómari: Sævar Sigurðsson 2.
Nýr formaður blakmanna
Heimsmetum fagnað
Það er eðlilegt að sundfólkið á þessum myndum fagni innilega. Shirley Babashoff og
Brian Goodell hafa bæði nýlokið við að setja heimsmet í sínum greinum. Á
úrtökumóti Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana í Montreal setti Goodell heimsmet
bæði í 400 og 800 metra skriðsundi og er myndin tekin að lokinni keppninni í 400
metra sundinu, en hann fékk tímann 3:53.08. Babashoff setti einnig met í 800 metra
skriðsundi og fékk tímann 8:39.63.
Breyttur og þreyttur
JOE Frazier er breyttur frá fyrri tfð á þessari mynd og þar að auki er
hann bæði þreyttur og sár eftir barsmfð George Foremans f hnefa-
leikahringnum fyrir nokkru sfðan. Foreman sigraði á tæknilegu
rothöggi f fimmtu lotu og hafði hann þá haft nokkra yfirburði alla
lotuna, eftir góða byrjun Fraziers. Joe Frazier lýsti því vfir að
keppninni lokinni að nú væri nóg komið, hann væri hættur að keppa í
hnefalejkum. George Foreman mun hins vegar mæta Muhammed Ali.
eða Cassius Clav, f haust f keppni um heimsmeistaratitilinn í hnefa-
leikum.