Morgunblaðið - 29.08.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.08.1976, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR 190. tb. 63. árg. SUNNUDAGUR 29. ÁGUST 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Kínverjar: Ásælni Sovéta eykst Peking 28. ág. Reuter. KlNVERJAR settu f dag fram hvassyrta gagnrýni á Sovétrfkin og sökuðu þá um að seilast eftir æ meira veldi á höfunum. 1 Mál- gagni alþýðunnar og í fréttastofu- fregnum Hsinhua sagði að Kreml- arstjórn hefði borið fram „heimskuleg rök“ varðandi hug- myndir um 200 mflna efnahags- lögsögu, frjálsar siglingar um Framhald á bls. 46 Eyjarskeggjar fá að snúa heim Odvar Nordli forsætisráðherra Noregs leggur blómsveig að norska minnisvarðanum um hádegisbilið í gær. Með a myndinni eru frú Nordli, Geir Hallgrímsson og Erna Finnsdóttir og sendiherra Norðmanna á íslandi. Olav Lydvo. .UósmoiKM, Mistök verða ekki þoluð — sagði Giscard d’Estaing á fyrsta ríkisstjómarfundinum París 28. ágúst AP—Reuter. VALERY Giscard d’Estaing Frakklandsfor- seti sat í morgun fyrsta fund hinnar nýju rfkis- stjórnar landsins eftir að Chirac lét af embætti og Raymond Barre tók við. Á fundinum lýsti Giscard FYRIRHUGAÐ vopnahlé f Lfbanon, það 55. á 16 mánuðum, fór út um þúfur áður en það náði að taka gildi f gærkvöldi er hat- rammir bardagar brutust út f verzlunarhverfi Beirútborgar. Talsmaður hægrisinnaðra falang- ista sagði við fréttamenn f morg- Sithole sagður í fanganýlendu S-Afríkustjórnar Lusaka 28. ágúst — NTB. EINN af leiðtogum róttækasta arms Afrfska þjóðarráðsins ANC, f Rhódesfu, Edson Sithole, er f fangelsi á hinni illræmdu suður- afrfsku fangaeyju, Robben Is- land, að þvf er hinn útlægi for- ystumaður þjóðernissinnahreyf- ingarinnar, Abel Musorwea biskup, sagði f dag. Sithole, sem er 42 ára að aldri, hvarf f Rhódesfu fyrir tæpu ári og ekkert hefur fengizt upplýst um afdrif hans. d’Estaing því yfir, að hann myndi ekki þola nein mis- tök hjá ráðherrunum 36, sem sæti eiga í stjórninni. Hann vænti þess að þeir mynduðu sterka ög sam- einaða heild og höfuðverk- efni þeirra yrði að virtna gegn verðbólgu í landinu un að harðir bardagar með vél- byssum og stórskotaliði hefðu geisað f Beirút og skammt frá Tripoli, þar sem hægri menn hafa umkringt stöðvar Palestínu- manna. Hassan Sabri al-Kholi, sérlegur sendimaður Arababandalagsins í Beirút ræddi í dag við leiðtoga hægrimanna um siðustu vopna- hléstillögur sínar, en ekkert benti til þess að ástæða væri til bjart- sýni eftir þær viðræður. Sam- þykktu hægrimenn að hitta Kholi aftur á miðvikudag eftir að hann hefði rætt við fulltrúa vinstri- manna og Palestinumanna. Stjórnmálanefnd Frelsisfylk- ingar Palestínumanna gaf i gær- kvöldi út tilskipun um skrásetn- ingu allra Palestínumanna í Lfbanon á aldrinum 18—30 ára og sagði í tilskipuninni, að þeir sem ekki hefðu látið skrá sig á þriðju- dag yrði látnir sæta refsingum skv. herlögum PLO. Talið er að PLO ráði yfir mjög yfirgripsmik- illi skrá yfir Palestíhumenn. Ekki er vitað hvað liggur að baki þess- ari tilskipun. og einnig koma í gegn um- bótaáætlunum sínum. Forsetinn sagði ráðherrunum að hann vænti þess að þeir hæfust þegar í stað handa um áætlana- gerðir og hröðuðu af öllum mætti framgangi þeirra. Hann sagði að baráttan gegn verðbólgu væri algert forgangsverkefni og að starf stjórnarinnar yrði byggt á sterkum gjaldmiðli og stöðugu verðlagi, sem væri undirstaða þróunar í átt til minnkandi at- vinnuleysis. Giscard d’Estaing sagði að for- sætisráðherrann einn