Morgunblaðið - 29.07.1976, Page 13

Morgunblaðið - 29.07.1976, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JULI 1976 13 Frá millisvæðamótinu í Biel Eins og fram hefur komið í fréttum stendur nú yfir í Biel i Sviss síðara millisvæðamótið i skák. Þetta mót er sennilega held- ur öflugra en það sem haldið var á Fillipseyjum og verður fróðlegt að fylgjast með framvindu mála þar. Ákveðið hefur verið að birta reglulega þætti um mótið hér i blaðinu og gefst lesendum þannig kostur á að fylgjast með öllum umferðum mótsins. Þættirnir verða þó alltaf svolitið á eftir mót- inu, þar sem skákirnar berast okkur i pósti. í hverjum þætti verða birtar 2 — 4 athyglisverð- Dc4, 29. Kgl?? — Dxfl, 30. Kxfl — Hxf5, 31. Dxf5 — Hxf5 32. Kgl — Kf7, 33. Hd3 — Ke6, 34. Hg3 — Kf7, 35. Hd3 — Ke7, 36. Hg3 — Hf7, 37. c4 — bxc4, 38. Hg6 — Kf8, 39. Hb6 — Be4, 40. Bb4 — Kg8, 41. Hb8 — Kh7, 42. c3 — Hf6, 43. He8 — d6, 44. Hd8 — d5, 45. Hd6 — h5, 46. Hxf6 — gxf6, 47. Bc5 — Kg6, 48. h4 — Kf5, 49. Kf2 — Bxg2 og hvftur gafst upp. Tigran Petrosjan fyrrverandi heimsmeistari tefldi byrjunina rólega gegn Argentínumanninum Sanguinetti. Smám saman tókzt Petrosjan að jafna taflið og náði síðan hægt og bítandi öruggum yfirburðum. Hvftt: R. Sanguinetti Svart: T. Petrosjan Óregluleg byrjun 1. Rf3 — d6, 2. d4 — Bg4, 3. e4 — e6, 4. c3 — c6, 5. Be2 — Rd7, 6. Rbd2 — Dc7, 7. 0—0 — Rgf6, 8. Rg5 — Bxe2, 9. Dxe2 — h6, 10. Rgf3 — e5, 11. b3 — Be7, 12. Ba3 — 0—0, 13. dxe5 — Rxe5, 14. Rxe5 — dxe5, 15. Bxe7 — Dxe7, 16. a4 — Hfd8, 17. Rc4 — Hd7, 18. Hfdl — Had8, 19. Hxd7 — Hxd7, 20. b4 — De6, 21. a5 — Re8, 22. Re3 — Rc7 23. Hdl — Rb5, 24. Hxd7 — Dxd7, 25. c4 — Rc3, 26. Dh5 — Dd3, 27. h3 — Dbl+, 28. Kh2 — Dxe4, 29. Rg4 — Ra2, 30. b5 — cxb5, 31. cxb5 — Rc3, 32. Dh4 — Df4+, 33. Kgl — f6, 34. Dh5 — Kf8, 35. Re3 — Dg5, 36. Dxg5 — hxg5, 37. a6 — b6 og hvftur gafst upp. I næsta þætti verður fjallað um 2. og 3. umferð mótsins og siðan koll af kolli. Œrtu buxnotaus ? Gallabuxur Ðenimvesti Denimjakkar Denimskyrtur Kúrekaskyrtur Bolir o.fl. C%ið tii kl. t annað kvöld eftir JÓN Þ. ÞÓR ustu skákir hverrar umferðar, en yfirleitt án athugasemda. Þátttakendur í mótinu eru, tald- ir eftir töfluröð: J. Smejkal, Tékkósl., stórm., R. Hiibner, V- Þýzkal., stórm., J. Diaz, Kúbu, alþ.l.m., R. Sanguinetti, Arg., alþ.l.m., K. Rogoff, Bandar., alþjlm., B. Gulko, Sovét., alþlm., M. Tal, Sovét. stórm., L. Portisch, Ungvl.,stórm., A. Lombard, Sviss, U. Andersson, Svíþj., stórm., G. Sosonko, Hollandi, alþjlm., O. Castro, Kólumbiu, alþjlm., V. Liberzon, Israel, stórm., I. Csom, Ungvl., stórm., E. Geller, Sovét., stórm., W. Smyslov, Sovét., stórm., T. Petrosjan, Sovétr., stórm., Bent Larsen, Danm., stórm., A. Matanovic, Júgósl., stórm., R. Byrne, Bandar., stórm. Þegar í 1. umferð var mjög hart barizt. Bent Larsen vekur alls staðar athygli og í 1. umferð tefldi hann við Kúbumanninn Diaz. Sá siðarnefndi gerði sig líklegan til kóngssóknar, en Larsen varóist örugglega og þegar Diaz urðu á slæm mistök í 29. leik var ekki aó sökum að spyrja. Hvítt: Diaz Svart: Larsen Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — e6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — a6, 5. Be2 — Dc7, 6. 0—0 — Rc6, 7. Rc3 — Rf6, 8. a3 — Rxd4, 9. Dxd4 — Bd6, 10. Khl — Be5, 11. Dd3 — b5, 12. f4 — Bxc3, 13. bxc3 — Bb7, 14. e5 — Rd5, 15. Hf3 — Hc8, 16. Bd2 — Re7, 17. Hh3 — h6, 18. Dg3 — Rf5, 19. Dg4 — 0—0, 20. Bd3 — f6, 21. Bxf5 — exf5, 22. Dg6 — Ðc6,23. Hg3 — Hf7, 24. Dxf5 — He8, 25. Dh5 — fxe5, 26. f5 — Hef8, 27. Hafl — Hf6, 28. h3 — 101 króna fyrir síld- arkílóið í Danmörku EINS og fram hefur komið i Morgunblaðinu er aðeins eitt skip, Fifill frá Hafnarfirði, við síldveiðar i Norðursjó um þessar mundir. Fffill seldi 32.4 lestir af síld i Hirtshals í fyrradag og fyrir aflann fékk skipið tæplega 3.3 milljónir króna. Meðalverð fyrir hvert kiló var kr. 101.45. Auk þess seldi skipið nokkur tonn af makríl. , V laugavegur ^ 1 x 1 ©-21599 ©-14275 l/^' VI (il.VSIN(. \- SI.MINN I: K: 22480 Skák

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.