Morgunblaðið - 29.08.1976, Síða 27

Morgunblaðið - 29.08.1976, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGUST 1976 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bókaverzlun í miðborginni. Aðeins reglusöm stúlka kemur til greina. Umsóknir sendist Mbl. merktar „B: 2783". Starfsmaður óskast Starfssvið: útskrift á sölunótum ofl. Upplýsingar á skrifstofunni Súðarvogi 3. Húsasmidjan h. f. Járniðnaðarmenn Viljum ráða nú þegar nokkra vélvirkja, rafsuðumenn og rennismið. Getum út- vegað íbúðir. VÉLSMIÐJA OL. OLSEN, Ytri-Njarðvík, símar 1222 og 1 722. Skrifstofustarf Óska eftir manni eða konu til skrifstofu- starfa o.fl. Uppl. á skrifstofunni á morgun og þriðjudag kl. 3 — 6. Veitmgahúsið Sigtún. Sendill Fyrirtæki í miðbænum óskar að ráða ungling til sendilsstarfa. Þarf að hafa hjól. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðs- ins, merkt „sendill: 6196" fyrir 2. sept- ember n.k. Heimilishjálp — Laugarneshverfi Barngóð kona óskast til að gæta tveggja skóladrengja (7 og 9 ára) í vetur og til aðstoðar við létt heimilisstörf. Vinnutími sennilega frá 13.00—17.00. Tímakaup. Tilboð merkt: „heimilisstörf — 6198", sendist augl. deild blaðsins fyrir 2 sept. Trésmiðir Verkamenn Tveir til þrír trésmiðir óskast sem fyrst. Uppmæling. Mótauppsláttur. Einnig óskast nokkrir verkamenn. Æskilegt væri að þeir sem ráðnir væru gætu tekið að sér mótahreinsun í aukavinnu (um kvöld og helgar). íbúdava/ h. f. símar 344 72 — 384 14. Umboðsmaður Svissneskt útgáfufyrirtæki óskar eftir um- boðsmanni búsettum í Stór Reykjavík. Aukavinna. Annatími í marz-apríl og okt. — desember. Góð þýzkukunnátta nauð- synieg. Umsókn á þýzku óskast send afgr. Morgunbl. merkt no. V-6432. Schweizer Verlag sucht Representanten in Nebenbescháftigung Raum Reykjavík. Hauptarbeit márz-april und okt.—des. Voraussetzung gute Deutsch Sprach- kenntnisse. Bewerbung in deutscher Sprache an Morgunbl. no. V-6432. Góður starfskraftur Glit h.f óskar að ráða gott starfsfólk. Uppl. hjá verksmiðjustjóra, sími 8541 1. Áreiðanlega konu vantar vana afgreiðslu í búð og á skrifstofu. Góð rithönd og vélritunarkunnátta æskileg. Upplýsingar á skrifstofu Víðis, Laugavegi 1 66 Vanir réttingamenn óskast strax. Upplýsingar í síma 31464. Tvo kennara vantar að Djúpavogsskóla. Æskilegar kennslugreinar: eðlisfræði, stærðfræði og íþróttir á skyldunámsstigi. Ibúðir fyrir hendi. Skólanefnd Búlandsskólahverfis Tízkuverzlun óskar eftir starfsfólki í dömudeild. Reynsla æskileg. Tilboð með upplýsing- um um fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Strax 61 94". r Utvarpsvirki (rafeindavirki) vantar atvinnu. Getur hafið störf, nú þegar. Til greina kemur vinna úti á lands- byggðinni. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „heimilistæki — 6431", fyrir 10. sept. Starfskraftur óskast Innflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að ráða starfskraft sem fyrst. Starfssvið, almenn skrifstofustörf, verðútreikningar, tollreikningar, bréfaskriftir. Gjarnan kona sem ætlar aftur út í atvinnu-' lífið. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 1 . sept. merkt: „Árvekni — 2965". Reykjavíkurhöfn vill ráða eftirfarandi starfsmenn: — Tvo bryggjusmiði — Fjóra til fimm aðstoðarmenn við bryggjusmíði o.fl. — Járnsmið. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri í síma 2821 1. REYKJA VÍKURHÖFN Iðnfyrirtæki í Kópavógi vill ráða fólk til verksmiðju- starfa. Þægilegur vinnutími. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í síma 43185. Ný skermagerð óskar eftir vönum stúlkum til skerma- gerðar. Vinsamlegast sendið nafn og aðr- ar uppl. merkt: A-8684, til Mbl. Óskum eftir að ráða vélvirkja eða menn vana vélaviðgerðum nú þegar. NONNI HF. Grandagarði 5 Símar 21860 — 28860 Fóstra Norsk fóstra, menntuð í Danmörku óskar eftir starfi á Reykjavíkursvæðinu. Starfs- reynsla frá Noregi og Danmörku. Uppl. í sima 92-1447. Vélritari Skrifstofustarf laust til umsóknar í opin- berri stofnun. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Skriflegar umsóknir, þar sem til- greint er aldur, menntun og fyrri störf. sendist til blaðsins fyrir 6. sept. n.k. merkt: Opinber stofnun 6433. Vélgæzla/ Vaktavinna Viljum ráða starfsmann 35 — 50 ára til vélgæzlustarfa, þarf helst að vera vanur meðferð véla. Uppl. í verksmiðjunni á skrifstofutíma, ekki í síma. Efnaverksmiðjan Eimur s/f Seljaveg 12. Framtiðarstarf Tízkuverzlun í Reykjavík óskar eftir að ráða karl eða konu á aldrinum 23 — 30 ára til að sjá um rekstur og innkaup verzlunarinnar. Hér er um einstakt tækifæri að ræða fyrir þá sem hafa til að bera eftirtalda kosti: Vinnugleði Góða framkomu Reglusemi og snyrtimennsku Þekkingu og áhuga á tízkuheiminum Málakunnáttu Það sem við bjóðum í staðinn er: Mjög góð-laun og prósentumöguleika af góðum árangri. Glæsilega verzlun og skemmtilega vinnu- aðstöðu Umsóknir með upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf verður farið með sem algjört trúnaðarmál og óskast þær sendar afgreiðslu Mbl. fyrir 3. sept. merkt: „Tízkuverzlun 6429".

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.