Morgunblaðið - 29.07.1976, Side 30

Morgunblaðið - 29.07.1976, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JULÍ 1976 UNGVERJAR SIGRUÐUI SUNUKNATTLEIKSKEPPNINNI EINS og skýrt var frá I Mbl. I gær urðu Ungverjar Ólympiumeistarar í sundknattleik, en siðustu leikir keppninnar fóru fram i fyrradag. Voru Ungverjar vel aS sigrinum komnir, en þeir töpuSu engum leik i keppninni og gerSu ekki nema eitt jafntefli. Ólympíumeistararnir frá Múnchen, Sovétmenn, höfnuSu hins vegar í sjöundasæti og þótti þeim þaS mjög svo súrt i broti. svo sem ,á5ur hefur veriS frá sagt. LokastaSan i keppninni varS þessi: 1.—6. sæti: Ungverjaland ítalia Holland Rúmenía Júgóslavía Vestur-Þýzka. 7.—12. sæti Kúba Sovétríkin Kanada Mexikó Ástralia Iran 5 4 1 0 30- 5 2 2 1 21- 5 2 2 1 18- 5131 26- 5 0 3 2 21- 5 0 14 15- 5 4 1 0 34- 5 3 1 1 33- 5 2 2 1 27- 5 13 1 26- 5 1 1 3 22- 5 0 0 5 8- -24 9 -20 6 -17 6 -25 5 -24 3 -21 1 -16 9 -16 7 -21 6 -19 5 -25 3 -53 0 Viðar tapaði eftir snarpa viðureign - fer til æfinga í Japan í vetur Frá Ágústi I Jónssyni i Montreal HINN ungi og efnilegi júdó maður Viðar Guðjohnsen varð að sætta sig við að lúta i lægra haldi fyrir Spán- verjanum Louis Frutos í fyrstu um- ferð júdókeppnmnar í millivigtar flokki. Var það eftir tvísýna baráttu sem stóð alla lotuna — 6 mínútur — að dómararnir dæmdu Spánverj anum sigur, enda hafði hann verið meira i sókn allan leikinn, og komið betri brögðum á Viðar en íslendingn- um tókst að koma á hann. En þetta voru snörp átök, og tvivegis munaði litlu að Viðari tækist að ganga frá andtæðing sínum er hann kom á hann góðum brögðum. í annaðskipt- ið féll Spánverjinn út fyrir dýnuna og bjargaðist þannig, en i hitt skiptið tókst honum á siðustu stundu að hjarga sér úr bragðinu. Fram hefur komið hjá Viðari, að hann stefni fyrst og fremst að þvi að ná árangri á Ólympiuleikunum i Moskvu eftir 4 ár og nú er afráðið að hann fari til Japans i marzmánuði n.k. og dvelji þar i a.m.k. tvö ár við æfingar og nám. Fer hann með landsliðsþjálfaranum i júdó, Murata, sem heldur heimleiðis um þetta leyti. Sagði Murata í viðtali við Morgunblaðið, að hann ætlaði sér að gera Viðar Guðjohnsen að bezta júdómanni í Evrópu, og væri hann viss um að það yrði ekki erfitt verk i framkvæmd ef hann gæti æft við þær góðu aðstæður sem boðið væri upp á i Japan. Sovézki kraftajötuninn Vasili Alexeev setur nýtt heims- met í jafnhöttun á Ólympíuleikunum í Montreal í fyrrakvöld og ver Ólympíutitil sinn frá leikunum í Miinchen 1972. Bandarfkjamaðurinn Phil Ford f baráttu við Júgðsiavann Zoran Slavnic 1 úrslitaieiknum í Montreal i fyrradag. (AP—sfmamynd) Bandaríkjamenn endurheimtu OL-gullið í körfuknatdeiknum BANDARÍKIN endurheimtu Ólympfumeistaratitil sinn f körfuknattleik í fyrrakvöid er þeir sigruðu Júgóslava með 95 stigum gegn 74 I úrslitaleik hinn- ar mjög svo skemmtilegu keppni á Ólympfuleikunum. Höfðu Bandarfkjamenn betur í leiknum frá upphafi til enda, og hefðu eftir atvikum átt að vinna stærri sigur. Sýndi lið þeirra mjög góð- an ieik að þessu sinni, en það hefur þótt nokkuð misjafnt að gæðum f Ólympfukeppninni. Það var von flestra að það yrðu Bandarikjamenn og Sovétmenn sem mættust i úrslitaleiknum í Montreal, þar sem þessar þjóðir áttu óuppgert dæmi frá leikunum í Miinchen 1972, en þá hlutu Sovétmenn gullið i mjög sögu- frægum leik, þar sem þrjár sekúndur nægðu þeim til þess að senda knöttinn yfir endilangan völlinn til leikmanns sem var undir körfu Bandaríkjamanna og skoraði sigurstigið. Þessari fárán- legu dómgæzlu mótmæltu Banda- ríkjamenn þá m.a. með því að mæta ekki til verðlaunaafhend- ingarinnar. Allt síðan var þess beðið með óþreyju að liðin leiddu saman hesta sina i úrslitaleik í Montreal. En til þess kom ekki. Júgóslavar skelltu Sovétmönnum i undankeppninni og tryggðu sér rétt til þess að leika úrslitaleikinn við Bandaríkjamenn. Skýringin á sigri Júgóslava yfir Sovétmönn- um er sögð vera sú ein, aó þeir hafi einfaldlega verið meó betra lið, og menn virðast almennt sam- ALEXEEV STERKASTUR STERKRA ÞAD lék aldrei neinn vafi á þvf hver væri sterkastur meðal sterkra þegar lyftingamenn í yfir- þungavigtarflokki reyndu með sér á Ólympíuleikunum f Montreal í fyrrinótt. Sovétmaður- inn Vasili Alexeev lyfti hvorki meiru né minnu