Morgunblaðið - 29.08.1976, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.08.1976, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. AGÚST 1976 Fyrirtæki Höfum kaupanda aó góðr/ matvöruverzlun í rekstr/ nú þegar. Fjársterkur aði/i. Fyrirtækjaþjónustan, Austurstræti 17, sími 26600 SELTJARNARNES Okkur hefur verið falið að selja 120 fm. jarðhæð í fallegu þríbýlishúsi við Melabraut. íbúðin er mjög hlýleg og búin sérlega smekk- legum innréttingum er í alla staði fullnægja kröfum nýjustu tízku. íbúðin skiptist í forstofu, rúm- gott anddyri, stóra stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eld- hús þvottahús og geymslu. Falleg lóð umhverfis húsið. I AI JCyiCl Fagurt útsýni til sjávar. Verð r^stcignasala aðeins 12 milljónir, útb. 8 ^56^555® milljónir. Fyrirtæki Veitingahús. í miðborginni í fullum rekstri. Uppl. ekki gefnar í sima. Leiguhúsnæði. Veitingastofa í austurborg. Eigið húsnæði. Skóverzlanir. Við Laugaveg Vefnaðarvöruverzlun. í verðzlunarmiðstöð í austurborg. Eigið húsnæði. Verzlunarhúsnæði Hornhús við Grettisgötu. Jarðhæð, tvískipt. Lögfr Gestur Jónsson, Kristinn Björnsson. Fyrirtækjaþjónustan, Austurstræti 17, sími 26600 Verzlunarhúsnæði Stigahlíð 47 (Suðurver) Okkur hefur verið falið að selja verzlunar- húsnæði, sem er ca 70 ferm jarðhæð og ca. 120 ferm. efri hæð. Hæðirnar eru samtengdar. Allar upplýsingar veittar á skrifstofunni, ekki í síma. FASTEKÍMSALM MORGraBLABSHÍSim óskar Kristjánsson Verð 7 millj., útb. 5 millj. Kríuhólar 50 fm Litil tveggja herbergja íbúð með góðum innréttingum. Mikil sam- eign, frystiklefi. Verð 5 millj., útb. 3.5 millj. — 4 millj. Miðvangur 54 fm Skemmtileg 2ja herbergja íbúð með góðum innréttingum og miklu útsýni. Laus 01.11 n.k. Verð 6 millj., útb. 4.5 millj. Stóragerði 45 fm Ágætis jarðhæð með góðum inn- réttingum, stórri geymslu og vél- þvottahúsi í sameign. Verð 5.5 millj., útb. 3.5 millj. Eskihltð 107 fm 3ja til 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í blokk með auka herbergi í risi. Verð 7.5 millj., útb. 5.5 millj. Hagamelur 97 fm Samþykkt kjallaraíbúð í góðu standi. Góðar geymslur, sér þvottahús. Verð 7 millj. útb. 5 millj. Hofsvallagata 79 fm Smekkleg góð kjallaraíbúð í þrí- býlishúsi. Sérinngangur, sér hiti, sér þvottahús. Góðar innrétting- ar. Verð 7 — 7.5 millj., útb. 5 millj. Laus strax 60 fm Mjög skemmtileg 3ja herbergja ibúð i Norðurbænum i Hafnar- firði, við Miðvang. Góðar innréttingar. Fagurt útsýni. Verð 7 millj., útb. 5.5 millj. Ránargata 60 fm 3ja herbergja ibúð í litlu timbur- húsi (kjallari — hæð — ris). Sér inngangur. Ný standsett. Verð 6 millj., útb. 4.5 millj. Dunhagi 1 20 fm Skemmtileg 4ra herbergja íbúð með miklu útsýni. Verð 1 1 millj., útb. 7 millj. Ljósheimar 104fm 4ra herbergja íbúð á 7. hæð. Verð 9 millj., útb. 6 millj. Tjarnargata 100 fm Rúmgóð 3ja herbergja íbúð í steinhúsi, ásamt bílskúr. Verð 10.5 millj. útb. 7.5 millj. Vesturberg 110 fm 4ra — 5 herbergja snyrtileg íbúð í blokk. Verð 9 millj., útb. 6 millj., Seljahverfi — raðhús Nokkur fokheld raðhús á 2V2 hæð og 3 hæðum á góðum stöðum í Seljahverfi. Einbýlishús 200 fm Við Hrauntungu í Kópavogi á 2 hæðum. Laust strax. Verð 21 millj., útb. 1 2 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA LÆKJARGATA6B S15610 SK3URDUR GEORGSSON HDL STEFÁNR*áJSSONHDL Tilbúið undir tréverk Var að fá til sölu stigahús við Spóahóla í Breiðholti íbúðirnar eru í 3ja hæða húsi. Fjórar 3ja herbergja íbúðir á 2. og 3. hæð. Verð 6.750.000,00. Tvær 4ra herbergja íbúðir á 2. og 3. hæð. Verð 7.400.000,00. 'Jf íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsið fullgert að utan og sameign inni frágengin að mestu. 'fc íbúðirnar afhendast í júlí/ágúst 1977. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni 2,3 milljónir. Möguleiki að fá keyptan fullgerðan bílskúr á 1. hæð hússins. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Traustur byggingaraðili. r Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Búland Raðhús á tveimur hæðum um 200 ferm. útb. um 14 millj. Hverfisgata tvær hæðir og ris. Verzlunarhús- næði á 1. hæð. Lagerpláss á 2. hæð, íbúð í risi. Útb. 8,5 — 9 millj. Víkurbakki raðhús ásamt bílskúr um 200 ferm. útb. 14 millj. Bólstaðarhlíð 3ja herb. 90 ferm. íbúð. Kaup- verð 6,5 millj. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s^28370. 28240. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Opið sunnudag 2—5. Safamýri 1 20 fm. 4ra herb. snyrtileg íbúð á 4. hæð. Vestursvalir. Gott út- sýni. Fullfrágengin bílskúr. Barmahlið 1 1 5 fm. efri hæð 3 svefnherb. 2 stofur m.m. Bílskúr. Að auki hlutdeild I ibúð i kjallara. Sér inngangur. Eign I góðu ástandi. Hátún Snyrtileg 4ra herb. ibúð I háhýsi. Suðursvalir. Ljósheimar 4ra herb. endaibúð á 3. hæð i háhýsi. Skipti möguleg á 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Laugarnesvegur 4ra—5 herb. rúmgóð endaíbúð á 2. hæð. Tvennar suðursvalir. Útb. 6 millj. Þverbrekka 4ra—5 herb. endaibúð i háhýsi. Mikið útsýni. Hlíðarhverfi 3ja herb. rúmgóð ibúð. Sér hiti. Sér inngangur. Kópavogur Miðbær 3ja herb. falleg endaíbúð á 3. hæð. Suðursvalir. 2ja herb. íbúðir Við Langholtsveg og Ránargötu. Hafnarfjörður 3ja herb. rúmbóð íbúð á 2. hæð. Garðarstræti — Verzlunarhæð Rúmgóð ca. 100 fm. verzlunarhæð, með _góð- um gluggum. Lagerrými í kjallara með aðkeyrslu. Góð aðstaða fyrir heild- sölufyrirtæki. Vegna breyttra viðhorfa á fasteignamarkaðnum og aukinn- ar eftirspurnar viljum við auka úrvalið á söluskrá vorri af flest- um stærðum eigna. Til að mæta betur óskum þeirra kaupenda sem til oss hafa leytað undanfar- ið. Verðmetum fasteignir eigendum að kostnaðarlausu. Lögmaður gengur frá öllum samningum. AflALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17, SÍMI 28888 kvöld- og helgarsimi 82219. Birgir Ásgeirsson lögmaður Hafsteinn Vilhjálmsson sölustj. w rem FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233 - 28733 Álftamýri 4ra herbergja endaíbúð 1 13 fm, nýjar eldhúsinnréttingar, rúm- góð og björt ibúð, bílskúr. Verð kr. 1 2.0 millj. Austurbrún 3ja herbergja íbúð á jarðhæð, góð eldhúsinnrétting, tréverk úr Ijósum harðviði, góður garður. Gæzluvöllur í næsta nágrenni. Verð kr. 7,0 millj. Breiðás, Garðabæ 4ra hðrbergja neðri hæð í tvíbýl- ishúsi, ca: 135 fm. Bilskúrsrétt- ur. Verð kr. 1 2.0 millj Efstaland Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Lóð frágengin. Góð sameign. Verð kr. 6,5 millj. Espigerði 5 herbergja íbúð á tveimur hæð- um, ca. 1 50 fm. Mjög vönduð íbúð. Góð sameitjn, lóð frágeng- in. Verð kr. 1 5.0 millj. Fossvogur 192 fm endaraðhús á tveimur hæðum. Fimm svefnherbergi, stofa, borðstofa húsbóndaher- bergi, tvö snyrtiherbergi og gott eldhús. Ljósar harðviðarinnrétt- ingar. Fallega frágengin lóð. Verð kr. 24 millj. Grundarstígur Tveggja herbergja 65 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin nýlega standsett. Verð kr. 6.0 millj. Hamraborg Rúmlega 60 fm ný tveggja her- bergja íbúð á 2. hæð í nýja miðbænum í Kópavogi. Verð kr. 5.5—6.0 millj. Háagerði 80 fm. raðhús. Tvö svefnher- bergi og tvær stofur. Ný eldhús- innrétting, nýleg teppi, góður garður. Verð kr. 9.0 millj. Kelduland Stór þriggja herbergja ibúð ca. 1 00 fm á 2. hæð. Nýjar innrétt- ingar. Útborgun aðeins kr. 6.0 millj Langagerði Einbýlishús ca. 1 80 fm. á tveim- ur hæðum Bílskúrsréttur. Verð kr. 1 7 millj. Látraströnd 190 fm. raðhús. Stór stofa, borðstofa, gott eldhús, fjögur svefnherbergi þvottahús og geymsla. Teikningar og upplýs- ingar á skrifstofunni Lækjargata, Hafnarf. Rúmlega 150 fm tímburhús á tveimur hæðum, tvær samþykkt- ar íbúðir. Stór garður, skipti koma til greina á 3ja herbergja íbúð. Verð kr. 9.0 millj. Tjarnarból Þriggja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Mjög vönduð íbúð. Gott útsýni, svalir móti suðri. Verð kr. 8,5 millj. Mosfellssveit 130 fm. fokhelt einbýlishús á bezta stað. Glerjað. Óskað er eftir tilboðum. Sjávarlóð á Arnarnesi Sjávarlóð á bezta stað á Arnar- nesi. Öll gjöld greidd. Óskað eftir tilboðum. Höfum kaupendur að: Einbýlishúsi í Keflavík. Þriggja herbergja íbúð vestan Elliðaár. Endaíbúð í fjölbýlishúsi í Háaleit- ishverfi. Gísli Baldur Garðarsson, lögfræðingur. íbúð við Espigerði Til sölu 4ra—5 herb. íbúð á bezta stað við Espigerði. Mjög góð eign. Fallegt útsýni. Verð 12,5 milljónir, útborgun 9 milljónir. Upplýsingar í síma 38399.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.