Morgunblaðið - 24.08.1976, Síða 1

Morgunblaðið - 24.08.1976, Síða 1
40 SÍÐUR MEÐ 8 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 185. tbl. 63. árg. ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGUST 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Hermenn yfirbug- uðu flugræningjana Kaíró 23. ágúst Reuter — AP SÉRÞJALFAÐIR egypzkir her- menn réðust i dag um borð í Boeing 727 þotuna, sem 7 skæru- liðar rændu skömmu eftir brott- för frá Kaíró á leið til Luxor og yfirbuguðu þá og frelsuðu um 80 Enn er óvíst hvað verður um Chirac París 23. ágúst AP-Reuter MIKIL óvissa rfkir enn um póli- tfska framtfð Jacques Chirac for- sætisráðherra Frakklands, en heimildir f Parfs herma að hann muni láta af embætti á rfkis- stjórnarfundi á miðvikudag. Chirac átti í kvöld fund með Valery Giscard d’Estaing Frakk- landsforseta og var að sögn frétta- manna reiður og þögull er hann kom af þeim fundi. Óhjákvæmi- legt er nú fyrir forsetann að taka af skarið og tilkynna í vikunni hvort hann muni láta Chirac gegna embætti áfram eða láta hann fara eftir mikla stjórnmála- lega óvissu í landinu undanfarnar vikur. Framhald á bls. 39 farþega og flugliða, sem um borð voru. Hermennirnir voru dul- búnir sem flugvirkjar á flug- vellinum f Luxor og réðust skyndilega um borð meðan á samningaviðræðum við egypzka ráðamenn stóð. Ræningjarnir ,sem voru félagar í áður óþekktum samtökum Palestínumanna, Byltingarhreyf- ingu Palestínu, höfðu krafizt þess að látnir yrðu lausir fangar, sem í haldi eru í Egyptalandi vegna tveggja morðtilrauna. Að sögn talsmanns egypzka utanríkisráðu- neytisins voru ræningjarnir frá Líbýu, Palestínu og Alsír. í til- kynningu Byltingarhreyfingar Palestínumanna sagði að flug- ránið væri aðeins fyrsti liður í hryðjuverkaáætlun, sem myndi sanna að borgarastrlðið I Llbanon hefði ekki brotið Palestínu- byltinguna á bak aftur. Talsmaður PLO, frelsishrey- fingar Palestínumanna, for- dæmdi I dag flugránið og sama gerði ríkisstjórn Líbýu. Þá kom það fram I Tel-Aviv I kvöld, að ríkisstjórn Israels hefði boðið egypzku stjórninni aðstoð við að takast á við flug- ræningjana, en boðið barst um svipað leyti og egypzku her- mennirnir gerðu árás sína. Myndin sýnir er Kóreumennirnir gerðu árásina á Bandaríkjamennina á hlutlausa svæðinu við Panmunjom á miðvikudag. Kórea: Afsökunarbeiðn- inni vísað á bug Washington 23. ágúst AP — Reuter. BANDARlKJAMENN héldu f Þurrkarnir í Bretlandi: London 23. ágúst AP-Reuter. ASTANDIÐ f Bretlandi vegna hinna gffurlegu þurrka undanfar- inna mánaða verður alvarlegra með hverjum deginum sem Ifður. Ekki hefur t.d. rignt f Lundúnum frá þvf 20. júlf sl. og nú vofir það yfir landsmönnum að fækka verði vinnustundum f helztu iðngrein- um vegna vatnsskorts. Þá voru einnig gefnar út strangar viðvar- anir f dag um mikla eldhættu f sveitum landsins. Enn skjálftar í Kína og á Filipseyjum Manilla og Hong Kong 23. ágúst AP. (Sjá grein á bls. 39). TVEIR öflugir jarðskjálftar urðu I dag á Filipseyjum og I Kfna. Skjálftinn á Filipseyjum varð I sama héraði á suðurhluta eyjanna og skjálftinn i síðustu viku, sem varð 8000 manns að bana. Ekki varð manntjón I skjálftanum I dag en mikil skelfing greip um sig meðal Ibúa þar. Ekki er vitað hvort skjálftinn I Kina, sem varð I Szechwanhéraði, olli tjóni, en