Morgunblaðið - 30.06.1976, Side 31

Morgunblaðið - 30.06.1976, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. JUNI 1976 31 Efnahagsráðstefnunni lokið: Bjartsýni meiri en áður á þróun efnáhagsmála — framleiðsla verði aukin, en reynt að hafa hemil á verðbólgunni 3an Juan. Puerto Rico 29. júní Reuter. Teikning sem sýnir fyrirhugaða lendingu Vfkings á Mars Erfiðlega gengur aðfinna Víkingi lendingarstað Pasadena, Kaliforniu 29. júní Reuter AP 1 DAG, þriðjudag, lauk efnahags- ráðstefnu sjö ríkja, sem kölluð var saman að frumkvæði Fords Bandaríkjaforseta. í ályktun fundarins er látin í ljós bjartsýni á þróun efnahagsmála f heimin- um nú upp á síðkastið og talið að sú kreppa sem gengið hafi yfir sé TILRAUNABÖLUSETNINGAR í Bandaríkjunum gegn svínavfr- usi virðast ætla að gefa góða raun og sérstaklega virðist fólk sem komið er yfir 24 ára aldur fljótt að mynda mótefni. Aftur á móti hafa komið fram aukaverk- anir hjá börnum eftir bólusetn- ingu, enda þótt þau hafi einnig yfirleitt myndað mótefni f líkam- anum við vírusinum. Ljóst er að aukaverkanir þessar eru ekki lífs- hættulegar, en þær hafa einkum verið hiti, höfuðverkur og al- mennur slappleiki. Annað bólu- efni sem tilraunir hafa verið I gerðar með, kallar að vfsu fram aukaverkanir, en það hefur hins vegar ekki verið eins fljótverkt hvað mótefnamvndunina snertir. I fréttum blaða um þessar til- raunir kemur fram, að bjartsýni á þessar aðgerðir ríkir vegna þess hve árangurinn hefur orðið góður hjá fólki yfir 24 ára aldri. Þá segir að eftir því sem fólk sé eldra séu meiri líkur á þvi að það hafi mótefni gegn svinavírusi fyr- ir, einkum ef það er komið yfir fimmtíu og þriggja ára aldur. Hins vegar er ljóst að ekki verður aðeins um eina tegund bóluefnis að ræða, að minnsta kosti ekki til Bólusetningin í USA: Sálk og Sabin ósammála um framkvæmd Washington 29. júni AP: AGREININGUR er kominn í ljós milli tveggja þekktra bandarískra sérfræðinga varð- andi allsherjar-bólusetninguna í Bandarfkjunum að haustnóttum. Þeir dr. Albert Sabin og dr. Jönas Salk voru báðir kallaðir til við- ræðna við sérskipaða þingnefnd í dag vegna málsins og kom þá í ljós að dr. Sabin telur að hyggi- legast sé að bólusetja þá sem virð- ast af augljósum ástæðum vera f meiri hættu gagnvart því að taka veikina og ætti að gera það hið fyrsta, en geyma sfðan aðajbirgð- irnar af bóluefninu og grípa til þess ef Ifkindi virðast á því að faraldur sé að brjótast út. Hann kvaðst sem stæði ekki sjá nein merki þess. Dr. Jonas Salk mótmælti skoð- unum Sabins og sagði að bóluefn- ið kæmi borgurum að meira gagni i lfkama þeirra en í kæligeymslu og væri nauðsynlegt að allir borg- arar yrðu bólusettir. Hann sagði að bólusetja ætti allan landslýð, þar á meðal börn og barnshafandi konur og inflúensubólusetning Framhald á bls. 18 nú að mestu liðin hjá. A ráðstefn- unni voru fulltrúar frá Banda- rfkjunum, Vestur-Þýzkalandi, Japan. Frakklandi, Italfu og Bret- landi og Kanada. Þessi sjö lönd sem áttu fulltrúa á ráðstefnunni framleiða um 60% 1 alls þess sem framleitt er í heim- inum og er hlutur þeirra um 50% af öllum viðskiptum. að bólusetja alla Bandaríkja- menn. Aftur á móti munu nú hefj- ast rannsóknir á því hvaða bólu- efni verði hentast fyrir börn og hefur komið til greina að bólu- setja börn aftur þremur til fjór- um vikum eftir fyrstu bólusetn- ingu til að reyna að tryggja betri viðbrögð og