Morgunblaðið - 29.08.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.08.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGUST 1976 HÁALEITISBRAUT 5—6 herb. íbúð á 3. hæð í suðurenda 123 ferm. 2 stofur. 3 svefnherbergi á sérgangi ásamt baðherbergi, eldhús rúmgott og herbergi inn af því. Geymsluher- bergi á hæðinni. Góð teppi. Mik- ið útsýni. Stórar svalir. Bílskúr með rafmagns- og hitalögnum fylgir. Útb. 9,0 millj. DRÁPUHLÍÐ 4ra herbergja 120 ferm. íbúð á 1. hæð. Vönduð íbúð. Fallegur garður. Sér inngangur, sér hiti. MJÖG FALLEG 2JA HERB. ibúð ca. 65 ferm. á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi við Blikahóla. Allar innréttingar og frágangur 1. flokks. Útb.: 5,0 millj. LAUFVANGUR 2ja herb. íbúð á 1. hæð í 3ja hæða húsi 6 ára. Góðar irtfcrétt- ingar og teppi. Þvottahús inn af eldhúsi. Suðursvalir. Útb.: 4,5 millj. LANGABREKKA Einstaklega falleg ný 3ja—4ra herbergja jarðhæð í tvíbýlishúsi, ca. 1 1 5 fm. 1 stór stofa skiptan- leg, 2 svefnherbergi, stórt eld- hús með vönduðum innrétting- um. Vandað baðherbergi þvotta- herbergi og smíðaherbergi. Teppi. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.0 millj. KLEPPSVEGUR Einstaklega vönduð 4ra her- bergja endaíbúð á 1. hæð i 3ja hæða fjölbýlishúsi. 1 stofa, 3 svefnherbergi, baðherbergi, eld- hús og þvottaherbergi inn af því. Miklar og fallegar innréttingar. Sér hiti. Laus strax. Verð: 10.5 millj. 3JA HERBERGJA SELVOGSGRUNN Mjög rúmgóð íbúð á jarðhæð í húsi sem er 2 hæðir og jarðhæð (gengið beint inn) 1 stór stofa. Eldhús með borðkrók, 2 svefn- herbergi á sérgangi. Góð teppi. Tvöfalt gler. Laus fljótlega. Útb.: 5.5 — 6.0 millj. GRUNDARSTÍGUR 3ja—4ra herbergja íbúð í eldra steinhúsi um 1 15 ferm. Ný- standsett. Parket á gólfum. Verð: 7.5 millj. Hafnarfjörður Sérhæð við Ölduslóð. íbúðin sem er miðhæð í 3býlishúsi er 2 rúmgóðar stofur, skiptanlegar, 2 svefnherbergi stórt eldhús og flísalagt baðherbergi. Allt sér. Ný teppi, 2falt verksmiðjugler. Vönduð íbúð. Útb.: 6 millj. 3JA —4RA H ERBERGJA við Lönguhlíð. 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Stórt herbergi í risi með snyrtingu. Verð: 7,5 millj. Útb.: 5 m. 2JA HERBERGJA ÍBUÐIR Höfum til sölu góðar 2ja her- bergja íbúðir í Hraunbæ, Heima- hverfi og Hafnarfirði. BLIKAHÓLAR 4—5 herbergja íbúð ca. 115 fm. á 4. hæð. Stofa, borðstofa, 3 svefnherbergi. Allar innréttingar góðar og nýjar. Verð 10,0 millj. Útb.: 6.0.— 7.0 millj Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Ollufélagsins h/f) Símar: 84433 82110 Sjá einnig fasteigna- auglgsingar á bls. 10 og 11 9 •HUSANAUST SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASAIA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVÍK frabakki 2 herb. 70 fm. á 2. hæð. 2 svalir, falleg ibúð. Verð 6.5 millj., útb. 4.5 millj. Hraunbær 2 herb. 60 fm. á 2. hæð. Verð 6—6V2 millj., útb. 4.5 millj Dúfnahólar 2 herb. á 2. hæð, 65 