Morgunblaðið - 29.08.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.08.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGUST 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Heildverzlun óskar eftir starfsmanni nú þegar til útkeyrslu á vörum og afgreiðslu á varahlutum í vinnuvélar. Þekking á vélum æskileg. Tilboð sendist á afgreiðslu Morgunblaðs- ins, sem fyrst merkt „Heildverzlun 6192". Bílstjóri óskast Viljum ráða bílstjóra (karl eða konu) á sendiferðabíl. Starfinu fylgir einnig lager- varzla. BHkk og stál hf. Bíldshöfða 12, sím/ 3664 1 og 383 75. Hafræðinga fyrirtæki Yngri maður óskar eftir starfi hjá hagræðingarfyrirtaeki. Hefur véltæknapróf og námskeið í vinnurannsóknum, auk þess vélskólapróf og sveinspróf í járniðn. Starfsreynsla í málmiðnaði og á sviði vinnuhagræðingar. Tilboð merkt Hagræðing 2784 leggist mn á afgr. Mbl. fyrír 3. sept. Starfsmenn óskast Menn vanir logsuðu, eða almennri blikk- smiðavinnu, óskast nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra, á staðnum, H. F Ofnasmiðjan, Háte/gsveg 7. Verkamenn Vantar nokkra góða verkamenn i bygg- ingavinnu nú þegar. Upplýsingar á daginn í síma 86431 og á kvöldin í síma 74378 Afgreiðslustúlka óskast Upplýsingar kl. 9—12 mánudaginn 30. ágúst. Lúllakjör, Laugarásvegi 1. Húsgagnasmiðir aðstoðarfólk Viljum ráða húsgagnasmiði og aðstoðar- fólk til starfa í verksmiðju okkar að Lág- múla 7. Upplýsingar gefur verksmiðjustjórinn á staðnum, ekki í síma. Kristján Siggeirsson h. f. húsgagnaverksmiðja. Atvinna — Iðnaður Viljum ráða iðnverkamenn til starfa í verksmiðju vorri nú þegar eða eftir sam- komulagi Góð vinnuaðstaða. Ódýrt fæði á staðnum 5 daga vinnuvika. Eftirvinna ef þess er óskað Upplýsingar hjá verk- stjóra H.F. Baftækjaverksmiðjan Lækjargötu 22 Hafnarfirði Símar 50022 50023. Vel þekkt lítið heildsölufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða karlmann til almennra skrifstofustarfa. Starfið er einnig fólgið að hluta í lagerstörfum. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt, haft frumkvæði og verið sveigjanlegur. Verslunarskóla- eða sam- bærileg menntun áskilin. Handskrifaðar umsóknir skilist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 4. sept. n.k. merkt: Heildsölu- fyrirtæki — 2968. Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka, helzt stúdína, óskast til starfa í skrifstofu Verkfræðingafélags ís- lands, Brautarholti 20, Reykjavík Nánari upplýsingar í skrifstofu félagsins á venju- legum skrifstofutíma. Verkfræðingafélag Islands. Gjaldkeri — Ritari Óskum að ráða frá 1. september gjald- kera með góða bókhalds- og vélritunar- kunnáttu Einnig frá 1 5. september vél- ritara til starfa við innlendar og erlendar bréfaskriftir hálfan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni, en ekki gefnar í síma. Raftækjaverksmiðjan h. f. Lækjargötu 22 Hafnarfirði Vistheimili Bláa Bandsins Víðinesi Kjalarnesi Óskar eftir að ráða til starfa nú þegar. 1 . Matráðskonu, húsmæðraskólamennt- un æskileg. 2. Aðstoðarstúlku í eldhús. Aðeins konur vanar matreiðslu koma til greina. Húsnæðði fyrir einhleypar konur fyrir hendi. Algjör reglusemi skilyrði. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 66331 og á kvöldin í síma 66332. RIKISSPITALARNIR lausar stöður Landspítalinn HJÚKRUNARKONUR óskast til starfa á Barnaspítala Hringsins og öldrunar- lækningadeild, Hátúni 10B. SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á sömu deildir. Upplýsingar veitir forstöðukona, sími 241 60. Kleppsspítalinn FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast til starfa nú þegar. Upplýsingar um starfið veitir yfir- félagsráðgjafi sími 381 60. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu ríkis- spítalanna, Eiríksgötu 5 fyrir 1. október n.k. HJÚKRUNARKONUR óskast til starfa á hinar ýmsu deildir spítalans svo og HJÚKRUNARKONA á næturvakt á Flóka- deild. Upplýsingar hjá forstöðukonu, sími 24160. Reykjavík, 27. ágúst, 1976. Kennarar Kennara vantar að Barna- og gagnfrða- skólanum, Hellu, Rang. Æskilegar kennslugreinar danska og lesgreinar. Upplýsingar í síma 99-5843 eða 99- 5852. Atvinnurekendur Yfirvélstjóri á stórum skuttogara óskar eftir starfi í landi. Hefur mikla starfs- reynslu á sjó og í landi Tilboð merkt: „reglusemi — 6434, semdist Mbl. Tónlistarskóla- stjóra vantar Tónlistarskóli A-Húnvetninga óskar að ráða skólastjóra fyrir 6. starfsár skólans, frá 1 okt. n.k. Frítt húsnæði fylgir. Nánari upplýsingar veitir Jón Sigurðsson í síma 41404 og Jónas Tryggvason í síma 95-41 80. Afgreiðslufólk óskast Tveir vanir afgreiðslumenn óskast sem fyrst. Málarameistarinn Grensásvegi 50, Sími 84950. 4* Afgreiðslu starf Óskum eftir að ráða röskan starfsmann til afgreiðslustarfa i söludeild. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi bílpróf Hér er um framtíðarstarf að ræða. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Sudurlands Óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Til afgreiðslustarfa í matvörudeild. Um er að ræða heilsdagsstörf. Lágmarksaldur 18 ár. 2. I húsgagnadeild við sölu á búsgögnum. Starfskraftur með góða sölumannshæfi- leika gengur fyrir. Um er að ræða tvær stöður, önnur allan daginn, hin hálfan daginn eftir hádegi. Lágmarksaldur 20 ár. 3. í heimilistækjadeild við sölu á heimilis- tækjum o.fl. Um er að ræða starf allan daginn. Lágmarksaldur 20 ár. Upplýsingar á skrifstofunni á mánudag, ekki í síma. Vörumarkaöurinn hf. Armúla 1A. Húsgagna- og heimilisd S 86 112 Matvörudeild S 86 111. Vefnaðarv d S 86 11 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.