Morgunblaðið - 30.06.1976, Page 4

Morgunblaðið - 30.06.1976, Page 4
4 MORCUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JUNÍ 1976 LOFTLEIDIR '!a 2 1190 2 11 88 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. Hjartanlegar þakkir flyt ég öll- um vinum mínum. sem gloddu mig 1 4. júní s.l. á 80 ára afmæli mínu með heimsóknum, skeyt- um og rausnarlegum gjöfum. Bið ég þeim allrar blessunar Sigríöur Einarsdóttir. Laugavegi 147, Rvík. A( (ÍI.ÝSINCASIMINN KK: 22480 JRflr0iw61abi<) Kaupfélag Skaftfell- inga 70 ára 69. aðallundur Kaupfélags Skafl- fellinga var haldinn að Leik- skálum f Vík laugardaginn 22. maí s.l. Formaður og framkvæmda- stjói i fluttu skýrslur sinar og kom þar m.a. fram, að þrátt fyrir sölu- aukningu varð halli á rekstri félagsins um 2.3 milljónir eftir að afskrifaðar höfðu veríð um 5,5 milljónir. Mestu erfiðleikar sem félagið þurfti að glíma við á s.I. ári var rekstrarfjárskortur og hvatti framkvæmdastjóri félagsins fólk til samstöðu og einingar um félagið á erfiðum tímum. Félagið á um þessar mundir 70 ára afmæli og i tilefni þeirra tímamóta var haldið fjölmennt samsæti þar sem saga félagsins var rakin og fólki færðar þakkir fyrir vel unnin störf. Sérstakur gestur fundarins var Erlendur Einarsson forstjóri S.Í.S. AÐALFUNDUR SUMARGJAFAR AÐALFUNDUR Sumargjafar var haldinn þriðjudaginn 1. júní að Hótel Sögu. Þar fóru fram venjuleg aðal- fundarstörf og formaður félagsins, Bragi Kristjánsson, flutti skýrslu stjórnar og fram- kvæmdastjórinn, Bergur Felix- son, las upp reikninga. I stjórn Sumargjafar eiga nú sæti: Bragi Kristjánsson for- maður, Jón Freyr Þórarinsson varaformaður, Þórunn Einars- dóttir ritari, Hulda Björnsdóttir, Guðrún Guðjónsdóttir, Guðrún Jónsdóttir og Þórunn Friðriks- dóttir. 10 fórust Briissel, 28. júní. AR TIU fórust og 30 slösuðust þegar hraðlestin milli Amsterdam og Parísar fór út af sporinu í Suður- Belgíu i gær. Orsökin mun vera sú, að járn- brautarteinarnir skekktust í mikl- um hita. Einn þeirra, sem fórust, var Bandaríkjámaður, hinir Hol- lendingar. Útvarp Reykjavík A1IÐNIKUDKGUR 30. júni MORGUNNINN_________________ Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram lestri „Leyni- garðsins" eftir Francis Hodg- son Burnett (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Mormónakórinn í Utah syng- ur andleg lög. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin I Ziirich leik- ur Lftinn konsert nr. 1 í G- dúr fyrir fjórar fiðlur, lág- fiðlu, knéfiðlu og sembal eft- ir Giovanni Battist Pergolesi / Sinfóníuhljómsveit út- varpsins I Múnchen leikur Serenöðu nr. 9 í D-dúr (K320) eftir Mozart. Karl Benzinger leikur einleik á pósthorn; Férdinand Leitner stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray“ eftir Oscar Wilde. Valdimar Lárusson les þýðingu Sigurð- ar Einarssonar, sögulok (23). 15.00 Miðdegistónleikar. Fine Arts kvartettinn leikur Strengjakvartett f Es-dúr op. 12 eftir Felix Mendels- sohn. Géza Anda og Ffl- harmoníusveit Berfínar leika Pfanókonsert í a-moll op. 54 eftir Robert Schumann; Rafael Kubelik stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.00 Lagiðmitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Bækur, sem breyttu heiminum, I. „Þjóðhöfðing- inn“ eftir Niccolo Machia- velli. Bárður Jakobsson lög- fræðingur tekur saman og flytur. 18.00 Tónleikar. Tilky nningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÓLDIÐ____________________ 19.35 Sumarstörf í görðum Oli Valur Hansson garð- yrkjuráðunautur flytur er- indi. 20.00 Einsöngur f útvarpssal: Elfn Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Einar Markan, Sig- valda Kaldalóns og Pál Isólfsson. Guðrún Kristins- dóttir leikur á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Mánaðardvöl á Lækjamóti f Víðidal. Frásöguþáttur eftir Þorstein Björnsson frá Hrólfsstöðum. Hjörtur Páls- son les. b. Kveðið í gríni. Valborg Bentsdóttir fer öðru sinni með léttar stökur. C. A vordegi ævinnar. Jón Arnfinníkon garðyrkjumað- ur minnist eins árs f bernsku sinni. Jóhannes Arason les. d. Vormenn. Bryndfs Sigurð- ardóttir les þátt úr Brcið- firzkum sögnum eftir Berg- svein Skúlason. e. Kórsöngur: Liljukórinn syngur fslenzk lög. Söng- stjóri: Jón Asgeirsson. 21.30 Utvarpssagan: „Æru- missir Katrfnar Blum“ eftir Heinrich Böll. Franz Gfsla- son les þýðingu sfna (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Litli dýrling- urinn" eftir Georges Simen- on. Kristinn Reyr les (2). 