Morgunblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. JULÍ 1976 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Barnafataverslunin Rauð- hetta Iðnaðarhúsinu v/Hall- veigarstíg. Buxur Terelyne dömubuxur. Margir litir. Framleiðsluverð. Saumastofan. Barmahlíð 34. sími 1 461 6. Til sölu rifill Sako 243 (Hevy Barrel). Upplýsingar í sima 74840 milli kl. 7 og 9. Hjón með tvö ungmenni við framhaldsnám óska eftir hús- næði til leigu. Algjör reglu- semi, góð umgengni, skilvisi Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 2. ágúst merkt: Reglusemi 6299. Til leigu við Óðinstorg 25 fm. verslunar- eða skrifstofuhúsnæði. Uppl. í verslun Rafha. Sími 10322. Tvö herbergi með Ijósi og hita getur mið- aldra kona fengið án greiðslu. Þarf að líta eftir eldri konu. Reglusemi áskil- in. Uppl. i sima 83786 og 92-2604. 4ra herb. ibúð með bílskúr i Njarðvik til sölu. Stór ræktuð lóð. Mjög gott verð og samkomulag. Til greina kemur að taka nýlegan bíl uppi andvirði. Simi 22086 og 36081. Arinhleðsla — Skrautsteina hleðsla Sími 84736 Húsgagnaviðgerðir Geri • við allt tréverk, lita, lakka, pólera, spónlegg, limi og fleira. Kem heim, ef óskað er. Sigurður Blomsterberg, sími 83829. Skiltagerðin Ás Skólavörðustig 18 sími 1 2779. Hreingerningar Hólm-bræður, simi 32118. T.únþökur Get útvegað góðar túnþökur. Björn R. Einarsson s. 20856. Innflutningur Getum leyst út vörur. Tilboð sendist Mbl. ásamt upplýs- ingum um vörutegund merkt: Heildverslun — 6382. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðviku- dag kl. 8. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. ÍERBArílAG ÍSIANBS OLOUGOTU3 SÍMAR. 11798 OG 19533. Miðvikudagur 28. júlí Kl. 08.00 Þórsmörk. Kl. 20.00. Viðeyjarferð. Far- arstjóri: Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur. Verð kr. 500 gr. v/bátinn. Lagt af stað frá kornhlöðunni v. Sundahöfn. Ferðir um Verslunarmannahelg- ina Föstudagur 30. júlí kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Veiðivötn — Jökulheimar. 4. Skaftafell. 5. Hvanngil — Torfahlaup — Hattfell. Laugardagur 31. júlí kl. 08.00 1. Kerlingarfjöll — Hvera- vellir. 2. Snæfellsnes — Flatey Kl. 14.00 Ferðir í ágúst 1. Ferð um miðhálendi ís- lands 4. —15. 2. Kverkfjöll — Snæfell 5—16. 3. Hreðavatn — Langavatns- dalur 7.—8. 4. Lónsöræfi 10. —18. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag íslands A Farfugladeild Reykjavikur Ferðir um Verzlunar- mannahelgina Föstudagurinn 30. júlí kl. 20. Lakagigar verð kr. 6000.- Laugardagur 31. júlí kl. 9 Þórsmörk verð kr. 4500.-. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni, Laufásvegi 41, simi 24950. Farfuglar. UTIVISTARFERÐIR Verzl. mannahelgi: 1 Einhyrningsflatir Tindafjöll 2. Hítardalur 3. Gæsavötn — Vatnajökull 4. Þórsmörk Sumarfeyfi í ágúst: 1. Ódáðahraun, jeppaferð 2. Austurland 3. Vestfirzku alparnir 4. Þeistareykir — Náttfjra- vikur 5. Ingjaldssandur — Fjalla- skagi Leitið upplýsinga Útivist. Lækjarg. 6, simi 14606. UTI VlSTARF E RÐIR Miðv.d. 28/7 kl. 20 Búrfellsgjá-Búrfell, siðasta kvöldgangan að sinni. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Verð 600 kr., frítt f. börn með fullorðnum. Brottför frá B.S.Í., vestanverðu (ekið um Vífilsstaði). Útivist. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin i Kristniboðshúsinu Betania. Laufásvegi 13 i kvöld kl. 20.30. Jóhannes Thorvald- sen, sekreter f.v. bibliuskóla- kennari talar, Allir eru velkomnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fjallabaksleið um verzlunarmannahelgina Föstudagur 30.7. Brottför frá B.S.Í. kl. 20:00 ekið í Galtalækjarskóg. Laugardagur: Galtalækjarskógur — Landmannalaugar — Eldgjá. Sunnudagur: Eldgjá — Skaftártungur. Mánudagur: Skaftártungur — Hjörleifs- höfði — Fljótshlíð — Reykjavík. Verð kr: 6.200.