Morgunblaðið - 29.07.1976, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 29.07.1976, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JULI 1976 25 fclk í fréttum Allureineyru + Skvldi þetta skemmtilega dýr vera skofffn eða kannski skuggabaldur? Nei, raunar ekki. Þetta er refur og lifa ætt- ingjar hans einkum f eyðimörk- um og sandöldum f Norður- Afrfku. Þessi refategund er að- eins um átta þumlunga háog um 25 þumlungar á lengd og lifir aðallega á nagdýrum, litl- um fuglum og ýmsum ávöxtum. Vísindamenn f San Diego f Bandarfkjunum hafa nú þenn- an ref til rannsóknar og er ekki ótrúlegt að þeim leiki forvitni á að vita hvernig heyrn hans er háttað. Dean Martin segir skilið við eyðslukló + „Konan mfn fær 750.000 kr. á viku til fæðis og klæðis og þrátt fyrir það kvartar hún sáran,“ segir Dean Martin, sem nú stendur á sextugu og hefur far- ið fram á skiinað á stundinni við konu sfna, hina þrftugu Catherine Hawn. Þau hjónin giftu sig fyrir þremur árum en þá þurfti Dean að greiða fyrri konu sinni nærri 1800 milljón- ir króna henni til framfærslu. Martin hefur gert allt sem f hans valdi hefur staðið til að uppfylla óskir konu sinnar. Þau eiga 36 herbergja hús í Hollywood, stóran búgarð á Malibu og í bflskúrnum getur bæði að Ifta Rolls Royce og Mercedes bfla. Á brúðkaups- daginn fékk Catherine dem- antshring sem kostaði 30 millj- ónir króna. Gerið góð kaup fyrir ferðalagið leyft okkar verð verð kr. kr. KEA LIFRAKÆFA PR. DS................ tsd- 120.- SARDÍNUR K.J. PR. DS............... T+8.- 106.- VESTFIRZKUR HARÐFISKUR. ÝSA — STEINBÍTUR 2250- 1950.- NÝREYKTIR HANGIFRAMPARTAR PR. KG... 07^.- 610.- BANANARPR. KG......... 127.- SALTSTANGIR 100 GR. PK.............. 7^.- 65- MAARUD KARTÖFLUFLÖGUR í 100 GR. POKUM .. £25.- 210.-1 VILKÓ — ÁVAXTASÚPA PR. PK.......... t*7.- 158.- TROPICANA CA. 1 L.................. íso:- 176.- FISKBOLLUR 1/1 DS.................. 204.- BAK. BAUNIR y2 DS................. tT6Q.- 149.- COCA COLA 1 L. ÁN GLERS ............ tso- 120.- Sv'ð — Hangilæri — Kjúklingar — Pylsur — Brauð — Álegg og ostur í úrvali. Pappadiskar — Plastmál og plasthnífapör. Niðursoðnar kjötvörur í úrvali. V M Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-11 2 Matvörudeild S-8,6-111, Vefnaðarv.d. S-86-11 3 K88K8KKKKKHKHKKKKHKK Athugió verdin hjá okkur kostar adeins 219.235 kr. Khúsgagnathf val VerzlunarmiðstöSinni við Nóatún Hátúni 4 Sími 2 64-70 KKKKKKKKKKKKKKKKKKKK Það passar f rá LeeGooper

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.