fm. Falleg- ar innréttingar. Verð 6.5 millj., útb. 4.5 millj. Hraunbær 2 herb. á 1. hæð, 54 fm. Verð 5.5 millj.. útb. 4 millj. Frakkastigur 2 herb. 60 fm. á 1. hæð, öll nýstandsett. Verð 5.5 millj,, útb. 3.8 millj. Ránargata 3 herb. 80—90 fm. á 2. hæð, bílskúrsréttur, skipti koma til greina á nýlegri 3—4 herb. ibúð. Verð 6 millj. Barónstígur 3 herb. 96 fm., öll nýstandsett með herb. i kjallara. Verð 9.5 millj., útb. 6 millj. Blikahólar 3 herb. 93 fm. á 5. hæð, mikil sameign. Verð 7 millj., útb. 5 millj. Suðurvangur 3 herb. á 1. hæð, 96 fm. Vönd- uð íbúð, verð 8 millj., útb. 6 millj. Austurbrún 4 herb. jarðhæð 98 fm. Mjög lítið niðurgrafin. Verð 7.9 millj., útb. 5 millj. Hjallabraut 4—5 herb. 110 fm. á 1. hæð. Fullfrágengin vönduð íbúð. Verð 1 0 millj., útb. 7 millj. Æsufell Glæsileg 4 herb. 105 fm. ibúð á 6. hæð, suður svalir, vélaþvotta- hús. Lúxus innréttingar, mikil sameign. Bilskúr fylqir. Verð 1 1.5 millj. Öldugata 1 10 fm. 4 herb. á 3. hæð. Verð 8 millj., útb. 5 millj. íbúðin er öll nýstandsett. Kóngsbakki. 135 fm. á 2. hæð. Góðar inn- réttingar. Verð 10 millj., útb. 7 millj. Blómvangur Hafnarfirði 150 fm. sérhæð með bilskúr. Palisanderinnréttingar i eldhúsi. Mjög falleg ibúð. Verð 14.5 millj., útb. 9 millj. Kópavogsbraut 148 fm. sérhæð með bilskúr. Fullfrágengin íbúð á góðum stað. Verð 1 6 millj. Fýlshólar — fokheld sérhæð 148 fm. sér efri hæð, 36 fm. bilskúr. Flitalögn komin. Mikið útsýni. 120 fm. kjallari fylgir. Verð 1 1 millj. Brekkutangi Mosfellssveit Fokheld raðhús ca. 200 fm. með bilskúr. Verð 7 millj., útb. 5 millj. Glæsileg 3ja hæða húseign á bezta stað á Melunum. Uppl. á skrifstofunni. Karfavogur — stórglæsilegt 250 fm. einbýlis- hús með bílskúr. Verð 22 millj. Garðabær 180 fm. einbýlishús, tvöfaldur bílskúr, 50 fm. Glæsileg eign. Verð 24 millj., útb. 14 millj. 2 stórar húseignir í miðbænum. Uppl. á skrifstofunni. Þorlákshöfn Fokheld raðhús með bilskúr, full- frágengið að utan. Verð 4.5 millj. NLl&ANAUSTf SKIPA-FASTEIGNA OG VERDBREFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl Sölustjóri: Þorfinnur Júlfusson SIMIMER 24300 til sölu og sýnis 29 Við Greni góð 6 herb. TBúð, efri hæð um 135 fm. í tvíbýlishúsi. Sér inn- gangur og sé?f hitaveita. Bílskúrs- réttindi. Gæti losnað fljótlega ef óskað er. Við Hvassaleiti 5 herb. íbúð á 4. hæð. Nýleg teppi. Bílskúr fylgir. Laus strax ef óskað er. Á Hellissandi Einbýlishús 5 herb. íbúð á 700 fm. lóð við malbikaða götu. Söluverð 3 millj. útb. 2 millj. Húseignir af ýrrtsum stærðum og 2ja — 8 herb. íbúðir sumar sér og með bilskúr. \vja íasteipasalan Laugaveg 1 2 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkvæmdastj. utan skrifstofutíma 18546 Simi 24300 28644 Grundarstígur 3ja—4ra herb. 1 1 3 fm björt og skemmtileg íbúð á 2. hæð. Nýtízkulegar innréttingar. Nýjar raflagnir. Þvottaherbergi á hæð- inni. Verð 8,0 millj. Útborgun 5,6 millj. Hrauntunga — einbýlis- hús stórt og rúmgott hús á skjólsæl- um og fallegum útsýnisstað. Bíl- skúr. Stór lóð. Verð 22 millj. Útborgun 14—15 millj. Hverfisgata 2ja herb. litið niðurgrafin stein- steypt kjallaraibúð. Verð 4,8 millj. Útborgun 3,5 millj. 