koma i veg fyrir þær aukaverkanir sem hafa gert vart við sig. Fulltrúar voru sammála um að þróunarlöndin hefðu lent f veru- legum greiðsluerfiðleikum og vrði að rétta þeim hjálparhönd. Væri eðlilegt að þau rfki sem við tryggastan efnahag byggju kæmu þar til liðs. Ford Bandarfkjafor- seti sagði að fulltrúarnir væru einhuga f því að auka framleiðslu sfna sem myndi aftur leiða til þess, að atvinnuleysi minnkaði, en þó mætti slfk efling ekki leiða til þess að ný bylgja óðaverðbólgu skylli yfir heiminn. Skoðanamunur var með fulltrú- um eins og búizt hafði verið við. Bandarfkjamenn, Vestur- Þjóðverjar, Japanir og Frakkar vildu leggja mesta áherzlu á verð- bóigufyrirbyggjandi ráðstafanir, en Bretar og ltalir, sem búa við mesta erfiðleika á því sviði, vildu sterkan alþjóðlegan bata svo að þeirra eigin efnahagur hlyti af þvf ávinning. Talið var að ítalir myndu fara fram á sérstaka efnahagsaðstoð en áreiðanlegar heimildir segja að ekki hafi verið lögð fram form- leg beiðni af þeirra hálfu á fund- inum. Er álitið að beðið verði með ákvarðanatöku að sinni unz ný stjórn hefur setzt að völdum f landinu f kjölfar kosninganna á dögunum. LJÓSMYNDIR, sem bandaríska Mars-farið Vfkingur I, sem er á braut umhverfis reikistjörnuna, sendi til jarðar f morgun, benda til að lendingarstaður sá, sem síð- ast var valinn, sé sfzt heppilegri en sá fyrri, sem hætt var við að nota þegar í ljós kom hversu gíg- óttur hann var. Vísindamenn i Pasadena sögð- ust nú biða átekta og eftir þvi að fleiri myndir kæmu frá Víkingi, áður en affáðið verður hvar farið verður látið lenda. Eins og frá hefur verið sagt hafði verið ætlunin að láta Víking I lenda mjúkri lendingu á Mars þann 4. júlí i tilefni af 200 ára afmæli Bandarikjanna. James Martin, sem er yfirmað- ur Vikingtilraunarinnar, sagði um nýju myndirnar: ,,Enn er ekki timabært að tjá sig um hvað þær sýna. Við munum fá fleiri myndir frá farinu á morgun og verður beðið eftir þeim upplýsingum, sem þær fela i sér.“ Látið var að þvi liggja að vis- indamenn væru sannfærðir um að þeim tækist að finna stað þar sem Víkingur I getur lent. Martin sagði: Við höfum aldrei séð Mars jafn vel og nú og enginn hefur lent þar. Ég er sannfærður um að Kólumbus hefur ekki þust inn í fyrstu vikina, sem hann kom að. Hann hefur væntanlega leitað höfn eða lægi sem öruggt virtist." 15 létust í járn- brautarslysinu í Svíþjóð Helsingjaborg 29. júni AP: BJÖRGUNARSVEITIR unnu að því í allan dag að hjarga fólki úr flaki járn- brautarlestarinnar sem lenti í árekstri við flutn- ingalest skömmu eftir að hún lagði upp frá Hels- ingjaborg í gærkvöldi. Er nú vitað að fimmtán manns hafa látizt og meira en 17 manns slösuðust. Er þetta alvarlegasta og mesta járnbrautarslvs í Svíþjóð síðan í marz, en þá létust einnig fimmtán manns og fimmtíu slösuð- ust. Þá lenti lest í árekstri við farþegabíl. Ekki er ljóst hvernig á þvi stóð, að járnbrautar- lestin lagði upp frá Hels- ingjaborg á þeim tima sem raun ber vitni um. Var ætl- unin að hún biði á teinun- um unz flutningalestin væri farin. Æ fleiri vísbendingar um að Kúbumenn hafi staðið að Kennedymorðinu EINS og sagt var frá í Mbl. fyrir helgina skýrði bandarísk- ur sjónvarpsmaður frá því að L.vndon B. Johnson, fyrrver- andi Bandaríkjaforseti, hefði látið að þvf liggja í einkasam- tali við sig að Kastró Kúbuleið- togi hefði á einhvern hátt stað- ið að morðinu á John