Morgunblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JULl 1976 AHEITOG GJAFIR I FRÉTTIFÍ” Þessi krakkar efndu fil hlutaveltu fyrir nokkru, til í dag er miðvikudagurinn 28 júlí, sem er 210 dagor ársins 1976 Árdegtsflóð í Reykjavík er kl 07 09 og síðdegisflóð, stórstreymi kl 19 26 Sólar- upprás í Reykjavik er kl 04.21 og sólarlag kl 22 44 Á Akur eyri er sólarupprás kl 03 4 7 og sólarlag kl 22 48 Tunglið er í suðn í Reykjavik kl 14 47 (íslandsalmanakið) Þér elskuðu, ég áminni yður, sem gestí og útlend inga að halda yður frá holdlegum girndum, sem heyja strfð gegn sálunni, og hegðið yður vel meðal þjóðanna, til þess að þeir, vegna góðverkanna, sem þeir sjá, vegsami Guð á tíma vitjunarinnar fyrir það, er þeir nú hallmæla yður fyrir sem illgjörðar mönnum. ást er . . . ágóða fyrir sundlaugar- byggingu I Bjarkarási, heimili Styrktarfél. van- gefinna. Söfnuðu krakk- arnir alls 4500 krónum, en þau heita Lilja Gissurar- dóttir, Sigurbjörg R. Sig- þórsdóttir, Björg K. Sig- þórsdóttir og Ingólfur Gissurarson. Áheit og gjafir afhent Morgunblaðinu. Strandarkirkja: Gógó 1.000.-N.N. 5.000.-, G. 100.-, S.S. 500.-, Á.T. 500.-, Arnbjörg Pálsd. 2.500.-, N. N. 500.-, K.G. 1.000.-, E.S. 300.-, J.R. 200.-, M.J. 2.000.-, Þ.B.J. 1.500.-, S.S. 1.000.-, B.H. 1.000.-, G.S.V. 1.000.-, B.J. 1.000.-, Sóley 5.000.-, Inga 500.-, G.Ó. 1.000.-, x/2 1.500.-, G.L. 1.200.-, H.P. 100.-, N.N. 200.-, A.O. 100.-, O. B. 500.-, H.Þ. 1.000.-, S.J. 1.000.-, H.E. 1.500.-, B.J. 500.-, I.M. 1.000.-, A.S. 2.000.-, Guðný Guðrn. 1.000.-, S.H.S. 200.-, Ebbi 500.-, M.G. 2.000.-, H.J. 5.000.-, S.G. 500.-, S.G. 500.-, G. og E. 1.000.-, J.B.G. 1.000.-, Sigga 400.-. fs&'' ’ f*': -i' , HEIMILISDYR Bröndótt læða er I óskil- um að Sunnuflöt 12, Garða- bæ (áður Garðahreppi), sfmi 42580. t -.ftfri * 'iýiátfl*^ . .. ................ KASSAGERÐ Heykjavikur hetur sent Mbl. dagatal sitt fyrir árið 1976—1977. FyrirtækiS hefur um áraraðir látið daga- tal sitt koma út á sumrin og þannig er ár þessa dagatals frá 1. júll yfirstandandi árs til júníloka 1977. Að vanda prýðir dagatalið fjöldi fallegra litprentaðra Ijósmynda. Myndirnar á þessu dagatali eru viðsvegar að af landinu og hefur Þor- steinn Ásgeirsson tekið þær. Einnig eru á þvl blóma og jurtamyndir. Dagatalið er allt unnið I prentsmiðju Kassagerð- arinnar Myndin hér að ofan er mynd októbermánaðar, sem erfrá Kálfshamarsnesi. Dyttað að Brendan í Elliðavogi cJy^> ... að láta sig dreyma um hann, þegar hann er fjarverandi. FRÁ HÖFNINNI KPOSSGATA BSB I0 II m/p l^c 15 16 §BB m M H LÁRÉTT: 1. staka 5. hvílt (aftur á bak) 7. þvottur 9. eignast 10. ruggar 12. klaki 13. snæða 14. sérhlj. 15. athuga 17. þefa LOÐRÉTT: 2. innyfli 3. komast 4. þenjast 6. særðar 8. sk.st. 9. flát 11. prófa 14. elskar 16. tónn. Lausn á síðustu LARETT: 1. strita 5. ána 6. Ra 9. austur 11. TM 12. IMA 13. ýr. 15. att 16. ára 17. róaði. LÖÐRÉTT: 1. skrattar 2. rá 3. inntir 4. TA 7. aum 8. grama 10. um 13. ýta 15. tó 16. ái. ÞESSI skip hafa komið og farið frá Reykjavíkurhöfn í fyrradag og i gær Jökulfell fór seint i fyrrakvöld áleiðis til útlanda. í gær kom togarinn Karlsefni af veiðum Væntanlegir voru frá útlöndum Urriðafoss og írafoss svo og Skaftafell. Þá var rússneskt rannsóknarskip væntanlegt í gærdag j dag er von á Dettifossi og Laxá frá útlöndum og von var árdegis á amerisku rannsóknarskipi langt vestan úr höfum með sjúkan mann rPEfMIVÍAVIfMin | Hér fara á eftir nokkur nöfn og heimilisföng kvenna i Bandaríkjunum, Englandi og Kanada, sem óska eftir ísl. pennavinum: Mrs. Mary Davidson, 581 Westchester Ave., Melbourne. Elorida 32935, U.S.A. Mrs. Wendy Parkin, 23 Jesmond Ave. Bradford 9, Yorkshire, England. (36 ára). Mrs. Vivian Nash, 1103 E. Montague Ave. N. Charlestone, S.C. 29406, U.S.A. (rúml. þrítug). Mrs. Rosanne Neal, 217 A- 1000 Brunetta Ave., Coquittan B.C. V3K 1E3, Canada. (þrítug) ^^TGTmOkIO> Hér hefur eitthvað breytzt síðan á dögum Brendans. Ekkert að hafa til að bæta með, nema blikkbeljuhúðir. DAGANA frá og með 23. — 29. júll er kvöld- hér segir: í Borgar Apóteki. en auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 öll kvöldin nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALANUM er opínallan sólarhringinn Sími 81200 — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230 Göngu- deiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. QIMI/DAUnc heimsóknartím- OJUIMIAnUo AR Borgarsphalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30------ 1 9.30 alla daga og kl. 13— 1 7 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud á sama tfrtia og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 1 5— 1 7 á helgidögum. — Landa- kot: Mánu. