Morgunblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JULÍ 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ferðaskrifstofa óskar að fastráða fararstjóra Reynsla og spænskukunnátta æskileg. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 7. ágúst merktar „Ferðastjóri: 6130". Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn í nýlenduvöruverzlun. Upplýsingar í síma 36541 milli kl. 18—19, miðvikudag 28/7 '76. Kennarar- kennarar Kennara vantar við Barnaskólann á Akra- nesi. Umsóknarfrestur er til 7. ágúst. Upplýsingar gefur form. skólanefndar, Þorvaldur Þorvaldsson, sími 1408. Skólanefnd Akraneskaupstaðar. Atvinna Áhugasamur ungur fjölskyldumaður, reglusamur og stundvís óskar eftir þrifa- legri framtíðaratvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð merkt „Áhugasamur: 6 1 40" sendist Mbl. fyrir 5. ágúst. Kennarar Tvo kennara vantar að Barnaskóla Þor- lákshafnar. Æskilegt að annar geti kennt piltum handavinnu. Ódýrt húsnæði fyrir hendi. Nánari upplýsingar gefa formaður skólanefndar í síma 99-3632 og skóla- stjóri í síma 99-3638. Skólanefndin. Afgreiðslumaður óskast Framtíðarstarf JES ZIMSEN hf., Hafnarstræti 2 1. Hjúkrunar- fræðingur eða Ijósmóðir óskast til vinnu fyrir hádegi. Uppl. í síma 26222. £///- og hjúkrunarheimilið Grund Tízkuverzlun afgreiðslustörf Dugleg og traust stúlka óskast til af greiðslustarfa strax. Upplýsingar gefnar í verzluninni eftir kl. 6 í dag. (Upplýsingar ekki gefnar í síma) Bazar, Hafnarstræti 15. Orkustofnun óskar að ráða til sín skrifstofumann. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf sendist Orkustofn- un, Laugavegi 1 16, Reykjavík fyrir 1 . ágúst n.k. Orkustofnun Atvinna Óskum að ráða móttökustjóra og tíma- vörð á bifreiðaverkstæði. Aðeins duglegur og reglusamur maður kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 4. ágúst n.k. merkt „Móttökustjóri: 6384" Karl eða kona óskast til afgreiðslustarfa í ritfanga- verslun. Tilboð með uppl. um fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt „Rit- föng — strax 6139" =« Staða JL forstöðumanns við nýbyggt dagheimili í Norðurbæ er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið veitir félagsmálastjóri. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf skulu sendast undirrituðum, Strandgötu 6, eigi síðar en 9. ágúst n.k. Bæjarstjórinn íHafnarfirði. Traust heildsölufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða mann til lager- og útkeyrslustarfa. Skilyrði er að viðkomandi sé reglusamur og stundvís. Reynsla í akstri sendiferðabifreiða æski- leg. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: Stundvís — 6380. v Starf í varahlutaverzlun Ungur og reglusamur maður óskast til starfa í varahlutaverzlun, einhver ensku kunnátta æskileg. Framtíðarstarf fyrir duglegan mann. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Ötull — 6385". Fjölbreytilegt framtíðarstarf Óskum að ráða verkstjóra með meistara- réttindi í bifvélavirkjun til starfa á nýlegt bifreiðaverkstæði. Um er að ræða ýfirum- sjón með daglegum rekstri verkstæðisins. Fjölbreytilegt starf með góðum framtíðar- möguleikum í stækkandi fyrirtæki. Mjög góð laun fyrir réttan mann. Tilboð, sem farið verður með sem algjört trúnaðarmál, sendist afgr. Mbl. fyrir 5. ágúst n.k. merkt „Framtíðarstarf: 6141". fff Lausar stöður Hjá Æskulýðsráði Reykjavíkur. 1. Staða fulltrúa 2. Staða skrifstofumanns Laun samkvæmt samningi borgarstarfs- manna. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Ráðsins að Fríkirkjuvegi 1 1, þar eru og veittar nánari upplýsingar um störfin. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Framkvæmdastjóri Björgunarfélagið H. F. óskar að ráða framkvæmdastjóra nú þegar eða sem allra fyrst. Starfið er fólgið í umsjón með rekstri b/s Goðans svo og upphringingu þjófavarna- starfs á sviði skipatrygginga. Umsóknir sendist Stjórnarformanni félagsins co; ís- lensk endurtrygging, Suðurlandsbraut 6, fyrir 5. ágúst n.k. radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi óskast Verslunaraðstaða íbúð óskast 3ja—4ra herb. íbúð, helst í Vesturbæn- um, með gardínum og húsgögnum í stofu, óskast til leigu. Vinsamlegast hringið í síma 1 9331 milli kl. 9 — 5. Traustur og ábyrgur aðili óskar eftir verslunaraðstöðu. Kaup á verslun kemur til greina. Æskileg staðsetning er á Lauga- vegi eða í Míðbæ, aðrir staðir koma einnig til greina. Tilboð merkt: Trúnaður — 6381 sendist Mbl. Heildverzlun Óskar að taka á leigu húsnæði 40 — 60 fm, ásamt lageraðstöðu 30 — 50 fm. fyrir mjög hreinlegan vörulager. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 31. þ.m. merkt „Haust: 6383".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.