F. Kennedy, fyrrv. Bandarfkjafor- seta, f nóvember 1963. Banda- rfsk blöð hafa sfðan fjallað mikið um þetta mál og ýmislegt komið fram f dagsljósið. Vmsir aðstoðarmenn Johnsons svo og nokkrir blaðamenn sögðu frá því á sl. ári, að Johnson hefði látið viðlfka orð falla við þá um að hann grunaði að Lee Harvey Oswald hefði verið í einhverj- um tengslum við kúbanska að- ila. Aftur á móti komst Warr- en-nefndin að 'þeirri niður- stöðu, að Oswald hefði verið einn að verki, eins og sagt var frá á sfnum tfma. Sérskipuð nefnd öldungadeildarinnar, sem rannsakað hefur Kennedy- morðið og störf FBI og CIA f sambandi við það, hefur komizt að þeirri niðurstöðu að ósannað sé að Oswald hafi verið einn að verki, og ekki sé blöðum um að fletta, að mjög slælega hafi ver- ið að rannsókn morðsins staðið og mörgum spurningum hafi aldrei verið svarað. Richard S. Sehweiker, öldungadeildar- þingmaður, sem var formaður nefndarinnar, sagði um um- mæli Johnsons, að þau væru mjög athyglisverð og allt benti til að Johnson forseti hefði vilj- að að það kæmist inn f söguna, sem hann vissi sjálfur. „Ég tel að nýjar upplýsingar gætu leitt til algerrar endurskoðunar á þessu máli,“ sagði Schweiker. Þá hafa verið birtar upplýs- ingar um að Fiáel Kastro hafi verið kunnugt um að CIA hafi Kennedy. Castro verið áform á prjónunum um að ráða hann af dögum. I september 1963 hafi það gerzt að starfsmaður CIA, sem gekk undir nafninu AM-Lash, hafi haft samband við CIA, i Brasil- íu og þar hafi verið rætt um að ráða Kastro af dögum. Sumt þykir benda til að AM-Lash þessi hafi einnig starfað fyrir kúbönsku leyniþjónustuna. Tveimur dögum eftir þetta samtal valdi Kastro sendiráð Brasilíu í Havana fyrir óvænt- an blaðamannafund og þar lýsti hann því opinberlega yfir „að bandarískir forystumenn ættu að gæta að því ef þeir eru með hryðjuverkaáform á prjónun- um, að þeim er þá heldur ekki óhætt sjálfum". Maður, sem hefur starfað með rannsóknarnefndinni, seg- jr að sú staðreynd áð Kastro valdi sendiráð Brasilíu til að gefa þessa yfirlýsingu, megi túlka á þann veg að hann hafi búið yfir vitneskju um að morð- tilræði við hann hafi verið í undirbúningi. Heimildirnar segja að brasiliski tengiliður- inn hafi síðan gefið út viðvörun innan CIA um að mjög hátt- settur embættismaður sem starfaði með kúbönsku stjórn- inni væri beggja þjónn og er þar að líkindum átt við AM- Lash sem áður er getið. En þrátt fyrir þessar viðvaranir munu CIA-menn hafa haldið áætlunum sínum áfram og fundir voru með þeim og AM- Lash á ýmsum stöðum i október og nóvember 1963 og í ýmsum löndum. Á fundi, sem haldinn var í október 1963, kvaðst einn CIA- maðurinn á fundinum, að nafni Desmond Fitzgerald, vera sér- legur fulltrúi Roberts Kennedys, þáverandi dóms- málaráðherra og bróður Banda- ríkjaforseta. Síðasti fundurinn milli AM-Lash og Fitzgeralds, þar sem CIA-maðurinn afhenti tilbúna áætlun um morð á Kastro, var síðan þann 22. növember eða þann hinn sama dag og Kennedy Bandaríkjafor- seti var myrtur i Dallas. Því sé ljóst að Bandaríkja- menn hafi haldið áfram að leggja á ráðin um að drepa Kastro, þrátt fyrir viðvaranir hans og óbeinar og beinar hótanir og þrátt fyrir grun- semdir um að AM-Lash léki tveimur skjöldum og kæmi allri vitneskju sinni einnig til Kastros persónulega. Svínavírusinn: Aukaverkana gætir hjá bömum eftir bólusetningu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.