hefði skv. ákvörðun forsetans heimild til að skipuleggja og stjórna öllum að- gerðum hinnar nýju stjórnar. Barre forsætisráðherra sagði á ríkisstjórnarfundinum að hann myndi innan 2 vikna hafa sam- band við leiðtoga verklýðsfé- lagana i landinu til að ræða við þá hugsanlegar aðgerðir gegn verð- bólgu. Hann sagði að stjórnin ætti og myndi einbeita sér að þvf að þjóna frönsku þjóðinni og halda sér algerlega utan við allar flokkspólitískar deilur. HÚPUR bandarfskra vfsinda- manna segist hafa tekizt að búa til fyrsta gervigenið, sem starfar á eðlilegan hátt í lifandi frumu en gen eru grundvallarþáttur erfðaeiginleika. 1 yfirlýsingu for- ingja vísindamannanna, sem vinna við Massachussetts Insti- tute of Technology, segir að þetta sé afar mikilvægur árangur f við- leitninni til að rannsaka hvernig gen móta einstaklingseinkenni allra Iffsforma. Vfsindamaður- inn, dr. Har. Gobind Khorana, segir að héðan f frá verði efna- fræðilega framleidd gen nothæf Pointe-a-Pitre 28. ágúst Reuter YFIRVÖLD á eynni Guadeloupe hafa veitt yfir þúsund eyjar- skeggjum heimild til að snúa heim til þorpsins Vieux Fort, sem yfirgefið var um leið og mörg önnur þorp á eyjunni fyrr í þess- um mánuði þegar eldgos hófst í fjallinu Soufriere. Talsmenn stjórnvalda sögðu í gær, að þessi ákvörðun hefði verið tekin þrátt fyrir það að skjálftavirkni í fjallinu væri enn óeðlilega mikil og kynni brátt fleiri eyjar- skeggjum að verða leyft að snúa aftur til heimkynna sinna i Vieux Fort, sem er í skjóli frá eld- fjallinu, varið af fjallgarði. Alls voru um 70.000 manns fluttir á brott frá hættusvæðinu undir eld- fjallinu, sem að sögn vísinda- manna getur sprungið með krafti á borð við margar kjarnorku- sprengjut. til kerfisbundinna rannsókna á því hvernig bygging gens hefur áhrif á starfsemi þess. Gen starfa með þvf að stjórna framleiðslu eggjahvftuefna. Gervigen það sem dr. Khorana og samstarfs- menn hans hafa framleitt kemur fyrir f e.coli bakterfum, sem eru með algengustu gerðum baktería. Nánar verður skýrt frá þessari nýju uppgötvun á fundi vísinda- manna i San Fransisco á mánu- dag. Dr. Khorana, sem fæddist i Indlandi, deildi Nóbelsverðlaun- unum árið 1968 fyrir starf sitt víð I rannsóknir á erfðum. Sovétmenn kvarta Fá ekki nógu mikið af Nóbelsverðlaunum Moskva 28. ág. NTB. „OFSÓKNIR á hendur sovézk- um rithöfundum og öðrum af- burðamönnum { Sovétrfkjun- um, þegar úthlutun Nóbels- verðlauna er annars vegar, er ruddalegt merki um siðlaus og borgaraleg sjónarmið sem eru allsráðandi innan norsku og sænsku akademfunnar." Svo segir í grein f sovézka tfmarit- inu Voprosi Istorii f dag. í greininni er fjallað ítarlega um lif og starf Alfreðs Nóbels og sagt frá tilurð verðlaunanna og með hliðsjón af því að veru- legur hluti sjóðsins hafi verið hagnaður Nóbels af olíubraski hans í Rússlandi á keisara- tfmunum, sé ekki sanngjarnt hversu lítið renni til Sovétrfkj- anna nú. Afhending og skipting Friðarverðlaunanna sýni til dæmis að nefndin fari með sjóðinn eins og hana lysti. Þó nokkrir vestrænir stjórnmála- menn, sem hafi ekki á neinn hátt lagt raunhæfan skerf til friðar og sátta í heiminum, hafi fengið verðlaunin af pólitískum ástæðum, til dæmis forsetarnir Theodore Roosevelt og Woodrow Wilson. Aðeins fáir friðarverðlaunahafar séu verðugir og þar megi telja Framhald á bls. 46 Áfram barizt í Líbanon Beirút 28. ágúst Reuter — AP. Fyrsta starfhæfa gervigenið smíðað San Fransisco28. ágúst—Reuter

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.