Morgunblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JULÍ 1976 29 Löngum voru þeir djarftœkir + Nei, þessi mynd er ekki tekin árið 800, þótt búningurinn og tilburðir víkingsins gætu bent til þess. Eins og kunnugt er þóttu forfeður vorir, víkingarn- ir, djarftækir til kvenna hvar sem þeir komu og því þótti hlýða að gera þeim persónuein- kennum nokkur skil á hátíð einni sem nýlega var haldin i Danmörku til heiðurs forfeðr- unum. Koniíng- legir námu- menn .. . + Jóhann Karl konungur Spánar og drottning hans Soffía reyna hvaó þau geta til ad vanna traust fólksins enda framtíd konungdæmisins í húfi. Á meðfylgjandi mynd eru þau í heimsókn í námu einni og að sjálf- sögðu klædd eins og efni standa til... Sko, þetta get ég..... + Uppátæki Idi Amins eru með ólíkindum og sennilega á hann heimsmet f því að koma mönn- um á óvart með furðulegum orðum sínum og tiltektum. Sag- an sem fylgir meðfylgjandi myndum segir að stærsti draumur „náttfatahet junnar, þungavígtarboxarans og Breta- hatarans" Idi Amins sé að mæta á iþróttamóf'I London og skjóta Bretum ref fyrir rass f öllum greinum, — því það get- ur hann að sjálfsögðu (a.m.k. að eigin áliti). Myndirnar voru teknar þegar hann sýndi blaða- mönnum hvflfkur yfirburða- sundmaður hann er og bera þær hugarfarinu glöggt vitni: „Sjáiði, þetta get ég, — ekki þið .. .“ TRETORN r tr if tr ir tr tr tr t tr Simi 36579 Simi 36579 fT Gamla góða merkið Tretorn 1F 1F TF W 1F 1F 1F tr Simi 36579 Simi 36579 Mislitir strigaskór á lager Gulir, bláir og hvítir. Ennfremur flestar gerðir gúmmístígvéla. EiNKAUMBOÐSMENN: JÓN BERGSSON H.F. Langholtsvegi 82, RVK. Stærðir 1 2, 14, 1 6, 1 8, x S, S, M L, X L. Litur Bláar (Navy). Sendum í póstkröfu. Vinnufatabúðin Laugavegi 76, Hverfisgötu 26 Simi 15425 28550 Komið nú í kjallarann Fyrir ferðahelgina: Gallabuxur Gallapils Gallavesti Gallabuxnapils V PEYSUDEILDIN Scrversl 11 n, k ja 1 la ra i m m, MiðbcUjai markaðnum, Aðalstræti 9, sími 10756. Póstsendum. ‘AMERÍSKAR’ MITTISÚLPUR 4S| «81«S|<S|«S1«Sf4S|<8|«S|<8|«S|4S|4St

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.