jarðskjálftastofnun i Hong Kong sagði I kvöld að hann hefði verið mjög öflugur. a vinnuvika rignir fljótlega James Callaghan forsætisráð- herra Bretlands hefur kvatt rikis- stjórn sína saman til fundar á morgun, þriðjudag, til að ræða hugsanlegar langtíma afleiðingar þessara mestu þurrka, sem komið hafa í Bretlandi sl. 250 ár. Framhald á bls. 39 dag áfram að sýna styrkleika sinn f Kóreu f kjölfar morðs N- Kóreumanna á tveimur bandarfskum herforingjum f sfð- ustu viku þrátt fyrir yfirlýsingu Kim Ii Sungs forseta N-Kóreu um að hann harmaði atvikið. Yfir- lýsing Sungs var hafnað f Washington á þeirri forsendu að f henni fælist ekki nægileg af- sökun og vegna þess hve óútreiknanlegir N-Kóreumenn væru. Frá því morðin voru framin á miðvikudag á hlutlausa beltinu hafa Bandarikjamenn sent tvær sveitir orrustuflugvéla til S- Kóreu og 6 herskip hafa siglt inn á Kóreuhaf að skipun Fords for- seta. Bandaríkjamennirnir voru myrtir, er þeir voru að aðstoða menn úr gæzlusveitum S.Þ. við að höggva tré á hlutlausa beltinu. Gerðu um 30 N-Kóreumenn árás á þá og felldu Bandarikjamennina með öxum. Hersveitum Bandaríkjanna I S-Kóreu var þeg- ar skipað að vera við öllu búnar. Þetta kom fram i tilkynningu for- ingja gæzluliðs S.Þ. N- Kóreumenn vísuðu þessu á bug og sökuðu Bandarikjamenn um svívirðilega árás. Afsökunarbeiðni Sungs var komið á framfæri á fundi vopna- hlésnefndarinnar i Panmunjom, en I henni sagði orðrétt: „Það er gott að ekki hafa alvariegir at- burðir átt sér stað við Panmun- jom um langt skeið, en það ber að harma það sem kom fyrir nú. Verða báðir aðilar að leggja sig fram um að slikt endurtaki sig ekki.“ Framhald á bls. 39 Drottning fer heim í erfiðar viðræður Haag 23. ágúst AP. Reuter BERNHARÐ prins og Júliana Hollandsdrottning komu f dag til Haag eftir að hafa stytt sumarleyfi sitt á ftölsku Rivierunni vegna hugsanlegrar birtingar skýrslu stjórnskipaðrar nefndar f Hollandi sem kannaði ásakanir um að Bernharð prins hefði þegið 1.1 milljón dollara frá Lockheedverksmiðjunum bandarfsku fyrir að greiða fyrir kaupum á orrustuþotum frá fyrirtækinu. Prinsinn hefur sem kunnugt er neitað þessum ásökunum. Bernharð prins'-kemur af fundi með lögfræðingum sfnum fyrr I vikunni. Heimildir I Haag herma að nefndinni hafi hvorki tekizt að sanna sekt Bernharðs ne hreinsa hann af sakargiftum og það verkefni, sem framundan er hjá drottningu og ríkisstjórn Joop den Uyls, er að finna leiðir til að stjórnin geti birt skýrsluna án þess að þar komi nokkuð fram, sem bendi til að Bernharð sé sekur, þvi að það gæti neytt drottningu, að áliti stjórnmálafréttaritara, til að af- sala sér krúnunni. Segja þeir að drottning muni ekki undir neinum kringumstæðum sam- þykkja að nokkuð verði birt, sem varpað geti skugga á nafn eiginmanns síns, ef hún eigi ekki að afsala sér krúnunni. Þrátt fyrir að nefndin hafi ekki sannað eða afsannað sekt Bernharsð segja dagblöð i Hollandi, að við rannsóknina hafi ýmislegt komið fram í sam- bandi við viðskiptatengsl prins- ins, sem hafi komið illa við rikisstjórnina. Segja blöðin að vandi den Yuls forsætisráð- herra sé að allir flokkarnir í samsteypustjórninni vilji fyrir alla muni forðast að stjórnar- skrárdeila komi upp, en for- Framhald á bls. 39

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.