Morgunblaðið - 30.06.1976, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 30.06.1976, Qupperneq 14
Frá eldstöSvunum I Eyjum. Kirfcjubaimir eru næst, en þeir fóru undir hreun á fyrstu dögunum og er nú á tæplega 200 m dýpi I hraunmassanum. Ljósmynd Páll Steingrlmsson. Þau endurbyggðu sama búsið tvisvar á tveimur árutu Ódrepandi áræði og vilji ungs fólks í gömlu húsi HÚSIÐ Ásbyrgi í Vest- mannaeyjum brann að kvöldi 26. janúar 1973 en fjöldi húsa í Eyjum brann þá nótt er gló- andi hraunslettur dundu yfir bænum. Þetta glæsilega hús, sem var byggt 1911, var eitt eldhaf í margar klukkustundir og brann allt sem brunnið gat, en hinir þykku steinsteyptu veggir stóðu að morgni dags svartir og eyðilegir. Ásbyrgi fáum dögum eftir að þa8 brann I eldgosínu I Eyjum 26. janúar 1973. f baksýn sézt mökkurinn frá eldstöSvunum, sem voru aSeins I liBlega 1000 m fjarlægB. Ljósmynd Páll Steingrlmsson. Grjóthnullungur úr Eldfellinu hafði farið I gegnum þak hússins og kveikt í því og voru sjónarvottar að þvi, en hnullungurinn fannst síðar og vóg hann um 8 kg. Hafði hann flogið eina 2 km áður en hann skall í gegnum þak hússins. Úr Eyjum eftir * Arna Johnsen Myndir: Sigurgeir Jónasson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.