Morgunblaðið - 29.08.1976, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 29.08.1976, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGUST 1976 SUNNUD4GUR 29. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 9.15 Morguntðnleikar. (10.10 Veðurfregnir). Frá tónlistarhátfð i Schwet- zingen; a. Messa f c-moll fyrir ein- söngvara, kór og hljómsveit (K427) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Rosemarie Hof- mann, Julia Hamari, Adalbert Kraus og Wolfgang Schöne syngja með Gáchingerkórnum og Bach- hljómsveitinni í Stuttgart. Stjórnandi: Helmuth Rilling. b. Sónata f D-dúr fyrir tvö pfanó (K448) eftir Mozart — og Andante með tilbrigðum í B-dúr op. 46 eftir Schumann. Anthony og Joseph Paratore leika. 11.00 Messa f Hóladómkirkju (Hljóðr. frá Hólahátfð fyrra sunnudag). Séra Bolli Gústavsson f Lauf- ási predikar. Altarisþjónustu gegna prófastarnir séra Pét- ur Þ. Ingjaldsson á Skaga- strönd, séra Stefán Snævarr á Dalvfk og séra Sigurður Guðmundsson á Grenjaðar- stað, svo og séra Pétur Sigur- geirsson vfgslubiskup, Akur- eyri. Kirkjukór Sauðárkróks- kirkju syngur. Organleikari: Jón Björnsson. Kristján Jó- hannsson syngur einsöng við undirleik Áskels Jónssonar. Meðhjálpari: Guðmundur Stefánsson bóndi á Hrafn- hóli. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. 13.20 Mér datt það f hug Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri áólafsfirði talar. 13.40 Miðdegistónleikar Flytjendur: Maria Callas, Mirella Freni, Nicolai Gedda, Anna Moffo, hljóm- sveitin Philharmonia, hljóm- sveit Tónlistarskólans f Parfs, hljómsveit Rómar- óperunnar og Sinfónfuhljóm- sveitin f Detroit. Stjórnend- ur: Herbert von Karajan, Nicolo Rescigno, Francesco Molinari Predelli, Tullio Serafin og Paul Paray. a. Forleikur að óperunni Vil- hjálmi Tell og „S’allon- tanano alfine", arfa úr óper- unni Vilhjalmi Tell eftir Rossini. b. Einsöngur og tvfsöngur úr „Ástardrykknum" eftir Doni- zetti. c. Danssýningarlög og „Gim- steinaarfan" úr óperunni „Faust“ eftir Guonod. d. Hljómsveitarsvíta úr óper- unni „Carmen“ eftir Bizet. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 16.00 tslenzk einsöngslög Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Björn Franzson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Álltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatfmi: Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar 18.00 Stundarkorn með þýzka pfanóleikaranum Werner Haas Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskré kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Orðabelgur Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Kammer tónlist Trfó í Es-dúr op. 40 eftir Brahms. Dennis Brain, Max Salpeter og Cyril Preedy leika á horn, fiðlu og pfanó. 20.30 Dagskrárstjóri f eina klukkustund Helgi Hallvarðsson skip- herra ræður dagskránni. 21.25 Lýrfsk svfta fyrir hljóm- sveit eftir Pál Isólfsson Sinfónfuhljómsveit tslands leikur. Páll P. Pálsson stjórn- ar. 21.40 „Nýr maður“, smásaga eftir Böðvar Guðmundsson Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. A1NNUD4GUR 30. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Ragnar Fjalar Lárusson flyt- ur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Sumardaga á Völl- um“ eftir Guðrúnu Sveins- dóttur (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveitin f Lun- dúnum leikur „Le Cid“, — balletttónlist eftir Massenet; Robert Irving stjórnar / Sin- fónfuhljómsveit Leopolds Stokowskis leikur „Sfðdegi fánsins", prelúdfu eftir Debussy / Colonna- hljómsveitin f Parfs leikur Sinfónfu f g-moll eftir Edouard Lalo; George Se- bastian stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Leikir f f jörunni" eftir Jón Öskar Höfundur les (3). 15.00 Miðdegistónleikar David Oistrakh og Fflhar- mónfuhljómsveitin f Lenin- grad leika Fiðlukonsert f a- moll op. 99 eftir Sjostako- vitsj; Mravinsky stjórnar. Sinfónfuhljómsveitin f Boston leikur Sinfónfu nr. 1 f ges-moll op. 4 eftir Tihkon Krennikoff; Charles Munch stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Sumar f Grænu- fjöllum" eftir Stefán Júlfus- son Sigrfður Eyþórsdóttir les (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sigurður Óskarsson fram- kvæmdastjóri verkalýðsfé- laganna f Rangárþingi talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Ur handraðanum. Sverrir Kjartansson talar við Jóhann Konráðsson söngvara á Akureyri og kynnir lög, sem hann syngur. — Seinni hluti. 21.15 Inngangur, stef og til- brigði f f-moll op. 102 eftir Hummel Han de Vries leikur með Ffl- harmónfusveitinni f Ámster- dam; Ánton Kersjes stjórnar. 21.30 (Jtvarpssagan: „öxin“ eftir Mihail Sadoveneu Dagur Þorleifsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Um stefnur f landbúnaði Gfsli Karlsson bændaskóla- kennari á Hvanneyri flytur erindi. 22.35 Norskar vfsur og vfsna- popp Þorvaldur örn Árnason kynnir. 23.10 Fréttir Dagskrárlok. A1ÍMUD4GUR 30. ÁGtJST 20.00 Fréttir og veður 20.30 Áuglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.10 Kæri Theo Kanadfskt sjónvarpsleikrit. Áðalhlutverk Julie Morand og Germaine Lemyre. Ung stúlka, Julie, slasast illa og er flutt á sjúkrahús. Á sömu sjúkrastofu liggur roskin kona að nafni Josette, og verða þær brátt góðir vinir. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.00 Bjölluhljómar Fimm Svfar leika lög á 163 bjöllur frá átjándu öld. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.10 Indfánar f Ekvador Bandarfsk fræðslumynd um Iffskjör og félagslega stöðu ýmissa stöðu ýmissa indfánakynflokka f Ekva- dor. Þarna eru nokkrir fá- mennir kynflokkar, sem ótt- ast er að deyi út innan fárra ára, verði ekkert að gert. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.35 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.