4ra herb. íbúðir við Vesturberg, Digranesveg og Espigerði. afdrep Fasteignasala Garðastræti 42 sími 28644 Valgarður Sigurðsson Lögfr. Til sölu m.a. Fallegar 2ja herb. íbúðir á hæðum við Aspar- fell, sérþvottahús á hæðun- um. Mikil og góð sameign. í vesturbæ snotur 3ja herb. kjallaraibúð. (Samþykkt.) Sérhiti. Tvöfalt gler. Gæti losnað fljótlega. Útb. 3.6 m. Lúxus íbúð í lyftuhúsi á tveim hæðum við Espi- gerði, m.a. arinn í stofum. Bílskýli fylgir. 4ra og 5 herb. íbúðir við Álftamýri m/ bílskúr, Asparfell, Krummahóla, Kóngsbakka. Jörvabakka, Gaukshóla, Bergstaðastræti, Bollagötu. Fokhelt einbýlishús endaraðhús í Breið- holti. Einbýlishús í Kópavogi. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. VIÐ KÓNGSBAKKA 3ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Utborgun 5 millj. GLÆSILEGT RAÐHÚS í MOSFELLSSVEIT. Höfum til sölu glæsilegt raðhús samtals um 1 50 fm að stærð m. innbyggðum bílskúr við Byggðarholt. Falleg ræktuð lóð. Allar nánari uppl. á skrifst. FOKHELT EINBÝLISHÚS í MOSFELLSSVEIT Fokhelt 140 fm einbýlishús auk 35 fm bílskúrs, við Barrholt. Uppsteypt sundlaug. Allar úti- hurðir fylgja. Teikn og allar uppl. á skrifstofunni. RAÐHÚS VIÐ BREKKUTANGA Höfum til sölu fokhelt 210 fm raðhús við Brekkutanga, Mos- fellssveit, m. innbyggðum bíl- skúr. Góð greiðslukjör. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS Á SELTJARNARNESI 1 30 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið er m.a. 7 herb. o.fl. 34 ferm. bílskúr. Útb. 6.5 millj. Gæti losnað strax. EINBÝLISHÚS í MOSFELLSSVEIT U. TRÉV. OG MÁLNINGU Höfum til sölu 140 fm. einbýlis- hús ásamt 35 fm. bílskúr við Arnartanga Mosfellssveit. Húsið er nú þegar tilbúið u. trév. og máln. Teikn. og allar upplýs. á skrifstofunni. VIÐ KLEPPSVEG 4 — 5 herb. vönduð íbúð á 3. hæð (efstu) Laus fljótlega. Utb. 7.5 millj. í VESTURBÆ U. TRÉVERK OG MÁLNINGU Höfum til sölu 5 herb. 1 15 fm. íbúð á 4. hæð í fjórbýlishúsi í Vesturbænum. íbúðin afhendist u. tréverk og máningu í apríl-maí 1977. Beðið eftir Veðdeildar- láni. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofunni. VIÐ EYJABAKKA 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Harð- viðarinnrétt. Teppi. Útsýni. Laus fljótlega Útb. 6 millj. VIÐ ENGJASEL 4ra herb. íbúð á 1. hæð u. trév. og máln. Bílskýli fylgir. Fast verð. Ath. i apríl '77. Beðið eftir 2,3 millj. frá Húsnæðismála- stjórn. Teikn. á skrifstofunni. VIÐ TJARNARBÓL 3ja herb. glæsileg íbúð á 3. hæð. Sérteiknaðar innréttingar. Útb. 6 millj. í SMÍÐUM VIÐ KÓPA VOGSBRAUT Tvær 3ja herb. fokheldar íbúðir með eða án bílskúra. Húsið verð- ur pússað að utan og glerjað. Beðið eftir 2.3 millj. frá