Morgunblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. JULl 1976 31 Sími50249 Neðanjarðarlest í ræningjahöndum Afarspennandi ný amerisk mynd. Walter Mathau og Robert Shaw. Sýnd kl. 9. Sími50184 Forsíðan (front Page) JACK WAUER I LEMMON MATTHAU < V IfOINCaOli* FÍNAV15ION* A UNIVfRSAl PICUIRf Ný bandarísk gaman- mynd i sérflokki. Kl. 9. Bílskúrinn ... *er sktr ahyfftlift Imf i GAHAGEN Vilgot Sjömans thnBer AGNETA EKMANNER • FREJ UNOOVIST PER MYRBERG • CHRISTINA SCHOLLIN V, F u 16 '.©) Ny djörf sænsk sakamálamynd Gerð af Vilgot Sjöman, þeim er gerði kvikmyndirnar „Forvitin Gul og Blá". Kl. 11. Bönnuð börnum innan 1 6 ára ísl. texti. Æ Allt I ÓBali. Ó8al opi8 allan daginn og öll kvöld. Ó8al v/Austurvöll Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu. Miðstöð verðbréfavið- skipta er hjá okkur. Fyrirgreiðslu- skrifstofan Fasteigna og verð- bréfasala Vesturgötu 1 7 Sími 16223 Þorleifur Guðmundsson heimasimi 12469. Mustang Ghia árg. 1974. Þessi bill er nýlega innfluttur. Þeir sem eru að leita að ein- hverju öðruvísi, ættu að skoða þennan bíl. Útborgun rúml. 1 millj. ^tdasaGan Skúlagötu 40, sími 15 0-14. Citroén gerir hringveginn að hraðbraut! Þó er hann enn þá sami hringvegurinn og í fyrra. En við bendum á, að til er bill, sem laetur ekki mikið á sig fá hvert ástand veganna er, eða hvaða vegi honum er ekið. CITROÉN^GS Vegna hinnar óviðjafnanlegu fjöðrunar, verður akstur- inn þægilegur, jafnvel á þvottabrettum. Auk þess er hæð undir lægsta punkt stillanleg frá 1 6—26 cm óháð hleðslu. Framhjóladrif gerir bílinn stöðugan á vegi. Fjörug vél og þægileg girskipting henta vel íslenzkum fjallvegum. Öll þessi GS þægindi kosta minna en þére.t.v. haldið Talið við sölumenn okkar strax. Við lofum yður góðum móttökum. G/obusn LÁGMÚLI5, SÍMI81555 CITROÉN Bifreiða- og Diesel-verkstæði okkar verða opnuð eftir sumarleyfi 3. ágúst. BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 AUSTURBÆJARBÍÓ frumsýnir: Æðisleg nótt meö Jackie (La moutarde me monte au nez) Sprenghlægileg og víðfræg, ný, frönsk gaman- mynd í litum. Blaðaummæli: Prýðileg gamanmynd sem á fáa sína líka. Hér gefst tækifærið til að hlæja innilega — eða réttara sagt: Maður fær hvert hlátrakastið á fætur öðru. Maður verður að sjá Pierre Richard aftur. Film-Nytt 7.6. '76. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýkomið Flauelsbuxur kr. 2285.— Gallabuxur kr. 2300.— og 1 785.— Denimbuxur barna og unglingastærðir. Karlmannaföt fyrirliggjandi kr. 9080.— og kr. 10.975. —. Terylenebuxur frá kr. 2875.— o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22 A Hér á landi er nú staddur Mr. J. Wood- house fulltrúi CHUBB Alarms. LTD i London sérfræðingur i öryggis- og aðvör- unarkerfum á sviði þjófavarna. Þau fyrirtæki eða stofnanir sem leita vilja upplýsinga eða ráðgjafar hjá Mr. Wood- house vinsamlegast hafið samband við okk- ur nú þegar. | m/ VARI s: 37393 SKAGAKVAHTETTINN Ný sending: SKAG AKVARTETTIN N Plata Skagakvartettins með sínum léttu og skemmtilegu lögum kemur öllum í gott skap. Þarna er að finna lög, sem sungin hafa verið í rútubílum, öræfaferðum, útisamkomum, skátamótum og skíðaferðum um árabil en hafa ekki komið á hljómplötu fyrr en nú. Ný sending var að koma og fæst platan í hljómplötuverzlunum um land allt. — Fæst einnig á kassettu. SG-HLJÓMPLÖTUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.