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsókn artfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: M'nud. — laugard kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15 15—16 15 og kl. 19 30—20 QfÍrM BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: O U I IM — AÐALSAFN ÞinRholtsstræti 29A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. maí til 30. september er opió-á laugardögum til kl. 16. LokaÖ á sunnudögum. — STOFNUN Árna IVlagnússonar. Ilandritasýning í Ámagarði. Sýningin verður opin á þriðjudögum, fimmtujdögum og laugardögum kl. 2—4 síðd. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jðhannes S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16.—22. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 síðdegis. Aðgangur er ókeypis. BUSTÁÐASAFN, Bústaðakirkju sfmi 36270. Opíð mánudaga — föstudaga — HOFSVALLASAFN HofsvalUgötu 16. Oplð mánudaga til föstudaga kl. 16—19t — SÓLHEIMASAFN Sólheim- um 27, sfmi 36814. Onið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABfLAR ^bækistöð ( Bústaðsafni, sfmi 36270 — BÓKIN HEIM, Sðlheimasafni. Bóka- og tal- bókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upp- lýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 f síma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Sfmi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HtJSSINS: Bóka- safnió er öllum opið, bæði lánadefld og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugard.—sunnud. kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljómplötur, tfmarit er heimilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hió sama gildir um nýjustu hefti tímarita hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur graffkmyndir til útl.. og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. Bókabflar munu ekki verða á ferðínni frá og með 29. júní til 3. ágúst vegna sumarleyfa. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga 13 19- — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jðnssonar er opið kl. 1.30—4 sfðd. alla daga nema mánudaga. — NATTURUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30— 16. ÞJÓÐMINJASAFNIJP er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er oplð alla daga kl. 10—19. I'BIRT er frétt um það, en það sögð lausafrétt að Friðrik Danaprins hafi látið þau orð falla meðal einkavina sinna að hann hafi í hyggju að afsala sér rfkiserfðum. Sama dag, 27. júlí 1926, flytur blaðið fregnina af vígslu Héraðsvatnabrúar. Hafði hún kostað 100 þús. krónur. Ríkisframlagið var 2/3, en með frjálsum framlögum höfðu safnazt 12.000 krónur og afganginn borgaði sýslusjóður. C BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 ðrdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhrínginn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgarbú- ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GÉNGISSKRÁNING NR. 1.19 — 27. júlí 1976 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 184.40 184,80 1 Sterlingspund 327.95. 328,95’ 1 Kanadadollar / 189.20 189,70* 100- Danskar krðnur 2983,50 2991,60 100 Norskar krðnur 3291,20 3300,20 100 Sænskar krónur 4113.10 4124.30 100 Finnsk mörk 4739,10 4751,90 100 Franskir frankar 3740,30 3750,40 100 Belg. frankar 463.50 464,70* 100 Svissn. frankar 7357.80 7377.80 100 GylUní 6745,60 6763,00 100 V.-þýzk mörk 7158,00 7177,40- 100 Lfrur 22,05 22,11 100 Austurr. Seh. 1007,10 1009,80 100 Kscudos 587,50 589.10* 100 Pesetar 270.75 271.45 100 Yen «2,70 62.87 100 Beikningskrðnur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Heikningsdoilar — VÖruskiptalönd 184.40 184,80 •Brp.vting frá ílrtuitu skráninttu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.