Morgunblaðið - 29.07.1976, Side 22

Morgunblaðið - 29.07.1976, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JULÍ 1976 + Eiginmaður minn HERMANN HERMANNSSON, bryti, Asparfelli 2. Reykjavlk, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju. föstudaginn 30 júli kl 1 5 00 Fyrir hönd barna minna og annaFra vandamanna Sigrlður Glsladóttir. + Innilegustu þakkir til allra er auðsýndu okkur samúð við andlát og útför INGVELDAR BJÖRNSDÓTTUR frá Þverlelli Ásta Davfðsdóttir Elfn Davíðsdóttir Bjöm Davfðsson Herdfs Guðmundsdóttir Sveinbjörg Davíðsdóttir Sigurður Karlsson Kristján Davfðsson Ástrfður Sigurðardóttir t Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar GUNNARJÓNSSON Gnoðarvog 26 sem andaðist 2 1 þ m verður jarðsunginn, föstudag 30 þ m kl. 1 frá Fossvogskirkju Blómafbeðin. Margrét Vilhjálmsdóttir og böm. 30 + Útför eiginmanns míns. föður okkar, tengdaföður og afa, SVAVARS SIGURÐSSONAR, varðstjóra, Hverfisgötu 53, Reykjavlk, fer fram frá Frikírkjunni, föstudaginn 30 júli n.k. kl 1 3 30 Ágústa Kolbeinsdóttir Aðalheiður Svavarsdóttir Tryggvi Ólafsson Jóhanna Svavarsdóttir Geir Svavarsson Sigfús Svavarsson Sólborg Sigurðardóttir Kristln Svavarsdóttir Ingimar Harðarson og barnaböm + KRISTÍN GUÐMUNDARDÓTTIR Hverfisgötu 21, Reykjavlk andaðist á Vífilsstaðaspitala 23 júlí s I Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu f.h. aðstandenda Sigurður Helgason. Afmælis- og minnmgar- greinar ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningar- greinar verða að berast blað- inu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði, að berast f sfðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hlið- stætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfsformi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vél- ritaðar og með góðu línubili. + Móðir okkar, HELGA ÞORSTEINSDÓTTIR, frá Kirkjubæ, I Vestmannaeyjum, lézt I Landakotsspltala 28 júli Börnin. útfaraskreytingar blómouol Groðurhusið v/Sigtun simi 36770 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? BINDINDIS • GLEÐIN í *1 GALTALÆKJARSKÓGI 30.júlí - 2.ógúst 1976 Enn einu sinni verður bindindisgleðin haldin í Galta- lækjarskógi með fjölbreyttri dagskrá við allra hæfi. Þetta er skemmtun allrar fjölskyldunnar en bindindis- gleðin hefur ávallt tryggt gestum sínum ánægjulega og friðsama dvöl í fögru umhverfi. Ferðir verða frá umferðarmiðstöðinni. I»l AL'GLYSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR ÞL' ALGLYSIR I MORGLNBLAÐINL AUGLYSINGASIMINN ER: + Jarðarför föður míns HARALDAR MAGNUSSONAR Suðurgötu 54, Hafnarfirði fer fram frá Háteigskirkju laugar- daginn 31. júlí kl. 10.30. Fyrir hönd föður hins látna; syst- kina og annarra vandamanna Sigurjón Haraldsson - tialdur < ör/ansso/i ,ö«' JŒTMOfíLfff? Barnaskemmtun í umsjá Eddu Þórarinsdóttur, Y ALLIR ÚTÁ LAND íSUMAR OG SÓL Viðleguútbúnaður: Ullar svefnpokar verð frá kr. 4.560.- Diolin svefnpokar 3 manna tjöld 5 manna tjöld Vindsængur Gastæki Útigrill Viðarkol 5 kg - 5.650. ■ 17.400. - 22.600. , 2.400. ■ 15.040. ’ 2.094. kr. 1.150. Urval af sólstólum Allt fyrir veiðimanninn Opið föstudagskvöld til kl. 10 Lokað laugardaga í sumar mkmm I SKEIFUNNI1511 SIN SKEIFUNNI15IISIMI 86566 Bindindisncfnd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.