22.35 Nútfmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. FIM44TUDKGUR ________1. júlf___ MORGUNNINN________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram lestri „Leyni- garðsins“ eftir Francis Hodg- son Burnett (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Kristján Sveinsson skip- stjóra á björgunar- og hjálp- arskipinu Goðanum. Tónleik- ar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur Inngang og Allegro eftir Arthur Bliss; höfundur stjórnar / Sinfónfuhljóm- sveitin f Ffladelffu leikur Sinfónfu nr. 1 f d-moll op. 13 eftir Rakhmarninoff; Eug- ene Ormandy stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Farðu burt, skuggi" eftir Steinar Sigurjónsson, Karl Guð- mundsson leikari byrjar lest- urinn. 15.00 Miðdegistónleikar André Saint-Clivier og kammersveit undir stjórn Jean-Francois Paillards leika Konsert fyrir mandólfn og hljómsveit eftir Johann Nepomuk Hummel. Artur Rubinstein leikur Pfanósónötu nr. 8 f c-moll op. 13 „Pathétique" eftir Beet- hoven. John Williams og Enska kammersveitin leika „Hug- dettur um einn heiðurs- mann“, tónverk fyrir gftar og hljómsveit eftir Joapuin Rodrigo; Charles Groves stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatfminn Sigrún Björnsdóttir hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar KVÖLDIÐ 17.30 Bækur, sem breyttu heininum II. „Heilbrigð skynsemi“ eftir Thomas Paine. Bárður Jakobsson lögfræð- ingur tekur saman og flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.35 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 I sjónmáli Skafti Harðarson og Stein- grfmur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 Gestur í útvarpssal: Ey- vind Möller leikur á pfanó a. Sónatfnu f a-moll eftir Frederik Kuhlau. b. Tvö smálög eftir Niels Gade. c. Stef og tilbrigði eftir Carl Nielsen. 20.25 Leikrit: „Gangið ekki nakin f gagnsæjum slopp“ eftir Georges Feydeau Þýðandi og leikstjóri: Flosi Ölafsson. Persónur og leikendur: Ventroux / Gfsli Halldórs- son, Clarisse / Sigríður Þor- valdsdóttir, Viktor / Guð- mundur Pálsson, Prumpill- ion / Helgi Skúlason, De Jaival / Pétur Einarsson, Sonurinn / Stefán Jónsson. 21.20 Hörpusónata í Es-dúr eftir I.adislav Dussek Ann Griffiths leikur. 21.35 Kirkjulegt starf innan veggja sjúkrahúsa Dr. Kristján Búason dósent flytur synóduserindi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Litli dýrling- urinn“ eftir Georges Sim- enon Asmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (3). 22.40 A sumarkvöldi Guðmundur Jónsson kynnir tónsmfðar um svani. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ÆKÆM MIÐVIKUDAGUR 30. júní 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A Suðurslóð Breskur framhaldsmynda- flokkur byggður á sögu eftir Winifred Holtby. I.okaþáttur. Vort daglega brauð Efni 12. þáttar: Lovell Brown, blaðamaður „Kingsporttfðinda", tekur að sér að upplýsa hvarf Carnes, eftir að hestur óðals- bóndans finnst dauður und- ir Maythorpe-klettum. Eftir- grennslanir hans fá þó mis- jafnar undirtektir. Sawdon veitingamaður miss- ir Lily konu sína og býður Georg gamla Hicks, fyrrver- andi hestasveíni Carnes að gerast meðeigandi f kránni. Þeir Huggins og Snaith fera upp sakirnar, þegar Fenja- áætluninni er hafnað. Sedgmire lávarður, tengda- faðir Carnes, heimsækir frú Beddows og vill fá Midge til að búa hjásér. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 21.30 Heimsstyrjöldin sfðari Lokaþáttur. Hvers er að minnast? Heimsstyrjöldin sfðari er ógleymanleg Iffsreynsla tug- milljóna manna. En var þessi Iffsreynsla ekki of dýru verði keypt? Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. Að þættinum loknum hefsí umræðuþáttur f sjónvarps- sal um efni myndaflokksins, sem einna mesta athygli mun hafa vakið af dagskrár- efni Sjónvarpsins á liðnum vetri og vori. Umræðunum stýrir Magnús Bjarnfreðsson. 23.05 Dagskrárlok. Lok heimsstyrjaldar- þáttanna klukkan 21.30 Síðasti þáttur um heimsstyrjöldina síðari er í sjónvarpi kl. 21.30 í kvöld. Aó þættinum lokn- um hefjast umræður í sjónvarpssal um efni myndaflokksins. Ekki er að efa að þetta er það efni sjónvarps í vetur, sem hvaö mesta at- hygli hefur vakið. Umræðunum stjórnar Magnús Bjarnfreðsson, en þátttakendur eru Jón O. Edwald, þýðandi myndaflokksins, og sagn- fræðingarnir Bergsveinn Jónsson og Ingi Sigurðs- son. I-A^. o ER|" RP.I . SIH ! 1 AFSUÐUR- SLQÐUM — Lokaþáttur Suðursló5arþáttum lýkur í kvold, en þessi brezki framhalds- myndaflokkur hefur verið i tólf þáttum og þykir sumum sem mál hafi veriðað þessu linnti. í síðasta þætti bar það helzt til tíðinda, að Brown, blaðamaður við Kingsporttíðindi, tekst á hendur það verk að upplýsa hvarf Carnes, en ekki verður honum verulega ágengt í fyrstu. Sawdon veitinga- maður missir konu sína og býður nú Georg gamla Hicks að gerast meðeigandi i kránni. Þá segir, að þeir Huggins og Snaith hafi gert upp sakirnar, eftir að Fenjaáætl uninni var hafnað. Þá vitjar Sedgmire lávarður frú Beddows og vill að Midge Carne búi hjá sér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.