Morgunblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 33
33 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JULI 1976 VELVAKANDI Velvakandi svarar í síma 10-100 kl 14—15, frá mánudegi til föstu- dags 0 Góðtemplara- reglan „Daglega berast okkur fréttir af hörmungum, sem drykkjuskapurinn veldur, s.s. um- ferðarslysum, þjófnuðum, fjár- málasvikum, allskonar smygli, vinnusvikum, manndrápum og öllum hugsanlegum óförum. Meðal annars kvarta erlendir ferðamenn undan drykkjuskap Islendinga, mennirnir, sem áfengissalarnir bera svo fyrir brjósti, að þeir þykjast þeirra vegna þurfa að stunda þá óþokka- iðju að selja brennivín og halda opnum drykkjukrám og freista með því íslenzkra ungmenna og annarra vesadla og veikgeðja drykkjumanna. Það er fjöldi manna, sem sér hvert stefnir í þessum málum og margir sem hamla móti drykkjuskap. Einn er þá sá aðili sem þar hefur for- göngu, en það er Góðtemplara- reglan af I.O.G.T. Það er komið á tiunda áratuginn, sem hún hefur starfað hér á landi öllum til bless- unar, er einhver kynni af henni hafa haft. I vor hélt Stórstúka íslands veg- legt niutíu ára afmæli sitt, eins og frá hefur verið skýrt, um leið og stórstúkuþingið var háð hér í Reykjavík. Við þau timamót lét Olafur Þ. Kristjánsson af stjórn Reglunnar eftir langt og farsælt starf sem stórtemplar, en við tók Indriði Indriðason, mikilhæfur maður og félagsvanur, sem menn vænta sér mikils af í framtiðinni, ásamt hinni nýkjörnu stjórn Regl- unnar. Einnig var Unglingaregl- an níutiu ára s.l. vor. Góðtemplarareglan er grund- völluð á trúarlegum og kristileg- um grundvelli og starjar i anda bróðurþels og mannúðar. Hún hefur ávallt leitað samstarfs við kirkju Krists og nqtið þjónustu hennar. Margir beztu menn kirkj- unnar hafa verið áhrifamenn inn- an Reglunnar fyrr og síðar. Öll þing sín og fundi heigar hún með bæn og guðsþjónustu. í sambandi við síðasta stór- stúkuþing sótti allur þingheimur, ásamt fjölda annarra templara, messu í Hallgrímskirkju þar sem biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson prédikaði og söng messu ásamt sr. Karli Sigur- björnssyni, sóknarprestinum. Var ánægjulegt að sjá Hallgríms- kirkju fullskipaða á þessari hátíð- legu helgistund. Frá upphafi hefur Reglan unn- ið jöfnum höndum að þvi að forða mönnum frá því að byrja á áfengisdrykkju og bjarga þeim sem fallið hafa fyrir bakkusi. Eru báðir þeir hópar óteljandi fjöldi sem hún hefur þannig bjargað og staðinn fyrir Jón og svo.. svo varð hann nærgöngull við mig. Og ég hafði vissulega verið ham- ingjusöm með Jóni, en hann var dáinn og ég er ekki neinn dýrð- lingur svo að ég býst við ég hafi endurgoldið kossa hans og tautað eitthvað f þá átt að ég elskaði hann og ég segi það satt að ég var ástfangin af Jóni.. en ég hef áreiðanlega verið það Hka af Andreasi bara á annan hátt. En allt í einu var eins og hann tæki hamskiptum og hann fór að ganga og hrópa um að einhver hefói áreiðanlega myrt Jón og hvorki hann eða ég ættum að taka þvf með ró eða vera hér f kelerfi fyrr en við hefðum náð illræðismann- inum. Eg varð satt að segja aiveg dauðhrædd. um að hann væri að missa glóruna, svo að ég forðaði mér upp til mfn eins fljótt og mér var unnt. — Hann hefur ckku ýjað að þvf hver hinn grunaði væri? — Ne ... ei, sagði hún svo. — Ekki þannig ég gæti hent neinar reiður á þvf. En hann bunaði svo mikið og ég skildi hvorki upp né niður í þvf sem hann var að röfla, það get ég sagt yður alveg hreint út. hjálpað öllum til blessunar. Auk þess hefur hún stutt önnur félög og hreyfingar, sem fara i sömu átt. Og starfið heldur áfram. Reglan er albúin að leggja til atlögu við áfengisflóðið og áfengisbölið hvar og hvenær sem er. Takmarkið er algjör útrýming áfengis óg ann- arra eiturnautna úr lífi manna og að uppræta hvern áfengissala. Góðtemplarareglan hefur sýnt í þessi níutíu ár aðhún er sterkasti félagsskapurinn, sem hér starfar að bindindismálum og er nokkurs megnug á þessu sviði. Það er því ráð fyrir þá sem eitthvað vilja vinna móti áfenginu, að skipa sér í hennar raðir. Hver og einn getur gert þar skyldu sína og með sam- tökunum geta menn hrint góðu málefni í framkvæmd. Sértaka áherzlu þarf að leggja á barna- stúkustarfið. Eitt það bezta, sem Góðtempl- arareglan hefur gert þessi síðari ár, er að halda bindindismótin og útrýma með því drykkjuskapnum á útiskemmtunum. Mótsstaður templara, Galta- lækjarskógur, er orðinn einhver friðsælasti og eftirsóttasti úti- vistarstaður hérlendis, auk þess sem hann er umkringdur fögru og svipmiklu umhverfi og hefur upp á marga möguleika að bjóða. Á þeim fagra stað lælur enginn heiðvirður maður sjá sig með víni, enda eiga slíkir menn þar ekkert friðland. Þangað sækir fólk, sem vill eiga friðsæla daga með börnum sínum og vinum. Njótið heil friðsælla daga og góðrar skemmtunar. Guðjón Bj. Guðlaugsson. Efstasundi 30." Það má ef til vill segja að aidur- inn einn færi sönnur áþað hversu Góðtemplarareglan vinnur nauð- synlegt starf. Að útrýma áfengi er mikið verkefni og verður kannskí seinl gert, en Reglan er tii og starfar að bindindismálum (>g það starf er nauðsynlegt, þó að menn geti greint á um markmiðið með starfinu og þá leið, sem fara skal til að ná því. HÖGNI HREKKVlSI -» - ,Er þad alltog sumt sem hann segir: Iliminninn er art hrapa?“ 83? S\GeA V/ÖGA £ liLVtRAU M/i w sö vomm \<v^nsa yftl VMWI Wo 1'IL VESS A9^Á \m W)Á OYYM OG wii m Gm á MQ w A96EFA0ÓW: Ferðafólk Ferstikla Hvalfjarðarströnd býður yður fjölbreyttan mat s.s. TOLONA PIZZA T-BONE STEIKUR FILLET STEIKUR HAMBORGARA O.FL. O.FL. Áningastaður í alfaraleið Ferstikla Hvalfjarðarströnd ILMVÓTN OG SAPUR Nýkomið í eftirtaldar verzlanir: Reykjavík Gjafa- og snyrtivörubúðin, Suðurveri Ocúlus, Austurstræti 7 Laugavegsapótek — snyrtivörudeild, Laugavegi 16, Clara, Bankastræti 7 Sápuhúsið, Laugavegi 1 7 Holtsapótek — snyrtivörudeild, Snyrtivörubúðin, Laugavegi 76, Snyrtivörubúðin, Völvufelli 1 5 Snyrtivörudeild S.S., Glæsibæ Verzlunin Elva, Akranesi Stjörnuapótek — snyrtivörudeild, Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.