Morgunblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 24
24 MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JULl' 1976 radauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar bilar þakkir CHEVROLET TRUCKS Bílar tif sölu 1976 Volkswagen Passat L 1976 Austin Mini 1975 Vauwhall Chevette 1 975 Ford Cortina XL 1 974 Scout II V8 sjálfskiptur með vökvastýri 1974 Chevrolet Blazer Cheyenne 1974 Ford Bronco Allsport V8 beinskiptur 1974 Chevrolet Malibu 19 74 Chevrolet Vega Station 1 974 Buick Appollo 1 974 Chevrolet Nova Custom 2ja dyra 19 74 Toyota Mark II 2ja dyra hardtopp 1 974 Vauxhall Viva Deluxe 1 974 Ford Bronco Ranger 19 73 Chevrolet Nova 6 cyl. beinskiptur 1 973 Vauxhall Viva Deluxe 1 973 Chevrolet Laguna Coupe 1972 Opel Record Coupe 1 972 Vauxhall Viva 1972 Peugeot 404 sjálfskiptur 1 972 Chevrolet Blazer beinskiptur 1971 Vauxhall Viva 1 970 Opel Record 4ra dyra. Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og hlýhug heimsóknir, gjafir og skeyti á ! sjötugs afmæli mínu 20. júlí sl. Jónína Steinþórsdóttir Hvannavöllum 8, Akureyri. Þakka öllum sem glöddu mig á 75 ára afmælisdaginn með skeytum, gjöfum blómum og heimsóknum og hlýjum kveðjum Björg Einarsdóttir. Innilegar þakkir flyt ég öllum þeim, sem glöddu mig á níræðisafmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum. Sigurlína Hjálmarsdóttir, Sig/ufirði. óskast keypt Félagssamtök óska eftir að kaupa fallegt málverk eftir Ásgrím Jónsson eða Jóhannes Kjarval. Upplýsingar sendist afgr. Mbl. merkt: „Málverk 6387". — I < Laxveiðijörð Stór hluti í góðri laxveiðijörð til sölu, ef viðunnandi tilboð fást. 2ja tíma akstur frá Reykjavík. Á jörðinni er gott veiðihús raflýst. Jörðin á land að sjó og upp til heiða. Til viðbótar lax-og silungsveiði fylgja jörðinni hlunn- indi, svo sem gott berjaland og fugla- veiði. Mikið landrými, tilvalið fyrir sport- menn. Góð fjárfesting. Farið verður með hvert tilboð sem trúnaðarmál. Tilboð merkt: 10 M 6298 sendist Morgunblaðinu fyrir 6. ágúst. > V----- - ....-v % y » y----------y- y V/.. X > * V V Y v—v---v— ~v V----V Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu í Morgunblaðinu þann: ................. v~y— ir> ‘Athugið k T.'í A.£/Su Skrifið me8 prentstöfum og < setjiS aðeins 1 staf í hvern reit. , Áríðandi er að nafn, heimili r bs.A.UM ryur.A to. íæ.ás.u ’ b M£/t.S. /AÚ6 ,/. 6A/tiA - ' > iðÆMu/% . A.Xurt SA.J.t/../. Mf./n/x./ K L / s/'mm téooA < og sími fylgi. - 1 « i___________i__________i_________i__________i_________i__________í___________i_________i__________i__________i__________i__________i__________i__________i_________i__________i__________i_________i_________i Fyrirsögn 180 Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: > > > > > I__I__I_I__I_I_l_I__I__I_I__I_l__I_I__I__I_I_I__I_I__l_l_I_I__I__l 360 I I I I I I I I__l__I_I__I_I__I_I__I__I_l_I__I_I__l_l_I_I__I__I 540 I I I_I_I__I_I_I__I__I_I__I_I__I_I__l__I_I_I__I_I__I_I_I_I__I__I 720 I__I__I_I__I_I_I_I__I__I_I__I_I__I_I__I__I_I_I__I_I__I_I_I_I__!__I 900 I__I_I___I_I_I_I__I__I_I_I______l I I I I I I L_l I__I I I I I I 1080 I__I_I___l_I_I_l__I__I_I_l______I I I I I I I I I I__I_I_I_l_J__I 1260 Hver lína kostar kr. 1 ðO Meðfylgjandi er greiðsla kr.......... NAFN: .......................................... HEIMILI. ...............................................SÍMI: .............. A A A K A A Æ /\ a ..A A A A A A A REYKJAVÍK: HAFNARFJÖRÐUR: KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2, SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Háaleitisbraut 68, LJÓSMYNDA- OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64, < KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahllð 45- HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2 — 6 SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDT 47 VERZLUN < ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR, c Suðurgötu 36, Álfheimum 74, KÓPAVOGUR Á ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekk u 2 ' BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. ! A a A a» r Á laugardagsmorgun fer unglingalandsliðió I bridge til þátttöku í Evrópumeistaramóti unglinga sem haldið verður ■ Lundi I Svíþjóð 1.—7. ágúst. 18 þjóðir taka þátt í mótinu, allt ungir spilarar, fæddir 1951 eða sfðar. Fyrir íslands hönd fara nú- verandi Reykjavíkurmeistarar og silfurhafar úr sfðasta ís- landsmóti, sveit Jóns Baldurs- sonar. Sveitin er skipuð eftir- töldum mönnum: Jón Kaldurs- son, Guðmundur Arnarsson, Helgi Jónsson, Helgi Sigurðs- son, Sverrir Ármannsson og Sigurður Sverrisson. Fyrirliði utan vallar er Páll Bergsson. Leikjaröð liðsins hefir verið ákveóin og er hún þessi: Sunnudagur 1.8. Noregiir Danmörk Israel Mánudagur 2.8. Svíþjóð Þýzkaland Ungverjaland Þriðjudagur 3.8. Póliand England Finnland Fimmtudagur 5.8. Holland ítalía Irland Föstudagur 6.8. Portúgal Frakkland Austurríki Laugardagur 7.8. Belgía Spánn Þetta ásamt fleiru kom fram á blaðamannafundi sem BSI hélt í gær. Þá kom fram að mót þessi fara fram annað hvert ár og mun helmíngur íslenzka liðs- ins vera á þeim aldri að hann gæti spilað á unglingamótinu að tveimur árum liðnum. Bikarkeppnin. Góð þátttaka varð í bikar- keppni bridgesambandsins og tóku alls 858 manns þátt í képpninni. (Jrslit uróu þau að Kristinn A. Gústavsson og Þor- steinn Þórðarson frá Bridge- félagi Kópavogs urðu hlut- skarpastir, hlutu 7717 stig. 2. Jón Gunnar Gunnarsson — Gunnar Karlsson, Bridgefél. Hornafjarðar 7.612 stig. 3. Angantýr Jóhannsson — Stefán Jónsson, Bridgefél. Dal- víkur 7.540 stig. Meðalskor: 5.778 stig. Veitt voru þrenn verðlaun fyrir þessa keppni. iVIeistarastig: Sem kunnugt er var byrjað að spiia um bronsstig 1. marz sl. og rann út frestur til aö skila inn unnum stigum 15. júní sl. Sex spilarar náðu 200 stigum á þess- um stutta tíma og náðu rétti til að kalla sig félagsmeistara. Þá hlutu þeir einnig laufanálina eða viðvörunarmerkið eins og ýmsir vildu nálinni nafn gefa. 1. Þórður Björgvinsson Bridgefél. Akraness 244 stig. 2. Jón Alfreðsson Bridgefél. Akraness 236 stig. 3. Valur Sigurðsson Bridgefél. Akraness 228 stig. 4. Alfreð Viktorsson Bridgefél. Akraness 225 stig. 5. Kristján Jónasson T.B.K. 214 stig. 6. Björn Eysteinsson Bridgefél. Hafnarfj. 202 stig. Þess má að lokum geta að Þórður Björgvinsson frá Bridgefélagi Akraness hlaut einnig gullfallegan lítinn bikar fyrir hæstu stigatölu í brons- stiganum. Firmakeppnin. Mikill fjöldi firma tók þátt í keppninni að venju — en keppni þessi er ein aðaltekju- lind BSl. Stuðningur firmanna er sem áður undirstaða þess aó bridgesambandið og islenzkir spilarar geti sótt möt á erlendri grund. Veitt voru sex verðlaun, en Slippfélagið í Reykjavík bar sigur úr býtum. Hlaut félagið fallegan skjöld og farandbikar til geymslu í eitt ár. Simon Simonarson spilaði fyrii^Slippfélagið og fékk verð- laun fyrir langhæstu skor i firmakeppninni. Röð efstu firma varð annars þessi: Úrslit: 2. Steinavör h.f. 3. Brauð h.f. 4. Völundur h.f. 5. Fjarkinn s.f. 6. Dagblaðið Visir Spilari: Hjalti Eiíasson. Kristjana Steingrímsdóttir. Gylfi Baldursson. Jón Lárusson. Stefán Guðjohnsen. A.G.R. AMJ J I .* t *.*%*.«.*.« «.« « • « « «••««• <t«l*MM «4*»*.■■*;MXMMJTMJiMM»4tMmWW99 m\w wm 9'% trfr’rp »tr ttwwM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.