Hús- næðismálastjórn. Teikn á skrif- stofunni. VIÐ ÁLFASKEIÐ 2ja herb. rúmgóð íbúð á jarð- hæð. Bílskúrssökklar fylgja. íbúðin er laus nú þegar. Utb. 3 8—4 millj. VIÐ VALLARTRÖÐ, KÓPAVOGI 2ja herb. snotur ibúð í kjallara. Sér inng. Útb. 3,5 millj. í FOSSVOGI 2ja herb. vönduð ibúð á jarð- hæð. Laus strax. Utb. 4,5 millj. lEiGfi riyi io Lunun VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjóri: Swerrir Kristinsson Sigurdur Ólason hr I. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 EINSTAKLINGSÍBÚÐ í steinhúsi í Miðborginni. Sér inngangur, sér hiti, útb. um 1 500 þús. EFSTASUND 70 ferm. 2ja herbergja kjallara- íbúð. íbúðin er litið niðurgrafin og í góðu ástandi. Samþykkt íbúð. Sér inng. sér hiti. Fallegur garður. HÁVEGUR 2ja herbergja jarðhæð með sér inngang og sér hita. Stór ræktuð lóð. Bílskúr fylgir. HRÍSATEIGUR 3ja herbergja íbúð á I. hæð í þríbýlishúsi. Stór bílskúr fylgir, með raflögn fyrir iðnað. STÓRAGERÐI 90 ferm. 3ja herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt einu herbergi í kjall- ara, í skiptum fyrir 4 — 5 her- bergja íbúð á svipuðum slóðum. Möguleiki á staðgreiðslu milli- gjafar. NORÐURBRAUTHAFN. Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á I. hæð, í steinhúsi. Sér inng. sér hiti, nýleg eldhússinnr. og teppi. EFSTIHJALLI Vönduð nýleg 4ra herbergja íbúð á 1. hæð, ásamt einu her- bergi í kjallara. Sér hiti. í SMÍÐUM EINBÝLISHÚS 140 ferm. einnar hæðar ein- býlishús á góðum stað i Mos- fellssveit, bílskúr fylgir. Selst fokhelt með gleri og er tilbúið til afhendingar nú þegar. SJÁVARLÓÐ 1225 erm. sjávarlóð á góðum stað á Arnarnesi. EIGIMASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 lasfcignalorgiö GROFINN11 FLJÓTASEL RAÐH 240 fm, fokhelt raðhús í Selja- hverfi. Bílskúrsréttur fy Igir. Teikn. og frekari uppl. á skrifst. FRAKKASTÍGUR 5 HB 4ra—5 herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Verð: 7,5 m. GOÐHEIMAR 3 HB 100 fm, 3ja herb. íbúð á jarð- hæð i fjórbýlishúsi. íbúðin er öll í mjög góðu standi. Verð: 7,7 m. HLÍÐARÁS LÓÐ 2070 fr4, eignarlóð til sölu i Mosfellssveit. HRAUNBÆR 4 HB 125 fm, 4 — 5 herb. íbúð á jarðhæð. Sér þvottah. Suður svalir. Verð: 9 m. Útb.: 6 m. HRAUNKAMBUR 4 HB 90 fm, 3—4 herb. neðri hæð i tvíbýlishúsi í Hafnarfirði. íbúðin er tvær saml. stofur og tvö svefnh. Verð: 7,3 m. MELABRAUT LÓÐ 842 fm eignarlóð til sölu á Seltjarnarnesi. MIÐVANGUR 2 HB 60 fm, 2ja herb. ibúð í fjölbýlis- húsi við Miðvang i Hafnarf. til sölu. Verð: 5,5 m. NÖKKVAVOGUR 4 HB 110 fm, 4ra herb. hæð i þríbýlishúsi. Húsið er aðeins kjallari hæð og ris og er hér um hæðina að ræða. Bilskúrsréttur fylgir. Verð: 9,5 m. Útb.: 6,5 m. SELJABRAUT RAÐH Fokhelt raðhús til sölu i selja- hverfi. Verð: 7 — 7,2 m. Teikn. á skrifst. Heimasimi 17874 Jónfjunnar Zoéga hdl. Jon Ingólfsson hdl. Fasteigna GROFINNI1 Sími:27444

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.