— FERÐA SKR/FS TOFA Guðmundar Jónassonar h. f. Borgartúni 34, R. Símar: 352 15—3 7 388. Árlegt hestamót Geysis á Rangárbökkum við Hellu verður haldið sunnudaginn 8. ágúst n.k. Keppnisgreinar: Brokk 1500 m. Stökk 800 m. Stökk 250 m. Stökk 1500 m. Stökk 350 m. Skeið 250 m. Gæðingakeppni í A og B flokkum. Gæðingakeppni fyrir unglinga í 2 flokk- um, 10— 12áraog 13 — 15ára. Boðhlaup manna og hesta og fleiri skemmtiatriði. 3 efstu hestar í hverri grein fá minnispen- ing. Peningaverðlaun í kappreiðum verða 30% af brúttó inngangseyri á mótið. Skipt milli keppnisgreina í sömu hlutföll- um og gert var á fjórðungsmóti í vor. Þar að auki sérstök verðlaun fyrir ný íslands- met. Þátttaka tilkynnist til Magnúsar Finnboga- sonar, Lágafelli, sími um Hvolsvöll, eða í síma 5829, Hellu, fyrir 5. ágúst n.k. Hestamannafélagið Geysir. Stúdentar athugið | Frestur til umsóknar um vist á Stúdenta- görðunum veturinn '76 — '77 rennur út 1 0. ágúst n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Félagsstofnunar stúdenta, Stúd- entaheimilinu v/Hringbraut. Sími 1 6482. Skatta- og útsvarsskrár Reykjanesumdæmis árið 1976. Skatta- og útsvarsskrár allra sveitarfélaga í Reykjanesumdæmi og Keflavíkurflug- vallar fyrir árið 1976 liggja frammi frá 28. júlí til 10. ágúst að báðum dögum meðtöldum á eftirgreindum stöðum: í Kópavogi: í Félagsheimili Kópavogs á II. hæð, alla virka daga frá kl. 10—12 f.h. og 13 — 1 6 e.h., nema laugardaga. í Hafnarfirði: Á Skattstofu Reykjanesumdæmis frá kl: 10—16 alla virka daga, nema laugar- daga. í Keflavik: Hjá „Járn og Skip" við Víkurbraut. Á Keflavikurflugvelli: Hjá umboðsmanni skattstjóra, Guðmundi Gunnlaugssyni, á skrifstofu Flugmála- stjórnar. í hreppum og öðrum kaupstöðum: Hjá umboðsmönnum skattstjóra Kærufrestur vegna álagðra gjalda er til loka dagsins 10. ágúst 1976 Kærur skulu vera skriflegar og sendast til Skatt- stofu Reykjanesumdæmis eða umboðs- manns í heimasveit. Skrár um álagt sölugjald í Reykjanesum- dæmi 1975 liggja ennfremur frammi á skattstofunni. Hafnarfirði, 27. jú/í 1976 Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi Styrkur til háskólanáms í Grikk- i landi Grísk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram i löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu fimm styrki til háskólanáms i Grikklandi háskólaárið 1 9 7 7 — 78 — Ekki er vitað fyrirfram, hvort einhver þessara styrkja muni koma i hlut islendinga. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og skulu umsækjendur hafa lokið háskólaprófi áður en styrktímabil hefst. Þeir ganga að öðru jöfnu fyrir um styrkveit- ingu sem hyggjast leggja stund á gfiskar bókmenntir eða sögu. Styrkfjárhæðin nemur 5.000 drökmum á mánuði, auk þess sem styrkþegar fá greiddan ferðakostnað til og frá Grikklandi. Til greina kemur að styrkur verði veittur til allt að þriggja ára Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til State Scholarships Foundation 1 4 Lysicrates Street GR 119 ATHENS Greece fyrir 30. april 1977 og lætur sú stofnun jafnframt i té umsóknareyðublöð og nánari upplýsmgai. Menntamálaráðuneytið, 22. júlí 1976. ÚTBOÐ Utanhússviðgerð á Fríkirkjuvegi 1 (Miðbæjarskóla) Tilboð óskast i endurnýjun á bárujárni og gluggaumgerðurn á 1 og 2. hæð hússins. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 10 ágúst 1976, kl 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 * Ijj ÚTBOÐ Tilboð óskast i að byggja ibúðir fyrir aldraða að Lönguhlíð 3 i Reykjavik. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. gegn 20.000 kr - skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 19. ágúst 1976. kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.