en 35 kg meira en næsti maður og er því óhætt aó segja aó hann hafi verið f sér- flokki f þessari keppnisgrein. Eitt heimsmet bætti svo Alexeev svona í leiðinni, er hann jafn- hattaði 255,0 kg. Sjálfur átti hann eldra metið og var það 252,5 kg. Jafn örugglega og Alexeev varð sigurvegari var Austur- Þjóðverjinn Gerd Bonk i öóru sæti. Slagurinn um bronsverð- launin var hins vegar geysilega harður og lyftu fjórir menn sömu þyngd 387,5 kg samanlagt. Létt- astur þessara kappa reyndist vera Austur-Þjóðverjinn Helmunt Losch og hlaut hann því brons- verðlaunin. Kunnur kappi var þarna illa fjarri góðu gamni, en sá var Khristo Vlachov frá Búlgaríu. Hann veiktist skömmu fyrir keppnina og gat því ekki verið með, en Vlachov þótti mjög lík- legur verðlaunamaður I þessum þyngdarflokki og jafnvel var talið mögulegt að hann gæti veitt Alexeev nokkra keppni. Með keppninni í þessum flokki lauk lyftingakeppninni i Montreal. Alþjóðasamband iyftingamanna veitir stig fyrir Ólympiukeppnina og i henni urðu Sovétmenn efstir — hiutu alls 87 stig og fengu fimm gullverðlaun og þrjú silfurverðlaun í þyngdar- flokkunum níu er keppt var í. Búlgarir urðu i öðru sæti með 78 stig — hlutu þrjú gull, tvö silfur og þrjú brons, og Pólverjar urðu svo þriðju með 47 stig — hlutu eitt gull og ein silfurverðlaun. mála um að Sovétmenn hefðu lit- ið haft i Bandarikjamenn að gera i úrslitaleik, hefðu þeir komist i hann. í úrslitaleiknum í fyrrakvöld var staðan orðin 8—0 fyrir Banda- rikjamenn fyrr en nokkurn varði, og voru liðnar tvær og hálf mín- úta er Júgósiövum tókst að skora sitt fyrsta stig. Það var nánast aldrei um neina keppni að ræða. Bandaríkjamenn léku andstæð- inga sína sundur og saman og voru oftast 10—20 stigum yfir. Stigahæsti leikmaðurinn í liði Bandaríkjanna var Adrian Dant- ley sem skoraði 12 stig i fyrri hálfleik og 18 stig í seinni hálfleik — alls 30 stig. Dantley var þó ekki með allan leikinn, þar sem hann meiddist á auga og varð að vera utan vallar meðan verið var að gera að sárum hans. Stighæstur i liði Júgóslavanna var Dragan Dalipágic sem skoraði 27 stig. Bandaríkjamenn voru í riðli með Júgóslövum í undankeppn- inni og sigruðu þá í þeim leik með 21 stigs mun 112—93. Eins og greint var frá í blaðinu í gær hlutu Sovétmenn svo brons- verólaun í keppninni — sigruðu Kanadabúa 95—77 í leik sem lengst af var mjög jafn og skemmtilegur. DIBIASIVANN ÞRIÐJA GULLIÐ iTALINN Klaus Dibiasi vann það einstæða afrek á Olympíulcikun- um f Montreal f fyrrakvöld að vinna sigur f dýfingum karla af háum palli, og var þetta f þriðja skiptið f röð sem hann hlýtur Ólympfumeistaratitilinn. Áður hafði hann orðið Ólympíumeist- ari bæði í Mexikó 1968 og f Múnchen 1972. Baráttan stóð allan tímann milli Dibiasi sem nú er orðinn 28 ára og 16 ára Bandarikjamanns Greg Louganis. Eru þessir menn mikl- ar andstæður. Italinn hávaxinn, ljóshærður og spengilegur, en Bandaríkjamaðurinn lítill, krangalegur og mjög dökkur yfir- litum. Louganis tók forystuna snemma i keppninni og eftir fjór- ar fyrstu þrautirnar hafði hann nokkuð yfir í stigum. Dibiasi tók siðan að sækja á og sýndi stór- glæsileg tilþrif undir lokin. Dibiasi, sem er Ástralíumaóur að uppruna, hlaut sín fyrstu Ólympíuverðlaun 1964 er hann hlaut silfurverðlaun á leikunum og var þá helzti keppinautur hans i Montreal, aðeins 14 ára að aldri. Þykir ekki ótrúleg að svo kunni að fara að hinn ungi Bandaríkja- maður verði arftaki Dibiasi í þess- ari íþróttagrein, þótt harla ólík- legt sé að honum takist að leika það eftir að hljóta þrenn gullverð- laun á Ólympiuleikum í henni. Foster setti Olympíumet BRENDAN Foster frá Bretlandi setti nýtt Ólymplumet i 5000 metra hlaupi I undankeppni þeirrar greinar á Ólympluleikunum I Montreal I gœr- kvöldi. Hljóp hann vegalengdina á 13:20,34 mln. en gamla metiB sem Lasse Veren frá Finnlandi setti I Munchen 1972 var 13:26.4 mln. Viran var meðal keppenda I hlaupinu I gær. Fór hann sér að engu óðslega og varð fjórði I slnum riðli i 13:33.39 mín. og nægði það honum til þess að komast I úrslitahlaupið. Heimsmethafinn I hlaupinu, Belgiu- maðurinn Emiel Puttemans, hætti hlaupinu I slnum riðli og hefur þvi ekki möguleika á að verða mað I úrslitahlaupinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.