Morgunblaðið - 29.07.1976, Síða 24

Morgunblaðið - 29.07.1976, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JULl 1976 Spáin er fyrir daginn I dag ,w Hrúturinn |Wnk 21. marz — 19. apríl Það kemur til þinna kasta að leysa flókið mál sem þolir enga bið. Láttu nú ekki allt fara f handaskolum. Notaðu frftfma þínn til að sinna ýmsu varðandi heimilið. m Nautið 20. apríl — 20. maf Þú ert f eðli þfnu mjög framgjarn og vilt láta taka eftir þér. Láttu ekki of mikið uppi um áætlanir þfnar. Kvöldið verður ánægjuiegt. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Þú ert mjög ánægður með Iffið og tilver- una f dag. Vertu nærgætinn og ðhræddur við að fyrirgefa. Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Þú kemst í kynni við persónu sem hefur mikil áhrif á framtíð þfna. Vertu ekki hræddur við að láta Ijós þitt skfna. r* Ljðnið 23. júlí — 22. ágúst Þú hefur haft mikið að starfa síðustu daga og það hefur tekið mjög á taugar þfnar. En nú skaltu hafa hægt um þig f hili. Mærin 23. ágúst — 22. sept Þér opnast leiðir f margar áttir og þú átt ef tii vill erfitt með að ákveða þig. Leit- aðu ráða hjá maka þfnum, það hefur hingað til verið heilladrjúgt. Gí’WI Vogin PviíTa 23. sept. — 22. okt. Ljúktu við verkefni sem hefur beðið lengi. Fjölskylda þfn á það skilið að þú sýnir henni meiri nærgætni og tillits- semi. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Evddu ekki tfmanum í einhverja vit- leysu. Þú ættir heldur að hrinda f fram- kvæmd hugmvnd sem nýlega hefur skot- ið upp f huga þfnum. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Dagurinn verður fremur viðburðasnauð- ur og þú skalt taka Iffinu með ró. Láttu þér annt um heilsuna, hún er mikilvæg- ari en allt annað. Steingeitin 'UMS 22. des. — 19. jan. Samskipti þfn við annað fólk eru með ágætum. Þú kemst f kynni við persónu sem á eftir að verða þér mjög kær. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Leitaðu ráða hjá lögfróðum manni það sparar þér bæði tfma og peninga. Hafðu samband við fjarstaddan ættingja sem hefur beðið þig um hjálp. ** Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Leitaðu eftir möguleika til að afla þér meiri menntunar. Ef þú ert ákveðinn og hikar ekki verður sú leit árangursrfk. TINNI 4 j.ii -íjf ? H>U4U4ij J-U- Ein spurninq í vijbót hétr. Dayinrj, eftirkomu ykkar. sa éf fótspor p/n í öeói/ru neða/7 vio g/ugga Va/iu... ÞctÓ cjeiur ne/ passað... efiir frarrtagarrf/n/i um nóit/na vi/di éf aanga úr skuaqa unr, trvort k/irraó iroféi vrr/o upp keryf/éttuaa. Þakka pér fyrir!kú /rafurfvar- a$ qreió/ega spurn/OÝpm. Éq qruna /rann cÁk/ /enyur urrr a$ /rafasto/- ii y/rrrsieininurn. htann vqr nreinski/inn. £n/?ú er aÓ fin/m rútta SÖkudó/finn / SHERLOCK HOLMES BASEP OW STORIES OF LOFTtDFVLLTISTAF ÖGURLEQUM HL3Ó&UM... HUNDSÝLFR!/ I LJÓSKA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.